Þjóðviljinn - 06.09.1959, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 06.09.1959, Qupperneq 6
6), — ÞJÓÐVILJINN — Suimudagur 6. september 1959 IHÓDVILIINN Ötgefandl: Samelningarflokkur alþýðu — Sðsialistaflokkurlnn. — Ritstiórar: Magnús Kiartansson (áb.), Sigurður Quðmundsson. — Préttaritstiórl: Jón Bjarnason. — Blaðamenn: Ásmundur Siguriónsson, Eysteimj Þorvaldsson, Guðmundur Vigfússon,, Ivar H. Jónsson, Magnús Torfi Ólafsson, Sigurður V. Fríðþjófsson. — Auglýsingastjóri: Guðgeir Magnússon. — Ritstjórn, af- grelðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavðrðustíg 19. - Siml 17-500 (5 línur). - Askriftarverð kr. 30 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 2. Prentsmiðia Þjóðviijans. Loðið skjal fjæðj Alþýðublaðið og Morg- unblaðið reka upp vein végna þess að minnt hefur verið á að gefnu tilefni viss atriði varðandi framkomu Sjálfstæðisflokksins og Al- þýðuflokksins í landhelgismál- inu. Um mörg atriði í gangi málsins er það að segja, að þau liggja skjallega fyrir, nokkrar staðreyndirnar sem Alþýðubiaðið er svo hrætt við, að það þorir aldrei að minn- ast á, eru opinbert mál, sann- áð af bréfagerðum og plögg- khi scm þegar hafa verið birt. Þær staðreyndir um framkomu Alþýðuflokksins í rná’.inu he.fur Alþýðublaðið ekki rcynt að vefengja, enda er það ekki hægt Hitt ráðið tekur Guðmundur í Guð- xnundsson og málgagn hans, að rctast í fúkyrðaaustri og -ésökunum á Þjóðviljann og ÁÍþýðubandalagið, sé minnt é staðreyndir um gang máls" ins, sem Alþýðuflokknum kem. ur illn. Og hugmyndin á þá jafnan pð vera sú, að kosn- ingaúre’itin í sumar hafi sannað rð fólkið láti stað- revndijmar um afstöðu Al- þýðufiokksins til lancíhelgis- málsins eins og vind um eyru þicta. Satt er það, að kosn- ingaúrs’i'in i sumar virtust ibenda tfl furðulegs andvara- leysis mik.ils hluta þjóðarinn- í-r um iandhelgismálið, enda tckr1 Fr"v,sókn og Sjálfsstæð- isF.ok'-num að láta þær snú- pst cð 'angmestu leyti um ]-.jö.f*''’""m°brevtinguna. En hvcrk' / ’þýðufloltknum, Al- þvðvK"'“:'”>i né neinum öðrum r'iun t að túlka þau kosrn ingaf”* •1!f sém þakkir og trau"t~""V”singu til Alþýðu- f’okk"’"" f-’”;r frammistöðu ih"”« í '""dhslglsmálinu. Al- þvðnb'" *’"i lrættir til að g’evm" 1'”í r.f til vill vegna þer".: "U ' "ð hefur fengið um pi.o;.- „ - -7—n rticrnarblað með yoyr hætti, að sumar- -...."»■ vo-u allt annað en —'-"".ningar fyrir Al- þýðuvckk.inh., A lþýðvb’áðið virðist einnig ]i"f" v"rið stungið i 'kviku v'~ -" h^cg- að Þjcðviljinn levfð; ""■- rð rifja upp nokkr- nv '""vndir um afstöðu Oo> e-p’-nmú sósíaldemókratá- þ Norðurlönd’um í Inh'”’-’"-:"triá'i íslendinga. Hef- r~ ' engu verið hallað rít*"1 mníi, eri‘ sannleikurinn r»-ðir ”"-búðalaust. Verður b-h*5 / 'bvðuflokkúrinn ís- lsnr’-; "v rikisstjórnir Norð- urla”'1" ?ð bola, að staðreynd- i’ rm ooi"bera framkomu ] sé’i rifjaðar upp. Þjóð- viiji”” v"rð"r ekki sakaður rm a* ' " ra ekki I sambandi v'ð" hci"'só]cri utanríkisráð- h°nr" Nnrðurlanda haldið clhv- b-í til skilá sem telja mæ*-+> b"”dinvu um að ríkis- stjcrnir Norðurlanda ætluðu sér að styrkja málstað Islerid- inga í landhelgismálinu. En yfirlýsingin frá ráðherrafund- inum, þar sem landhelgismálið var rætt, mun verða íslend- ingum vonbrigði, og veikja að mun trú þeirra á að norræn samvinna sé annað en nafnið tómt, einmitt þegar Islending- um ríður mest á að sú sam- vinna