Þjóðviljinn - 22.04.1959, Side 2

Þjóðviljinn - 22.04.1959, Side 2
■2) ÞJÓÐVILJINN - dttV-'íé? fP í l .s '& © í daR er miffA’ikudagurinn 23. aprfl — 112. daRiír árs- Miðvikudagnr 22. april 1959 O. Runólfsson. Organ- leikari: Jón ísleifsson. ins — Gajus — Síðasti vetr- 15,45 Miðdegistónleikar: ardagur — Tungl í hásuðri k!. 0 23 -— Árdegisháflæði kl. 5.30 — Síðdegisháflæði kl. 17.51. Slysavarðstofa Reykjavíkur 1 Heilsuverndarstöðinni er op- in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15-0-30. Næturvarzla vikuna 19.-25. apríl er í Lauga- vegs Apóteki, sími 2-40-46. ÚTVARPIÐ I DAG: 12.50 Við vinnuna: Tónleikar af plötum. 18.30 Útvarpssaga barnanna: Flökkusveinninn. 18.55 Framburðarkennsla í ensku. . 19.00 Þingfréttir >— Tónleikar. 20.20 „Höldum gleði hátt á loft“:: Tryggvi Tryggva- son o. fl. syngja nokkur vinsæl lög frá fyrri tíð. 20.40 Háskólastúdentar bregða upp myndum úr stúdenta lífinu fyrr og síðar: Við- töl við eldri og yngri pfArionta. St.údentakórinn gyngur unidir stjórn Höskuldar Ólafesonar. — Ketill Ingólfsson leikur á píanó. 22.10 Kvöldsaga í leikformi: Tíu litlir negrastrákar. 22.40 I léttum tón pl.: a) Gell- in og Borgström 'leika á harmonikur. b) Lördags- pigerne syngja. c) Albi- moor og hljómsveit hans leika. 23.45 Dagskrárlok. r Fyrsta hálftímann leikur Lúðrasveit Rvíkur undir stjórn Pauls Pampichler, síðan innlend og erlend sumarlög af plötum. 18.30 Barnatími (Helga og Hulda Valtýsdætur): — ,,í æðarvarpinu" leikrit eftir Líneyju Jóhannes- dóttur. Leikstjóri: Hild- ur Kalman. 19.30 Islenzk píanólög pl. 20.20 Erindi: Skordýrin og blómin (Ingimar Óskars- son náttúrufræðingur). 20.45 Tónleikar: Sinfónía nr. 6 í F-dúr op. 68 (Pastoral) eftir Beethoven (Sinfón- íuhljómsv. í Vín; Otto Klemperer stjórnar). 21.30 Upplestur: ,,Vorkoma“ sögukafli eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson (Róbert Arn- finnsson leikari). 22.05 Danslög, þ.á.m. leika ilanshljómsveit Kefla- víkur undir stiórn Guð- mundar Norðdahls og hljómsv. Aage Lorangé. Söngvari: Sigurdór Sig- urdórsson. > 01.00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: (Sumardagurinn fyrsti) 8.00 Heilsað sumri: a) Ávarp (Vilhj Gíslason). b) Vor- kvæði (Lárus Pálsson). c) Vor- og sumarlög pl. 9.00 Morgunfréttir. 9.10 Morguntóleikar pl.: a) Fiðlusónata í F-dúr op. 24 (Vorsónatan) eftir Beethoven (Menuhin og Kentner leika). b) Sin- fónía nr. 1 í B-dúr op. 38 (Vorsinfónían) eftir llilllllllllinilllllllltlil Loftleiðir h.f.: Edda er væntanleg frá London og Glasgow kl. 19.30 í dag. Hún heldur áleiðis til N. Y. klukkan 21.00. Flugfélag fslands. IVIilIilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og K- hafnar kl. 9.30 í dag. Væntan- legur aftur til Reykjavíkur kl. 17.35 á morgun. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akure;l(rar, Húsavíkur, Isaf j. og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akur- eyrar, Bíldudals, Eigilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreks- fjarðar og Vestmannaeyja. IIJÓNABAND: Nýlega voru gefin saman í hjónaband Erna Erlendsdóttir skrifstofumær og Haraldur Árnason ráðunautur hjá Búnað- arfélagi íslands. Byggingaþ jónu stan Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á norð urleið. Esja er væntanleg til R- víkur árdegis í dag að vestan frá Akureyri. Herðubreið er á Austfjörðum. Skjaldbreið er í Rvík. Þyrill er væntanlegur til Rvíkur í dag frá Keflavík. Helgi Helgason fór frá Rvík í gær til Vestmannaeyja. Eimskip: Dettifoss kom til Helsingfors 18. þm. fer þaðan til Ventspils og K-hafnar. Fjallfoss fór frá London 20. þm. til Hamborgar og Rotterdam. Goðafoss fór frá Rvík í gærkvöldi til Húsavíkur og Akureyrar. Gullfoss er í K- höfn. Lagarfoss fer frá N. Y. í dag til Rvíkur. Reykjafoss fór frá Hamborg 21. þm. til Hull og Rvíkur. Selfoss kom til Hafnarfjarðar um hádegi í gær frá Vestmannaeyjum. Trölla- foss fór frá Leith 19. þm. til Rvíkur. Tungufoss fór frá Vestmannaeyjum 19. þm. til Lysekil, Gautaborgar, K-hafnar og Rostock. Skipadeild SÍS: Hvassafell fór 29. þm. frá R- vík áleið s til Antwerpen. Arn- arfell fór 17. þm. frá Reykja- vík áleiðis til Rotterdam. Jök- ulfell er í Amsterdam. Dísar- fell fór 18. þm. frá Keflavík áleiðis til Gautaborgar. Litla- fell er i olíuflutningum í Faxa- flóa. Helgafell er i Þorláks- höfn. Hamrafell fór 17. þ.m. frá Rvík áleiðis til Batum. Schuman (Sinfóníuhljóm- Laugavegi 18A sveitin í Boston leikur; Cliarles Munch stjórnar). 