Þjóðviljinn - 19.06.1959, Síða 1
Fö&tudagur 19. júní 1959 — 24. árgangur — 126. tölublað.
Stífla brast við Efra-Sogsvirkjunina í fyrradag og þrefalt
afrennsli Þingvallavatns flæðir nú niður í Álftavatn
Takisl ekki aS stöðva remsli verður Soeið valuslaisst eftir 5—i daga
Fyrir hádegi 17. júiií brast vaniargarö ur fyrir inntaki Efra-Sogs virkjun&rinnar,
sem Ijúka átti á pessu ári, og vatnið braust fram gegnum jarðgöngin undir Drátt-
<arhlíð. Hefur síðnn streymt par tvöfalt afrennsli Sogsins, eða 250 rúmmetrar á sek.,
svo nú streymir úr Þingvallavatni prefalt afrennslismagn Sogsins.
Takist ekki að stöðva vatnsfióðið inní jarðgöngin gæti svo farið að farvegur
JSogsins pornaði og rafmagnslaust yrði á Suð-Vesturlandi með&n vatnið væri að
hœkka aftur, en Þingvallavatn lœkkar nú um sentimetra á lclukkustund.
Tjón af pessum sökum er ógerlegt að áætla aö' svo stöddu.
Um sjöleytið á miðvikudags-
morguninn varð þess vart að
fylling bak við járnþii sem
varraði Þingvallavatni að renna
inn i jarðgöngin gegnum Drátt-
arhliðina hafði skolazt burtu.
Ofsaveður braut varnar-
gaiðinn
Ofsaveður af norðvestri hafði
gert, svo elztu menn minnast
ekkí annars slíks á þessum árs-
tíma. Haekkaði mjög í neðri
enda vatnsins og braut vatnið
Iréþil er var ofan á járnþilinu.
Öldumar sem yfir varnargarð-
inn gengu skoiuðu smátt og
smátt burtu uppfyllingunni á
bak við járnþilið, og þegar bak-
stuðningurinn var farinn brotn-
■aðj járnþilið, 5 stundum eftir að
fyrst varð vart ágjafarinnar yf-
ir garðinn.
Flóðið sópaði öllu
lauslequ með sér
Vatnið brauzt þá inn í jarð-
göngin undir Dráttarhlíðina og
sópaði öllu lauslegu með sér.
Tók það t. d. vinnuskúra og
spýtti þeim niður í tílfljótsvatn.
Þegar vatnið kemur út úr jarð-
göngunum brotnar straumurinn
á stöðvarhúsinu, rennur bæði
gegnum það og vestur með því.
Talið er að túrbínumar muni
þola þessa raun, en hætta er á
að verkfæri og annað sem var í
húsinu hafi skolazt í burtu.
Gengið á reka
f gær var m. a. unnjð að því
Tvö hörmuleg bcuia>
slys urðu í gærdag
lauslegu sem var á reki í Úlf-
ljótsvatni, en það flæddi í gær
yfir þjóðveginn svo bann var
ófær á 100 metra kafla.
Á. síðustu stundu
Þegar járnþilið brast og vatn-
ið beljaði gegnum göngin voru
þrír menn staddir í stöðvarhús-
inu, voru þeir að bjarga teikn-
ingum og fleiri verðmætum er
þar voru geymd. Vatnsstraumur-
inn kom svo skjótlega að einn
maðurinn kastaði sér út um
glugga, annar fór upp á þak, en
sá þriðji óð gegnum strauminn
til lands.
Reynt að stííla strauminn
Þegar þess varð Vart á mið-
vikudagsmorguninn að varnar-
garðurinn væri að láta undan
Framhald á 3. síðu
Tvö hörmuleg banaslys urðu hér í Reykjavík og
nágTenni í gærdag. Kona á fimmtugsaldri fórst er
cldur kviknaði í íbúðarskála í Múlahverfi, og sextán
ára. piltur beið bana í umferöarslysi á Seltjarnarnesi.