væri annað og meira en veizlurabb og glasaglaumur. Óðagotsgangur Alþýðublaðs- ins ástæðulaus.. /\g það er ekki Þjóðviljinn ” einn, sem túlkar von- brigði Islendinga með þess háttar norræna samvinnu og fram kemur í yfirlýsihgu ráðherrafundarins. Tíminn, aðalmálgagn Framsóknarfl., birtir yfirlýsinguna 'í gær, með áberandi forsíðufyrir- sögn: „Yfirlýsing sem veldur Islendingum vonbrigðum. Ut- anríkisráðherrar hinna Norð- urlandanna skjóta sér með öllu undan því að taka hreina afstöðu í landhelgisdeilunni.“ Og í inngangi greinarinnar segir Tíminn um yfirlýsingu fundarins m.a.: „Sú yfirlýs- ing hlýtur að valda Islending- um miklum vonbrigðum þar sem ráðherrar hinna Norður- landanna hafa alveg skotið sér undan því' að taka hreina afstöðu til landhelgisdeilunn- ar, sem Islendingar eiga í við Breta hvað þá heldur að um sé að ræða nok'kurn minnsta stuðning við málstað íslend- inga. 1 yfirlýsingunni kemur fram að rætt he-fur verið um málið á fundinum að frum- kvæði utanríkisráðherra Is- lands, en utanríkisráðherrar hinna fjögurra Norðurland- anna hafa verið sammála um að gefa um það yfirlýsingu, þar sem engin skýr afstaða kemur fram, hvorki um efnis- atriði deilunnar né herskap ' Breta hér við land. Þar er ekki einu sinni yfirlýsing um a.fstöðú þeirra til 12 mílna fiskveiðilandhelgi og engin bein ósk borin fram um að Bretar fari á brott með her- skip s:n. Yfirlýsingin gæti raunar alveg eins verið gefin út af brezku stjórninni sem norrænum utanríkisráðherr- um. Þetta hljóta að verða Is- lendingum mi'kil vonbrigði og varpa í þeirra augum skugga á gildi norrænnar samvinnu“. 17'inhverjar sérstakar ástæð- ur kunna að liggja tilg>. þess að Alþýðuflokkurinn og utanríkisráðherra haus eru sérstaklega ánægðir með yf- irlýsingu ráðherrafundarins, eða þá að Alþýðuflokkurinn íslenzki er ekki enn vaxinn uop úr þeirri afstöðu til sós- íaldemókrataflokkanna , á Norðurlöndum- að segja ,,allt gott sem gerði hann“. En íslenzk afstaða er það e'kki Heimurinn séður innanirá Meirihluti íslenzkra nútíma- málara virðist álíta hina non- fígúratífu myndlist sannasta tjáningarform myndlistar í dag og þeir um það, en mér finnst að slíkur hugsunar- háttur hljóti fyrr eða síðar að leiða til kreppu, að vísu er ekki farið að bóla á henni hér heima, því þetta form myndlistar er naumast orðið það þroskað hjá okkur, en víðast hvar erlendis þar sem hin nonfígúratífa myndlist hefur náð mikJum þroska er eins og allt sé orðið staðnað, en þegar list er farin að staðna, orðin að sjálfsögðum hlut er hún í hættu, en þá er kannski von á einhverju nýju frá þeim persónuleikum sem eru nógu sterkir og sjálfstæð- ir til að rífa sig útúr hinum dregna hring. Það er ekki lángt síðan að hér var einhver athyglisverð- asta sýníng sem haldin hefur verið í seinni tíð, ég á við sýníngu Gunnlaugs Schevings, þessar stórkost’egu áróðurs- myndir fyrir friði og áfram- haldandi baráttu, sýníng sem var sannkallaður lof-saungur um hið óbrotna l'íf, svo ný- stárleg og sterk að maður gat ekki nema undrast fyrir fram- an þessar myndir, en það er sameiginlegt. með allri mikilli myndlist að maður undrast þegar maður lítur hana, fagn- ar því að vera í raun og veru til. Við getum verið stolt að eiga slíkan málara sem Gunn- laug og ég held að við þurfum ekki að óttast um áframhald- ið, tilefni til þess gefur sýn- íngu Alfreðs Flóka, sem hér mun