Þjóðviljinn - 19.04.1959, Síða 12

Þjóðviljinn - 19.04.1959, Síða 12
Ameriskur sverfingjakvintett syngur fyrir blinda Blindraheimilið við Hamrahlíð á að róma allt blint íólk á landinu sem þarínast slíks heimilis Blindrafélagið hefur nú í byggingu fullkomið' blindra- heimili við Hamrahlíð. Fullbyggt á það að verða nægt húsnæði fyrir allt það blint fóik á landi hér sem dvelja þarf á blindraheimili. Félag þetta er fámennt og að vonum félítið. Það hefur nú íengið amerískan svertingja- kvintett til að syngja hér, og skal ágóðinn renna til byggingar blindraheimilisins. Söngkvintett þessi nefnist Five Keys, skipaður fimm svert- ingjum. Hann er talinn einn hinn vinsælasti söngkvintett Ameríku nú um stundir. Hann hefur sungið inn á plötur sem náð hafa metsölu, en mun þó vera fremur lítið þekktur hér á landi. Þeir munu syngja jöfnum höndum „sígild“ dægurlög og „rokklög", og ættu því flestir að geta hlustað á þá sér til á- nægju. Hljómleikar þessa kvintetts hefjast hér á vegum Blindrafé- lagsins að kvöldi 1. maí í Aust- urbæjarbíói. Það kvað hafa ver- 'ið tilviljun ein að þeir fengust "hingað nú, sú tilviljun að húsið sem þeir voru ráðnir til að syngja í brann, svo þeir gátu notað tímann er Þeir voru ráðn- ir þar til þess að skreppa hing- að. Félag blinda fólksins Blindrafélagið er félag blinda fól\sins sjálfs, eins og nafn félagsins ber með sér. Að vísu eru sjáandi menn í því einn- ig, blinda fólkinu til aðstoðar, en stjómina skulu skipa blind- ir menn að meirihluta. Félagið er um 20 ára gamalt, stofnað 19. ágúst 1939, og er tilgangur þess að vinna að hverskonar hagsmuna og menningarmálum blindra manna. í fyrradag ræddu blaðamenn við nokkra úr stjórn félagsins, og lét þá Benedikt K. Benónýs- son, hinn blindi formaður fé- lagsins í té eftirfarandi upplýs- ingar um félagið og starfsemi þess. Vinnustofa stofnuð Rúmum tveimur árum eftir að félagið var stofnað eða 1. októ- ber 1941 stofnaði það vinnustofu fyrir blint fólk. Hún var fyrst í leiguhúsnæði á Laugaveg 97. Þann 27. desember 1943 keypti félagið húsið Grundarstíg 11. Var vinnustofan skömmu síðar Kvæðalestur Jóns Helgasonar próf. Ákveðið er að prófessor dr. Jón Helgason lesi upp úr kvæðasyrpu sinni frá 17., 18. og öndverðri 19. öld þriðjudag- inn 21. apríl kl. 8,30 e. h. í hátíðasal háskólans. Hann hef- ur um margra ára skeið rann- sakað kvæðahandrit frá þessu tímabili og skrifað upp það, sem honum hefur fundizt at- hyglisvert. Áheyrendur munu fá að heyra úrval þessara kvæða. Öllum er heimill ókeypis að- gangur. flutt í það hús og hefur verið þar síðan. Á vinnustofunni vinna nú unnar hefur gengið mjög vel. Hún hefur vérið rekin með hagnaði að einu ári undanskildu. Tekjuafgangur rennur að mestu til blinda fólksins á vinnustof- unni sem kaupuppbót þegar árs- reikningar hafa verið gerðir upp. Þrengsli tiifinnianleg Húsið á Grundarstíg 11 hefur nú á annan áratug verið eins konar Blindraheimili. Þar búa nú fjórir blindir karlar og tvær blindar konur. Því fer þó fjarri, að hús þetta sé hentugt fyrir blindraheimili. Það er bæði of Söngk\intettinn „Flve Keys“ fimm blindar konur og fjórir | lítið og að ýmsu leyti