Þjóðviljinn - 22.04.1959, Page 9

Þjóðviljinn - 22.04.1959, Page 9
Miðvíkudagur 22, apríl 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (9 1 I RIT5TJÓM: Norrænir knattspyrnu- dómarar halda fund í Osló Við og við halda norrænir knattspyrnudómarar fundi með sér og ræða bá hin ýmsu mál sem á dagskrá eru. Munu fund- ír bessir vera haldnir annað hvort ár, og í ár eða nú fvrir skömmu var bessi fundur hald- inn í Osló. Voru fulitrúar frá rinnlandi (li, Danmörku (3), Svíþjóð (41 og frá Noregi (7). '(Ætti fsland ekki að eiga full- trúa á fundum þessum?). Á fundi bes'iim voru ekki nein stórmál til umræðu, en þó komu yms atriði fram sem margir hafa s.iáifsagt gaman af að heyra frá sagt. Svíamir komu fram með þá tillögu að breyta innvarni í aukasnyrnu eða i sama horf og það ejt.t sinn var. Tnldu þeir að það mundi e°fa leiknum meira líf og hrevfpnleik. Danir hentu á, að tmrræður um þetta væru tilganys1ausar, bvi að FIFA mundi aldrei fallast á brevtingu í þá átt. Æút Svíannq var sð hegna skvld? fvrir viliandi útaf-| spymur vsmtrúarnir voru ekki á eitt sáttir. eu engín ályktun varð gerð í mál|nu. inn aftur. Urðu menn sammála um að hann skvldi bíða fyrir utan hliðarlínu þar til dómarinn gæfi honum merki um að koma inn á aftur. Ff hann kemur inn án þess að fá leyfi dómarans, og lið hans hefur hagrað af hví er hann byrjar, skal dómarinn stöðva leikinn, veita leikmann- inum áminningu og láta knött- inn falla. stöðu til málsins, og dómararnir voru á sömu skoðun og Finnar og Norðmenn. Danir fylgdu aft- ur á móti Englandi eins og venjulega eins og það er orðað í Sportsmanden. Blaðið hælir fundum þessum sem miði að bví að sameina skoðanir norrænna dómara á knattspyrnulögunum og þeim vandamálum sem upp koma. Leikmannaskipti Miklar umræður urðu um bað, Markhæstir (Handknattleikur 1 deild) Talan í svigunum leikjafjölda viðkomandi manns. | Gunnl. Hjálmarson ÍR hvort leyfa skyldi varamönnum jHermann Samúelss. ÍR að koma inn í leiki við meiðsli ;Þórir Þorsteinsson KR leikmanna Hefur þetta atriði Ragnar Jónsson FH verið mikið rætt og umdeiit Karl Jóhannsson KR víða í löndum. Fkk* varð sam- Geir Hjart.arson, Valur (4) 25 komulag um be+ta atrjði á fimd- Ágúst Oddgeirss., Fram (5) 24 inum. Finnland og Noregur stóðu Birgir Biörnsson FH (3) 23 saman, og vildu 'eyfa bað, en Jóhann Gíslason, Valur (4) 23 stjóm sænska knattspymusam- ; Gunnar Jónsson, Árm. (4) 19 bandsins hafði ekki tekið af- Sig. Þorsteinsson, Árm. (4) 19. sýmr leik- (5) 46 (5) 38 (4) 36 (3) 31 (4) 29 Þessi mynd er af hinum mikla íl+róttaleikvangi í Búdapest, himim svonefnda Nep-leikvangi. Staðan í meistaraflokki ÍA kvenna, meistaraflokki karla, Þróttur FrlSrifs Guðmundsson kasluði Á innanfélagsmóti KR um síðustu helgi náðist góður ár- angur bæði í kringlukasti og kúluvarpi. Friðrik Guðmunds- son kastaði kringlu 50.30 m sem er bezti árangur sem hann ir. Sí>ni nri’ rplW?í Ihefur náð til Rennf-hindranir Nokkra^ n-nr>rfí>ður urðu um hjnar svouefbdu renni-hindran- báð-'r eru í Bandaríkjunum um þessar mundir. A- og B-deild er nú þannig: Meistaraflokur karla A-deiId: FH 4 400 118: 64 8 KR 4 400 102: 76 8 IR 5 30 2 132:118 6 Valur 4 10 3 Ármann 4 10 3 89:142 2 Fram 5 005 111:130 0 4 301 106: 85 6 4 112 83: 91 3 Víkingur 4 112 96:109 3 ÍBK 4 00 4 82:121 0 Keppni er lokið í B-deildinní og færist Afturelding upp í A- deild á næsta keppnistímabili. Meistarflokkur karla B-deiid 74: 96 2 KR Ármann Valur Fram Þróttur Afturelding 4 400 135: 96 8 jVíkingur Meistaraflokkur kvenna 4 400 59:31 8 3 3 00 48:18 6 3 111 39:36 3 4 112 38:57 3 3 10 2 26:27 2 5005 31:72 0 notað?.. á cffscvöilum Hafa bær oft þótt hættTi.lotfar ov vpld-;?