einkum gerð að umtals- efni. Alfreð Flóki er ýngstur þeirra manna sem stofnað ha,fa til sýníngar á Islandi að ég held, tvítugur að aldri, en bú- inn að fást við myndlist nokkurn tíma þrátt fyrir það. Það er athyglisvert við þessa sýníngu eins og sýníngu Gunnlaugs að báðir hafna þeir hinni nonfígúratífu myndlist en eru samt einna nútímaleg- astir og sjálfstæðastir ís- lenzkra myndlistarmanna í dag. Flóki er alger undpafugl í íslenzkri myndlist, hann á eingan sinn líka, hann kemur stökkvandi inn í heim- inn með svo sérstæðar og heillandi myndir að maður hlýtur að : undrast að þetta skuli vera til á Islandi, en það sannar okkur kannski ennþá betur hvað mikíum hæfileikum þetta land býr yf- ir, hvað mikil orka bíður ó- leyst, þegar gluggarnir eru og lítt sæmandi íslenzkum utanríkisráðherra. Islendingar kunna ve] að meta allan stuðning í landhelgismálinu, en þeir ætlast til að sá stuðn- ingur sé eitl.hvað annað og meira en óskhyggja Alþýðu- 'blaðsins, allt annað og meira en það sem felst í hinni kaf- loðnu yfirlýsingu ráðherra- .fundarins. <þ að opnast og við erum að verða hlutgeingir meðal hinna stærri þjóða. Flóki er okkar fyrsti grafiker sem eitthvað kveður að, hann notar ekki liti en helgar sig eingaungu (að minnsta kosti ennþá) grafík. Ein bezta myndin á sýning- unni finnst mér vera Hvar, svo hárfin í teikníngunni eins og flestar þessar myndir, vandvirknin skín útúr hverri línu, allt er yfirvegað, ekki flanað að neinu, það er svo sem nógur tími. En það er fyrst og fremst boðskapur þessarar myndar: Hinn þreytti maður spyr um það sem var eða verður, hin út- taugaða menníng gagnvart hinum einföldu lífssannindum: sól eða túngli og jörðin að baki, þessi maður er hin hlægiléga og úrelta heimspeki sem á sér hvergi rætur nema í eitrinu, þegar -það er gufað upp stendur hann aftur einn, svona vanburða (One is always alone). Hvar, hvar. Hann véit það kannski, eða veit hann það ekki? Myrrtin Svart kaffi: Hinn sígildi borgari með þúsund ára erfðir í andlitinu: familíu- myndir á veggnum, elskhug- inn á gólfinu, gerviblóm í vas- anum, takið eftir hendinni sem er rétt fram. I Ungling- urinn í skóginum afhjúpar Flóki rómantíkina. Þetta er mynd um draum konunnar um sinn Pan og hennar eini Pan er með á myndinni. Þannig sér Flókj heiminn að innan, hann iætur sér ekki nægja að horfa á, heldur kryfur við- fángsefnið til mergjar, viljinn til að sjá hlutina eins og þeir eru, svipta þá glansanum, hin sanna satíra. Þannig á list að vera bitur og miskunnar’aus, fyrst og fremst viljinn til að segja satt. I myndinni Undur kemur fram súrrealismi. Flóki býr sér til sinn eigin súrrealismá á skemmtilegan hátt, en hann er ekki maður neinnar sér- stakrar lis* 13tefnu sem situr daginn út og daginn inn við að búa t;l kenningar og hagar sér eftir þeim í einu og öllu, Framhald á 10. siðu. ÞORSTEINN JÖNSSON frá HAMRI: SÝNÍNG FLÓKA Hve að mér þreingir ævinornin grimm ebeneser flóki jóakim mitt afl er þorrið ekkert fœr mér borgið til vitans nema vokníng sönn og hrein ég v.eld þó minni pdlmaviðargrein in nómíne patri pústar af blygð og sorg mörg pervert skini slúngin himnaborg hér syðra, mun ei sorgum umbun veita framan við þennan forpokað'a hríng > >, ,■■. . v. ðii’íoíi.-txo ' hins furöulega únglíngs myndsýning? --------------------------------------------®,

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.