Þjóðviljinn - 01.09.1959, Síða 6

Þjóðviljinn - 01.09.1959, Síða 6
t;) — ÞJÖÐVILJINN —- ÍÞriðjudagur 1. september 1959 þlÓÐVELHNN Útgefandl: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. — Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. — Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. — Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Eysteinn Þorvaldsson, Guðmundur Vigfússon,, ívar H. Jónsson, Magnús Torfi Ólafsson, Sigurður V. Friðþjófsson. — Auglýsingastjóri: Guðgeir Magnússon. — Ritstjórn, af- greiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skóiavörðústíg 19. - Sími 17-500 (5 línur). — Áskriftarverð kr. 30 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 2. Prentsmiðja Þjóðviljuns. "■ - Eitt r dag er rétt ár liðið frá -*■ merkum atburði í sögu ís- lendinga, stækkun landhelg- innar í 12 mílur; þann dag juku Islendingar ríki sitt með löglegum aðgerðum, tryggðu sér yfirráð yfir auðlindum sem þjóðinni eru lífsnauðsyn- legar, ef hún á að eiga sér framtíð. Stækkun landhelg- innar hefur gefið mjög góða raun nú þegar; 80—90% hins nýja yfirráðasvæðis hafa að staðaldri verið laus við erlenda veiðiflota, þannig að íslenz'ki bátaflotinn hefur cðlazt stórbætta aðstöðu, og eiga áhrif stækkunarinnar þó eftir að birtast I margfalt ríkara mæli á ókomnum ár- um. I 'F'n í dag er einnig liðið rétt ár síðan Bretar hófu árás sína á íslendinga, sendu flota sinn á Isiandsmið til þess að koma í veg fyrir að íslenzkir lövgæzlumenn gætu varið nýju landhelgina fyrir brezk- um veiðiþjófum. Þessum hern- aðaraðgerðum hefur verið haldið áfram allt til þessa da"s, og Bretar hafa sent fjölmörg herskip með ný- tízkn vopnabúnaði og þúsund- um hermanna gegn litlu varð- skinunum okkar. Þeir hafa æ ofan í æ beitt íslenzka lög- gæzlumenn ofbeldi, og allir vita að þeir myndu ekki hika við að sökkva íslenzku varð- skiptmum ef þeir gætu ekki varndað veiðiþjófa sína með öð’-u moti. Ástæðan til þess að ekki hr-rn enn hlotizt stór- s’vs af cfv‘c,1di Breta er ekki þairra ver’Ueikar, heldur still- og Jslenzkra varð- skipsmanna. Oretar hafa ekki náð þeim ■*/ árangri sem þeir ætluðu pór að rá með árás sinni. Þeir hé’du að íslendingar r"-->du glúpna gagnvart va’di frægasta herflota heims; en þ?V hafa í staðinn gert undanhá’dsmönnum erfiðara fvrir að bregðast hagsmunum í dendi-v". þeir ætluðu að •f : -mn eð hrezki togaraflotinn pæti áfram veiðum á 1 landemiðuih þrált fýrir rtýju Irndlielgina-; en aflinn hefur r ynn s’.m lítill að orðið hef- rr að nevða brezku togarana tií að rka-kq innan landhelg- iinpr og bau fyrirmæli hafa orðið mikill fjárhagslegur baggi f >r:r brezka útgerðar- menn. Bretar hafa því fyrir löngu beðið csigur í stríði £:nu, hversu lengi sem þeir kunna enn að tregðast við að viðurkenna hann í verki. Týn þótt Bretar hafi í verki Í J beðið fullan ósigur, eru ar hernaðaraðgerðir þeirra engu að síður mjög alvarlegar. Með þeim hefur sjálfstæði Islands verið óvirt dag kvern í heilt ár, með þeim hefur sáttmáli Sameinuðu þjóðanna verið brotinn á freklegasta hátt og traðkað hefur verið á hinum fögru en innantómu fyrir- heitum Atlanzhafssáttmálans. Þessu er m. a. lýst yfir í hvítri bók sem ríkisstjórnin gaf út fyrir skemmstu. En orðin ein hrökkva skammt til að tryggja rétt okkar og sjálfstæði. Ef við látum það viðgangast mótaðgerðalaust mánuð eftir mánuð og jafnvel ár eftir ár að fullveldi