Þjóðviljinn - 16.05.1959, Blaðsíða 10
2) — oSKASTUNDIN
ÖSKASTUNDIN — (3
Hér sjáið þið mynd af ^ er gamalt og einnig hvað
viðarhöggsmanni, sem er viðarhöggsmaðurinn
að fel]a tré. Þið eigið að heitir.
geta fundið út hvað tréð |
Skriftarsamkeppnin
Framh. af 1. síðu
Jega ekki eins aefð í
skrift, en þetta er bara
kjánaskapur úr þeim því
að við berum saman
hvem aldúrsflokk fyrir
sig. í þetta sinn skrifuðu
fiest 9 ára bömin svo
rVel að varia mátti í
milli sjá hver var beztur
þá má geta þess að
Selma Guðmundsd. sem
fær verðlaun í 8 ára
flokki skrifar svo vel að
fullorðnir gætu öfundað
hana.
Langflestir þátttakend-
ur voru Reykvkingar 16
að tölu, næstur kemur
Borgarfjörður með 5, þá
Síða í Skaftafellssýslu
með 4 og loks Fnjóska-
dalur með 3, hinir dreif-
ast um landið 1 og 2 á
stað. Vesturland átti
langflesta þátttakendur
23, næst Norðurland með
10, þá Suðurland með 8
og Austurland með 5.
Austfirðingar eru eins
og þeir eru vanir latast-
ir að 'skrifa, okkur, þeir
ættu að bæta ráð sitt.
Hér er skrá yfir þá,
sem verðlaun fá;
2. flokkur 8 ára:
Selma Guðmundsdóttir
Fjarðarstr. 9, ísafirði.
Lilja Þorvaldsdóttir,
Narfastöðum, Mela-
sveit, Borgarfirði.
3. flokkur 9 ára:
Þorvaldur Helgason,
Nökkvavogj 21, R.vík.
Þóra Pétursdóttir,
Nóatúni 18, Reykjavík,
4. flokkur 10 ára:
Þorlákur Helgi Heigas' ,
Nökkvavogi 21, R.vik.
Ragnhildur Torfadóttir
Árbæjarbl., Reykjavík,
5. flokkur 11 ára:
Ásdís B. Jónsdóttir,
Dilksnesi, Hornafirði.
Helga Magnúsdóttir,
Björk, Reykholtsdal,
Borgarfirði.
6. flokkur 12 ára:
Ólafía Sveinsdóttir,
Breiðagerði 7, R.vík.
Sigrún Sveinbjörnsd.,
Kleppsveg 24, R.vík,
7. flokkur 13 ára:
Þorsteinn Helgason,
Nökkvavogi 21, R.vík.
Dómhildur Lilja OI-
geirsdóttir, Vatnsleysu,
Fnjóskadal, S.-Þing.
S.flokkur 14 og 15 ára:
Asdís Hartmarsdóttir,
Ólafsvegi 6, Ólafsfirði
Hjldigerður Skaftad.,
Sjónarhóli, Hornafirði.
Verðlaunin verða póst-
lögð strax eftir hvíta-
6unnu. Við þökkum öll-
um, sem tóku þátt í
keppninni og vonum að
þeir sem ekki fengu
verðlaun hafi líka gaman
af henni. Loks langar
okkur að biðja ykkur að
skrifa og koma með til-
iögur um mýja sam-
keppni fyrir haustið.
„Eg er hræddut um,
að allar fréttir verði
ekki góðar á morgun,“
sagði pabbi.
Hann átti við snjó-
flóð.
Þegar við vorum að
borða um kvöldið, heyrð-
um við þunga dynki,
sem komu nær og nær.
Húsið lék á reiðiskjálfi.-
Snjóflóð hafði runnið
úr Stóruskriðu. ’ Við
þekktum það á hljóðinu.
Næst brauzt það fram í
Breiðuskriðu, og svo
komu þau hvert af öðru.
Þar til dynkirnir runnu
saman í ægilega háreysti.
Eg var orðinn syfjaður
og fór að hátta. Full-
orðna fólkið vakti. Það
síðasta sem ég vissi, var
það, að móðir mín sat
með sálmabókina og
6Öng.
Eg vaknaði við, að ég
var dreginn upp úr rúm-
inu og borinn burt. En
ég áttaði mig ekki fyrr
en niðri í kjallara. Þar
6tóðu pabbi og mamma
og allt heimilisfólkið
hálfklætt á blautu gólf-
Ínu. Það hafði fallið
skriða rétt vestan við
bæfnn og hver vissi,
hvaða leið sú næsta
færi?
Það var hljótt í kjall-
aranum það sem eftir
var nætur. En þegar
birti gengum við upp í
etofuna.
Skemmdirnar voru
miklar. Smiðjan var al-
veg horfin. Þakið rifið af
fjósinu og mikið af þak-
ínu á íbúðarhúsínu.
Stormurinn reif og tætti
tróð og þyrlaði því
langar leiðir í burtu.
