Þjóðviljinn - 01.09.1959, Síða 10

Þjóðviljinn - 01.09.1959, Síða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 1. september 1959 Kveðst vilja vin- áttu við Pólverja Adenauer ávarpaði Vestur- Þjóðverja í útvarpi í gær í til- efni af því að tveir áratugir eru í dag liðnir frá árás Þjóðverja á Pólland. Kvaðst hann vilja full- vissa Pólverja um að þýzka þjóðin hefði tekið sinnaskiptum og snúið algerlega baki við naz- ismanum. Hið nýja Þýzkaland vildi vera góður nábúi Póilands og eiga við það vinsamleg sam- skipti. Foringjar stjórnarandstöðu- fiokkanna í Bonn skoruðu á Ad- enauer að fylgja útvarpsræðunni eftir með því að taka upp stjórn- málasamband við Póiland. Vlðræðum Mae og Ike lokið í gær lauk viðræðum þeirra Eisenhowers og Maemillans með veizlu í London. Áður ræddust þeir við í 20 mínútur í sjónvarpi. Eisenhower hitti í gær Casti- elia, utanríkisráðherra Spánar, og rædd við hann um banda- ríska aðstoð við stjórn Francos. í sjónvarpsviðtalinu sagði Eis- enhower, að hann teldi að deil- ur auðvaldsríkjanna og sósíal- istisku ríkjanna skiptu minna máli en það hööfuðverkefni að hjálpa þjóðum sem búa við sí- felldan skort að bæta lífskjör sín. Þar þyrftu öll iðnþróuð ríki, einnig Sovétríkin, að taka höndum saman. OTBREIÐIÐ ÞJÖÐVIUANN Síldaraflinn um Framhald af 3. síðu. Gylfi II Rauðuvik 6.530 Hafbjörg Vestm. 4.019 Hafbjörg Hafnarfirði 5.934 Hafnarey Breiðdalsvík 3.599 Hafrún Neskaupstað 5.141 Haförn Hafnarfirði 10.397 -Hagbarður Húsavík 3.851 Hamar Sandgerði 4.681 Heiðrún Bolungarvik 9.068 Heimir Stöðvarfirði 7.389 Helga Reykjavik 6.333 Helgi Hornafirði 4.582 Helgi Flóventsson Húsavík 4.663 Hilmir Keflavík 9.620 Hólmanes Eskifirði 10.404 Hrafn Sveinbj. Grindavík 9.973 Hrafnkell Neskaupstað 2.880 Huginn Reykjavík 7.517 Hvanney Hornafirði 4.818 Höfrungur Akranesi 7.113 Jón Kjartansson Eskifirði 14.416 Jón Trausti Raufarhöfn 6.115 Júlíus Björnsson Dalvík 5.594 Kambaröst Stöðvarfirði 7.020 Keilir Akranesi 8.250 Kristján Ólafsfirði 4.742 Ljósafell Búðakauptúni 6.867 Magnús Marteinss. Nesk. 5.505 Mummi Garði 5.916 Muninn Sandgerði 5.400 Ólafur Magnússon Keflav. 5.871 Páll Pálsson Hnífsdal 6.418 Pétur Jónsson Húsavík 10.265 Rafnkell Garði 9.327 Rán Hnífsdal 3.650 síðustu helgi Reykjanes Hafnarfirði 4.256 Sigrún Akranesi 8.968 Sigurbjörg Fáskrúðsfirði 4.606 Sig. Bjarnason Akureyri 12.636 Sigurvon Akranesi 6.966 Sjöstjarnan Vestm. 4.415 Sleipnir Keflavík %2.992 Smári Húsavík 6.155 Snæfeil Akureyri 15.456 Snæfugl Reyðarfirði 6.788 Stapafell Ólafsvík 2.972 Stefán Árnason Búðakaupt. 8.639 Stefnir Hafnarfirði 6.347 Steinunn gamla Keflavík 6.602 Stella Grindavík 6.344 Stígandi Ólafsfirði 2.100 Stjarnan Akureyri 5.294 Sunnutindur Djúpavogi 3.659 Svala Eskifirði 7.980 Svanur Reykjavík 6.007 Sæfaxi Neskaupstað 5.993 Sæljón Reykjavík 5.384 Tálknfirðingur Tálknaf. 6.887 Tjaldur Vestm. 3.523 Tjaldur Stykkishólmi 4.396 Valþór Seyðisfirði 5.633 Ver Akranesi 4.676 Víðir II Garði 17.613 Víðir Eskifirði 9.352 Viktoría Þorlákshöfn 2.872 Vonin II Keflavík 6.913 Vörður Grenivík 5.136 Þórkatla Grindavík 8.094 Þorlákur Bolungavík 5.838 Þorl. Rögnvaldsson Ólafsf. 5.703 Þráinn Neskaupstað 6.488 Nokkur eintök af skatt- og útsvarsskrá Reykjavíkur 1959 fást í Letur s.f., Hverfisgötu 50. — Sími 23-857. tökin um landfaelgismálið* eftir Magnús Kjartansson, ritstjóra. KEFLVfKINGAR Stúlka óskast til að annast ljósböð barna í Barna- skólanum í Keflav'ík. Umsóknir um starfið sendist formanni fræðsluráðs, Hafnargötu 48A fyrir 10. september 1959. BÆIARSTIÓRINN í KEFLAVÍK. KEFLVÍKINGAR Starf húsvarðar við íþróttahús Barnaskólans í Kefla- v’ík er laust til umsóknar. Umsóknir um starfið scnd- ist formanni fræðsluráðs, Hafnargötu 48A, fyrir 10. september 1959. BÆIARSTIÓRINN í KEFLAVIK. Laugardalsvöllur íslandsmótið. — Meistaraflokkur. í kvöld kl. 7.15 leika ÞRÓTTUR - AKRANES Dómari: Haukur Öskarsson. Línuverðir: Karl Bergmann og Sveinn Helgason. Mótanefndin. Frá barnaskólum > / Reykjavíkur Böm fædd 1952, 1951 og 1950 eiga að sækja skóla í september. Öll börn fædd 1951 komi í skólana 1. sept. kl. 10—12 f.h. Öll börn fædd 1950 komi í skólana 1. sept. kl. 1—3 e.h. Öll börn fædd 1952 komi í skólana 1. sept. kl. 3—5. e.h. FORELDRAR ATHUGlÐ Mjög áríðandi er, að gerð sé grein fyrir öll- um börnum á ofangreindum aldri í skól- unum þennan dag, bar sem röðun í bekkja- deildir verður ákveðin þá þegar. Geti börnin ekki komið sjálf, verða for- eldrar þeirra eða aðrir aðstandendur að gera grein fyrir þeim í skólunum á ofan- greindum tímum. * Lesið um hina spennandi atburðarás á bak við tjöldin. Gefið kunningja ykkar þetta rit í tilefni dagsins. Fæst í næstu bókabúð og kostar aðeins kr. 10.00. ATH. Börn fædd 1950, búsett í skólahverfi Eski- hlíðarskóla, komi þangað til innritunar. Kennarafundur verður í skólunum 1. sept- ember kl. 9 f.h. ÚTGEFANDI. Fræðslustjórinit í Reykjavík.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.