Þjóðviljinn - 16.05.1959, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 16.05.1959, Blaðsíða 7
**. Laugardagur 16. maí 1959 — l>JÓÐ?VILJINN — hans leikhúsbyltmgu. Hún. er íslendingum væri rumskaö til fyrst og fremst þjóðféiagslegs að taka afstöðu til þessarar með felldu, í Austur-®erlín, Jenníar, ógnþrungihn og vold- voru Brecht búin fullkomin ugan, um uppreisiiarþrá hinna vinnuskilyrði sem hann hefði kúguðu, eitt beztta kvæði Brechts: - ■ Verk Bertolts Brechts eru einhver algjörasta og gagn- hugsaðasta bylting sem orðið hefur í nokkurri listgrein á tuttugustu öld. Aðferð hans; episka leikhúsið, er í slíkum gruadvallaratriðum andstæð því sem áður var ástundað í þeim grein að það er tómt mál að tala um hana sem byltíngu innan leikhússins. Hún er algjör uppreisn gerð til höfuðs hinu borgaraLega leikhúsi. Þetta er staðreynd sem 1 eikhússnobbar virðast eiga bágt með að koma auga á. Það er kaldhæðið að sum- ir þeirra hafa í misskiliningi símim orðið aðdáendur hans. Yrðu þeir það fráleitt ef þeir skildu hvað hann er að fara. Ungur kom Brecht auga á hver aðstaða leikhússins er í borgaralegu þjóðfélagi og hvaða hlutvehki það hefur að :i' eðlis og á ekkert skylt við formalistiskt föndur ráðþrota- mannanna sem svo margir hafa tekið fyrir gildar nýung- ar. Brecht er fyrsti nútíma- maðurinn meðal leikrita- skálda og hann talar við á- horfamdann eins og nútíma- mann. Hann sýnir honum at- burðarás og þvingar hann síðan til að taka afstöðu. Hann leggur böfuðáherzlu á að sýna þróun mannsins, sanna að hann breytist. Þetta eru nýjar hugmyndir í leik- húsinu og allar vinnuaðferðir sem Brecht hefur síðar orðið frægur fyrir eru bein og ein- föld afleiðing af þessu. Stíll hans allur mótast af þessari nýju nauðsyn, þessum nýja tilgangi. Hann heimtar ein- falt og skýrt mál og fyrir ÞORGEIR ÞORGEIRSSON: spumingar. En það er engin hætta á þvi að neinn hrökkvi upp í Iðnó þessa dagana. Ean er dómgreind manna geymd ó- keypis í fatageymslunni og þeir setjast inn og fara að glugga í prógrammið. Þar er mektug grein um skáldið — samsuða af blekkingum og hvergi fengið áður og þar byggði hann upp merkilegasta leikhús veraldarinnar, þar að auki samdi hann tvö leikrit á þessum tíma. En greinar- höfundur segir: „Það er mælskastur vottur um eðli hang að hann samdi ekki eitt einasta leikverk eftir að hann Mínir menn vita vel ég vaska glösin hér og ég bý um beddana alla. Og þið hendið í mig skildingi- og ég hneigi mig fljótt, og þið sjáið þessa hörmung og hótel sem er ljótt, en þið vitið ei við hvern þið talið. En eitt kvöld við höfnina verður hrópað hátt og snjallt. Og menn hvá: hvaðan koma þessi óp? Og menn sjá mig brosa blítt er ég ber glösin. Þá er spurt; speglar brosið þau hróp? Og fley með fögrum seglum og fimmtíu fallbyssum, það leggst við land. Strax í fyrstu línu slkýtur þýðandi yfir markið með því að setja góðlátlegt og kank- víst: Mínir menn vita vel. .. í stað hins ógnandi, þunga ávarps hjá Brecht: Meine Herren, heute sehen sie mich Gláser abwaschen .... Eitt- hvað er líka þjónustan hans Sigurðar A. Magnússonar teprulegri