Slökkviliðið var kallað að
bragganum, sem er nr. 3 ’í
hverfinu, laust eftir klukkan
tvö. I skálanum bjuggu Ásdís
Jónsdóttir og Ólafur Guð-
mundsson. Hafði Ólafur farið
að heiman snemma í gærmorg-
un en komið heim aftur klukk-
an rúmlega tvö. Bragginn var
þá læstur og er Ólafur leit
inn um glugga sá hann að
inni var mikill reykur. Hljóp
hann þá þegar í næsta íbúðar-
skála og hringdi á slökkvilið-
ið. Kom það að lítilli stundu
liðinni, braut upp skálann og
slökkti fljótlega eld sem leynd-
ist þar í legubekk. Á öðrum
legubekk í skálanum lá Ásdís
Jónsdóttir meðvitundarlaus. Var
hún flutt ’í Slysavarðstofuni,
þar sem gerðar vor.u lífgunar-
tilraunir og lienni gefið súr-
efni án árangurs. Ásdís heitin
var fædd árið 1916.
Umferðarslysið á Seltjarnar-
nesi varð á sjötta tímanum í
gærdag. Sorphreinsunarbifreið
úr Reykjavík var stödd á
Hrólfsskálamei og voru með
henni fimm menn, er unnu að
sorphreinsun þar vestur frá. Er
bíllinn var að færa sig milli
liúsa, stóðu tveir mannanna á
gangbrettum bílsins, annar
hægra megin, hinn vinstra meg-
in. Sá sem hægra megin stóð,
Guðmundur Friðriksson, til
heimilis á Skúlagötu 68, féll
af gangbrettinu og í götuna.
Fóru afturhjól b'ílsins yfir pilt-
inn. Sjúkrabifreið var þegar
til kvödd, en Guðmundur var
látinn er komið var í Slysa-
varðstofuna. Guðmundur Frið-
riksson var sextán ára að aldri
eins og áður var getið.
Myndin fyrir neðan sýnir
skarðið sem brotn|að hefur í
varnarvegginn ofan við jaró-
göngin gegnum Dráttarlilíðina.
250 rúmm. á sek. eða tvöfalt
vatnsmagn Sogsins, streymir nú
látlaust úr Þiiigvallavatni ,gegn-
um skjarð þetta og jarðgöngin.
.Aðeins lyrsta skieíið*
Græddi 2,4 milljózi
á kaupránslögunn
í janúarinánuði s.l. unnu í Landsbankanmn og úíi-
búum hans 230 manns, og launagreiðslur til þelrra
náinu í þeim mánuði 1V2 rtiilljón króna. En í lok
mánaðarins samþykktu Sjálfstæðisflokkurinn og Alþýðu
flokkurinn (með lijásetu Framsóknar) kjaupránslögin.
Samkvselmt þeim voru kaupgreiðslur til starfsfólks
bankans lækkaðar um kr. 200.000 á mánuði eða sem
svarar 2,4 milljónum króna á ári.
Öll þessi launalækkun viar beinn gróði fyrir Lands-
bankann, því liann hefur sannarlega ekki lælckað neitt,
hvorki vexti né önnur gjökl fyrir þjónustu sína.
Lagði fjórðung gróðans
í kosningasj óðinn!
Eins og rakið var hér í
blaðiiiu í fyrradag hefur Vél-
smiðjan Héðinn hagnast um 2
milljónir króna á ári á
kaupránslögunum. Aðaleigandi
smiðjunnar, Sveinn Guðmunds-
son er að vonum þakklátur
fyrir viðvikið, enda segja vel
kunnugir menn í Sjálfstæðis-
flokinum að hann hafi lagt
hálfa milljón króna í kosn-
ingasjóð, fjórða hluta þess
a
sem hann hagnaðist um
kaupránslögunum.
★
Ekki mun þessi fúlga að-
eins hugsuð sem greiðsla til
Sjálfstæðisflokksins fyrir unn-
in afrek, heldur mun henni
einnig ætlað að tryggja
Sveini Guðmundssyni öruggt
sæti á framboðslista Sjálf-
stæðisflokksins í kosningun-
um í haust.
Aílir sem vilja sigur AiþýðubandaEagsios jsurfa að leggja eltthvað af mörkum í kosningasjéð