Þjóðviljinn - 16.05.1959, Blaðsíða 9
4). — ÖSKASTUNDIN
Laugardagur 16. maí 1959 — 5. ár,g. — 17. tbl.
Nýlega Jcorn út frí-
merki, sem var
gefíð út í minn-
ingu Jóns Þorkels-
sonar Skálholts-
rektors. Við birt-
um hér mynd af
þessu frímerki til \
að gleðja frímerkja
safnarana, þó þeir
láti mjög sjaldan
til sín heyra og
hafi alveg svikizt
um að skrif a okk- ]
ur um frímerkja-
eafnið sitt.
Jón Þorkelsson var
fæddur að Innri-Njarð-
vík árið 1697. Hann fór 10
óra gamall t.il náms í
Skálholtsskóla og lauk
þaðan stúdentsprófi 18
ára. Síðan sigldi hann til
Kaupmannahafnar og
stundaði þar háskólanám
Q& eftir það dvaldi hann
við nám í Þýzkalandi.
Hann Jagði stund á sögu,
mályísindi, tungumál og
þjóðrettarvísindi. Er
hann k°m heim eftir 11
ára útivist var hann tal-
dvaldi þar til dauðadags
5. maí 1759. Hann átti
engan afkomanda og arf-
leiddi fátæk böm á fs-
landi að eigum sínum.
Það voru börnin í hans
eigin sveit, Kjalarnes-
þingi, sem fengu hina
geysimiklu gjöf 4000 rík-
isdali. Fyrir það var
stofnaður skóli og sjóður
kenndur við Jón Þor-
kelsson.
Veiri — versfur
Nokkrir smástrákar
sátu og töluðu um feður
inn einn lærðasti maður &ina. Þeir reyndu að yf-
á íslandi. irdrífa hver annan í
Hann gerðist nú rekt- Upptalningunni á kostiun
or í Skálholti og var það og gæðum þeirra.
En pahbi minn get-
1 ur hreyft hárið og blak-
í 9 ár. Hanfi tók mjög
nærfi sér hve menning-
arástandið var slæmt hér að eyrunum, sagði Gýsti.
á landi. Hann vann mjög — Mér finnst það nú
að því að fá bætt úr því. ékki mikið, sagði Jóhann,
Á þessum tíma voru 2 af þabbi minn getur klippt
hverjum 3 íslendingum neglurnar á tánum á sér
ólæsir. Jón sigldi til án þess að fara úr sokk-
Kaupmannahafnar og unum.
Posthólfið
•Eg óska áð komast í
bréfasamband við pilta
og stúlkur á aldrirrum 12
til 14 ára.
Ema Guðjönsdóttir,
Hafnarbraut 32,
Neskaupstað.
Eg óska að komast í
bréfasamband við pilta
og stúlkur á aldrinum 10
til 12ára.
Þófstíná M. Bjart-
i mannsdóttir, Hafnar-
brau 34, Neskaupstað
... |
Eg óska að komast í
bréfaskipti við pilt eða.
stúlku á aldrinum 9—11
ára.
Hannes Stefánsson,
Arabæ, Gaulverja-
bæjarhreppi, Árness.
Kæra Óskastund!
Aðejns -nokkur or.ð. Eg
vil þakka þér fyrir all-.
ar skrítlumar, sögui'nar
og léikritin. Mér finnst
ákaflega gaman að eiga
þig, ég er að safna þér
og svo ætla ég að binda
þjg og gera úr þér bók
og halda syo áfram að
safna í aðra. '
Óskastundin lifi heil!
Hadý!
Máitröð
Þú ert þreytuleg.
Það er af því míg
dreymir svo hræðilega á
nóttunni.
Hvað er það sem Þig
dreymir?
Míg dreymir að ég get
ekki sofnað.
Ritltiðrit Vilboro Oaobjartsdóttir — Útgefandi: ÞjóSviljinn
Skriftarsamkeppnin
Þátttaka í skriftarsam-
keppninni var betrj í ár
en í fyrra. 46 tóku þátt
í keppninni en 45 { fyrra,
sem sagt einn er hver
einn. Skipting í flokka
er mjög svipuð og þá,
enginn í sjö ára aldurs-
flokki, 2 í 8 ára flokki,
10 í 9 ára flokki, 3 í
10 ára flokki, 10 í 11 ára
flokki, 5 i 12 ára flokki,
5 £ 13 ára flokki og 5 í
flokki 14 til 15 ára. Á
eitt bréfið vantar aldur.
Langflest eru bömin á
aldrinum 9 til 11 ára
ejns og sjá má á þessu.
Þið hafið veitt því at-
hygli að þír bræður íá
verðlaun í skriftarsam-
keppnirmi þeir Þorvaid-
ur, Þorlákur og f>or-
steinn í Nökkvavogi 21,
Þessir bræður, sem allir
heita nafni er byrjar á
Þor skrifa svo vel að
skrift þeirra má teljast
alveg gallalaus. Á mynd-
tnni getið þið virt fyrir
ykkur skrift Þorsteins,
sem er 13 ára og elztur
þeirra bræðra.
eldri, eða allt upp í 16
ára, stöku sinnum höfum
vjð þó fengið bréf frá
unglingum 17 og jafnvel
Þannig var einnig í fyrra! .18 ára. Ef til viU eru
og höfum við af því yngri börnin rög við að
dregið þá ályktun að taka þátt í keppninni,
flestir lesendur okkar, Þar sem þau eru skiljan-
séu á þessum aldri og Framhald á 3. sírð í.
„bndáf
f6faTMTn-Ttnfrrá/&T.. dmyrta-____sjhfo,____
Of. ýkxf ■ sríá. ; fzud
Of^fCad /nca.__a___..
