Þjóðviljinn - 01.09.1959, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 1. september 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Sildaraflinn 1.062.721 mál og tunnur
ViSir II. enn hœstur með 17.613 mál og tunnur
Framan af síðustu viku var bræla fyrir Austurlandi,
cn lygndi um miðja viku og hélzt blíðviöri á miðunum
ut vikuna. Töluverð síldveiOi var 20—40 sjómílur SA
af Seley og fengu allmörg skip góðan afla þessa daga.
Talið er, að nú sé ekki við veiðar nema þriðjungur þeirra
skipa, sem til veiða fóru. Nokkur töf varð á löndun
cystra, þar sem þrær verksmiðjanna fylltust jafnóðum.
Á laugardag fóru skip að leita til Raufarhafnar, en þar
var lokið fyrir nokkru að bræða þá síld, sem þar var í
þróm.
Vikuaflinn var 60.886 mál og tunnur. Á miðnætti laug-
ardaginn 29. ágúst var síldaraflinn sem hér segir:
1958 1957
í salt 211.405 uppsalt. tn. (288.769) (149.306)
1 bræðslu 831.761 mál (235.009) (518.653)
í írystingu 19.555 uppm. tn. (15.253) (15.954)
1.062.721
Víðir II frá Garði er enn afla-
hæstur með 17.613 mál og tunn-
ur, Snæfell frá Akureyri annað
með 15.456, Jón Kjartansson frá
Eskifirði þriðji með 14.416 og
Faxaborg frá Hafnarfirði fjórða
með 14.369.
Hér með fylgir skrá Fiskifé-
lags fslands yfir þau skip, sem
afli' var skráður hjá í sl. viku.
Nokkur þessara skipa voru áð-
ur hætt veiðum, en síðan hafa
borizt skýrslur um vantalin afla
hjá þeim og nokkrar leiðrétt-
. ingar.
Akraborg Akureyri
Arnfirðingur Reykjavík
Ársæll Sigurðsson Hfj
Ásgeir Reykjavík
Áskell Grenivík
Askur Keflavík
Ásúlfur ísafirði
Baldvin Þorvaldss. Dalvík
Bergur Vestm.
Bergur Neskaupstað
Bjarmi Vestm.
(539.031) (683.913)
Bjarmi Dalvík 10.609
Bjarni Jóhanness. Akran. 4.134
Björg Neskaupstað 6.820
Björgvin Dalvík 12.409
Búðafell Búðakauptúni 7.049
Dalaröst Neskaupstað 4.001
Draupnir Suðureyri 3.279
Einar Hálfdáns Bolungarv. 10.499
Einar Þveræingur Ólafsf. 4.905
Fagriklettur Hafnarf. 6.384
Fákur Hafnarf. 1.736
Faxaborg Hafnarfirði 14.369
Freyja Suðureyri 3.384
Frigg Vestm. 5.255
Frosti Vestm. 1.451
Garðar Rauðuvík 4.972
Geir Keflavík 3.963
Gissur hvíti Hornafirði 9.877
Gjafar Vestm 6.573
Glófaxi Neskaupstað 8.082
Goðaborg Neskaupstað 5.067
Grundfirðingur II Grafarn. 5.924
Guðbjörg Sandgerði 8.575
Guðfinnur Keflavík 8.039
Guðm Þórðarson Gerðum 3.568
Guðm Þórðarson Rvík 12.805
Gullfaxi Neskaupstað 9.535
Gullver Seyðisfirði 7.583
Gunnar Reyðarfirði 6.820
Gylfi Rauðuvík 4.538
Framhald á 10. síðu.
Á stjórnpallinum
Ævisaga Eiríks Kristóferssonar skipherra á
Þór, skráð hefur Ingólfur Kristjánsson
í dag, á ársafmæli stækkunar fiskveiðilandhelginnar,
kemur út bókin: Á stjórnpallinum, sem er ævisaga Ei-
ríks Kristóferssonar skipherra á Þór. Skráð hefur Ing-
óliur Kristjánsson blaðamaður.
