Þjóðviljinn - 19.06.1959, Page 10
10)
ÞJÓÖVILJINN
Föstudagur 19. júní 1959
Sömu laun fyrir jafnverðmæta vinnu
Jafnréttismál kvenna í dag
Framh. af 7. síðu.
væri að hafa nokkurn launa-
mismun karla og kvenna.
Verkalýðshreyfingin og kven-
réttindahreyfingin um heim
allan hafa lengi beitt sér fyrir
því að konur nytu sömu launa
og karlmenn. Alþjóða verka-
lýðssamtökin hafa ár eftir ár,
einkum nú hin síðustu ár,
gert samþykktir um það að
launamismunur karla og
kvenna verði að hverfa úr
sögunni . . . Alþjóðavinnu-
málastofnunin í Genf hefur
og á öllum þingum sínum hin
síðustu ár beitt sér fyrir
þessu máli, og fyrir háttvirtu
Alþingi hafa einum þrisvar
sinnum legið fyrir prentaðar
skýrslur frá þeirri viráulegu
stofnun með áskorun til ís-
lenzka ríkisins um að afnema
launamismun kvenna og karla.
Og íslenzku alþýðusamtökin,
við getum nefnt hér Alþýðu-
samband Jslands — hafa á
mörgum þingiim undanfarið
gert samþykktir um sömu
laun kvenna og karla. Kven-
félagasamtökin hér á landi og
kvenréttindasamtökin hafa sí-
fellt klifað á þessu máli líka,
en með litlum, já með engum
árangri.
Vegna þess að hér er um
óumdeilanlegt réttlætismál að
ræða, sem virðist ekki ætla að
leysast á annan hátt en með
lagasetningu, bera þingmenn
Alþýðuflokksins í þessari hv.
deild málið fram í frumvarps-
formi og vilia vænta þess, að
löggjafarsamkoman styðji
réttan málstað og geri það
að lögum“.
★
En þá eins og jafnan siðar
er Hannibal flutti frumvarp
sitL varð afgreiðslan sama.
Þeflokkar þingsins isem
ekki hafa viljað samþykkja
löggjöf um málið, Sjálfstæðis-
flokkurinn og Framsóknar-
flokkurinn, létu frumvarpið
sofna í nefnd. Aðeins minni-
hlutaálit koma fram, en
„frumvarpið var ekki á dag-
skrá tekið frámar“ eins og
það er formlega orðað í þing-
tíðindum.
★
En um þetta leyti gerast
þau undur að Sjálfstæðis-
flokkurinn eða nokkur hluti
hans telur sig skyndilega
hafa áhuga á málinu. Að
sjálfsögðu ekki til að leysa
málið með lagasetningu, held-
nr flytja nú hvorki meira né
minna en sjö Sjálfstæðis-
flokksþingmenn þingsályktun-
artillögur um að athugað sé
hvaða ráðstafanir íslendingar
þurfi að gera til þess að
geta fullgilt samþykkt Al-
þjóðavinnumálastofnunarinn-
ar um launajafnrétti kvenna
og kar.'a. Ályktunin var sam-
þykkt einróma nokkuð breytt,
og sýnir það eitt með öðru
að hvenær sem Sjálfstæðis-
flokkurinn hefði léð máls á
því að leysa málið með laga-
eetningu hefði verið þingfylgi
fyrir því, en þann áhuga
flokksins liefur skort til
þessa.
Eftir að vinstri stjórnin
kom 1956 beitti Hannibal
Valdimarsson félagsmálaráð-
herra sér fyrir því að Alþingi
eamþykkti að fullgilda sam-
þykkt Alþjóðavinnumálastofn-
unarinnar um launajafnrétti
karla og kvenna, og var þar
með í fyrsta sinni fengin yf-
irlýsing Alþingis og ríkis-
stjórnar íslands um stefnu í
þessu máli, sem hægt er að
byggja á frekari framkvæmd-
ii. Árið 1957 kom Adda Bára
Sigfúsdóttir nokkra daga inn
á þing og flutti þá og fékk
samþykkta þingsályktunartill.
um skipun jafnlaunanefndar
er falið var að gera tillögur
um hvernig . launajafnréttinu
yrði komið á með tilliti til
þeirrar viljayfirlýsingar Al-
þingis og ríkisstjórnar sem
fólst í fullgildingu Genfar-
ályktunarinnar. Sú nefnd er
enn að etarfi en væntanlega
verður starf hennar loka-
áfanginn að markinu, svo
framarlega að þingfylgi fáist
til lagasetningar um málið,
ef lagaleiðin verður farin, en
öll forsaga málsins bendir til
að hjá því verði ekki komizt.