okkar sé svívirt og brotnir á okkur alþjóðlegir samningar, hljóta aðrir að álýkta sem svo að okkur sé sjálfstæðið ekki mjög heilagt og að við teljum ekki ástæðu til að leggja mikið í sölurnar fyrir rétt okkar. Varla myndj nokkur önnur þjóð halda stjórnmála- sambandi og fullum viðskipta- tengslum við ríkisstjórn sem stundað hefur hernað gegn henni í heilt ár. Önnur ríki hafa skírskotað til Samein- uðu þjóðanna af minna tilefni, en við höfum e'kki enn sent neina kæru. Og skyldi nokkurt annað riki Atlanzhafsbanda- lagsins þola ,,bandalagsríki“ sínu sl'íka framkomu? Virðing okkar hefur ekki vaxið af þessu framtaksleysi, og mál- staður okkar kemst í hættu ef svo verður haldið áfram. íslenzka þjóðin hefur verið •*■ reiðubúin til þess að standa að hverskonar aðgerðum gegn ofbeldismönnunum; það hefur komið fram í ályktunum fé- lagasamtaka um land allt. En það eru nokkrir stjórnmála- menn hernámsflokkanna sem hafa komið í veg fyrir að nokkuð væri aðhafzt til að refsa Bretum fyrir ofbeldi þeirra og auglýsa glæp þeirra eftirminnilega fyrir öllum heimi. Það eru sömu menn- irnir sem reyndu að þvælast fyrir ákvörðuninni um stækk- un landhelginnar meðan þeir gátu og voru sjálfir reiðu- búnir til samninga um lands- ’rettindi okkar. Þrátt fyrir allt sem gerzt hefur er af- staða þeirra enn sú að þeir vilja ekki loka neinum- dyrum, ekki gera neinar þær ráðstaf- anir sem komi í veg fyrir að unnt sé að semja við of- beldismennina. Þar með er ekki sagt F.ð þeir þori heldur að semja, þótt þeir fái að- stöðu til; heldur eru beygur og hik einkenni þeirra. En þeir eiginleikar munu ekki færa okkur þann sigur sem við eigum og höfum þegar unnið í raun. Þriðjudagur 1. september 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Eins árs styrjöld Breta 15- Þann 1. september 1958 gekk í gildi reglugerð um 12 milna fiskveiðilandhelgi við ísiand. I eitt ár hefur því 12 mílna landhelgin verið I gildi við ísland, og rúmir 15 mánuðir eru síðan opinber- lega var tilkynnt að stæk'kun- in í 12 mílur væri ákveðin. Það gekk ekki hljóðalaust að fá fram samstöðu flokk- anna um þessa ákvörðun. Allir voru þó sammála um, að Island þyrfti að fá 12 mílna fiskveiðilandhelgi og að drátturinn á því að koma stækkuninni ,fram væri þegar orðinn of langur En hvað olli þá erfiðleikum flo'kkanna að ná fullkomnu samkomulagi um framkvæmd- ir í málinu ? Jú, það kom í ljós eins og stundum áður, að vissir stjórnmálaforingjai Islendinga voru orðnir harla ósjálfstæðir 'í skoðunum, þegar ákveðnir erlendir aðilar áttu í hlut. Það var eins og stjórn- málaforingjar þessir réðu ekki fullkomlega gerðun*«isín- um í þessu máli. Að vísu viðurkenndu þeir þörf Is- lands fyrir 12 mílna fiskveiði- landhelgi, og rétt þess" til þess að taka þessa landhelgi og nauðsyn þess að koma stækkuninni fram sem fyrst. En samt var eitthvað, sem þvældist fyrir þeim. og þarfir gætu ekki farið saman við vináttu hinna vest- rænu þjóða; að óhjákvæmi- legt væri að velja í milli rétt- ar Islands og vestrænnar sam- vinnu. Þannig hugsa aðeins þeir, sem tapað hafa hluta af sínu sjálfstæði, þeir sem meta orð- ið réfct annarra þjóða meir, en rétt sinnar eigin þjóðar. Slíkur hugsunarháttur er af- leiðing hernámsins. En almenningsálitið í land- inu kom í veg fyrir mistök af hálfu þessara manna. Og svo skipti hitt miklu máli, að þeir, sem spilltastir voru orðn- ir af þessum hugsunarhætti, höfðu