Þjóðviljinn - 01.09.1959, Page 2
2) — ÞJÓÐVTLJINN — Þriðjudagur 1. september 1959
□ í dag er þriðjudagurinn 1.
september — 244. dagur
ársins — Egediusmessa —
Fiskveiðilandhelgi Islandis
færð út í 12 míhir 1958 —
Tungl í hásuðri kl. 12.08
— Árdegisháflæð! kl. 5.21
— Síðdegisháflæði kl.
17.33.
Lögreglnstöðin:
Slökkvistöðin:
• Sími 11166.
Sími 11100
Næturvarzla
vikuna 29. águst — 4. sept-
ember er í Vesturbæjarapóteki
eími 2-22-90.
Slysavarðstofan
t Heil.su verndarstöðinni er op
in allen sólarhringinn. Lækna
vörður L.R. (fyrir vitjanir) e1
k sama stað frá kl. 18—8. -
Sími 15-0-30 ^
Kópavogsapóíek, Álfhólsvegi 9
er opið alla daga kl. 9-20 nema
laugardaga kl. 9-16 og sunnu-
daga kl. 13-16.
&
ÚTVARPTÐ
T
OAG:
19.00 TcnJé'"kartj:'a ,0in “iyiA ■ -
20.30 Fyrir einu ári: Frá
• fyrstu dögum tólf mílna
landhelginnar. (Benedikt
Grör.ial tekur saman
dagskrána).
21.30 Tón'eikar: Sentrini leik-
ur á píanó og stjórnar
New Abbey Light Symp-
b onv-hl jómsveitinni.
21.45 Iþróttir (Sig. Sigurðsson)
22.10 Lög unga fólksins (Hauk-
ur Hauksson).
23.C5 Dagskrárlok.
C'tvarp'* ' morgun
12.50 „Við vinnuna“: Tónleikar
af plötum.
19.00. Tón'eikar.
20.30 Að tjaldabaki (Ævar R.
Kvaran leikari).
20.50 Is’enzk tónlist: Verk eft-
ir Pál Isólfsson.
21.15 Erindi: Uprhaf heims-.
stvrjaldarinnar 1939.
(Ó’afur Hansson mennta-
skólakennari. — Þulur
. . flytur).
21.45 Tónleikar: Sónata f-yrir
k’arinettu og píanó eftir
Saint-Saens. Ulysse Dele-
c’ause (klarinetta og Jac-
ques Deleclause (píanó)
leika.
22.10 Kvöldsagan: „Allt fyrir
hre'ntetið" eftir Evu
Rrmm. X. lestur og sögu-
lok. (Frú Álfheiður
K jartansdóttir).
22.30 Létt tórllist frá Rúmeníu.
Rúmenskir listamenn
svngja og leika.
22.00. Dagskrárlok.
' IÉii!»
Skipad^iId-SlS
IIvassafell: ér í Reykjavík. Arn-
arfell éf I Helsingfors, Jökul-
fell ’fór frá New York áleiðis
t;l Reykjavíkur. Dísarfell er á
Siglufirði. Litlafell er í Rvík.
He’gafell er í Stykkishólmi.
ITamrafell fór 25. þ.m. frá Rvík
áleiðis til Batúm.
S'dpaútgerð ríkisins
ITekla er væntanleg til Reykja-
víkur árdegis á morgun frá
Norðurlöndum. Esja . fer frá
A.kureyri á hádegi í dag á vest-
i:y’’_.eið. IJerðubreið er á leið frá
ÁuíltfjörHum til Reýkjávikuij.
Skjaldbreið er_.á Skagafjarðar-
höfnmn á leið til Akureyrar.
Þýrill fór frá Siglufirði í gær
til Raufarhafnar. Skaftfellingur
fer frá Reykjavík i dag til Vest-
mannaeyja.
H.f. Eimsklpafélag Islands
Dettifoss fer frá Leningrad á
morgun til Helsingfors og aftur
t;i r p*rad og Reykjavíkur.
Fjallfoss fór frá Hull 28. f.m.
Var væntanlegur til Reykjavík-
ur s.l. nótt, skipið kemur að
bryggju um kl. 8 árdegis í dag.
Goðafoss fór frá ísafirði í gær-
kvöld til Faxaflóahafna. Goða-
foss fór frá Reykjavík 29. f.m.
til Leith og Kaupmannahafnar.
Lagarfoss fór væntanlega frá
Riga í gær til Hamborgar.
Reykjafoss kom til Reykjavíkur
25. f.m. frá New York. Selfoss
kom til Riga 25. f.m., fer þaðan
til Ventspils, Gdyn;a, Rostock
og feautaborgar. Tröl’afoss kom
til Hamborgar 28. f.m. frá Rott-
erdam. Tungufoss kom til
Reykjavíkur 25. f.m. frá Ham-
borg.
