Þjóðviljinn - 19.06.1959, Qupperneq 4
r
4) — ÞJÓÐlVILJINN — Föstudagur 19. júní 1959
Ekki Sjálfstæðisflokkmn
Já — hvers vegna kjósum
við EKKI Sjálfstæðisflokkinn?
Flokkjnn, sem berst fyrir
„auknu lýðræði11 og „auknu
frelsi“; flokkinn, sem setlar að
„stöðva verðbólguna“ og taka
upp ,viðreisnarstefnu“ í ís-
lenzku efnahagslífi, fái hann
til þess umboð þjóðarinnar?
Þau eru fögur stefnumiðin
— en hvað leynist að baki
þeim?
Hvernig hefur Sjálfstæðis-
flokkurinn staðið sig í barátt-
unni fyrir auknu lýðræði?
Tökum kjördæmamálið sem
dæmi. í hart nær t'vo áratugi
hefur flokkurinn átt þess kost
að koma á þeirri breytingu
á kjördæmaskipaninni, sem
nú verður samþykkt. Þær til-
lögur sem nú liggja frammi
eru þvi nær samhljóða tiUög-
um beim, er Sósíalistaflokkur-
inn bar fram 1942. Og vart
hefði staðið á stuðningi Al-
þýðuflokksins við málið, en sá
flokkur var svo róttækur í
kjördæmamálinu lengst af að
hann krafðist þess að landið
vrði gert að einu 'kjördæmi-
Stuðningur Sjálfstæðisflokks-
jns við aukið lýðræði í kjör-
dæmaskipan landsins fékkst
hins vegar ekki fyrr en árið
1959 og það því aðeins, að
hann sá í því gott tækifæri
til þess að klekkja á
andstæðing sínum. Framsókn-
arflokknum. Lýðræðisást Sjálf-
stæðisflokksins hefur sem sagt
sömu endimöi'k og hagsmunir
hans.
Með myndun leppstjórnar
sinnar, Alþýðuflokksstjórnar-
innar, i desember sl. tók Sjálf-
stæðjsflokkurinn sér Það hltit-
verk að „stöðva verðbólguna11.
Hann markaði „viðreisnar-
stefnuskrá" í þrem liðum.
Fyrsti liðurinn kom til fram-
kvæmda í desember sl. og
heyrir undir það sem flokkur-
inn kallar „að bera sáttarorð
milli stétta". ,,Sáttarorðið“ var
í því fólgið að ræna hvern
launþega um nær sjöunda
hluta launa hans og stinga
ránsfengnhm í vasa atvinnu-
rekenda hans. Þannig færði
flokkutinn útgerðarbraskaran-
um Einari Sigurðssyni millj-
ónafúlgur að gjöf. Og þannig
gerði hann Haraldi Böðvars-
syni fært að halda sómasam-
lega upp á afmælið sitt.
Seinni liðirnir tveir í „við-
reisnarstefmuskrá“ Sjdlfstæðis-
flokksins koma til fram-
kvæmtla eftir kosningarnar í
haust — fái flokkurínn umboð
kjósenda til þess. Eitt höfuð-
málið, sem kosið verður um
í sumar er Því hvort þessi
stefnuskrá eigi að ná fram
að ganga. Hvort það eigi enn
að ausa milljónafúlgum í ís-
lenzku auðstéttjna með því að
skerða kjör launþega.
Það ætti að vera auðskilið
fyrir1 íslenzka launþega. hvers
vegna þeir mega EKKI kjósa
Sjálfstæðisflokkinn.
r
Ekki Framsóknarflokkinn
Framsóknarflokkurinn hefur
oinn flokka kosið sér það vork-
unnarverða hlutskipti fyrir
þessar kosningar að verja hjna
úreltu og ranglátu kjördæma-
skipan. sem hann hefur löng-
um ncfað sér til framdráttar.
Aðstöðu hans í þessu máli
mætti ef tfl vill kalla strang-
heiðarlegan óheiðarleika. Fár-
ánleg rök hans fyrir henni varpa
hins vegar skýru ljósi yfir hve
valdasjúk flokksforusta getur
leiðzt langt, þá er vegið er að
því siðspillingarkerfi, er hún
byggir völd sín á.
Framsóknarflokkurinn átti
þess kost að leysa kjördæma-
málið með samstarfsflokkum
sínum í vinstri stjórninni.