í miklum iir"wí!ijm. f bpccn mílí Urðu fidltniarriÍT. sammála 0« töldu að renmhindrenir væru löglegar. ef fóturjnn snerti knöttinn og tilganguri«n værj að ná knetti.num. Leikmaðttr seni yfjrgefur lejkvöll Þá urðu nokkrar umræður um bað atríði. bennr lejkmaður bef- ur yfirgefið völljnn og vill koraa r-----*---------------:...... Zimmermanii æfir í Jósefsdal Austurríski skíðagarpurinn Egon Zimmermann æfir nú um þessar mundir með skíðamönn- um sunnanlands. Um síðustu helgi fóru æfingar fram við KR- skálann, og voru þær mjög vel sóttar af keppendum frá Skíða- félögum Réykjavlkur. Veður var hagstætt. Auk Zimmermanns mætti á æfingu siglfirzki skíðasnilling- urinn Jóliann Vilbergsson, og var mjög ánægjulegt að sjá svo góða skíðamenn saman komna. Æfingar byrja í Jósefsdal á sumardaginn fyrsta, og munu standa fram yfir helgi. Um helgina fer fram mót, og gefst þá Reykvíkingum mjög gott tækifæri til áð sjá snjöllustu svigmenn landsins keppa, og ekki er vonlaust, að fleiri kepp- endur utan af landi mæti á mót þetta. Ferðir á mót þetta verða frá B.S.R. þessa, og mjög góður árangur svona snemma. Þorsteinn Löve kastaði kringl- unni 48.28 m og briðji varð Jón Pétursson með 43 92. Virðist sem Friðrik ætli að komast í góða þjálfun n komandi sumri og er gaman t.'1 bess að vita að hann ekuli stöðugt vera að bæta árangur rinn. Margir hafa líka álitið að hann ætti að ná mun lengra en bann hefur hing- að til gert, og nú virðist bað vera að komr Árangur Þor- steins er líka atbvglisverður. Jón Pétursson virðist ekki aðeins leggja etund á hástökk- ið; hann er mjög liðtækur í köstunum. Eins og fyrr segir er hann með nærri 44 m kast í kringlu og gerði sér lítið fyrir. og vann kúluvarpið á innanfé- 'agsmóti þessu. Varpaði 'hann kúlunni 14.48 m sem er bezti nrangur hans í greininni. Ann- ar varð Husebv með 14.24 m, en hann hefur æft undanfarinn hálfan mánuð Þriðji í kúlu- varpinu var Friðrik Guðmunds- son með 13.81 m. KR-ingar hafa æft yfirleitt vel í vetur, og ungir menn taka þátt i æti.nEmnum, sem 'ofa góðu i fmmtiðinni. KR- fnga vantar tvo nf beztu fr.iáls- íbróttamönnum sinum, en það éru beir Pétur Rögnvaidsson og Guðjón Cuðmundsson, sem STEIHPÖrsl CTúlofunarnnugu Uálemec 4 :>g m Steinhnngii 18 kt. gul' TILKWMG imi bótagreiðslur lífeyrisdeildar almausia- tryggiuganna árið 1959. Bótatímabil lífeyristrygginganna er frá 1. jan. s. 1. til ársloka. Lífeyrisupphæðir á fyrra árshelmingi eru ákveðnar til bráðabirgða með hliðsjón af bótum síðasta árs og up -lýsingum bótaþega. Sé um tekjur að ræða til skerðingar bótarétti, verð- ur skerðing lífeyris árið 1959 miðuð vi) tekjur ársins 1958 þegar skattframtöl liggja fyrir. Fyrir 25. maí n. k. þarf að sækja á ný um eftirtaldar bætur skv. heimildará- kvæðum alniannatryggingalaga: Hækkanir á lífeyri munaðarlausra barna, örorku- styrki, makabætur og bætur til ekkla vegna barna. 1 Reykjavík sk-al sækja til aðalskrifstofu Tryggingastofnunar ríkisins Laugavegi 114, en úti um land til umboðsmanna stofnunarinnar, bæjarfógeta og sýslumanna. Þeir, sem nú njóta hækkunar elli- og örorkulífeyris, sömuleiðis ekkjur og aðrar einstæðar mæður sem njóta lífeyris skv. 21. gr. almtrl., þurfa ekki að endumýja umsóknir sínar. Áríðandi er að öroúkustyrkþegar sæki fyrir tilsettan tima, þar sem ella er óvíst að hægt sé að taka umsóknirnar til greina, vegna þess að fjánhæð sú, er verja má í þessu skyni er takmörkuð. Fæðingarvottorð og önnur tilskilin vottorð skulu fylgja umsóknunum, hafi þau eigi verið lögð fram áður. Þeir umsækjendur, sem gjaldskyldir eru til lífeyris- trygginga, skulu sanna með kvittun innbeimtiunanns eða á annan hátt, að þeir hafi greitt iðgjöld sín skilvislega. Vanskil geta varðað skerðingu eða missi bóta- réttar. Norðurlandaþegnar, sem búsettir eru hér á landi, eiga samkvæmt samningi um félagslegt öryggi bótarétt til jafns við íslendinga, ef dvalartími þeirra og önnur skilyrði, sem samningarnir tilgreeina, eru uppfyllt. íslendingar, sem búsettir eru í einhverju Norðurlandanna, eiga gagnkvæman rétt til greiðslu bóta í dvalarlandinu. Abhygli skal vakin á því, að réttur til bó a getur fyrnzt. Er því nauðsynlegt að þeir, sem telja sig eiga rétt til bóta og óska eftir að fá þær greiddar, dragi eigi að leggja fram umsókn sína. Munið að greiða iðgjöld tij lífeyristrygginga á tilsettum tíma, svo að þér haldið jafnan fullum bótaréttindvun. Reykjavík, 16 apríl 1959. Tryggingastofnun ríkisins.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.