Athugasemd um verðlaunalag
!l
lllillll!: ! |i|
llllllliiiiii ! i í ||j{,|
Loftle'.ðír
Leiguvélin er væntanleg frá
Sta/Iangri ,og Oslo, kl.,19 4,,dag.
Fér til'New York kl. 20.30.
Saga er væntanleg frá London
og Glasgow kl. 21 í dag. Fer
til New York kl. 22.30. Hekla
er væntanleg.frá New York kl.
8.15 í fyrramálið. Fer til Osló
og Stafangurs kl. 9.45.
Krossgátan
Síðastliðið laugardagskvöld
sá Svavar Gests um þátt í út-
varpinu, er hann nefndi „Is-
lenzk verðlaunalög“. Var þátt-
ur þessi allur hinn ánægju-
legasti, léttur og skemmtileg-
ur og á Svavar beztu þakkir
skilið fyrir, því það er ekki
oft að ísl. dægurlög eru svo
vel kynnt í útvarpinu. Þó virt-
ist, því miður, sem smá mis-
tök yrðu hjá Svavari, er hann
kynnti lagið ,,Ljúfa vina“,
sem fyrstu verðlaun hlaut í
dægurlagakeppni F.I.D. árið
1957, því allt í einu er Óla
Gauk eignað lag'ð. Lag þetta
var þó gefið út á plötu hjá
hljómplötudeiJd Fálkans h.f.
og er nafn Þóris Roff greini-
legt á plötunni. Undirrituð af-
henti sama Þóri Roff fyrstu
verðlaunin, er verðlauna-af-
hending fór fram að keppn-
inni lokinni og daginn eftir
birti Svavar Gests sjálfur við-
tal á forsíðu dagbl. Vísi um
„Unga Reykvíkinginn Þóri
Roff, sem var í svo góðu
skapi, að hann samdi lag“.
Hvernig stendur þá á þessari
skyndilegu játningu Ólafs
Gauks? Lagið „Ljúfa vina“
hefur vissulega. náð þeim vin-
sældum meðal almennings að
höfundur þess hefði ekki þurft
að skammast sín fyrir það.
Hingað til hafa íslenzkir
dægurlagahöfundar yfirleitt
séð sóma sinn í að fylgja
settum keppnisreglum og
metið íslenzkan drengskap.
Enginn þeirra virðist hafa
blygðast sín fyrir lögin s'ín
(hafa þó hlotið miklu meira
last en lof fyrir). Það er því
hæpinn heiður fyrir þá, þegar
fyrirbrigði eins og „Indriði G.
Þórir Roff Öla-Gauksson“ er
á opinberum vettvangi talinn
einn úr þeirra hópi.
Hjördís Pétursdóttir.
form. Félags ísl. dægurlaga-
höfunda.
Lárctt; 1 bÖlváði 6 eyða 7
einkennisstafir 9 samtenging 10
ný 11 karlmannsnafn 12 lík-
amshluti 14 tveir eins 15 kven-
mannsnafn 17 hlýleg.
Lóðrétt: 1 vegurinn 2 upphaf
3 auð 4 tveir eins 5 ástúðleg 8
rösk 9 bókstafur 13 espa, 15
neyzla 16 verkfæri.
Sósíalistafélag Reykjavíkur
helaur félagsfund í Tjarnargötu
20 kl. 8.30 annað kvöld (mið-
vikudagj. ,
Til umræðu: 1) Félagsmál.
2) Stjóriunálin. og alþingiskosri-
ingarnar (’Einar Olgeirsson}.
3) Önnur mál.
Sjá nánar auglýsingu urii
fundinn á morgun.
§kl*ííIliP :
mt yft í?íi:: uifííiw'p
í glugga á frönsku veitinga-i
húsi var skilti með þessari á-
letrun: Hér eru töluð öll heims-
ins tungumál.
Þú hlýtur að þurfa að hafa
heilan herskara af túlkum,
sagði ferðamaður nokkur við
gestgjafann.
Nei, ég hef ekki einn ein-
asta, svaraði hann.
Nú, en hverjir tala þá öll
þessi tungumál?
Gestirnir.
Trúíofun
Síðastliðinn laugardag opinber-
uðu trúlofun sína ungfrú Ing-
unn Guðbrandsdóttir frá
Broddanesi í Strardasýslu og
Þorsteinn Gunnarsson kennari
á Núpi í Dýrafirði.
Frímerki
tímarit fyrir frímerkjasafnara,
10. hefti, er komið út. Þar eru
greinar um sögu flugsins á frí-
merkjum, þyrlur á frímerkjum,
hvernig frimerki verða til,
gjaldþrot Shanahan’s ftímerkja-
sölunnar og frímerkjaþjófnað
frá Spellman kardínála. Þá eru
þættir um ný frímerki, frí-
merkjamarkað og fleira. I rit-
stjórnargrein er deilt á póst-
stjórnina fyrir fyrirkomulagið
á sölu kílóvörunnar, sem talið
er að hafi í ár eins og endra-
nær að mestu runnið til fé-.
sterkra braskara en óbreyttir
safnarar orðið útundan.