þegar hún fer að tala um fley með fögrum seglum (Ein Schiff mit acht Segeln) og hvern. skyldi yfir- leitt gruna að þetta ljóð væri á aðdáanlega skýru, ein- földu og hnitmiðuðu máli frá höfundarins hendi. Smekk- leysið veður hér uppi í hverri línu og ónákvæmni þýðandians Borqaralegur snyrti- mennsku~ Bertolt Brecht gegna. Hið dramatíska leik- hús er draugur aftan úr öld- um. Leikhús fyrir tuttugustu aldar fólk var ekki tíl. Tuttugasta öldin er öld vís- inda og upplýsingar. Fólk aldarinmar vill átta sig á til- verunni og er óðum að því. HeLmsmynd nútímamannsins er opin fyrir nýjum mögu- leikum sem alls staðar birt- ast. Rökhyggja og vísindi eru smám saman að opna angu manna. Á tuttugustu öld fæð- ist fyrsba kynslóðin sem raun- verulega trúir því að jörðin sé byggileg. Fyrir þessu hljóta hugmyndir miðalda um óumbreiytanleilc allra hluta að víkja og í krafti þessa rísa upp nýjar stéttir og gera til- kall til gæða jarðarinnar, Alls staðar eru gamlar hugmyndir á undanhaldi — nema í leik- húsiaiu. Borgaralegt leikhús er for- tíðardraugur. Hugmyndir þess eru hugmyndir miðalda um óumbreybanleikann. Og það er engu líkara en að leikhús- gesturinn hengi af sér dóm- greindina í fatageymslunni. Síðan sezt hann í sæti sitt og er gerður að þátttakandp. í dramanu sem að einu og öllu byggist á fordómum um ó- hagganlega og óumbreyt- anlega tragiskt eðli manns- sálarinnar, áhorfandinn dekr- ar við sorgina í sér og sjálf- stæð afstaða hans er óhugs- andi því hann er svo rækilega hrifinn með til þátttöku í at- burðarásinni ög íilýtur því að ánetjast hugsunarhættinum. .Þannig verður leikhúsið ó- metanlegt vopn í höndum þeirra sem vilja viðhalda ríkjandi þjóðsÍuþuTa^i.' - 1 Þarna spyrnir Brecht við fótum. Þetta er kjarainn í glæpur í Iðnó það verður Brecht einhver mesti nýsköpuður í þýzku máli. Hann hreinsar mál sitt af öllum þeim þunglamalega stirðbusahætti sem þýzkar bókmenntir eru svo nafntog- aðar fyrir. Allt verður að vera einfalt og augljóst hverjum manni. Og viðtök- urnar sýndu að honum hafði ekki skotizt í þessu. Þegar Túskildingsóperan var frum- sýnd var engu síður leifkið á áhörfendabekkjunum en svið- inu. Túskildingsóperan er semsé fyrst og fremst nútímaverk þó athurðirnir séu tómasettir á annarri öld. Og þýzki smá- horgarinn þekkti sjálfaii sig þó hann væri staðsettur í öðru landi. Túskildingsóperan fjallar um smáborgarann og glæp hans. Og þetta segir Brecht einmitt í eftirmála hennar og hann spyr; af hverju stafar aðdáun borgar- ans á glæpamanninum ? Hún hyggist á misskilningi, semsé þeirri skoðun hans að glæpa- maðurinn sé ekki borgari en sá misskilningur hyggist aft- ur á öðrum misskilningi, sem- sé þeirri skoðun að borgarinn sé ekki glæpamaður. Glæpur borgtarans er lífsskoðun hans. Þennan misskilning leiðréttir Brecht í Túskildángsóperunni um leið og hann. þvingar á- horfandann til að taka af-| stöðui'með eða móti þessari íullýröittgu; 1 Og þrjátíu árum síðar veitti sannarlega ekki af því að þvaðri. Okkur er sagt frá því að Brecht hafi ekki sótt inn- blástur í keimingar kommún- ismans nema að mjög