Hann kaus ekki að fara þá
leik. í staðinn rauf hann
stjórnarsamvinnuna með kröf-
um um stórfellda kjaraskerð-
ingu. Hagsmunij- auðfyrir-
tækja flokksins, sem þáðu
milljónatugi með kaupvánslög-
unum í vetur voru lionum
meira virði em að koma í veg
fyiir „eyðingu byggða“, „af-
nám íslenzkrar bændamenning-
ar“ o.sfrv. eins og hami kall-
ar breyíimguna á kjördæma-
slcipanjnni nú.
Að rúmri viku liðinni
gengur þú ásamt þúsund-
um jafnaldra þinna að
kjörborðinu í fyrsta eða
annað sinn.
Það fyrsta, serh þú þarft
að gera þér grein fyrir- áð-
ur en þú neytir atkvæðis-
réttar þíns, er, að kjörseð-
illinn er VOPN ÞITT í
BARÁTTUNNI FYRIR
BETRA LÍFI. Og þú ert á-
byrgur fyrir þessu vopni.
Ábyrgð þín felst í því
HVERNIG þú beitir því —
hvort þú vegur með þv{
samherja eða andstæðinga
alþýðunnar — og sjálfs þín.
Beitir þú þessu vopni van-
hugsað eða af gáleysi, hef-
ur þú brugðizt þeirri á-
byrgð, sem ÞÉR- var lögð á
herðar með kosningarétt-
inum.
Þess vegna þarft þú, áð-
ur en þú gengur í kjörklef-
ann, að meta það hvernig
þú veitir málstað alþýð-
unnar — MÁLSTAÐ þín-
um — bezt lið. Beittu
ÞINNI EIGIN DÓM-
GREIND, íhugaðu rólega
stefnumið og athafnir
stjórnmálaflokkanna. Lestu
þær staðreyndir, sem
dregnar eru fram hér á
síðunni um hvern stjórn-
málaflokk og reyndu að
gera í huga þér RAUN-
HÆFAN SAMANBURÐ
á þeim. Leitaðu þér meiri
og ýtarlegri upplýsinga um
hvert mál og kynntu þér
það ofan í kjölinn. SÍÐ-
AN getur þú valið milli
flokka.
Alþýðubandalagið óttast
það ekki að þú gerir slíkan
samanburð — en það
hefur ástæðu til að óttast,
EF ÞÚ GERIR ÞAÐ EKKI.
Ekki Alþýðuflokkiim
Alþýðuflokkurinn bjargaði
lífi sínu við síðustu Alþingis-
kosningar með þv{ að notfæra
sér í samvinnu við Framsókn
ágalla og unglæti núgiidandi
kjördæmaskipunar. Það sýnir
ef til vill glögglegar en nokkuð
annað pólitískt siðleysi þessa
valdastreituflokks, að hann
skuli r.ú ganga fram fyrir
skjöldn, berja á brjóst sér og
þykjast hafa haft forustu um
hið stærsta umbótamál á sviði
íslenzks lýðræðis, sem náð hef-
ur fram að ganga hina síðari
áratugi kjördæmamálið — og
um afnám þess rangláta iýð-
ræðis. sem hann hampaði fyr-
ir þrern árum og notaði sem
þjófalykil að sölum Alþingis.
Alþýðuflokknum verður vart
hugað líf eftir kosningarnar í
sumar, þar sem hann býður hú
iallsstaðar fram einn síns liðs,
— nema Því aðeins að Sjálf-
stæðisflokkurinn hlaupi undir
bagga með honum. Ýmislegt
virðist benda til þess, m.a. hið
veika framboð Sjálfstæðis-
flokksins í Hafnarfirði. Mjög
er þó ólíklegt að þessi svika-
mylla beri árangur. Með því að
greiða Alþýðuflokknum atkvæðj
sitt í komandi kosningum
ieggja menn þvf ekki einungis
blessun sína yfir hina svívirði-
legu árás Aiþýðuflokksstjórn-
arinnar á launþega sl. vetur,
heldur kasta þeir atkvæðj sínu
á glæ, þar sem enginn fram-
bjóðandi flokksins hefur vor>
til þess að ná kosningu.
Að kjósa Alþýðuflokkinn í
sumar þýðjr að Iýsa samþykki
sínu við launaráninu í vefur;
það þýðir að kjósa yfir sig
áfrámhaldahdi k j araskerðin gu
í formi ,.viðreisnarstefnuskrár“
Sjálfsfæðisflokksins, sem þess-
ir fveir flokkar ætla að knýja
fram, nái þeir þinsmeiríiilufa.
