Þjóðviljinn - 06.09.1959, Síða 3

Þjóðviljinn - 06.09.1959, Síða 3
Sunnudagur 6. september 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (3 orðlð stærri sildarbæir Síldarverksmiðjan í Neskaupstaö hefur tekiö á móti um 76.500 málum auk þess, sem fóðurmjölsverksmiðja Samvinnufélags útgerðarmanna hefur tekið á móti um 2000 málum. Saltað hefur verið í 5474 uppmældar tunn- ur og frystar um 2000 tunnur. Á Seyðísfirði hefur verið brædd öllu meiri síld og saltað allmikið, en mest hefur þó borizt af síld til Vopnafjarðar. Það sem verksmiðjurnar á Austfjörðum hafa te'kið á móti er þó ekki nema hluti þess er þar hefði borizt á land undan- farnar vikur, ef þær væru sóma- samlega búnar til að taka á I móti síldinni. Miklu stærri síldarþrær vantar bæði í Nes- kaupstað, Eskif. og Vopnafirði. Á flestum þessum stöðum hafa bátar orðið að b'íða langtím- um saman eftir löndun, vegna þess að þrærnar á stöðunum hafa verið yfirfullar. Þannig er það óhemjutjón sem bátarn- ir hafa orðið fyrir vegna þess að þeir gátu ekki losnað strax við aflann og farið aftur á mið- in að veiða. í Neskaupstað hefur tvíveg- is þrotið tunnur til að salta í, og hvað eftir annað hefur orðið að flytja lýsi í slöttum norður 1 Eyjafjörð til geymslu þar, vegna þess að lýsistankar hafa ekki .fengizt byggðir. Enn- fremur vantar stærri mjöl- geymslur á öllum stöðunum. Takið eftir myndinni hér til vinstri. Norðfirðingar eru svo heppnir að eiga stórt félags- heimili í smíðum sem eftir er að innrétta. Hér á myndinni getið þið séð að griþið liefur verið til þess ráðs að geyma síldarmjöl á neðstu hæð fé- lagsheimilisins! Nei, þetta er ekki Siglufjörður, og heldur livorki Raufarhöfn né Skagaströnd, Þetta er Norð- fjörður, þessi mynd er frá Neskaupstað. Þarna ef uniiið af kappi, og- ná er bjartur dagur, en á fyrstu sííðu getið þið séð að ]tað er ekki liætt áþessum stað þótt nóttin ltomi, þá eru bara kveikt Ijós og haldið áfrain eins og ekkert hafi í skorizt, svo léngr af blessaðri síldinni. i sem nóg er af blessaðri síldinni. Allir vinna í síldinni. Þegar skyndilega berst mikið af síld til Austfjarðabæjanna skortir oft hendur íil að vinna við síldina, jafnvel þctt allir fari á vettvarjg. Þau eru ekki .gömul þessi Sem þarna eru að hjálpa mömmuað salta. „Brýnslumaður, bítur ekki sigðin bráðum nógu vel?“ — Eins og þið sjáið liefur þessi maður þann starfa að brýna hnífana, og þaiuiig livað liann brýna látlust.því hann fær orð j eyra ef ekki bítur! Þið sjáið af live miklum áliuga stúlkan fylg- ist með ]í\í að liann brýni vel fyrir sig. Það eru eltki allt innbornir Austfirðingar sem handleiha síldina á Austfjörðum. Þessar t\æ;- eru báðar í'ranskar.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.