Þjóðviljinn - 19.06.1959, Side 3

Þjóðviljinn - 19.06.1959, Side 3
Greiðsluafgangur aðeins 2 millj. kr. þotf tekjuafgangur yrði 20 milljénir A sama tlma fara skuldir bœjarins vaxandi Guðmundur Vigfússon gagnrýndi harðlega stjórn íhaldsins á fjármálum Reykjavíkurbæjar Reikningar Reykjavíkurbæjar voru til síðari umræðu á bæjarstjórnarfundi í gær. Tekjur bæjarins fóru 19 millj. kr. frarn úr áætlun, en greiðsluafgangur varð samt aðeins 2 millj. kr. — og skuldir bæjarins hafa vaxið. Guðmundur Vigfússon átaldi íhaldið harðlega fyrir fjár- málastjórn þess. Kvað hann í- haldið hafa tekið upp þá reglu að vanreikna tekjur bæjarins vísvitandi, í þeim tvenna til- gangi að fá sem mestar tekjur, sem ekki er ráðstafað í áætlun, til þess að ráðstafa eftir eigin duttlungum og til að lofa sjálft eig fyrir góða fjármálastjórn. Tekjuafgangur bæjarins varð 65 millj. kr., að loknum öllum afskriftum, og er það um 20 millj. kr. meira en gert var ráð fyrr í áætluninni. Þrátt fyrir þetta varð greiðsluafgangur bæjarins aðeins 2 millj. kr., og verður það enn athyglisverð- ara þegar þess er gætt að gjöld urðu 6,8 millj. kr. lægri en áæflað var. f fyrra hækkaði íhaldið álög- ur á Reykvíkinga um 11 millj. kr. vegna efnahagsráðstafana ríkisstjórnarinnar. Sósíalistar héldu því þá fram að sú áætl- un væri út í loftið, aðeins gerð í þeim tilgangi að gera ráðstaf- anir vinstri stjórnarinnar sem óvinsælastar hjá almenningi og til þess að fá sem mest fé úr Vasa bæjarbúa til að ráðstafa. Sósíalistar töldu þá að nóg væri að hækka áætlunina um sex millj. vegna þeirra ráðstaf- ana. Reynslan hefur nú sýnt að þeir höfðu rétt fyrir sér. Á 'samn tíma og tekjur bæj- arins fara fram úr áætlun vaxa skuldir hans og eru nú 102,9 millj. kr. ískyggilegast er hve lausaskuldirnar og skuldir við sjóði bæjarins vaxa. Reykjavíkurbær skuldar nú atvinnuleysistryggingarsjóði 5 millj. 649 þús. 3. millj. 366 þús. og Tryggingarstofnun ríkisins 18 millj. 248 þús. Guðmundur Vigfússon vítti harðlega að bærinn skyldi ekki standa í skilum við fyrrnefnda fjóra sjóði. Tryggingarstofnun- in á að standa undir greiðslum til gamals fólks og öryrkja, og ef margir aðilar fara að idæmi höfuðborgarinnar undir stjórn Tvær stúlkur utan af landi, óska eftir stóru herbergi. Upplýsingar í síma 2 i*i 30 - 41. MÍR Sýnir í kvöld kj. 9 að Þing- holtsstræti 27: Brúðurina. með heimanmundinn Skemmtileg mynd í litum og með enskum texta. Gerð af sovézka kvikmyndamanninum Lúkayevitsj. Hefur ekki verið sýnd hér áður íhaldsins og standa ekki i skilum við hana getur svo far- ið að hún lendi í greiðsluvand- ræðum með að sjá gamla fólk- Mót þetta er haldið í sam- bandi við Eystrasaltsvikuna svonefndu, sem háð verður í Rostoek og næsta nágrenni 27. júní -—• 5. júlí. Munu sækja það æskumenn frá öllum Norð- urlöndunum, Póllandi, Þýzka- landi og Sovétr'íkjunum. Fjöl- margt verður þarna til skemmt. unar, en dvalizt verður í tjald- búðum á baðströndinni í ná- grenni Rostock, hinnar ört vaxandi iðnaðar-, og hafnar- borgar í Þýzka alþýðuríkinu. Er baðströnd þessi ein sú fræg. asta og eftirsóttasta í allri Evrópu. Þátttakendur héðan leggja af stað með ms. Dronning Alex- andrine n.k. mánudag og heim verður væntanlega komið með sama skipi 17. júlí. Þátttöku- gjald er 2900 kr. ef farið er með skipi báðar leiðir, en 4700 kr. ef flogið verður aðra leið- ina. Er þetta því mjög ódýrt ferðalag. Þeir sem hug hafa á ferð þessari ættu að snúa sér til Landslið — Blaða- lið á Laugardals- velli í kvöld Landslið og blaðalið keppa á Ijaiigardalsleilivangi í kvöld. Eftir þennan leik mun íslenzka liðið, sem leika á við Dani 26. þ.m. .endanlega verða valið. Liðin verða þannig sltipuð (tal- ið frá markmanni til vinstri útlierja): Ijandslið: Heimir Guðjónsson KR, Hreiðar Ársælsson IýR, Rúnar Guðmannsson Fram, Garðar Ámason KR, Hörður Felixson KR, Sveinn Teitsson IBA, Örn Steinsen KR, Ríkarð- ur Jónsson ÍBA, Þórólfur Beck KR, Ellert Schram KR og Þórður Jónsson ÍBA. Blaðalið: Gunnlaugur Hjálm- arsson Val, Árni Njálsson Val, Einar