Og það þýðir meira. Það
þýðir að Iýsa samþykki sínu
við lnð svívivðilega makk Al-
þýðuflokksráðherranna við
NATO um Iífshagsmuníamál ís-
lendinga, landhelgismálið. Hver
trúir því að Alþýðuflokkurinn,
sem þrisvar sinnum varð að
skrifa nauðugur undir yfirlýs-
ingar mn að landhelgin yrði
sfækkuð, verði ekki reiðubú-
inn fil ef hann og Sjálfstæðis-
flokkurinn komasf í aðstöðu fil
þess, að semja við erkióvini
okkar um einhvers konar Fær-
eyinigalausn á landhelgiswiál-
inu eða eifthvað þaðanaf verra?
Enginn
Að kjósa Alþýðuflokkinn á
þing þýðir þv{ að sfofna lífs-
hagsmunum fslendinga í voða.
Ekki Þjóðvarnarflokkinn
Framsóknarflokkurínn er
samsekur kaupránsflokkunum.
Að kjósa hann er Því ekki að-
cins að veifa þeim öflum stuðn-
ing, sem vilja viðhalda nú-
gildandi ranglæfi í íslenzku
lýðhæði, heldur og að lýsa
samþykki sínu við hina rang-
láfu skiptingu þjóðarauðsins og
áframhaldandi skerðingu á
kjörum alþýðu.
Þjóðvarnarflokkur íslands
var upphaflega stofnaður til
þess að berjast gegn hernámi
íslands Árangurinn af baráttu
flokksins hefur einkum orðið
sá að dreifa kröftum hernáms-
andstæðinga, vekja upp draug
sundrungar meðal raunveru-
legra andstæðinga hernámsins.
Hafi flokkurinn átt sér til-
verurétt um það leyti, sem
hann var stofnaður þá fyrir-
gerði hann honum fyrir kosn-
ingarnar 1956, er flokkurinn
hafnaði samstarfi við þau öfl
einiægra hernámsandstæðinga,
er gengu til samvinnu og
beittu sér fyrir stofnun Al-
þýðubandalagsins þá um vorið.
Hefði Þjóðvarnarflokkurinn
borið gæfu til að kasta for-
dómum sínum og ganga til
heiðarlegs samstarfs innan Al-
þýðubandalagsins, hefði hinn
glæsilegi kosningasigur þess
sumarið 1956 orðið enn glæsi-
legri en raun varð á, og er
ekki ólíklegt að þá hefði það
haft nægilegan styrk í vinstrí
stjórninni til þess að knýja
hina svikulu samstarfsflokka
sína til efnda á loforðinu um
brottför hersins.
En Þjóðvarnarflokkurinn
kaus að fara aðra ieið. Hann
kaus sér það Júdasarhlutverk
að tortryggja og rægja sem
mest hann mátti einlægni Al-
þýðubandalagsins í herstöðva-
málinu. Einlægni flókksins
sjálfs í þessu upphaflega bar-
áttumáli sínu má marka af því,
að hann hefur það í flimting-
um og spottar Alþýðubanda-
lagið fyrir að hafa ekki megn-
að að knýj a fram brottför
hersins í tíð vinstri stjórnar-
innar.
YÐUBANDAL
Fyrir frumkvæði Alþýðurambards íslands voru fyrir
síðustu Alþingiskosningar stoinuð kosningasamtök vinstri
manna — Alþýðubandaiagið Stofnun Alþýðubandalags-
ins miðaði að því að sameina við Alþingiskosningar hina
sundruðu alþýðu. Úrslit kosninganna voru stórt skref í
þá átt, þar sem Alþýðubandalagið varð næst stærsti
stjórnmálaflokkur þjóðarinnar og forustuflokkur í barátt-
unni gegn íhaldinu. Þessi kovningasigur Alþýðubandalags-
jns hrakti íhaldið úr ríkisstjórn og leiddi til myndunar
ríkisstjórnar Alþýðubandalagsins, Framsóknar og Alþýðu-
flokksins. Alþýðubandalaginu var i upphafi ljóst, að með
myndun þeirrar ríkisstjórnar var alls ekki sezt að völd-
um stjórn alþýðu íslands, þar sem Alþýðubandalagið var
aðeins einn aðili með hægfara Framsóknarflokki og
hægri sinnuðum Alþýðuflokki, sem þá þegar var í nán-
um tengslum við Sjálfstæðjsflokkinn, og því ekki rguna
ar að búast við, að Alþýðubandalagið kæmi* fraih ölíiöiÝ
Framhaid a 11. stfðu.