Þjóðviljinn - 05.08.1959, Síða 9
Miðvikudagur 5. ágúst 1959 — ÞJÖÐVILJINN — (9
Frá utanferð KR-inga:
S
LU
Eitt sinn þóttu heimsmet
Síenska hlaupagarpsins Gund-
ers Hágg í 5000 m hlaupi og
á millivegalengdum ótrúleg af-
rek; nú eru öll hans inet komin
neðarlega. á afrekaskrárnar.
Zatopek, Pirie, Iharos,
Chromik, að ekki sé talað um
Kúts, alliir bættu þeir á sínum
tíma afrek „Wunder-Gunders".
Draummíluhlauparar komu eins
og á færibandi hver af öðrum.
Metið í 1500 m hlaupi komst
niður fj'rir 3.40 mín. og nú
hafa hvorki meira né minna
en 30 hlauparar hlaupið 5000
metrana á skemmri tíma en 14
mínútum. Markið sem beztu
5000 m hlauparar heims setja
lærifeðrum sínum þeim Jerzy
Chromik og Zdzislaw Krzysz-
kowiak. Hver veit nema hann
eða Pólverjarnir — ryðji
heimsmeti Kúts í landskeppni
Pólverja og Austur-Þjóðverja
sem fram fer 5.—6. september
n.k. Spurningin er bara þessi:
Hver verður fyrstur til að
hlaupa á skemmri tíma en
13.35.0?
Þess má geta að Svíar telja
nú Kállevágh efnilegasta hlaup-
ara sinn á 5000 metrum, en
hann s'graði í þeirri grein í
landskeppni Svía og ítala sem
háð'var í Málmey fyrir skömmu,
hljóp vegalengdina á 14.13.6
mínútum. Eins og menn muna
kom Kállevágh hingað til lands
í vor og keppti hér á mótum,
sigraði þá Kristleif Guðbjörns-
son naumlega í 5000 m hlaup-
Friedrich Janke, hyggst bæta
heimsmet Kúts
sér nú að ná er heimsmet Kúts,
13.35.0 mínútur.
• Pólsku hlaupararnir sem
mesta athygli vöktu á Evrópu-
meistaramótinu á s.l. ári hafa
orðið fyrir ýmsum óhöppum og
lítið á þeim borið í sumar. Sá
hlaupari sem nú er talinn einna
líklegastur til að geta bætt
heimsmet Kúts er Austur-Þjóð-
verjinn Friedrich Janke. 1
landskeppni Norðmanna og
Austur-Þjóðverja í frjálsum í-
þróttum í Osló í síðasta mán-
uði hljóp hann 5000 metrana
á 13.46.8 mínútum, og komst
jþar með upp í fjórða sæti á af-
inu en tapaði fyrir honum
3 km.
II! i
Svo sem lesendum mun kunn- ig annað markið eftir að Jens
ugt fóru KR-ingar nýlega með Peter Hansen hafði skapað
tvö knattspyrnulið til keppni íihonum góða skotstöðu. Je"s
Danmcrku. Er hér um meist-1 Peter skoraði svo 3:0 með 33
araflokk og annan flokk fé- m skoti. Heimir var seinn Gg
Vladimir Kúts, heimsmet-hafi í
5000 m hlaupi
13:35,0 VÍadimir Kuts, Sovétr.
13:36,8 Gordon Pirie, England
13:40,6 Sandor Iharos, Ungverjal.
13:46,8 Friedrich Janke, A.-iÞýzkal.
13:51,0 Jerzy Chromik, Pólland
13:51,6 Christopher Chataway, Eiigl.
13:51,8 Miklos íSzabo, Ungverjal.
13:51,8 Matti Hutunnen, Finnlandi
13:52,2 Kazimierz Zimny, Pólland
13:52,2 Miroslav Jurek, Tékk.
13:52,6 Reijo Höykinpuro, Finnland
13:53,2 Laszlo Tabori, Ungverjal.
13:53,2 Zdzislaw Krzyszkowiak, Póll.
13:53,8 Peter Clark, England'
13:54,2 Allan Lawrence, Ástralía
13:54,4 Derek Ibbotson, England
13:54,4 Pjotr Bolotnikoff, Sovétr.
13:54,4 Hans Groditzki, A.-Þýzkal.
13:54,6 Marian Jochman, Pólland
13:56,8 Murray Halberg, Nýja Sjál.
13:57,0 Emil Zatopek, Tékk.
13:57,6 Jozsef'Kovacs, Ungverjal.
13:57,6 George Knight, England
13:57,8 Jevgeni Sjukoff, Sovétr.
13:58,2 Gunder Hágg, Svíþjóð
13:58,8 Alexander Anufrijeff, Sovétr
13:58,8 Velisa Mugosa, Júgóslavía
13:59,2 Stanislaw Ozog, Pólland
13:59,6 Aleksej Desjatsjikoff, Sovétr.
rékaskránni, fór fram úr pólsku 13:59,8 Hubert Párnakivi, Sovétr.
