Þjóðviljinn - 05.08.1959, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 05.08.1959, Qupperneq 8
S) — ÞJÓÐVILJINN —- miðvikudagur 5. ágúst 1959 6ÍMI 50184 Svikarinn og könurnar hans Aðalhlutverk: George Sanders Yonne De Carol Zsa Zsa Gabor. Blaðaummæli: ,,Myndin er aíburða vel sam- in og leikur Georges S. er frá- bær.“ — Sig. Gr. Morgunbl. „Myndin er með þeim betri tem hér hafa sézt um skeið. Dagbl. Vísir. Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum. m * 'i'V" i ripoiibio SÍMI 1-11-82 Þær, sem selja sig (Les Clantíestines; Spenríandi, 'ný, frönsk saka- málamynd, er fjallar um hið svokallaða símavændi. — Danskur taxti. Philippe Lemaire Nicole Courcel Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára j NYJA Blö SÍMI 11544 Innrásardagurinn 6. júní (D — DAY. The sixth I of June) Stórbrotin og spennandi amerísk mynd, er sýnir mesta hildarleik síðustu heimsstyrjaldar. Aðalhlutverk: Kobert Taylor Richard Tood Dana Wynter Bönnuð börnum yn^ri en 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 GAMLA ém 6ÍMI 1147» Ég eræt að morgni Hin víðfræga stórmynd með „beztu leikkonu ársins“ Susan Hayward Sýnd kl. 7 og 9. Kópavogsbíó Símj 19185 6. VIKA. Goubbiah Óvenjuleg frönsk stórmynd um ást og mannraunir með: Jean Marajs Delia Scala Kerima Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Myndin hefur ekki áður verið sýnd hér á land.i Sýnd kl. 9. Nú er hver síðastur að sjá þessa ágætu mynd. Á Indíána slóðum spennandi amerísk kvikmynd í eðlilegum litum Sýnd kl. 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Hafnarfjarðarbíó Sími 50 - 249 Ungar ástir Hrífandi ný dönsk kvikmynd um ungar ástir og alvöru líís- lns Aðalhlutverk: Suzanne Bech Klaus Pagh Sýnd kl. 9. Hannibal og rómverska mærin Sýnd kl. 7. Hafnarbíó Sími 16444 Harðskeyttur andstæðingur (Man in the*Shadow) Spennandi ný amerísk Cinema- Scope-mynd Jeff Chandler Orsou Welles. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SÍMI 22140 Einn komst undan (The one that got away) Sannsöguleg kvikmynd frá J. A. Rank, um einn ævintýraleg- asta atburð síðustu heimsstyrj- aldar, er þýzkur stríðsfangi, háttsettur flugforingi, Franz von Werra slapp úr fanga- búðum Breta. Sá eini sem hafði heppnina með sér og gerði síðan grín að brezku her- stjórninni. Sagan af Franz von Werra er næsta ótrúleg — en hún er sönn. Byggð á sann- nefndri sögu eftir Kendal Burt og James Leason. Aðalhlutverk: Hardy Kruger Colin Cordors Michael Goodliff. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Allra síðösta sinn. Stjörnubíó SÍMI 18936 Ástartöfrar Húgnæm, ný norsk mynd, þrungin æsku og ást. „Gerð eftir sögu Coru Sandels „NINA“. Aðalhlutverk: Ein fremsta leikkona Noregs, Urda Arneberg ásamt Jörn Ording Sýnd kl. 5, 7 og 9 4usturbæjarbíó SÍMI 11384 Vítiseyjan Spennandi amerísk kvikmynd í litum.. Aðalhlutverk: Fred MacMurray Vera Ralston. Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 9. Engin sýning ki. 5 og 7. 40 ára flug Framhald af 3. síðu. ið og flaug henni þá maður að nafnj Ceeil Faber. Frank Fredrickson fenginn til íslands iSumarið 1920 fékk Flugfé- lagið Vesturíslendinginn Frank Fredrickson sem flugmann og flaug hann vélinni það sumar. fór hann í sitt fyrsta flug liér 26. júní. Flugstarfsemi mun hins vegar efkki hafa verið arð- vænleg á þeim árum og lagð- ist Flugfélagið niður þá um haustið. Fór Frank þá aftur til Kanada. Frægur maður Frank er fæddur í Winnipeg 1895, en foreldrar hans voru Jón Vídalín úr Víðidal og Guð- laug Sigurðardóttir ættuð úr Borgarfirði. Kona hans Beat- rice Stefánsdóttir er einnig af íslenzku foreldri, ættuð úr Skagafirði. Frank stundaðj há- skóianám í Manitoba en gekk í herinn 1916 og varð flug- maður Frægastur er hann þó fyrir þátttöku sína í íshokkí. Var hann m. a. fyrirliði hins fræga liðs Vesturíslendinga, Fálkanna, er sigraði á Olympíu- leikunum í Antwerpen 1920. Lagði haryi stund á íshokkí í 12 ár og vann marga sigra. Frá Winnipeg flut |st Frank til Vancouver og á hann nú sæti í bæjarráðinu þar. Starfaði hann þar á síðari striðsárun- um og eftir þau, við stjórn flugskóla og heldur enn rétt- indum sínum sem einkaflug- maður. Hins vegar kom hann í fyrsta sinni í svifflugu á Sandskeiðinu í fyrradag. Frank er mjög ánægður með komu sína hingað og þótti mikl- ar breytingar hafa á orðið síð- an hann var hér 1920. Rifjaði hann upp gamlar endurminn- ingar. Kvaðst hann hafa flogið m. a. til Stokkseyrar og Eyrar- bakka. Einnig reyndi hann Vestmannaeyjaflug en varð þá að nauðlenda á Landeyjasandi og tókst það slysalaust. Á morgun sýna Helga, Rúrik og Lárus .gamanleikinn BflaStu mér — slepptu mér í Kópavogsbíói kl. 9 e. h. Aðgöngftmiðasala frá kl. 5 á fimmtudag. Laus staða Staða bókara á skrifstofu landssímans í Reykjavík er laus til umsóknar.. Laun samkvæmt launalögum. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi lokið verzlunar- skólanámi eða hafi hliðstæða menntun. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu hafa borizt póst- og símamálastjórninni fyrir 1. sept. 1958. Nánari upplýsingar á skrifstófu iBæjarsímans í Reykjavík. PÓST. og SÍMAMÁLASTJÖRNIN TÉKKNESKAR ASBESTPLÖTUR Byggingarefnj með mörgaim kostum. Léttar í meðförum. Endingagóðar. Auðveldar í smíði. Eldtraustar. Vatnsþéttar. Lækka bygginga- kostnaðinn. BIRGÐIR FYRIRLIGGJANDI. MARS TRAÐINC C0. H.F., SÍMI 1-73-73. — KLAPPARSTÍG 20. Vegaa jarðarfarar Theódórs Jónssonar, íorstjóra verða verzlanir vorar lokaðar, íimmtudag- inn 6. ágúst. Andersen & Lauth h.f. Rauðhærðar systur Amerísk sakamálamynd. Endursýnd kl. 5. KHAK1

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.