gallað. blindir karlar. Aðalframleiðslan Því fylgir td. nær engin lóð. er burstar, bæði handunnir og Þrengsli eru mjög tilfinnanleg á vélunnir. Blinda fólkið vinnur; vinnustofunni, svo að tæplega sjálft við ýmsar vélar á vinnu- stofunni. Starfræksla vinnustof- er unnt að fjölga þar fólki þó að Framhald á 3. síðu Birkikolin frá Bergþórshvoli reyndust vera frá 840-1040 í byr jun þessa árs voru kolað-, sem ætla mátti um aldur bruna- ir birkibútar, er fundust við lagsins af legu þess í jarðlögun- uppgröftinn á Bergþórshvoli 1951, sendir aldursgreiningar- sfofnun danska Þjóðsafnsins. íslenzka Þjóðminjasafnið, sem sendi búta þessa hefur nú feng- ið niðurstöðu rannsóknar þeirr- ar og hefur mæling á geisla- virku koli (kolefni-14) í sýn- ishorni þessara kolabúta leitt til þeirrar niðurstöðu, að við- komandi birkitré hafj vaxið innan árabilsins 840—1040. Ná- kvæmari aldursgreining fæst ekki með þessari aðferð enn sem komið er. En niðurstaða þessi kemur mjög vel heim við það 4 ára drengur fyrir bíl Á ellefta tímanum í gærmorg- un varð 4 ára gamall drengur, Gunnar Rúnar Oddgeirsson, fyr- ir bifreið á Suðurlandsbraut, inn við Langholtsveg. Mun drengurinn hafa hlaupið skyndi- lega út á akbrautina í veg fyr- ir bílinn, sem ekið var um göt- una í sama mund. Hlaut dreng- urinn nokkur meiðsl en þó ekki alvarleg. um og hlýtur að auka Hkurnar fyrir því, að fjósið hafi brunnið í Njálsbrennu. (Frétt frá Þjóðminjasafninu) þJÓÐVILIINN Sunnudagur 19. apríl 1959 •— 24. árgangur — 88. tölablað. Stöðugar yíirheyrslur hjá lögregl- unni út af greiuum „Borgaraa / Lögreglustjóri heldur áíram að sanna í verki að hann er óíær um að gegna embætti sínu Stanzlausar yfirheyrslur hafa nú verið innan lög- reglunnar vikum saman í tilefni af greinum þeim sem birzt hafa hér í blaöinu eftir „Borgara" og hafa yfir- menn lögreglunnar beitt hinum furö'ulegustu aöferðum í því sambandi. I greinum „Borgara“ var emb- ættisfærsla lögreglustjóra gagn- rýnd harðlega og rakjn ýms dæmi sem sýndu að hann er engan veginn starfi sínu vax- inn. Svo mikjll kunnugleiki um embættið kom fram í greinum þessum að yfirmenn lögreglunn- ar töldu víst að þær væru skrif- aðar af starfandj lögregluþjóni. Og samvizkan var ekki betri en það að í stað þess að svara greinunum var farið að njósna um afstöðu lögreglumanna til yfirboðara síns, ef unnt væri að stöðva skriffn með ofsóknum og hótunum. Hefur Þjóðviljjnn áður skýrt frá undirskriftasöfn- un þeirri sem lögreglustjóri gekkst fyrir til að njósna um afstöðu lögreglumanna og hvern- ig lögreglumenn mótmæltu þeim á eftirmjnnilegan hátt er nær helmingur þeirra skilaði auðum seðlum við kosningu stjórnar í lögreglumannafélaginu, þar sem Erlingur Rálsson handbendi lög- reglustjóra var í kjöri. KÓPAVOm&U^ Sésíalistaiélaj Képavogs Árshátíð félagsins verður haldin n.k. miðviluidag — (síðasta vetrardag) í fé- lagsheimili Kópavogs. Nán- ar í Itriðjudagsblaðinu. Málfuiulaliópurinn kemur sanfan annað kvöld (mánu- dag) kl. 9 að Digranesvegi 43. Umræðuefni: Bæjarmál. Þar sem þetta verður síð- asti málfundurinn } vetur, er þess vænzt að allir, sem verið hafa með, mæti á fundinum. Undirskriítasöfnun