Þegar leið að hádegi,
kom Kolbeinn á Hóli og
sagði þær fréttir að
snjóflóðið hefði farið yf-
ir kofana á Haugi, og
menn vissu ekki betur
hvað í snjónum. Þaff var
treyjubarmur með stór-
um, gljáandi hnöppum.
Þessa flík hefði ég þekkt,
hvar sem var. Það var
gamla treyjan mín: Eg
rak upp hijóð og hljóp
burt, eins hratt og ég
komst, en hnén. Skulfu
Undir mér.
P E R S I V L E •
FLÖKKU-
STRÁKURINN
O. G. þýddi
en Nils hefði verið |
heima. Eg sat hreyfing- ^
arlaus og fann magnleyéi j
streyma um allan líkam-
ann.
Nágrannarnir fóru heim
að Haugi, einn og tveir
menn frá hverjum bæ,
með skóflur á öxiunum.
Eg fór með.
iBærinn á Haugi sást
hvergi, en einstöku spýt-
ur voru hér og þar ,í
snjónum á leiðinni upp
brekkuna. Mennirnir
fóru að grafa, þar sem
þeir héldu, að bærinn
hefði staðið. Þeir komu
Hka niður á réttum stað
óg fundu tóftina. Síðan
tóku Þeir til að grafa
hér og þar. Eg fylgdist
með Salomon, vinnu-
manninum okkar.
Hann gróf og gróf. Og
allt í einu glitti í eitt-
,,Hér er hann, piltar!“'
kallaði Salomon.
Þeir lögðu hann á fjóra.
birkistaura og báru hann
af stað. Lárus á Sáms-
stöðum sagaði sundur
fáein borð og sló saman
kistu. Líkið var svo-
skaðað, að það var ekki
afklætt, en kistulagt
samstundis.
Gömlu fötin mín urðu
líkklæðin hans. '
Hann var jarðsuhginn
á þriðja í páskum. Nú
hvíldi Flökku-Nils í friði.
ENDIR
Jón; ég get þetta ekki'.
Mamma: Það á aldi'ei'
að segja, ég get ekki.
Allt er mögulegt ef þú
bara reynir.
Jón: Allt i lagi mamma
settu þá tamikremið aft-
ur í túpuna.
10) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 16. maí 1959
Borgaralegur snyrtimennskuglæpur
Framhald af 7. síðu.
Stadt. En S.A.M. hentar yf-
irleitt ekki þessi skýrleikj svo
hann gengur líka í berhögg
við þessa reglu. Þó hefði
smekkleysið alveg eins feng-
ið að njóta sín ef hann hefði
til dæmis sagt: borgina bomb-
arderar. En höldum áfram og
sjáum hvað þýðandia verður
síðar úr þessum hnitmiðaða
ruglingi sínum á frásögninni:
Mínir herrar, þá mun víst
hlátur ykkar hljóðna,
þvíað márar marséra á land,
og borgin verður þegar
jöfnuð við jörð,
en um þetta litla hótel þeir
halda munu vörð.
Og me.-m hvá: hvaða aðals-
mær býr þar?
Og þá nótt mun verða hróp-'
að snjallt við húsið.
Þá er sagt: það var hér
sem hún var.
Og fley með fögrum seglum
og fimmtíu fallbyssum
mun flagga þann dag.
Hér skilja leiðir með þýð-
anda og höfundi. Brecht segir
í verki sínu frá afleiðingum
skothríðariniar. Og veggirnir
munu hrynja: die Mauern
werden fallen hin. En Sig-
urður sem búinn var að buga
borgina í síðustu vísu gríp-
Ur nú til varaliðsins og lætur
Mára marséra á land og
væntanlega eru það þeir sem
átt er við í fjórða visuorði
að halda munu vörð um
hótelið. í hliðstæðu vísuorði
talar Brecht um að einu skít-i
ugu hóteli muni verða hlíft
við skothríðinni: Nur ein
lumpiges Hotel wird ver-
schont... og því er spurt
hver muni búa þar svo sér-
stakur: Wer wohnt Besonder-
er darin?... Og menn hvá:
hvaða aðalsmær býr þar? Nú
hvái ég Sigurð A. Magnús-
son: hvaða ástæðu hafa Serk-
irnir til að hlífa einmitt heifð-
armeyjum? Ég get ekkert
sameiginlegt séð með aðals-
meyjum og Márum nema ef
vera skyldi það að hvorugur
aðilinn fyrirfinnst í Túskild-<
ingsóperu Brechts.
Og það er full ástæða fyr-
ir fley með fögrum seglum
að flagga þann dag því S.A.M.
hefur unnið lokasigur á Tú-
skildingsóperu ÍBrechts. Rishá
og skýr hugsun Brechts er
á bak og burt, flatneskjan
ríkir ein og yfir hana leggst
þoka hugtakaruglingsins. En
hver er tilgangur þýðanda,
með þessu furðanlega Tyrkja-
ráni og því að dubba þjón-
ustustúlkuna upp í aðals-
mey? Er þetta barnaskapur
hins hjartahreina maniis sem
er að fást við það sem hon-
um er ofviða eða er hér verið
að vinna markvísst í á-
kveðnum tilgangi?