Konur geta með atkvæði
sínu 28. júní ráðið miklu um
það hvort þetta réttlætismál
þeirra á auknu þingfylgi að
fagna á næstunni. En til þess
verða þær að leggja það á'
sig að gera upp á milli stjórn-
málaflokka, og það betur. en
hingað til.
Þjófsnautar
Framhald af 6. síðu
greidd vinnulaun til mín — að
upphæð nálægt 40,000 krónum
— er mér var sagt upp starfi
sem ritstjóra Alþýðublaðsins
að afloknu flokksþingi í sept-
ember haustið 1954.
Er það go tt sýnishorn af
,,móral“ þessa fyrrverandi
verkalýðsflokks, sem nú virðist
þó vaða í peningum, að ennþá
er meirihjuti þessarar vinnu-
launaskuldar ógreiddur, þrátt
fyrir ítrekaðar innheimtutil-
rauniv. — Er ekki annað sýnna
en að svo átakanlega sé áfátt
skilvísi Alþýðuflokksins við
starfsmenu sína, að leita þurfi
til dómstólanna til úrbóta.
Mér hefði ekki dottið í hug
að gera Þessi mál að umræðu-
efni, ef Alþýðubjaðið hefði
ekki verið svo seinlieppið að
gera fihaun til að konia á mig
þjófsorði í sambandi við fjár-
hvarfið úr sjóðum Gagnfræða-
skóla Austurbæjar.
Þá taldi ég mæli ósvífninnar
meira en fleytifullan og taldi
mig ekki geta komizt hjá að
gefa framanritaðar upplýsirig-
ar.
Að Zokum vil ég undirsfrika
og endurtaka, að ég er reiðu-
búinn hvenær sem er til að
bera vitni í opinbeni rann-
sókn, ef nokkur skuggi af lík-
um þykir til Þess benda, að Al-
þýðublaðið undir minni rit-
stjórn hafi að einhverju leyfi
verið gefið út fyrir fé, sem
tekið var ófrjálsri liendi úr
sjóðum Gagnfræðaskóla Aust-
urbæjar.
En iíla þekki ég þá íslenzka
alþýðu. ef hún íelur1 þann
stjórnmálaflokk, sem kennir
sig við nafn hennar, yfir það
hafinn að gera lireint fyrir sín-
um dyrum. Og illa trúj ég því
líka að það verði Alþýðubjað-
inu til aukinnar virðingar, né
heldur Alþýðufloklmum til
fýlgisauka að reyna að koma
þjófsorði á saklausa.
Hannibal Valdimarsson .
Framhald af 7. síðu.
Og hversvegna er dagsins 19.
júní sérstaklega minnzt?
Þann dag árið 1915 hlutu
lögin um stjórnarfa'rslegt jafn-
rétti kvenna staðfestingu kon-
ungs. — Þann dag hlutu konur
•---------------------------f
Við heimtum...
Framhald af 7. síðu.
Það ætti að vera lágmarks-
krafa, að þeir sem skrifa um
þessi eða slík mál, gerðu sér
það ómak að kynna eér þau
áður en þeir fara að raupa
af þeim og nota þau til fram-
dráttar sér og flokkum sín-
um.
Sannleikurinn í þessu máli
er hins vegar sá, að margar
óánægjuraddir voru farnar að
heyrast úr röðum starfs-
kvenna ríkisins, augu þeirra
voru loks farin að opnast fyr-
ir því óréttlæti, sem þær
höfðu orðið að þola, og þær
hófu sjálfar harða og skipu-
lagða sókn í launamálum sín-
um, með þeim afleiðingum, að
f jármálaráðuneytið sá sig
loks tilneytt að taka til at-
hugunar launamál þeirra „inn
an ramma launalaganna“ eins
og það var kallað, svo hláleg,
sem sú nafngift annars er.
Árangurinn varð sá, að leið-
rétt voru að einhverju leyti
launakjör nokkurra kvenna.
Svo starfskonur ríkisins mega
herða sóknina betur, ef duga
skal, því við ramman reip er
að draga.
Ég þekki ekkju, sem á þrjú
börn og býr í bragga vestur
í bæ. Hún hefur tvö þúsund
og fimm hundruð krónur á
mánuði fyrir ræstingu.