‘C T r. srlýfé/, stftTA/,
.JlO. ../sdm
JJn/-ILiÁc
*2T.
Laugardagur 16. maí 1959 — ÞJÓHVILJINN
(9
— > 1 P R 6 TT 1 R RITSTJÓRI:
Reykjavíkurmótið í knattspyrnu:
KH sigraði ¥cil 2:0
Á fimmtudagskvöldið fór
fram leikur KR og Vals í bezta
knattspyrnuveðri sem á verður
kosið: logn, hlýtt og skýjað,
evo ekki verður veðurguðunum
um kennt að þessu sinni. KR
náði í fyrri hálfleik betri tök-
um á leiknum og hafði frum-
var ekki eins góður af þéirra
hálfu og var leikurinn jafn,
og ekki tilþrifamikill. :Tölu-
verðar tilraunir voru gerðar til
að leika saman en bæði liðin
skorti kunnáttu til þess að
leika jákvæða knattspyrnu, sem
gaf skemmtileg augnablik. t'-—
Framlína KR kunni þó betur
á því lagið að sameinast um
sóknina, í fyrri hálfleik sérstak-
lega. Þeir voru líka ákveðnari,
og í kringum Þórólf Benck
skaþaðist líka oft samleikur. í
eíðari hálfleik tókst vörn Vals
að rugla sóknarsamstarf þeirra
og byggja upp meiri sókn í síð-
ari- hálfleik. Framlína Vals
kunni ekki nóg að sameinast
um sóknina og var of dreifð
þegar upp að marki KR kom.
Sendingar Valsmanna voru
líka ónákvæmari og gerði það
þeim oft erfiðara fyrir. Aftasta
vörn Vals, þ.e. Ámi, Magnús
og Þoreteinn lnaindu oft vel
sókn KR-inga. Björgvin í marki
Vals varði vel í nokkur skipti,
en mörkin tvö má skrifa á hans
reikning. Fyrra markið kom
úr skoti af löngu færi, og átti
hann að verja, en hitt markið
kom er hann hljóp útúr mark-
inu á röngum tima og Gunnar
Guðmannsson lyfti knettinum
yfir hann.
Hinsvegar átti KR hættu-
legri tækifæri sem þó ekki nýtt-
ust, það opnasta var þegar
Sveinn Jónsson var komimi inii-
undir markteig en Björgvin
fékk slegið knöttinn sem fór
afturfyrir.
Hurð' skall þó nærri hælum,
er KR-ingar fengu bjargað á
línu í síðari hálfieik eftir góða
sókn Valsmanna.
Verulega skemmtileg tilþrif
voru sjaldgæf í leiknum, en
góðar meiningar á báða bóga,
sem KR-ingar iiöfðu lieldur
meira vald á.
! Bezti maður KR var Garðar
Árnason sem skynjar kjarna
knattleiksins. Það var líka svo
að framverðir KR höfðu meira
vald á miðju vallarins en fram-
j veíðir Vals. Sérstaklega þó í
jfyrri hálfleik. Heimir er snögg-
iur og. lifandi markmaður og
hélt því hreinu. Dómari var
.Halldór Sigurðsson og dæmdi
I vel.
œtiar oð hlaupa í Róm
í fyri’a var' frá því sagt að
hinn frægi hlaupari Rússa
Vladimir Kuts mundi hættur að
hlaupa. Átti hann við nokkra
vanheilsu að stríða og komst
aldrei í þá þjálfun sem hann
hafði áður gert.
Það vekur því mikla athygli
Vladimir Kúts
að í fréttum af Kuts segir að
hann æfi nú af miklu kappi í
Leningrad, og með það fyrir
augum að taka þátt í OL í
óm næsta ár. Kuts eigraði sem
kunnugt er þæði í 5000 m og
10.000 m lilaupi i Melbourne
1956 og er hann talinn bezti
hlaupari heims á þeim vega-
lengdum. Ku£s hefur látið í
það skína í viðtali við útvarpið
í Moskva að það sé draumur
sinn. að hlaupa 10.000 m á
28.30.0, én heimsmet hans er
28,30,4.
Fedoséff 16,70 m.
i þrístökki
Sovézki þrístökkvarinn 01-
eg Feroséff setti fyrir stuttu
nýtt lieimsmet í þrístökki,
og varð árangur lians 16,70,
en það er 11 sm lengra en
gamla metið var. Eldra met-
ið átti landi hans 01eg: Ria-
khovski.
Pólverji setur
uýtt Evrópumet í
kringlukasti
Um sama leyti og Fedosáff
setti heimsmet sitt í þrístökki,
bætti Pólverjinn Edmund Piat-
kowski Evrópumetið í kringíu-
kasti. Árangur hans varð 57,55
metrar.
REÝKJMlK — SEL-
FÖSS — ST0KKSEYR1
Sérleyfisferðir frá Reykja-
vík daglega kl. 8,45 kl.
11,30 kl. 15 og kl. 18;
Séileyiishafai.
Daissklúhbur æskufólks
13—16 ára.
tekur til starfa á ný n.k. mánudag kl. 4—7 e.h. '
(annan -hvítasunnudag) í Skátaheimilinu.
Stjórnandi: Hem^ann Ra.gnar Stefánsson,
danskennari.
Danskynning, fræðslu- og skemmtiatriði. — Klúbb-
gjald er kr. 50,00 fyrir fimm skipti.
Klúbbmiðar verða seldir í Skátaheimilinu í dag
kl. 4—6 e.h. og við innganginn.
Æsbulýðsráð Reylrjavíbnr.
Afengisvarnanefnd Reykjavíkur.