ekki ákvörðunarvald landhelgismálsins í sínum höndum. '■fc Dagamir fyrir 1. september 1958 Það voru margar taugar spenntar dagana fyrir 1. september 1958. Bretar höfðu hótað að brjóta niður nýju landhelgisákvæðin með her- skipavaldi. Háttsettir fulltrúar Atlanz- hafsbandalagsins gerðu sið- ustu tilraunirnar til þess að fá vini sína á Islandi til þess að láta undan. Nokkrir tugir erlendra blaðamanna hópuð- ^ Hvenær vinnst fullnaðarsigur? -------;----1® ,,En hvenær vinnst fulln- aðarsivur i landhelgismálihu ?“ spyr margiir íslendingur í dag. Já, hvenær og hvernig á að vinna lokasigurinn ? Hann vinnst, þegar ls- iendingar h-iía va'ið sér þá menn til forystu í þessa stórmáli, sem lisetta ölht hiki, sem þora s.ð beita þeim vop.nutn, s**ni við ráð- um yfir est yið vitnm að duga til fullkomms sigurs. Bretar liggja enn á lúr og bíða eftir úrslitum í næstu þing- kosningum. Enn halda þeir að möguleiki sé á að fá okk- ur til einhvers undanhalds i málinu. Og hafa skulum við vel í hu:ga, pö einmitt þegar Bretinn er að gefr.st unp, eirt- mitt þegar hann sér, að hann. á aðeins eftir að viðurkenna hið formlega tap,- þá gerir hann tryllta tilraun til þess Framhald á 11. síðu. Framhald af 1. síðu. lega hafa 10 herskip og birgða- skip, með hátt í 2.000 manna á- höfn að staðaldri það verkefni að vernda 250 togaramenn á 13 tog- urum! Þetta munu vera lang- samlega dýrustu veiðar sem sög- ur fara af!! 250000- MEÐAL- FJOLDl h DAG ZO MEÐALFJÖLDI BREZKRA TOGARA AÐ ÓLÖGLEGUM VEIÐUM Á DAG i HVERJUM MÁNUÐ!, FRÁ I.SEPT 1358 T/L I.SEPT /959 Línurit seni sýnir meðalfjölda brezkra togaraWið veiðiþjófn- að á dag frá því í september í fyrra þar til í ágúst í ár. Meðaltal veiðiþjófanna á dag á þessu tímabili er 13; suma dagana hefur enginn togari verið, en flestir Itafa þeir verið 35 í senn. Alls hafa Verið skráðir 260—270 brezkir togarar viði veiðiþjófnað á tímabilinu. urinn, birti ályktun sína um, að rétt væri að skjóta málinu fyrir Atlanzhafsbandalagið. En einrnitt það hafði verið ósk og krafa Breta allan tímann, því þar töldu þeir sig hafa öll ráð og allar þjóðir á síntt bandi. Þegar þessari sprengju var kastað, hafði almenningsálit- ið á íslandi myndað slíkan varnarvegg um málið, að hún gat ekki spillt framgangi þess. Þrátt fyrir þetta sprenigjukast foringja Sjál.f- stæðisflokksins og þrátt.fyri,- það. að utanríkisráðherra ís- lands neitaði að tala við liina erlendu blaðamenn og útskýra fyrir þeim málstað landsins, og þrátt fyrir ýms önnur undanbrögð vissra aðila, ,.þá var framkvæmd 12 m’ílna reglugerðarinnar tryggð frá 1. september 1958. ^ 12 mílna landhelg- in í íramkvæmd -----------© Strax fyrsta daginn hreins- aðist öll 12 mílna landhelgin af erlendum veiðiskipum, nema nokkrum brezkum togurum, sem reyndu veiðar undir hér- skipavernd. Allan tímann síðan hefur landhelgin verið í fullu gildi fyrir íslendinga að frátöldu J.