11.00 Skátamessa í Dómkirkj- unni (Biskup íslands Ás- Ásmundur Guðmunds- messar. Organleikari: — Kr'stinn Ingvarsson). 13.15 Frá útiliátíð barna í R- . vík r Formaður Sumai- gjafar flytur ávarp, lúðrasveitir drengja leika, Baldur og Konni skemmta, Sigurður Ól- afsson syngur. 14.00 Kirkjuvígsluathöfn: — Ásmundur Guðnmunds- son, vígir kirkju safnað arins í Reykjavík. Prest- * ur safnaðarins, séra Emil Björnsson próiikar. Vígsiuvottar: Séra Björn Magnúss., próf., séra Jón Auðuns, séra Jón Thor- arensen ög séra Kristinh ’ Stefánsson. Kristinn * Hallsson og kór eafnað- I arins syngja m.a. kafla >1.. úr nýrri kantötu eftir K. Opið alla virka daga kl. 13-18 nema laugardaga kl. 10-12, mið- vikudaga einnig kl. 20-22. I kvöhl sýnir Leikfélag Reykjavíkur hinn vinsæla gamanleik þeirra bræðía Jóns Múla og Jónasar Arnasona „Deleríiun bú- bonis“ [í 30. sldpti. Hcfiir verið uppselt á allar sýningar Jeiks- ins til þess og virðist lítið lát á aðsókninni. — Myndin cr af því atriði, er jafnvsdgismálaráðherrann (Karl Sigurðsson) og Ægir Ó. Ægis (IJrynjólfur Jóhannesson) syngja „Húrra fyrir mér og þér.“ . Gugna þeir við árás? Framhald af 1 síðu aðrar stéttir þjóðfé’agsins. Eg spyr hvort leitað hafi ver- ið ólits verkalýðssamtakanna um þetta mál, sagði Björn, en ég veit að hafi það verið gert þá getur svarið ekki haía verið annað en hin hörðustu andmæli. „Eg mótmæli þessum fyrirætl- unum, sem hreinni árás á fé- lagsleg réttindi verkamanna og vil ekki trúa því fyrr en ég tek á að hún eigi meirihlutafylgi hér á hv. AIþjngi,“ sagði Björn að lokum. Við atkvæðagreiðsluiia í gær játaði Magnús Jónsson að ekki værj hægt að framfylgja þess- ari breytingartillögu stjórnar- flokkanna án lagabreytíngar, og tók tillöguna aftur. Kópavogssókn Altarisganga fermingarbarna og aðstandenda þeirra er í kvöld kl. 8.30 í Neskirkju. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Næsta saumanámskeið hyrjar mánudaginn 27. apríl. Nú er tækifærið að útbúa sjálfan sig og börnin til sumarsins. Enn hægt að bæta nokkrum kon- um við. Upplýsingar í síma 11810 og 15236. ÚTBREIÐIÐ ÞJÓÐVILJANN DAGSKRÁ ALÞINGIS miðvikudaginn 22. apríi 1959, kl. 1.30 miðdegis. Efri deild: 1. Tekjuskattur og eignar- skattur, frv. 2. Almannatryggingar, frv. 3. Sýsluvegasjóðir, frv. Neðri deild: 1. Stjórnarskrárbrej'ting 2. Fasteignagjöld til sveitarsjóðs, frv. 3. Bæjarstjórn í Hafiiar- firði, frv 3. umr. 4. Siglufjarðarvegur (ytri), frv 1. umr. STARF Æ. F. R. 1. maí-skemmtun. ÆFR hefur í hyggju að halda l.-maí-fagnað að kvöldi hine 30. april n.k. Fjölbreytt skemmti- atriði verða á fagnaðinum og að Jokum verður dansað. Nánar auglýst síðar. Félagsheimilið er opið daglega kl. 15-19 og kl. 20-23.30. Komið í Félagsheim- ilið og dveljið við dægrastytt- ingar, sem þar er boðið upp á. Rödd Marios virtist liafa endurheimt sinn gamla Ef iödd hans bilar einu sinni enn, mundi hann ekki þrótt. „Dásamlegt! stórkostlegt!“ hrópaði Sandeman afbera það.“ Að svq mæltu hljóp hún á eftir Mario, frá sér numinn, en Lucia hristi höfuðið kvíðafull. sem var horfinn sjónum inii í afhelíi. Skyndilega ,;Eg er hrædd um, að hann reyni o? mikið á rödd- þagnaði söngur hans. Við augum biasti óteljandi f jöldi ina“ sagði hún. „Bíðið hér, Sandeman, ég aetla að af tunnum og kössum. fara á eftir honum og fá hann til aö hætta að syngja.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.