Þjóðviljinn - 05.08.1959, Qupperneq 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — miðvikudagur 5. ágúsI lQöO
□ I dag er miðvikudagurinn 5.
ágúst — 217. dagur ársins
Dominicus — Bólu-Hjáhnar
dáinn 1875 — Tungl í há-
suðri kl. 14.16 — Árdegishá-
flsefíj kl. 6.50 — Síðdegishá-
fiæðj kl. 19.07.
Lögreglustöðin: — Sími 11166.
Slökkvistöðin: — Sími 11100.
Næturvarzja vikuna 1.—7. ág-
úst er í Lyfjabúðinni Iðunni,
simi 1-79-11.
Slysavarðstofan
i Heilsu verndarstöðinni er op
in allan sólarhringinn. Lækna
vörður L.R. (fyrir vitjanir) ei
á sama stað frá kl. 18—8. —
Sírai 15-0-30
Kópavogsapótek, Álfhólsvegi 9
er opið alla daga kl. 9-20 nema
laugaröaga kl. 9-16 og sunnu-
daga kl. 13-16.
19.00 Þingfrétt'r — Tónleikar.
20.30 Að tja i labaki.. — (Ævar
Kyaran leikari).
20.50 Einsönguj;:,, Annelies
Kupper syngur sjö lög
eftir Schumann; Hans
A’tmann leikur undir
-á pianó.
21.05 Upplestur: Gunnar M.
Magnúss les úr nýrri
ljóðabók sinni,
Spegilskrift.
21.15<;Frá Sibeliusar-vikunni i
Heismki í júnímánuði s.l.
(Sinf óníuhl jómsveit
finnska útvarpsins leik-
ur; Rosbaud stjórnar):
a) Konsertþáttur fyrir
sel’ó og hJjómsveit eftir
Aarre Merikanto. —
Ein’e'kari: Erkko Rautio.
• b) Ugluspegill, sinfónísk
. : ljóð op. 28 eftir Richard
Strauss.
21.45. Erindi: Púðursamsærið
...1805 (J. R. Hjálmarss.).
22.10, Kvöldsagan: Tólfkónga-
-■ .v’it-eft'r Guðm. Friðjónss.
22.30 I léttum tón: a) Domen-
. .'ico Modugno sjmgur eigin
■ lög og annarra. b) Valen-
• tino og hljómsveit hans
leika.
23.00 Dagskrárlok.
Bifreiðáskoðunin
í dag e'ga eigendur bifreið-
anna R-10201 — R-10350 að
mæta með þær til skoðunar að
Borgartúni 7.
Skoðumn t'er fram klukkan 9—
12 og klukkán 13 — 16.30.
stafur 8 cþekktur 9 forbjóða
13 skammstöfun 12 kaupstaður
(skammstöfun) 13 hlutur 14
Jíkamshluti 15 sýsla (skamm-
stöfun). 16 verkfæri 17. vegg-
ur.
Léðrétt: 1 smánin 2 svar 4 kven-
rnannsnafn 5 þjófar 7 maður
11 fljót í Kina 15 heimili.
Þak síldarvefksoiiðjunnar á Seyðis
»• . /
!• r
si i eioi i ssr:
Á sjöuiida tímanum í gær-
Fiugfélag íslands h.f.
Millilandaf lug: Millilandaflug-
vélin Hrimfaxi fer til Glasgow
og Kaupmannahafnar kl. 8 í
dag. Væntanleg aftur til
Reykjavikur kl. 22.40 í kvölíd.
Flugvélin fer til Glasgow og
Kaupmannahafnar kl. 8 í fyrra-
málið.
Innanlandsflug: í dag er áætl-
að að fljúga til Akureyrar (2
ferðir), Egilsstaða, Hellu,
Hornafjarðar, Húsavíkur, Isa-
fjarðar, Siglufjarðar og Vest-
mannaeyja (2 ferðir).
Á morgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar (3 ferðir), Eg-
ilsstaða, Isafjarðar, Kópaskers,
Patreksfjarðar, Vestmannaeyja
(2 ferðir) og Þórshafnar.
I. oftleiðir h.f.
Saga er væntanleg frá Ilam-
borg, Kaupmannahöfn og
Gautaborg kl. 19 í dag. Fer
til New York kl. 20.30. Leigu-
vélin er væntanleg frá New
York kl. 8.15 í fyrramálið. Fer
til Gautaborgar, Kaupmanna-
hafnar og Hamborgar kl. 9.45.
Hek’a er væntanleg frá New
York kl. 10.15 í fyrramálið.
Fer,,fil ,'Giasgow og London kl.
II. 45.
Skipade'Id SlS
Hvassafell losar á Norðurlands-
höfnum. Arnarfell fer í kvöld
frá Krist'ansund áleiðis til ÍS-
lands. Jökulfell er í Vestmanna-
eyjum. Dísarfell er í Riga.