úðvík Jósepssson undirritar reglugerðina um stækkun fisk-^ Og hvað var það? Jú, það var Atlanzhafsbandalagið og jafnvel vinátta hinna vest- rænu þjóða. Það var engu líkara en að þessir íslenzku stjórnmála- menn teldu að réttur íslands ust til Reykjav’íkur og vökt- uðu ihverja hreyfingu Islend- inga 'í málinu. Það var eins og sprengju •væri kastað í þetta háspennta ástand, þegar stærsti flokk- ur landsins, Sjálfstæðisflokk- narti Englendinga, sem fisk- veiðilega séð hefur enga þýð- ingu og breytir harla litlu fyrir okkur varðandi friðun 12 mílna svæðisins. Komið hefur í Ijós það, sem við sögðum strax í upp- hafi, að þessi þrjózka Breta gæti aldrei orðið þeim að gagni. Fiskveiðar undir her- skipastjórn eru útilokaðar og verða aldrei framkvæmdar að gagni. Hópveiðar margra tog- ara á litlu svæði, eru dæmdar til að mistakast. Fram'koma ÍBreta veldur engu mikilvægu fyrir okkur 'í fiskveiðimálum okkar, en hún hefur sýnt okk- ur „vináttu“ brezku ríkis- stjórnarinnar og brezkra út- gerðarmanna. Hún hefur sýnt okkur beint framan í leikreglur Atlanz- hafsbandalagsins og hún hef- ur sannað fyrir ok'kur svo skýrt sem verða má, að Bandaríkin hafa ekki her á íslandi til varnar okkur Is- lendingum. 200000- /50000- S/GLD 06 FLOG/N ARLEG VEGALENGD VARÐSK/PA 06 FLUGVELA Stækkun landhelginnar hefur liaft í för með sér sívaxandi verkefni landhelgisgæzlunnar. Landhelgissvæðið hefur næst- um þrefaldazt að flatarmáli, þótt sjálf landhelgislínan hafi að vísu stytzt og orðið einfaldari. Eins o.g línuritið sýnir íóru varðskip og flugvél landhelgisgæzlunnar um 120.000 sjó- mílur árið 1952, en á s.I. ári var vegalengdin um 240.0000 sjómílur, liafði um það bil tvöfaldazt \ Fjórðungur brezka ílotans sendur gegn íslend- ingum! Eins og getið var í upphafi hafa samtals 37 brezk herskip, tundurspillar og freigátur, stund- að sjóhernað á íslandsmiðum sl. ár. Alls eru í brezka flotanum, samkvæmt opinberum skýrslum sl. árs, 161 skip af gerð tund- urspilla og freigáta, og er það kjarni brezka flotans. Það er sem sé hvorki meira né minna en næstum því fjórðungur af tundurspillum og freigátum brezka floans sem stundað hef- ur hernaðaraðgerðir á íslands- miðum!! Nýtt varðskip í vetur Stækkun landhelginnar hefur að sjálfsögðu aukið til muna um- svif íslenzku landhelgisgæzlunn- ar eins og sjá má af línuriti sem fylgir frásögn þessari. Hefur landhelgisgæzlan ekki aðeins haft við mikið ofurefli að etja, heldur hefur hana og skort góð- an skipakost. Síðan landhelgin var stækkuð í 4 mílur 1952 hef- ur aðeins eitt skip bætzt í varð- skipaflotann, Albert, sem er 200 tonn að stærð og með 15 manna áhöfn. Nú í vetur batnar þó hag- ur landhelgisgæzlunnar, þvi 8. september n.k. verður hleypt af stokkunum nýja varðskipinu sem vinstristjórnin ákvað að láta smíða. Er það smiðað í Ála- borg og verður heldur stærra en Þór. Verður hið nýja skip mjög vandað í samanburði við bin fyrri; t.d. er svo ráð fyrir gert að þyrilvængja geti setzt um jiorð, og hefur landhelgis- gæzlan mikinn hug á því að eignast þyrilvængju og telur að hún muni geta gert hið mesta gagn. Þá er nú verið að ganga frá teikningu af enn einu varðskipi, og kemur væntanlega til kasta Alþingis í vetur að taka ákvörð- un um smíði þess. ★ f viðtali sínu í gær kvaðst Pét- ur Sigurðsson sérstaklega vilja þakka öllum samstarfsmönnum sínum í landhelgisgæzlunni störf þeirra á sl. ári. Þeir hefðu all- ir sem einn leyst störf sín af höndum á frábæran hátt og hver maður gert sér far um að vera góður fulltrúi íslands. Undir þær þakkir mun öll þjóðin taka. Einhugur Islendinga í landhelgismálinu birtist glöggt á mótmælafundin- um mikla sem Fulltrúa- ráð verkalýðsfélaganna hélt í Reykjavík í fyrra. Myndin sýnir liluta fund- armanna — og enginn þarf að efa að þjóðin er enn jafn eindregin í af- stöðu sinni. 12 mílna landhelgin eins

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.