1 formálsorðum bókarinnar
segir Ingólfur Kristjánsson:
„Svo má heita að í sex mánuði
— eða til febrúarloka — hafi
ég setið um hann (Eirík)
listi Alþyðubamialagsins
Norðnrlandskjördæmi eystra
undirbúinn á fundi Alþýðubandalagsins í
kjördæminu um síðustu helgi
Akureyri í ,gœr.
Síðastliðinn sunnudag var haldinn fyrsti fundur Al-
þýðubandalagsins í Norðurlandskjördæmi eystra.
7.479
11.240
8.678
7.907
7.774
8.307
5.594
6.953
4 q85 son fra Húsavík, fundarritari
3.857 |Rósberg G. Snædal.
3.2271 Á fundinum var rætt um
Formaður Alþýðubandalage-
ins á Akureyri, Jón Rögnvalds-
son setti fundinn, fundarstjóri
var kosinn Jóhann Hermanns-
Síldarverksmiðjan á Vopnafirði
hefur tekið á móti 136 þús. m.
Búið að salta þar í 6300 tunnur síldar
Vopnafirði í gœr. Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Síldarverksmiðjan á Vopnafirði hefur nú tekið á móti
136 þúsund málum til bræðslu.
Eiríkur Kristófersson
hverja síiind, sem hánri var í
lándi, en þá var bókin fullsam-
in. Það skal tekið fram að
samvinna okkar Eiríks hefur
verið mjög góð. Við komum
okkur saman um að hafa þann
háttinn á að hann segði frá
í fyrstu persónu; töldum við að
með því yrði frásögnin sann-
ari og samfelldari, og vona ég
að tekizt hs.fi að mestu að
halda blæ frásagnar hans.“
Bókin skiptist í eftirtalda
9 meginkafla: í heimahögum,
í dag er löndunarstöðvun til
kl. 12 á miðnætti, því að þrær
verksmiðjunnar, sem taka 20
þúsund mál síldar eru allar full-
ar. í kvöld losnar eitt hólf í
þrónum og bíða nokkrir bátar
löndunar. Bræðslan í verksmiðj-
unni hefur gengið prýðilega.
Dálítið er saltað hér ennþá
öðru hvoru,' en síldin er mjög
misjöfn, búið er að salta í 6300
tunnur í söltunarstöðvunum
tveimur, sem hér eru.
Héraðscsefndar-
fundur á
Akranesi
Héraðsnefnd Alþýðu-
bandalagsins í Borgar-
fjarðarsýslu heldur fund
n.k. föstudagskvöld kl.
8.30 í Baðstofunni Sunnu-
braut 22, Akranesi.
Kosnir verða fimm full-
trúar f fulltrúaráð ÁI-
þýðubandalagsins fyrir
Vesturlandskjördæmi.
Mikil veðurblíða hefur verið
síðustu daga en daufir þurrk-
ar. Sjómenn telja að veiðihorf-
ur séu góðar og mikið um síld.
Sild á Digranes-
flaki og vi
langanes?
Neskaupstað í gær.
Síðan á laugardíag hafa kom-
ið hingað þessi skip með síld:
Gullfaxi NK 700 mál, Ársæll
Sigurðsson 700, Helgi Flóvents-
son TH 500, Frigg VE 600.
Losun þessara báta verður
væntanlega lokið á morgun
(þriðjudag).
Hér er nú blíðalogn og 18
stiga hiti. Á djúpmiðum er
svalt og ekki veiðiveður. Heyrzt
hefur að margir bátar 'hafi
kastað á síld á Digranesflaki
og úti af Larigánesi, eri' ekkí
hefur «frétzt af veiði. Síldin
þar er sögð góð til söltunar,
undirbúning komandi kosninga
í kjördæminu og skipan fram-
boðs Alþýðubandalagsins. Geng-
ið var frá listanum að svo
miklu leyti sem hægt var á
þessum fundi, en héraðsstjórn,
sem kosin var í lok fundarins,
falið að ganga endanlega frá
framhoðinu, fá samþykki þeirra
er fundurinn taldi að þar ættu
|að skipa sæti, og annast önnur
formsatriði.