Litlafell losar á Norðurlands-
höfnum. Helgafell er í Boston.
Ilarnrafell er í Batúm. -
Sfeipaúigérð rikisins
Hekla kom til Reykjavíkur í
morgun frá Norðurlördum.
Esja fer væntanl. frá Rvík kl.
14 á morgun til Vestmannaeyja.
Herðubreið er á Vestfjörþum á
suðurleið. Skjaldbreið fer frá
Reykjavík á morgun til Breiða-
fjarðarhafna og Vestfjarða.
Þyrill er væntanlegur til
Reykjavík.ur í kvöld frá Rauf-
arhöfn. Skaftfellingur fór frá
Reykjavík í gær til Vestmanna-
eyja.
Eimsfeipafélag fslánds h.f.
Dettifoss kom til Reykjavíkur
30. f.m. frá Raufarhöfn. Fjall-
|foss fór frá Gdansk 31. f.m.
til Reykjavíkur. Goðafoss kom
til New York 30. f.m. frá
Reykjavík. Gul'foss fór frá
Leith í gær til Kaupmannahafn-
ar. Lagarfoss er í Reykjavík.
Reykjafoss fór frá Vestmanna-
eyjum 31. f.m. til New York.
Sélfoss fór frá Súgandafirði í
gærkvöld til Flateyrar, Bíldu-
dals, Tálknafjarðar og Pat-
reksfjarðar. Tröllafoss fór frá
Leith í gær til Reykjavíkur.
Tungufoss fór frá Fáskrúðsfirði
1. þ.m. til London og Odense.
SÖFNIN
Landsbókasafnið er opið alla
virka daga nema laugardaga
kl. 10—12, 13—19 og 20—22,
laugardaga kl. 10—12. Útlán
alla virka daga nema laugar-
daga kl. 13—15.
Þjóðskjalasafnið er opið alla
virka daga nema laugardaga
kl. 10—12 og 14—19, laug-
ardaga kl. 10—12.
Listasafn ríkisins er opið
þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 13—15, sunnu-
daga kl. 13—16.
Þjóðminjasafnið er opið þriðju-
daga, fimmtudaga og laug-
ardaga kl. 13—15, sunnu-
daga k'. 13—16.
Listasafn E'nars Jónssonar í |
Hnitbjörgum er opið daglega
kl. 13.30—15.30.
Árbæjarsaf'nið er opið alla ifaga
néma mánudaga kl. 14—18.
Náttúrugripasafnið er opið
þriðjudaga og fimmtudaga
kl. 14—15, sunnudaga kl-.
13:30 15.
Bókasaín Lestrarfél. kvenna
að Grundarstig 10 er opið
til útlána í sumar á mánu-
dögum kl. 16—18 og 20—21.
Bæjarbókasafn Reylfjavíkur,
simi 1-23-08:
Aðabafnið, Þingholstr. 29A.
Útlánsdeild: Alla virka daga
kl. 14—22, nema laugardaga,
kl. 13—16. Lestrarsalur fyrir
fullorðna: Alla virka daga
kl. 10—12 og 13—22, nema
laugardaga kl. 10—12 og
13—16.
Útibúið Hólmgarði 34.
Útlánsdeild fyrir fullorðna:
Mánudaga kl. 17—21, mið-
vikudag og föstudaga, kl.
17—19. Útlánsdeild og ies-
stofa fyrir börn: Mánudaga,
miðvikudaga og föstudaga kl.
17—19.
Útibúið Hofsvallagötu 16.
Útlánsdeild fyrir börn og
fullorðna: Alla virka daga,
nema laugardaga kl. 17.30—
19.30.
Útibúið Efstasundi 26
Útlánsdeild fy.rir börn og
fullorðna: Mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl.
17—19.
HJÓNABAND:
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband í Austur-Þýzkalandi
Þorsteinn Friðjónsson stúd.
chem. við Karl-Marx háskólann
í Leipzig og ungfrú Wally
Dreher.
morgun kviknaði í liúsi sílclár-
bræðslunnar á Seyðisfirði. Urðu
skemmdir miklar á byggingunni,
en vélar sluppu bctur cn á liorfðc
ist í fyrstu.
Eldurinn kviknaði út frá
Framhaid af 3. síðu
Suðurey, Vestm.eyjum 1944
Súlan, Akureyri 1734
Sunnutindur, Djúpavogi 2155
Svala, Eskifirði 4610
Svanur, Keflavík 1917
Svanur, Reykjavík 3716
Svanur, Akranesi 3266
Svanur, Stykkishó’mi 2191
KoRimsnistar íýsa
yfir stuðningi «§ Kassem
■ Kómmúnistaflokkur - - - Iraks
hgfuri'Týst ýfir ■ ''fúllöxn' stuðil-
ingi við Kassem forsætisráð-
herra og um leið harraað mis-
tök sem leiðtogar flokksins
hafi gert sig seka um. Talið
er að þar sé átt við óeirðir
þær fyrir skömmu í borginni
Klrkuk, en þar létu á annað
hundrað rrvinns lífið.