14 ! nínútum
13/10 57, Rom
19/6 56, Bergen
23/10 55, Budapest
16/7 59, Oslo
7/7 56, Poznan
13/10 54, London
4/8 57, Mosliva
23/6 59, Helsingfors
1/8 58, Varsjá
28/8 58 Gautaborg
23/6 59, Helsingfors
23/10 55 Búdapest
25/9 58, Erfurt
13/9 58, París
4/8 57, Moskva
28/11 56, Melbourne
4/8 57, Moskva ■
3/6 59, Dresden
1/8 58, Varsjá
9/2 57, Auckland
3/9 54, Stokkhólm
6/8 55, Varsjá
25/9 57, London
28/8 58, Gautaborg
20/9 42, Gautaborg
6/6 53, Moskva
1/7 56, Belgrad
31/5 59, Rzeszow
19/5 57, Leningrad
19/7 58, Tallinn
lagsins að ræða.
Fyrsti leikur meistaraflokks
KR fór. fram s.l. fimmtridags-
kvöíd í Frederikshavn á Jót-
landi og var leikið gegn Jót-
landsúrvalinu, sem við þekkjum
frá heimsókn þess nú fyrir
skömmu. Úrval þetta er geysi-
ste'rkt; í því eru sjö leikmenn,
sem leikið hafa með danska
landsliðinu undanfarið og hinir
hafa jaðrað við að vera í lands-
liðinu. Sama er einnig um KR
að segja. Þeir höfðu í förinni
sjö landsliðsmenn, en sex þeirra
léku gegn Jótum. Sá sjöundi
Sveinn Jónsson er meiddur á
fæti og hefur, eftir . rannsókn
verið ráðlagt að leika ekki í
þessari keppnisferð.
Það má með sanni segja, að
KR-ingar hafi ekki sótt gull í
greipar þeim Jótunum, skoruðu
eitt mark, en fengu á sig fimm.
Fyrsta mark leiksins kom
þegar eftir 10 minútna leik.
Vinstri innherji, Höjfe’.dt skaut
föstu skoti að marki, Heimir
náði skotinu en missti aftur og
miðherjinn Harald Nielsen
tókst ekki að ná knettinun.
Eftir místök KR-varnarinnar
skoraði Nielsen miðherji 4.
mark Jiðsins (og sitt þriðja)
skömmu eftir hálf’eikslok.
I seinni hálfleik léku KR-
ingar varnartaktík og tókst rð
gera jafntefli í síðari hálfle.k
1:1. Hægri útherji Poul Peter-
sen skoraði fyrir Jóta. Stóðu
leikar þá 5:0 fyrir Jótlandslið-
ið. Eina mark KR-inganna ‘var
skorað eftir samleik Þórólfs
Beck og Óskars Sigurðssonar
innherja og var það Þórólfur
sem sendi knöttinn fr^mhjá
From markverði. Hinir 6Q00 á-
horfendur fögnuðu rnarkinu
mjög, enda voru þeir farnir að
fá samúð með KR-ingum (að
sögn dagblaðsins BT).
Annar flokkur keppti í Lyng-
by við unglingaúrval Sjálan:’’.
Danir sigruðu eftir góðan leik
með 3:1. Er þetta athyglisverð
frammistaða hjá KR-ingum,
þegar tillit er tekið til þess,
að tveir beztu menn þeirrn.
Örn Steinsen og Þórólfur
Beck voru með meistaraflokki
skoraði. Nielsen skoraði einn- á Jótlandi.
-bip-
Léleg framleiðsluvara
Frjálsíþróttamót Norðlendinga
háð á Akureyri 15. og 16. þ.m.
Frjálsíþróttamót Norðlend-
inga 1959 verður háð á Akur-
eyri dagana 15. og 16. þessa
mánaðar.
Mótið hefst kl. 2 eíðdegis
laugardaginn 15. ágúst. Verður
þá keppt í þessum greinum: 100,
400 og 1500 metra hlaupum,
langstökki, hástökki, kúluvarpi,
spjótkasti, stangarstökki, 110
m grindahlaupi, 4x100 m boð-
hlaupi, 100 m hlaupi kvenna,
langstökki kvenna og kúluvarpi
kvenna.
Kl. 4 sid. suiuiudaginn 16.
ágúst, verður mótinu haldið á-
fram og þá képpt í þessum
greinum: Karlar: 200, 800 og
S000 m hlaup, kringlukast, þrí-
stökk, 400 m grindahlaup, 1000
m boðhlaup. Konur: Hástökk,
kringlukast og 4x100 m boð-
hlaup.
Ef hentara þykir verður laug-
ardagskeppninni skipt og keppt
bæði kl. 2 og kl. 8 e.h.