Maður í einu af austurríkjum
Bandaríkjanna átti bróðu.r, sém
Iiafði fáriá ttl véstorstrandar-
innar og komizt þar í mjög góð
efnii Dag nokkurn rakst hann
á kunningja bróður síns að
vestan inni á veitingahúsi. Þeir
tóku tal saman og fengu sér
glas í tilefni af þessum kynn-
um.
Eftir fyrsta glasið sagði
austurríkjamaðurinn: Ef þú
hittir bróður minn, þegar þú
kemur aftur vestur, þá berðu
honum kveðju frá mér. Þú get-
ur sagt honum, að mér hafi
ekki vegnað eins vel og honum
og satt bezt að segja þá myndi
ég ekki slá hendinni á móti of-
urlítilli bróðurlegri hjálp. Þú
skilur ?
Eftir að þeir höfðu drukkið
nokkur glös í viðbót sagði aust-
urríkjamaðurinn aftur: Ef þú
rekst á bróður minn fyrir vest-
an, þá segðu honum að ég hafi
það ágætt og ég biðji að heilsa
honum.
En drukku þeir noJíkur glös
í viðbót og þá sagði austur-
ríkjamaðurinn enn: Heyrðu vin-
ur, þú skalt segja honum bróð-
ur mínum, ef þú hittir hann, að
hann skuli bara leita til mín,
ef hann þarf á einliverri hjálp
að halda.
SÖFNIN
Landsbókasafnið er opið alla
virka daga nema laugardaga
kl. 10—12, 13—19 og 20—22,
laugardaga kl. 10—12. Utlán
alla virka daga nema laugar-
daga kl. 13—15.
Þjóðskjalasafnið er opið aUa
virka daga nema laugardaga
kl. 10—12 og 14—19, laug-
ardaga kl. 10—12.
Ustasaln ríkisins er opið
þriðjudaga, fimmtudaga eg
laugardaga kl. 13—15, sunnu-
daga kl. 13—16.
Þjóðminjasafnið er opið þriðju-
daga, fimmtudaga og laug-
ardaga kl. 13—15, sunnu-
daga kl. 13—16.
Listasafn Einars Jónssonar
Hnitbjörgum er opið daglega
kl. 13.30—15.30.
Minjasafn Reykjavíkurbæjar
Safndeildin Skúlatúni 2 opin
daglega klukkan 14—16.
Árbæjarsafn opið daglega kl.
14—18. Báðar safndeildir lok-
aðar á mánudögum.
Náttúrugripasafnið er opið
þriðjudaga og fimmtudaga
kl. 14—15, sunnudaga kl.
13.30—15.
Bæjarbókasafn Reykjavíkur,
sími l-23:08:
Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29A
Utlánsdeild: Alla virka daga
kl. 14—22, nema laugardaga,
kl. 13—16. Lestrarsalur fyrir
fullorðna: Alla ‘ virka daga
kl. 10—12 og 13—22, nema.
laugardaga kl. 10—12 og
13—16.
Útibúið Hólmgarði 34.
Utlánsdeild fyrir fullorðna:
Mánudaga kl. 17—21, mið-
vikudag og föstudaga, kl.
17—19. Utlánsdeild og les-
stofa fyrir börn: Mánudaga,
miðvikudaga og föstudaga kl.
17—19.
Útibúið Hofsvallagötu 16.
Utlánsdeild fyrir börn og
fullorðna: Alla virka daga,
nema laugardaga kl. 17.30—
19.30.
Útibúið Efstasundi 26
Útlánadeild fyrir börn og
fullorðna: Mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl.
■' 17—19.
Bókasafn Lestrarfél. kvenna
að Grundarstíg 10 er opið
til útlána í sumar á mánu-
dögum kl. 16—18 og 20—21.
ST ARF Æ. F. R.
Félagar athugið
Listi liggur frammi í skrif-
stofu ÆFR, þar sem félagar
eru beðnir að rita nöfn þeirra
sem loeir stinga upp á sem
fulltrúum ÆFR á sambands-
þing ÆF, sem haldið verður á
Akureyri dagana 19.—20.
september n.k.
Skrifstofan verður opin inilli
kl. 5—7 e.h. fyrst um sinn.
sjóari
þeim til aðstoðar. Þeir félagar gengu síðan aftur upp
Hank fór undir þiljur til þess að segja Þórði hvernig
Ó-statt væri. pórtjur :þ:jfði háf?t yið.. í. loft^
. , anum og slður en svo yeriS aðgerðalaus.
náð sambandi við varðskip, er þegar lagði af stað hvað eru þeir að gera með akkerið á síðunni?“