Þjóðviljinn - 05.08.1959, Síða 3

Þjóðviljinn - 05.08.1959, Síða 3
Miðvikudagúr 5. ágúst 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Síldaraflinn 375 þús. tunnum og mál- um meiri en á sama tíma i fyrrasumar Söltunín er um 37 jbás. tunnum minna Síldaraflinn var sl. laugardag orðinn nær tvöfalt :meiri en í fyrra og um 260 þús. málum og tunnum meiri en í hittiðfyrra. Söltunin er þó um 37 þús. tunnum minni.nú en á sama tíma í fyrra. Á miðnætti laugardaginn 1. ágúst var síldaraflinn sem hér segir: 1958 1957 í salt 180.576 uppsaltaðar tunnur (217.564) (114.452) í bræðslu 562.550 mál (153.858) (368.058) í frystingu 13.079 uppmældar tn. ( 10.138) ( 10.773) Samtals 756.205 mál og tunnur (381.560) (493.283) í vikulokin voru 214 skip (í fyrra 211) búin aö afla 500 mál og tunnur eða meira. Faxaborg frá Hafnarfirði er nú aflahæst með 12042 mál og tunnur, Víðir II, Garði næstur með 11967 m. og tn., Snæfeli, Akureyri þriðja með 10957 og Guðmundur Þórðarson, Eeykja- vík fjóðra með 10136, og eru þetta einu skipin sem komin eru yfir 10 þús. mál og tunnur. Veiði var allgóð í vikunni og fiskaðist aðallega á miðsvæðinu. Veiðiveður var gott nema fyrsta og síðasta dag vikunn- ar. Síldin var jafnbetri en áður, einkmn sú síld, sem veididist á austanverðu miðsvæðinu. Vikuaflinn var 179.025 mál og tunnur og er þetta næst bezta aflavika sumarsins. Afli einstakra skipa er sem hér segir: Aðalbjörg, Höfðakaupstað 2031 Ágúst Guðmundsson, Vogum 2411 Akraborg, Akureyri 6598 Akurey, Hornafirði 1555 Álftanes, Hafnarfirði 5117 Arnfirðingur, Reykjavík 8707 Ársæll Sigurðss., Hafnarf. 5845 Ásbjörn, Akranesi 3016 Ásbjörn, Isafirði 1826 Ásgeir, Reykjavík 6677 Áskell, Grenivík 4103 Askur, Keflavík 6154 Ásúlfur, Isafirði 4317 Auður, Reykjavík 1766 Baldur, Vestmannaeyjum 2579 Baldvin Þorvaldss., Dalvík 4616 Bára, Keflavík 2985 Bergur, Vestmannaeyjum 2196 Bergur, Neskaupstað 2436 Bjarmi, Vestmannaeyjum 1962 Bjarmi, Dalvík 7083 Bjami Jóhanness., Akran. 2978 Björg, Neskaupstað 4202 Björgvin, Keflavík 1710 Björgvin, Dalvík 7179 Bjöm Jónsson, Reykjavík 5684 Blíðfari, Grafarnesi 4512 Bragi, Siglufirði 5297 Búðafell, Búðakauptúni 4192 Böðvar, Akranesi 3912 Dalaröst, Neskaupstað 2735 Draupnir, Suðureyri 1695 Dux, Keflavík 943 Einar Þveræingur, Ólafsf. 3880 Einar Hálfdáns, Bolungav. 7736 Erlingur III, Vestm.eyjum 2430 Erlingur IV, Vestm.eyjum 2093 Fagriklettur, Hafnarfirði 4859 Farsæll, Gerðum 3896 Faxaborg, Hafnarfirði 12042 Faxavík, Keflavík 4263 Faxi, Vestmannaeyjum 2407 Fjalar, Vestmannaeyjum 4839 Fjarðaklettur, Hafnarf. 4244 Flóaklettur, Hafnarfirði 5715 Fram, Akranesi 1115 Freyja, Vestmannaeyjum 2662 Freyja, Suðureyri 2168 Friðbert Guðm.ss., Suðureyri 1 2600 Frigg, Vestmannaeyjum 2967 Fróðaklettur, Hafnarfirði 1879 Frosti, Vestmannaeyjum 1079 Garðar, Rauðuvík ( 4386 Geir, Keflavík 2778 Gissur hvíti, Hornafirði 5923 Gjafar, Vestmannaeyjum 4131 Glófaxi, Neskaupstað 5304 Goðaborg, Neskaupstað 3103 Grundfirðingur II Grafarn. 