Keppnin er bæði meistara-
keppni einstaklinga og stiga-
keppni milli félaga og sam-
banda. í stigakeppninni fær
fynsti maður 5 stig, 2. maður
3 stig, 3. fær 2 stig og sá 4.
eitt stig. 1 boðhlaupskeppninni
eru stigin: 7, 4, 2, 1.
Þátttöku ber að tilkynna
Frjálsíþróttaráði Akureyrar, -
pósthólf 112, fyrir kl. 12. ág-
úst n.k.
Síldarfréttir
Framhald af 12. síðu.
I kvöld er sæmilegá gott veð.
ur á miðunum, en ekkert hefur
enn frétzt um veiði eða veiði-
horfur.
Til Siglufjarðar komu í gær
og dag á milli 10 og 20 bátar
að leita sér að veiðarfætrum.
Höfðu þeir ýmist misst nót
eða bát, sumir hvort tveggja,
í norðaustan hvassviðri, er
gerði á miðunum fyrir austan
á laugardaginn. Brast veðrið
á fyrirvaralaust og var um 9—
10 vindstig, er hvassast var.
Einn bátur frá Akranesi tapaði
bæði nót og bát og hafði fyrr
lí sumar misst hvort tveg.gja.
C'TBREIÐIÐ
ÞJÓÐVILJANN
Framhald af 7. síðu
Nú er spurningin: Hefur
verkalýðshreyfingin tekið ,if-
stöðu til þessa máls, eða ekki.
Svarið er þetta. Fjöldi verka-
lýðsfélaga hefur gert harðorðar
og eindregnar samþykktir um
brottför hersins. En ekki nóg'
með það. Hvert Alþýðusam-
bandsþingið á fætur öðru hef-
ur markað ákveðna stefnu í
þessu máli. Því til sönnunar
skulu hér birtar samþykktir
tveggja seinustu Alþýðusam-
bandsþinga um lierstöðvamál-
ið. — Þær eru á þessa leið:
1. „Tuttugasta og fimmta
þing Alþýðusambands íslands
iýsir yfir þeirri eindregnu
skoðun sinni, að flytja beri
hinn erlenda her burt af ís-
landi, svo fljótt sem aðstæður
frekast leyfa og' skorar eindregið
á ríkisstjórn og Alþingi að
framfylgja afdrattariaust sam-
þykkt Alþingis frá 28. marz
s.l. um brottflutning hersins og
ákvæðum stjórnarsáttmálans
-um hið sama.
Treystir þingið því, að eigi
verði hvikað í þessu sjálfstæð-
ismáli“.
2. Á Alþýðusambandsþing'ina
s.l. haust, var fyrri afstaða til
málsins áréttuð með svohijóð-
andi samþykkt:
„26. þing Alþýðusambands fs-
lands áréttar samþykkt sfna
frá 25. þinginu um brottflutn-
ing hins erlenda hers.
Lítur þingið svo á, að síðan
hafi viðhorf þróazt þann veg,
að ekki geti lengur orkað tví-
niælis um þá ógn, sem landi og
þjóð stáfar af herstöð og hern-
aðarlegum skuldbindingum við
aðrar þjóðir, og skorar því ein-
dregið á íslenzk stjórnarvöld
að gera án tafar ráðstafanir ril
að hrinda í framkvæmd savn-
þykkt Alþingis frá 28. marz
1956 um brottflutning hersins
og uppsögn svonefnds hervernd-
arsamnings".
Skýrari getur afstaða heild-
arsamtaka íslenzks verkalýðs
til herstöðvamálsins naumast
verið.
Með bessu. sem nú hefur ver-
ið sagt, ætla ég að rækilega
sé hrundið seinustu árás Al-
þýðublaðsins á mig.
Upptugg'u Morgunblaðsins læt
ég' eins og' vind um eyru þjóta.
,.Svo skal leiðan forsmá að
anza honum engu“.
Það má vel til sanns vegar
færa hjá Alþýðublaðinu, að
fréttir um lögþvingaða launa-
lækkun og riftun samninga
milli verkalýðsfélaga og at-
vinnurekenda — séu lélegar út-
flutningsvörur. — En af hverju
er það? — I»aö er af því, að
liér er um sérlega lélega fram-
leiðsluvöru að ræða. Og ekki
bætir það um að framleiðand-
inn er verkalýðsflokkurinn Al-
þýðuflokkurinn.
Alþýðublaðið reyndi að vísu
í fyrstu að falsa vöruna með
miklum gyllingum. Það sagði,
að þessi kauplækkun yrði
launafólki til kjarabóta. — En
nú þýðir ekki að bera slikt á
borð lengur. Reynslan hefur
talað. Engar falsumbúðir duga
lengur utanlands eða innan.
Kauplækkun ríkisstjórnarinnar
er kjaraskerðing, því að verð-
lækkanirnar, sem lofað var,
voru sviknar.
30. ’júlí.
Hannibal Valdimarsson.