— Hvernig geturðu lifað af
þessu — spurði ég hana eitt
sinn þegar ég hitti hana.
— Við lifum ekki. — Hún
brosti næstum afsakandi og
greip fastar utan um barnið
sem hún bar á handleggnum.
Ég leit á vinnulúnar hend-
ur hennar, sem háru vitni um
þau hörðu örlög, sem þjóðfé-
lagið hafði búið henni og
börnum hennar, og ég flýtti
mér burt.
En þetta er engin ný saga.
Á 15 ára fullveldi okkar,
sem við erum þessa dagana
að státa af, erum við ekki
komin lengra áleiðis í menn-
ingar- og mannúðarmálum en
að við tökum það gott og
gilt að stór hópur fólks með-
al okkar búi við hungurkjör.
Þetta fólk er útivinnandi kon-
ur, sem þurfa sjálfar að sjá
fyrir sér og sínum.
Það er ekki ótítt, eins og ég
hef oft bent á, að konur þurfi
að sjá fyrir heimili, þ.e. séu
fyrirvinna heimilis, og með ári
hverju færist það í aukana, í
ofanálag þurfa þær svo að
annast öll heimilisstörfin
sjálfar, því þær hafa vitan-
lega engin tök á því að kaupa
út heimilisaðstoð, þær geta
ekki einu sinni keypt algeng-
ustu heimilisvélar til þess að
létta störfin. Það eru ótaldar
vinnustundirnar, sem þessar
konur leggja i þjóðarhúið, og
ótalin sú ómegð, sem þær taka
af ríki og bæ, og það sem
þær bera úr býtum er hunda-
líf fyrir sig og börn sín. —
Þannig launar þjóðfélagið
þeim uppeldisstarfið.
almennan kosningarétt og urðu
þannig löglegir borgarar í ís-
lenzku þjóðfélagi. Sá dagur
veitti íslenzkum konum mikil
réttindi. en hann lagði íslenzk-
um konum svo sannarlega
einnig þunga ábyrgð og mikl-
ar skyldur á herðar. Sú ábyrgð
er í því fólgin að verja at-
kvæði sínu rétt — lítilmagn-
anum til styrktar, með þeim,
sem býr við skarðan rétt —
öllum heilbrigðum jafnréttis-
kröfum til framdráttar. Slík
afstaða kvenna í þjóðmálum
væri Bríeti Bjarnhéðinsdóttur
að skapi, því eitt sinn sagði
hún:
„Hversvegna skyldj verka-
lýðurinn ekki hafa öil sömu
réttindi og hinar stéttirnar?
Einmitt á herðum verka-
iýðsins hvílir mikill hluti af
velgengni þjóðarinnar, því
ér það mjög misráðið, þegar
löggjöf iandanna setur hann
skör lægra en hinar stétt-
irnar, þegar um ýmiskonar
réttindj er að ræða — All-
ir menn og konur með ó-
skertri skynsemi og mann-
orði æftu að liafa söniu
manim'éttindi.“
Þetta eru óyggjandi sann-
indi. — En þó mikið hafi á-
unnizt í þessa átt á síðustu
áratugum í okkar þjóðféiagi —
einkum vegna verkalýðssam-
takanna — er samt langt í land
með það, að fullnægjandi ár-
angri sé náð á ýmsum svið-
um.
Lítum t. d. á launamál
kvenna. Það þykir ennþá sjálf-
sagt mál, að konur hafi lægri
laun en karlmenn, þótt það
sé löngu sýnt að konan stendur
í engu að baki karlmanninum
— hvorki í námi eða starfi.
Þetta er rangt. Þetta ástand
helgast einungis af valdi van-
ans — skilningsleysi. — Hér
er leiðréttingar þörf. Það
varðar engu, hvort sá. sem
verkið vjnnur er karl eða kona.
Launajafnrétti kvenna og karla
er sjálfsagður hlutur.
En samt þarf enginn að gera
sér vonir um, að það jafnrétt-
ismál, fremur en önnur, sigri
af sjálfu sér. Fyrir því verð-
ur að berjast. Og í þeirri bar-
áttu væri eðlilegast, að konur
hefðu forustuna.
En fagna megum við því, að
verkalýðshreyfingin og einn af
stjórnmálaflokkunum, AJþýðu-
bandalagið, hefur einnig gei't
launjafnrétti kvenna að sinu
máli. Að því er okkur ómetan-
legur liðstyrkur.