1 framkvæmdastjórn Alþýðu-
bandalagsins í kjördæminu voru
kosnir: Þorsteinn Jónatansson
Akureyri, Jóhann Hermannsson
Húsavík, Ingólfur Árnason Ak-
ureyri, Kristinn Jónsson Dalvík,
Jón Ingimarsson Akureyri, Páll
Gunnlaugsson Fnjóskadal og j ætlað að klifra upp á hana, en
Baldur Svanlaugsson Akureyri. I sláttumaðurinn varð þess ekki
Á skútum, Farmennskuárin,
Til sjós og lands, Upphaf
strandgæzlunnar, Varðskip rík-
isins, Nokkrar bjarganir, Lög-
gæzla á sjó, Tólf mílna stríðið.
Hver þessara aðalkafla skipt-
ist svo aftur í kafla. — Auk
myndar af söguhetjunni eru
í bókinni myndir frá ýmsum
stöðum og skipum, og að sjálf-
sögðu úr landhelgisstríðinu við
Breta. — Þetta verður án efa
mikið lesin bók.
Bókin er 325 blaðsíður, út-
gáfan er snotur, en bókin er
prentuð í Prentsmiðju Björns
Jónssonar á Akureyri. Útgef-
andi er Kvöldvökuútgáfan á
Akureyri.
Á stjórnpalli er áttunda bók
Ingólfs Kristjánssonar — ein
hinna fyrri er endurminningar
Árna Thorsteinssonar
Ráðstefna A.S.Í.
Framh. af 12. síðu.
Samningar togarasjómanna
renna út 1. desember en samn-
ingar bátasjómanna um ára-
mót. Fulltrúar sjómanna munu
koma saman aftur síðar i
haust til að ræða nánar og
taka ákvarðanir um þessi mál.
Fimm ár® sfúlka fesfisi í
dréffarvé! ©g béðnr hana
Akureyri í gær.
Um kl. 8 í gærkvöld varö það slys á býlinu Grafar-
holti viö Akureyri aö 5 ára stúlkubarn festist í dráttar-
vél og hlaut svo alvarleg meiðsl aö það lézt skömnni
siöar.
Verið var að nota dráttar- var fyrr en hann fann að gang-
vélina við slátt þegar slysið ur vélarinnar þyngdist, en þá
* , , , , höfðu föt barnsins feetst í drif-
varð, mun barmð hafa stokk- .............. _ , . „
öxli a velinm, með þeim afleið-
ið aúan á vélina og sennilega jngUm er a5 framan greinir.
Barnið var þiegar flutt í sjúkra-
hús og lézt það stuttri stundu
síðar. -— Foreldrar harnsins eru
Hermína Marinósdóttir og Vig-
lundur Arnljótsson í Grafar-
holti.
Fulltrúaráðfimdur Alþýðnbanda-
lagsins í Vesturlandskjördæmi
Fulltrúaráð Alþýðubandalagsins í Vesturlandskjör-
dæmi heldur fund að hótelinu í Borgarnesi sunnudag-
inn 6. septemberl n.k. kl. 1,30 e.h.
Á fundinum verður ræitt um kosningaundirbúninginn
og skipan framhoðslista Alþýðuhandalagsins í Vestur-
landskjördæmi við Alþingiskosningarnar 25. október n.k.
Æskile.gt er að sem allra flestir fulltrúaráðsmenn
mæti.
Fulltrúaráðsfundur Alþýðubanda-
lagsins í Vestfjarðakjördæmi
Fulltrúaráð Alþýðubandalagsins á Vestfjörðum held-
ur fund á Isafirði dagana 5. og 6. september næstkom-
andi (laugardag og sunnudag).
Bætt verður um kosningaundirhúning, blaðaútgáfu o.g
skipan framboðslista Alþýðubandalagsins I Vcstfjarða-
kjördæmi við alþingiskosningarnar 25. okt. næstkomandi.
Áríðandi er að sem allra flestir fulltrúaráðsmeim
mæti á fundimun.
Þjéðviljann
vantar ungling til
blaðburðar um
Hringbraut og
Sólvallagötu.
Talið við aígreiðsl-
una, sími 17 - 500.