Ég læt það liggja milli
hluta að það vantar tvær
linur í þetta erindi í þeim
texta sem ég hef undir hönd-
um — það gætu verið mistök
í prentuninni.
Og niðurlagsvisan sker sig
ekki úr kauðaskapnum:
Og um hádegi koma hundrað
sjóliðar á land
og skýla sér í skuggum
trjánna.
Þeir handsama alla helvítis
þrjóta sem þeir sjá,
þá 'keyra í keðjur og leggja
mér hjá (sic!)
og spyrja: hvaða hausa
skal höggrn?
Og á þessum degi verður
dauðakyrrð í höfn,
er menn hvá; jiver mun
deyja nú?
‘Og þið skuluð heyra harðan
dóminn: Allir!
Og þegar hausinn fellur
hrópa ég: Hæ hó!
Og fley með fögrum seglum
og fimmt'íu fallbyssum
fer héðan. burt.
Knæpu Jenní syngur Sal-
omósönginn.
Hann fjallar um tilgangs-
leysi alls, fádæmia hittinn og
einfaldur að byggingu. Þar
eru teknir fyrir ýmsir mann-
legir eiginleikar og sýnt fram
á hversu æskilegt sé að vera
án þeirra. Vizkan, fegurðin,
dirfskan, sannleiksástin, synd-
in. Það er sýnt fram á þetta
með ljósum dæmum: Salomó,
Kleopatna, Sesar, Brecht,
Macheath. Allt eru þetta
ljómandi dæmi um það hversu
sá sé öfundsverður sem ekki
■hefur þessa eiginleika til að
bera. Athugum iþýðinguna:
Þið sáuð vísan Salomó,
já, sá fékk þungan dóm!
I augum hans var allt svo
bert
samt áleit hann hverja við-
leitni hjóm
og sá að allt var einskisvert.
Hve stór og vís var Salomó!
Og áður náðum næði fólk
það nauðaþekkti örlög hans:
að vizkan nak í bak hans
beittan dólk,
það bölvun er hún freisti
manns.
Ósköp er allt slappt og
sljótt, sumt jafnvel óljóst;
livern skyldi til dæmis gruna
að síðustu visuorðin væru ein-
faldleikinn sjálfur á frummál-
inu. Þar er engin langsótt
líking um hnífa og freisting-
ar: Die Weisheit hatte ihn
so weit gebracht — Beneid-
enswert, wer frei davon.
Sjötta vísuorðið er hrein
prentsmiðjudanska.
Annarri vísunni hefur þýð-
andi sleppt, líklega af ridd-
aralegri kurteisi. Hann vill
sýnilega ekki láta fegurðina
reka beittan dólk í ba'k Kleo-
pötru og kannske er ekkert
um það að segja. Kurteisi
er víst alltaf sjaldgæf í fiari
okkar Islendinga og kannske
vill Sigurður þarna gefa ljóm-
andi fordæmi.
Þriðja erindið er um Sesar
kóng og dirfskuna:
Þið sáuð frægan Sesar kóng,
já, sá fékk þungan dóm!
Hann sat sem guð hjá sinni
þjóð,
og samt var bann myrtur
í glæstri Róm,
er sól hans hæst á himni stóð.
Hve sárt hans hróp: „Ó
sonur manns!“
Og áður náðum næði fólk,
það nauðaþekkti örlög hans
að dirfskan rak í bak hans
beittan dólk,
það bölvun er hún freisti
manns!
Fæst í þessari vísu á neitt
skylt við frumtextann. Þeir
sem kannast við orð Sesars:
Og þú líka sonur minn, Brút-
us, sjá hvemig þýðandi af-
vegaleiðir alla skapaða hluti
og skrúfar þá upp í há-
stemmda smekkleysu.
Fjórða erindið fjallar uni
Brecht og sannleiksleit hans,
hvernig hann hafi leitazt við
lað segja mönnum frá því
hvaðan hinir ríku komi auð-
urinn. Og fyrir það var hann
rekinn úr landinti. Já, öfunds-
verður er sá sem ekki leitar
sannleikans. Öfundsverður er
S.A.M því hann sleppir þessu
erindi í þýðingunni. Skyldi
það standa í nokkru sam-
bandi við fullyrðingar hans
í leikskrárgreininni um það
iað Brecht hafi ekki verið
sósíalisti ?
Lokaerindið er um Mackie
hnif;
Þið sjáið herra Macheath
hníf.
I háska staddur er.
Ef ráðið þegið hefði hann
og lilaupið burt, en fómað
mér,
það mætti tala um hraustan
marin.
En grimm er syndin geði
manns.
Og áður náðum næði fólk,
það nauðaþekkti örlög hanst
að syndin rak í bak hans
-beittan dólk,
það bölvun er hún freisti
manns!
Þriðja, fjórða og fimmta
vísuorðið eiga sér engar for-
sendur í frumverkimi og mér
er heldur ekki ljóst hvað
S.A.M. á við með þessari léið-
réttingu. Um misskilning get-i
ur ekki verið að ræða. Frum-
Framhald á 11. síðu