Dregið í 4 flokki
happdrættis DAS
Þann 4. þ.m. var dregið í 4.
fl. I-Iappdrættis D.A.S. um 20
vinninga. 3ja herbergja íbúð,
fullgerð að Hátúni 4, 3. hæð
kom á. nr. 25957 í aðalumboðinu
Vesturveri. Eigandi Halla Jóns-
dóttir, Óðinsgötu 18 4 ára. Taun-
us N 17 fólksbifreið með útvarpi
og miðstöð kom á nr. 34105 í
umboðinu Eskifirði. Eigandi
Kristján Tómasson, fyrrv. um-
boðsmaður Happdrættis D.A.S.
Fian 600 Multipla fólksbifreið
með miðstöð kom á nr. 2086 í
aðalumboðinu Vesturveri. Eig-
andi austur á landi.
Húsbúnaður eftir eigin vali
fyrir kr. 15 þús. kom á miða nr.
43155. Húsbúnaður fyrir kr. 12
þús. á nr. 2904, 39773 og 29108.
Húsbúnaður fj'rir kr. 10 þús.
•kom á nr. 44565, 61*840, 27892,
21366, 42181, 2393, 14790, 6444,
27443, 5370, 9072 og 47628.
(Birt án ábyrgðar).
þurrkara-og breiddist fljótt út.
Slökkvilið staðarins kom fljótt
á vettvang og dældi sjó á 61d-
inn, þar sem vatn var ekki nægi-
legt.
Þakið á byggingunni er enn
uppistandandi en gjörónýtt.
Sæborg, Grindavík 3755
Sæborg, Patreksfirði 4501
Sæfari, Akranesi 3735
Sæfari, Grundarfirði 4607
Sæfaxi, Akranesi 1202
Sæfaxi, Neskaupstað 4415
Sæhrímn'r, Iveflavík 1651
Sæljón, Reykjavík 4805
Særún, Siglufirði 1414
Tálknfirðingur, Tá’knaf. 6332
Tjaldur, Vestm.eyjum 2520
Tjaldur, Stykkishólmi 3155
Trausti, Súðavík 1941
Valþór, Seyðisfirði 4846
Ver, Akranesi 3669
Víðir II, Garði 11.967
Víðir, Eskifirði 6722
Ví.kingur., ,Boli,mgavíK i67í)
Viktoría, „Þorlákshöfn 2006
Vilborg,-.Keflavík 3013
Vísir, Keflavík 3100
Von II, Vestmannaeyjum 2567
Vornn II, Keflavík 4829
Vörður, Grenivík 3893
Þorbjörn, Grindavík 1286
Þórkat'a, Grindavík ,5652
Þorlákur, Bolungavík 4956
Þorleifur Rögnvalds. Ólafsfirði
4379
Þorsteinn, Grindavík 772
Þórunn, Vestmannaeyjum 1737
Þráinn, Neskaupstað 3751
Öðlingur, Vestm.eyjum 1971
Örn Arnarson, Hafnarf'rði 3588
Mýrdalssandur
Framhald af 1- síðu.
beina vatninu þangað, en meðan
verið var að því brauzt vatnið
yfir á þriðja staðnum, og renn-
ur nú á þrem stöðum yfir veg-
inn.
Vegurinn er því ófær með
öllu. og verður ekki reynt að.
hiálpa bílum yfir sandinn. Mun
hann verða það um ófyrirsjáan-
legan tíma, en það mun talca
ym 3 vikur eða jafnvel lengur
að Ijúka gerð nýrrar brúar á
Blautukvísl, én þá er eftir að
beina vatnsrennslinu þangað
vestur og sjðan að gera við
»
skörðin í veginum.
Þrátt fyrir aðvaranir vegamáláí-
stjóra munu allmargir menn háfa
farið'austur yfir öandinn á litl-
um bílum, og' eru‘ tepþti'r meið
bílana austur þar ök munu verða
það fyrst um sinn.:
Síldveiðiskýrslao
Billy var ókunnugt um, að einum skipverja af kaup-
farinu hafði tekizt að komast lifandi undan. Billy var
því í bezta skapi og öruggur um sig. Þegar einn sjó-
mannaiuia Ikallaði, að sklp sæist við sjóndeildarhring-
inn, yppti hann aðeins öxlum og sagði: „Fyrir klukku.
t'íma síðan hefði það skipt máli, en nú er öllu óhætt.“
„Þessi maður endar með því að koma okkur öllum í
þölvun,“ tautaði Mario tortrygginn.