tak- mörkuðu leyti. En síðar kemst greinarhöfundur í hálf- gerð vandræði með að skýra uppreisnarmanninn Brecht því haim vantar allar forsendur fyrir uppreisn hans og manni skilst einna helzt að driffjöð- Sigurður A. Magnússon urin sé einskonar hland af barnalegri nýimgagirni og anarkisma. Maður sem ekki vill vita að tilgangur Brechts með leikritum- sínum- er að bygg'ja lipp sósíalistiskt þjóð- félag hlýtur að komast í ó- göngur þegar hann fer að skýra þau. Fullyrðingin um aðgerðaleýsi Bréchts-i eftír að hann köiii1 til Aústur-Þýzka- lands vekur manni ítretoaðar grunsemdir um að ekki sé allt settist að í Austur-Þýzka- landi“. Og það er mælskastur vott- ur um misskilning Sigurðar A. Magnússonar á Brecht að hann hefur þýtt Túskildings- óperuna á þann hátt að manni verður spurn hvort slík með- ferð á verkum manna varði ekki við lög. Allt úir og grúir af mis- skilningi og rangþýðingum en sjálfsánægju þýðanda virð- ist engin takmörk sett. Það verður helzt til bjargar að kauðaskapur og þokukennd hugsun þýðandans hrökkva í flestum tilfellum til að gera söngtextana gjörsamlega ó- skiljanlega. Athugum tvö dæmi, tvo mikilsverða söngva úr leikrit- inu. Söngur Sjóræningja-Jenníar er glöggt dæmi um það hvem- ig Brecht fer að því að rífa áhorfandann upp með óvænt- •um hlutum, minna hann á að hann sé i leikhúsi og þvinga hann til afstöðu. Við erum stödd í hrúð- kaupsveizlu Macheaths og Pollíar. Gestirnir eru búnir að syngja brúðkaupskvæði fyrir fátækara fólk og sitja ■við börðið. Pollí 'sfcendur úpp og gengur að borðsendanum. i: Það þarf ekki anuað en þéssa einu stöðubreytingu og við erum ekki lengur að liorfa á brúðkaupsveizlu, brúðkaups- geþtiniir vérða -áð -kfemrúgést-'' nm á hótelkrá, brúðúrin áð þjónustustúlkunni Jenní. Og hún syngur söng Sjóræningja- er fáheyrð, hvar er t.d. hlíðu- bros að finna í frumtextan- um? En höldum áfram: Sagt er enn: þvoðu glösin, þæga barnið mitt, og þið skjótið til mín skildingi, þeim skildingi ég tek við og ég bý um beddann fljótt, en þar getur enginn sofið þessa næstu nótt. Og þið vitið ekki ennþá hver ég er. En kvöld eitt við höfnina mun lieyrast mikill gnýr. Og menn hvá: hvaðan koma þessi hljóð? Og menri. sjá mig horfa hreykna út um gluggann. Þá er spurt: sþeglar g’ottið vort blóð? Og fley með fögrum seglum og fimmtíu fallhyssum, borgina bugar. Sömu eiginleilcar þýðanda njóta sín í vaxandi mæli. Suurningiii í níunda vísuorði er athugunar verð. Hún mætti þykja undarleg útleggmg á: Was lachelt die so bös? í fyrstu vísunni verður einfalt bros að blíðubrosi en í annari vísu sér S.A.M, blóð f jóta þar sem iBrecht sér ekki ann- að en lymskulegt bros. Það er eins og það vanti system í galskapinn. í seinasta visuorði hefur Sigurði þótt henta að bæta því við.smekkleysi.ð nð .rugla : réttri atburðarás í frasögn- inni. Það er eitt höfuðatriði í skýrum einfaldleik Breehts að segja frá hlutum í rettn röð og þessvegna segir hann nú ,frá ilhnorá ' fleyið) muni skjóta á borig- ina: wird beschiessen die .. .. «s;.. unúnnxt i iscaon'l&js

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.