Birgis stöðvnð Harðvítugar deilur í íhaldsins í Reykjavík flokksklíkum Eftir þau málalok slumaði nokkuð í lögreglustjóra um skeið. En síðustu vikurnar hefur hann enn færzt í aukana, og hafa yfirheyrslur farið fram svo til daglega, svo klukkutímum skiptir á dag. Hafa Ólafur Jónsson fulltrúi og Erlingur Pálsson yfirlögregluþjónn fram- kvæmt yfirheyrslumar og hafa reynt að fá lögre|;luþjóna þar til að vitna hvem gegn öðrum, beitt hótunum og hvers kyns ó- sannindum. Þrátt fyrir allan fyrirganginn hafa þeir þó auð- vitað ekki orðið neins vísari. Þessjr ofsóknai-tilburðir eru enn eitt dæmi um þáð að lög- reglustjóri er gersamlega óhæf- ur til að gegna starfi sínu. Of- sóknjr hans eru brot á öllum þejm reglum sem gilda urn rétt- indi opinberra starfsmanna, og lögreglumenn eiga ekki að þola að þeir séu þannig leiknir. Hafi eitthvað rangt verið í greinum þeim sem Þjóðviljinn birti bar lögreglusljóra að leiðrétta það. Hafi greinamar að einhverju leyti brotið í bága við lög, er aðejns einn maður ábyrgur lög- um samkvæmt: ábyrgðarmaður Þjóðviljans. Lögreglustjóri hef- ur hjns vegar forðazt að ræða nokkuð við ritstjóra Þjóðviljans. Lögreglu^tjói'i telur (Síig ekki varða um nildand j lög; ætti hann þó að minnast þess að hon- um og félögum hans í nazista- flokknum mistókst að koma hér á þeiitri einræði^löggjöf sem hann dáði og dáir. V1 Eins og Þjóðviljinn skýrði frá fyrir nokkrum dögum hóf Birgir Kjaran ujndjrskriÉa- söfnun þar sem skorað var á forustu Sjálfstæðisflokksins að tryggja honum öruggt sæti á listanum í Reykjavík. Beitti hann einkanlega fyrir sig Óð- insmönnum, og var m. a. safn- að undirskriftum hjá Eimskipa- félagi íslands — en rætt hef- ur verið um Birgi sem væntan- legan framkvæmdastjóra þess! Var svo mikið kapp í söfnun- inni að meira að segja póli- tískir andstæðingar Sjálfstæð- isflokksins vt)ru grátbeðnir að verklýðsfulltrúann -styrkja Birgj. En þegar Þjóðviljinn skýrði frá þessari iðju varð mikið fjaðrafok innan Sjálfstæðis- flokksins. Andstæðingar Birgis urðu ævareiðir og kröfðust þess að þegar yrði bundinn endir á söfnunina. Eftir mikjl fundahöid í innstu klíkunni, heitingar og skammir urðu þeir ofan á og undirskrifta- söfnunin var bönnuð. Hafa list- arnir nú verið kallaðir inn, en agentar Birgis verið teknjr til yfirheyrslu og hlotið harðar á- kúrur. 55 milljónir - förnum vegi” Undanfarið hefur Gestur Þor- grímsson o. fl. verið með í út- varpinu þáttinn: Á förnum vegi. Hefur hann fjallað um umferð- armál, orsakir umferðarslysa og afleiðingar þeirra. Þátturinn hefur vakið almenna athygli, — og vonandi hafa margir af hon- um lært. — Á sl. ári greiddu tryggingafé- lögin 28 millj. kr. í bætur fyrir bifreiðatjón. Er þá otalið það sem þeir er í árekstrum lentu hafa þurft að greiða sjálfir. Er því varlega áætlað að landsmenn hafi á s.l. ári þurft að greiða um 55 millj. kr. fyrir bifreiða- tjón. Mikið af þessari upphæð er í erlendum gjaldeyri, og tug- ir manna eru teknir frá lífræn- iim störfum til þess að bæta fyrir óaðgæzlu og skeytjngar- leysi, en þær munu langoftast orsakir bifreiðaárekstra.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.