Sigurðsson FH, Guð- mundur Guðmundsson ÍBK, Jón Leósson ÍBA, Helgi Jóns- son KR, Gunnar Gunnarsson Val, Guðjón Jónsson Fram, Ragnar Jónsson FH, Sveinn Jónsson KR og Gunnar Guð- mannsson KR. Leikurinn hefst kl. 8,30. inu og öryrkjunum fyrir laun- um þess. Frá reikningunum- var skýrt í Þjóðviljanum við fyrstu um- ræðu þeirra og mun verða vikið nánar að þeim síðar. Voru þeir samþykktir með 11 samhljóða atkvæðum íhaldsins og Magnúsar ellefta. Síðar Verður skýrt frá tillögum sem Guðmundur Vigfússon flutti é fundinum. undirbúningsnefndár 'í síma 1-55-86 í síðasta lagi í dag föstudag. Verða þar veittar all- ar frekari upplýsingar. Þjóðhátíðm á Siglufirði Siglufirði í gær. Þjóðhátíðarhöldin fóru að nestu leyti fram innan dyra hér sökum veðurs, eins og víð- ar á landinu. Ræður fluttu Friðrik Stefáns- son og Jóhann Þorvaldsson. Sýndur var stuttur leikþáttur. Kirkjukór Siglufjarðar og Karlakórinn Vísir sungu og Lúðrasveit Siglufjarðar lék. Stjórnandi söngsins og lúðra- sveitarinnar var Páll Erlends- son. Síðar um daginn var knatt- spi'rnuleikur og um kvöldið dansleikur í Hótel Höfn. Rafmagnslaust? Framhald af 1. síðu. voru flestir af starfsmönnum við virkjunina komnir til Reykja- víkur ó þjóðhátíðina. Þó var eftir föngum reynt að bjarga varnargarðinum, en áranguirs- laust, í gær var unnið að því eftir föngum að fylla aftur upp bak við járnþilið, en það er erfitt verk. Efni i nýtt járnþil var fengið norður á Sauðárkróki og,þegar lagt af stað með það suður. Þjóðviljinn hafði í gær tal af Árna Snævarr yfirverkfræðingi, og sagði hann að allt yrði gert sem unnt væri til að stöðva strauminn og gera við þetta svo fljótt sem hæg't væri. Hve fljótt það tekst er hinsvegar ekki hægt að segja. Sogið gæti þornað Nú flæðir þrefalt afrennslis- magn Sgosins stöðugt úr Þing- vallavatni og það lækkar um sentimetra á klst. Fari svo að ekki takist fljótlega að stöðva vatnsstrauminn gegnum jarð- göngin undir Dráttarhlíðina mun afrennsli Sogsins þverra eftir 5 —6 daga — og þá verður raf- magnslaust á Suðvesturlandi. — En við skulum vona að það tak- izt að koma í veg fyrir það ÁEþgéðiegf œskuiýðsmáf á frœgusfu baðsfrönd Evrópu íslenzku æskufólki býðst nú einstakt tækifæri til aö sækja alþjóðlegt æskulýösmót, sem haldiö veröur á Eystrasaltsströnd þýzka alþýðuríkisins innan skamms. Föstudagur 19. júní 1959 — ÞJÖEjVILJINN — (3 'Jáp og fjör og friskir menn ' Þrátt fyrir kuldann fór þjóðliátíðin liér í Rcykýavílc fram samkvæmt áætlun. Var ánægjnlegt að sjá að „táp og fjör og frískir menn finnast hér á landi enn“. Myndin hér að ofan var tekin af Austurstræti rétt fyrir kl. 12 á miðnætti. Hverfaskrifstofyr G-listans í Rcykjavík eru á cftirtöldum stöðom: 1. Ivleppsholt: Langholtsveg 63, opin kl. 8,30—10 e.h. dag- lega, sími 33837. 2. Vesturbær, norðan Hringbrautar og vestan Lækjargötu: Tjarnargötu 20, opin daglega kl. 8—10 e.h., sími 18077 (gengið inn bakdyramegin). 3. Þingholt — Skólavörðuliolt (suð laustur hluti): Berz- staðastræti 48A, 2. liæð. Sími 10813. Opin daglega kl. 8—10 e.li. Skrifstofan verður opnuð á morgun. 4. Skuggahverfi — Skólavörðuholt (norður-hluti): Skóla- vörðustigur 19, 2. liæð. S'ími 17504. Opin daglega kl. 8—10 e.h. 5. Hlíðar: Miklabraut 34. Opin daglega kl. 8,30—11,30. Sími 14575. Skrifstofan verður opnuð n.k. mánudag. 6. Smáíbúðahverfi: (vestan Breiðagerðis), Múlakampur, Iler- skólakampur, Kringlumýri, Bústaðahverfi, Raðhúsahverfi, og Fossvogsblettir): Heiðargerði 114 opin daglega ld. 8—11 e.h., sími 35359. 7. Smáíbúðaliverfi (austan Breiðagerðis), Sogamýri, Breið- lioltshverfi, Selásbiettir, Árbæjarblettir og Smálönd: Mos- gerði 12, II. hæð, opin daglega frá kl. 8—10 e.h., sími 33779. 8. Melarnir og Skjóiin: Nesvegur 10, I. hæð, s’ími 12785, opin daglega 8,30—10 e.h. Skrif’stofaa verður opnuð á morgun, Fleiri hveifaskrifstofur verða opnaðar næstu daga og verða þær tilkynntar jafnóðum. Stuðningsfólk G-listans er beðið að hafa samband við liverfisskrifstofurnar.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.