Á síðustu Alþýðusambands-
þingum hafa verið gerðar ein-
róma samþykktir um, að verka-
lýðshreyfingin líti ekki á
launajafnrétti kvenna, sem
neitt sérstakt kvenréttindamái
— heldur sem almennt jafn-
réttis- og mannréttindámál. er
verkalýðshreyfingin sem heild,
eigi að beita sér fyrir.
Þetta mætti vera okkur kon-
unum mikið fagnaðarefni, því
hér er komið til liðs vð okkur
eitt allra sterkasta afl þjóð-
félagsins.
Og þá má heldur ekki gleyma
afstöðu Alþýðubandalagsins til
launajafnréttis kvenna:
Það hefur knúið það fram,
að fsland hefur á undan öllum
öðrum nágrannaríkjum okkar
i'uligilt alþjóðasamþyEekfina
um sömu Iaun kvenna og' karja,
og þannig viðurkennt „prins-
ippið“ um iaunajafnrétti kynj-
anna.
Þetta eitt er mikilsverður á-
fangi, sem' okkur konum ber
að fylgja fast eftir.
Og a liðnu ári skipaði fyrr-
verandi félagsmálaráðherra, —
formaður Alþýðubandalagsins
— miiliþinganeínd j launamál
kvenna, og er sú nefnd að
meirih]uta skipuð konum.
Að síðustu má svo ekkj
gleyma því, að á seinasta
þingi lögðu tveir af þingmönn-
um Alþýðubandalagsins fram
tillögu um, að lægsta kaupinu
í iandinu — kvennakaupinu
yrði að minnsta kosti þyrmt
við lögbundnum niðurskurði.
En samþykkt slíkrar tiiiögu
hefði í ejnu vetfangi skilað
launajafnréttismáli kvenna
langleiðis að lokamarki.
Því miður höfðu Alþýðu-
flokkuvinn og Sjálfstæðjsflokk-
urinn nægan styrk á alþingi til
að fella þessa þýðingarmiklu
mannréttindatihögu kvenna.
En í þessum kosningum —
28. júní 1959 — gaétu konur
landsins beitt atkvæðisréttin-
um, sem þær öðluðúst 19. júní
1915, á þann hátt að slík saga
endurtaki sig ekkí á alþingi
eftir kosningarnar. — Og það
er min sannfæring, að það
ættu þær að gera, ef launa-
.iafnréttið er þeim ekki aðeins
hagsmunamál, heldur umfram
allt manni'éttindamál, eins og
verkalýðssamtökin hafa skil-
greint það.
Eg er sannfærð um það, að
ef brautryðjandi kvenréttinda-
rnála hér á landi, frú Bríet
Bjarnhéðinsdóttir, væri nú
uppi, myndi hún einbeita séi
að þvi að vinna að jafnrétti
kvenna í kaupgjaldsmálum
Hún myndj halda stormandi
fundi um launajafnréttismálið
Hún myndi eggja konur lög.
eggjan um að veita þeirr
mönnum og flokkum stuðn-
ing. sem vitað væri að lagl
hefðu þessu heita hugsjónamál:
herinar lið á‘ Óþfritíérúm vett-
vangi.
Og hún myndj vekja konui
til andstöðu við þá flokka, serr
standa í vegi fyrir framgang:
fullkomins launajafnrétti:
kvenna og karla. — Já, ég ei
sannfærð um, að Bríet mund;
ekki liggja á liði sínu í þessi
máli. Hún mundi gera Kven-
réttindafélag íslands að for-
ustuafli í launajafnréttismál-
inu, hún mundi taka þétt
bróðurhönd allra, sem etyðjs
vildu málstað hennar, og ekk
linna fyrr en fullur sigur vær.
unninn.
ísienzkar konur! ungar of
aldnar, eigum við ekkj að tak£
upp merki brautryðjandans'
Taka saraan höndum og vinní
þessu mikla mennjngar- oj
mannréttjndamáli brautargeng
— unz lokasigri er náð. — Jf
— og í þessum kosningum get
um vjð það með því að veití
Alþýðubandalaginu einhug£
stuðnjng, þar sem það hefui
• eitt allrá fIokka tckið ein
dregna afstöðu með launajafn
rétti kvenna og iagt því mál
okkar lið í orði og verkj.
Sólveig ÓIafsdóttiiJ.
Kjósið G-listann