3925 Guðbjörg, Sandgerði 4831 Guðbjörg, ísafirði 5288 Guðfinnur, Keflavík 4374 Guðmundur á Sveinseyri, Sveinseyri 7784 Guðm. Þórðarson, Gerðum 2267 Guðm. Þórðarson, Rvík 10.136 Gullfaxi, Neskaupstað 6845 Gulltoppur, Vestm.eyjum 2961 Gullver, Seyðisfirði 5842 Gunnar, Reyðarfirði 4958 Gunnhildur, ísafirði 2821 Gunnólfur, Ölafsfirði 2792 Gunnvör, Isafirði 2165 Gylfi, Rauðuvik 4060 Gylfi H, Rauðuvík 4755 Hafbjörg, Vestm.eyjum 1335 Hafbjörg, Hafnarfirði 4176 Hafdís, Vestm.eyjum 1931 Hafnarey, Breiðdalsvík 2109 Hafnfirðingur, Hafnarfirði 2981 Hafrenningur, Grindavík 6968 Hafrún, Neskaupstað 3955 Hafþór, Reykjavik 6219 Haförn, Hafnarfirði 7098 Hagbarður, Húsavík 2900 Halkion, Vestm.eyjum 2635 Hamar, Sandgerði 2421 Hannes Hafstein, Dalvík 3330 Hannes lóðs, Vestm.eyjum 3040 Heiðrún, Bolungavík 6906 Heimaskagi, Akranesi 3559 Heimir, Keflavík 4567 Heimir, Stöðvarfirði 4969 Helga, Reykjavík 3809 Helga, Húsavík 4148 Hélgi, Hornafirði 3393 Helgi Flóventsson, Húsav. 3768 Helguvík, Keflavik 4888 Hilmir, Keflavík 7138 Hólmanes, Eskifirði 6679 Hólmkell, Rifi 2612 Hrafn Sveinbjarnarson, Grinda- vík 7171 Hrafnkell, Neskaupstað 1292 Hringur, Siglufirði 5543 Hrönn, Sandgerði 2012 Hrönn II, Sanidgerði 1746 Huginn, Reykjavík 5302 Hugrún, Vestmannaeyjum 1348 Hugrún, Bolungavík 1385 Húni, Höfðakaupstað 5373 Hvanney, Hornafirði 3329 Höfrungur, Akranesi 5338 Ingjaldur, Grafarnesi 2782 Jón Finnsson, Garði 6099 Jón Jónsson, Ólafsvík 4190 Jón Kjartansson, Eskif. 9374 Jón Stefánss., Vestm.eyjum 876 Jón Trausti, Raufarhöfn 3775 Júlíus Björnsson, Dalvík 3002 Jökull Ólafsvík 6971 Kambaröst, Stöðvarfirði Kap, Vestmannaeyjum Kári, Vestmannaeyjum Keilir, Akranesi Kópur, Keflavík Kristján, Ólafsfirði Ljósafell, Búðakauptúni Magnús Marteinsson, Neskaup- stað 3937 Marz, Vestmannaeyjum 4774 Merkúr, Grindavík 1732 Mímir, Hnífsdal 3488 Mummi, Garði 4572 Muninn, Sandgerði 3630 Muninn II, Sandgerði 4107 Nonni, Keflavík 3793 Ófeigur III, Vestm.eyjum 3707 Ól. Magnússon, Keflavík 2827 Ól. Magnússon, Akranesi 4751 Páll Pálsson, Hnífsdal 4456 Pétur Jónsson, Húsavík 6311 Rafnkell, Garði 5407 Rán, Hnífsdal 2540 Reykjanes, Hafnarfirði 3287 Reynir, Vestm.eyjum '5439 Reynir, Reykjavík 3309 Sidon, Vestm.eyjum 2459 Sigrún, Akranesi 6297 Sigurbjörg, Fáskrúðsfirði 2259 Sigurður, Siglufirði 4592 Sig. Bjarnason, Akureyri 7414 Páll Pálsron, Hnífödal 4751 Sigurfari, Vestm.eyjum 3282 Sigurfari, Grundarf. 4951 Sigurfari, Hornafirði 1020 Sigurkarfi, Njarðvík 877 Sigurvon, Akranesi 5764 Sindri, Vestmannaeyjum 2251 Sjöfn, Vestmannaeyjum 2748 Sjöstjarnan, Vestm.eyjum - 3264 Skallarif, Höfðakaupst. 2152 Skipaskagi, Akranesl 3199 Sleipnir, Keflavík 1620 •Smári, Húsavík 3158 Snæfell, Akureyri 10.957 Snæfugl, Reyðarfirði 5467 Stapafell, Ólafsvík 1179 Stef. Árnason, Búðakaupt. 3804 Stefán Þór Húsavík 2330 Stefnir, Hafnarfirði 4586 Steinunn gamla, Keflavík 4722 Stella, Grindavik 5329 Stígandi, Vestm.eyjum 4255 Stíganídi, Ólafsfirði 1686 Stjarnan, Akureyri 4074 Stjarni, Rifi 3248 Framhald á 2. síðu. Flugmálastjóri, Agnar Kofoed-Hansen, býður Frank Fredrick- soh i’elkominn við komuna til Reykjavíkur. í næsta mánuði eru 40 ár síðan fyrst var flogið hér á landi Vesfuríslendingurinn Frank Fredrickson er hér var flugmaður 1920 kominn í heimsókn Sl. sunnudag kom hingað til lands í boði Loftieiða Vesturíslendingurinn Frank Fredrickson, en hann var hér á landi sumarið 1920 flugmaður hjá gamla Flugfélagi íslands á fyrstu flugvél þess. Verða liðin 40 ár 3. sept- ember nk. frá því fyrst var flogiö hér á landi. í gær áttu blaðamem tal við Frank Fredrickson og Sigurð Magnússon fulltrúa Loftleiða. Sagði Sigurður, að 40 ára af- mælis flugsins yrði minnzt 3. september nk. og hefðu Loft- leiðir boðið Frank heim í til- efni þessara tímamóta. Fer hann til Englands nk. fimmtu- dag í boði félagsins að heim- sækja ættingja sína þar, en kemur hingað aftur fvrir af- mælið, að því sinni með Flug- félagi íslands. Fyrsta íslenzka flugfélagið var sto.fnað 28. marz 1919 og nefndist það Flugfélag ísiands. Var Garðar Gíslason formaður þess, en Halldór Jónasson ritari og framkvæmdastjóri, og er hann hinn eini af forystumönn- um þess, sem enn er á lifi. Félagið keypti nokkru siðar tveggja sæta flugvél af Avro- gerð. Var vélin höfð í Vatns- mýrinni. Fór hún fyrstu flug- ferðina 3. september um haust- Framhald á 8 siðu Tugþúsimdir ¥ín&Th im þóttlak- endur í Irlðarlundi uin Stelgln® Afturhaldsöflum tóksf ekkl að spilla mófinu Vín í fyrradag. Tugþúsundir manna voru á friðarfundi Heimsmcts- ins á Heltentorgi, en dagskránni þar lauk með söng hins heimsfræga friðarvinar Poul Robeson. Mjög fjölbreytt menningardag- skrá hefur verið flutt hér á Vínarmótinu. Meðal hinna frá- bæru listamannahópa sem hér dvelja og tekið hafa þátt í flutn- ingi menningardagskrárinnar eru Pekingóperan, Leningradballett- inn, Moskvusinfónían, frægasta brúðuleikhús Tékka Hurvinik og Speibl og Roland Petit ballettinn frá París. Hinn 30. ágúst fór hópur 20 íslending'a 'til Steyr í böði börg- arstjórans. Önnuðust íslendingar dágskrá þar ásamt Kínverjum. Leikhús borgarinnar var troð- íullt. Glímusýning UMFR vakti mikla athygli. Árni Jónsson söng íslenzk lög við mikla hrifningu áheyrenda. Daginn eftir fóru 16 íslendingar til Ibbstal, 150 km frá Vín. Heklukvartettinn skemmti þar og var ágætlega tekið. Þátttakendur í mótinu frá Vietnam, Venezuela og Sov- étríkjunum skemmtu þar einnig. Aðalviðburður mótsins var, hin mikla friðárganga ííf ágúst,' en í henni tóku' þátt 18000 manna frá öllurri" þátttökuþjóðunum. Gangan fór um aðalgötur Vínar- borgar og var gífurlegur man.i- fjöldi ó götunum, er tók þátt í kröfu æskunnar urn frið. Göng- unni iauk með útisamkomu á Heltentorgi, en þar höfðu tug- þúsundir borgarbúa safnaz.t saman. Friðardagskránni þar lauk nreð söng hins heimsfræga friðarsinna Poul Robeson. Daginn eftir heimsótti Robe- son tjaldbúðirnar sem íslending- arnir bjuggu í og söng þar nokk- ur lög. Þökkuðu íslendingarnir honunr komuna og sönginn með því að færa honunr að skilnaði málverk eftir Kjarval. Við höfum fengið úrklippur nreð ummælum íslenzku aftur- Framhald á 6. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.