Þjóðviljinn - 19.09.1959, Blaðsíða 1
VILJINN
Laugardagur 19. september 1959 — 24. árg. — 202_ tölublað
Krústjoff flytur afvopnunartillögur Sovétríkjanna á Allsherjarþinginn:
Alger aívopnun á 4 árum.- Herlið
leyst uppf öll stórvirk vopn eyðilögð
AlþjóSIegt eftirlit með afvopnun sem framkvæmt verði í þrem áföngum
Serkir hafna til- ]
lögú tle Gaúlle
Blaðið AI Goumhouria sagði
í gær í ritstjórnárgrein, að út-
lagastjórn Alsírbúa í Kairo
muni örugglega hafna tillögum
ide Gaulle um framtíð Alsír.
Tilgangur frönsku stjórnar-
innar með boði um sjálfsá-
kvörðunarrétt Alsírbúa fjórum
árum eftir að þjóðfrelsisherínn.
hafi verið sigraður sé augljós-
lega sá, að nota þennan fjög-
urra ára frest til að tryggja
það með vissum ráðstöfunum,
að Alsír gangi aldrei undan
yfirráðum Frakka.
Blaðið segir að ekki sé hægt
að ætlast til þess að Alsírbúar
treysti loforðum, sem Frakkar
gefi langt fram í tímann.
í ræðu sinni á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna
i gærdag, flutti Krústjoff, forsætisráðherra Sovétríkjanna
tillögur stjórnar sinnar um almenna afvopnun í heim-
ii.’um. Gert er ráð fyrir algerri afvopnun allra landa.
Vcrða allir herir bannaðir og sömuleiðis öll vopn nerna
handbyssur sem lögreglumenn bera til að vernda öryggi
borgaranna.
Þegar Krústjoff hóf ræðu sína1 aður við 1,7 millj. manna hjá
hverri þjóð. Um leið verði há-
mark her.styrks Bretlands og
Frakklands 650 þús. manns.
í öðrum áfanga afvopnunar-
innar sé allt erlent herlið flutt
brott úr þeim löndum þar 'sem
erlent herlið hefur aðsetur. All-
ar herstöðvar, sem einstakar
þjóðir hafa í öðrum löndum
skulu lagðar niður. Þá verði
allir herir lagðir niður.
í þriðja áfanga skulu kjarn-
orkuvopn og eldflaugavopn eyði-
lögð, svo og öll önnur stórvirk
vopn, svo sem herskip skriðdrek-
ar, fallbyssur og herflugvélar.
Þá verði öll hermálaráðuneyti,
varnarmálaráðuneyti og herskól-
ar lagðir niður, og bannað verði
að veita fé til hernaðarþarfa.
á Allsherjarþinginu, var áheyr-
endasalurinn þéttskipaður.
Krústjoff ræddi í upphafi ræðu
sinnar um nauðsynina á bættri
sambúð Sovétríkjanna og Banda-
ríkjanna og samstöðu þeirra um
aigera afvopnun í heiminum.
Hann sagði að þjóðir heims
hafí aldrei í sögunni bundið eins
miklar vonir við neina stofnun
eins og Sameinuðu þjóðirnar.
Þessi alþjóðastofnun hefði þó
enn ekki náð sínu mikilvægasta
takmarki, sem væri trygging
friðarins í heiminum þannig að
komandi kynslóðir væru losaðar
við óttann af yfirvofandi styrj-
öid.
V
Afvopnun í þrem
áföngum
Samkvæmt tillögum Krústj-
offs verður hin almenna afvopn-
un framkvæmd á fjórum árum í
þrem áfóngum. í fyrsta áfanga
verði herstyrkur Bandaríkjanna,
Sovétríkjanna og Kína takmark-
Alþjóftlegt eftirlit
f tillögum Krústjoffs er einn-
ig gert ráð fyrir að komið verði
á fót eftirlitsstofnun, sem allar
þjóðir eigi fulltrúa í. Þessi stofn-
un verður að hafa ótakmarkaða
möguleika til að geta framkvæmt
strangt eftirlit með afvopnuninni
um allan heim, bæði úr lofti og
á láði. Hún verður að hafa vald
til að kanna hvaða stað sem er
í öllum löndum til þess að sjá
um að ákvæðum afvopnunarinn-
ar verði fylgt.
Krústjoff sagði, að ef vestur-
veldin myndu hafna tillögunum
um almenna afvopnun nú þegar,
væri Sovétstjórnin reiðubúin að
fallast á sérstakt samkomulag
um fyrstu aðgerðir til afvopnun-
ar. Nefndi hann í því sambandi
fækkun herliðs í Evrópu undir
eftirliti, hiutlaust belti í Evrópu,
griðasáttmála milli Atlanzhafs-
bandalagsins og Varsjárbanda-
lagsins, samning um að koma í
Framhald á 11. síðu.
Skólastúlkur færa Krústjoff blóm á flugvellinum í Moskvu,
er hann la,gði upp í ferðalag sitt til Bandaríkjanna.
Pritchard hershöfðingi
rekinn af Keflavíknrvelli
ReiSi almennings vegna ofbeldisverka her-
námsliSsins rak sfjórnarvöldin fil aSgerSa
UtanríkisráSuneytið í Washington skýrði frá því í gær,
að Pritehard, yfirhershöfðingi á Keflavíkurflugvelli, hefði
verið leystur frá störfum þar og fluttur burt frá íslandi.
Hefði þetta verið gert samkvæmt beiðni íslenzku rikis-
stjórnarinnar.
Bandaríska útvarpsstöðin
,,Voice of America“ í Washing-
ton skýrði frá þessu í gær og
sömuleiðis allmargar útvarps-
stöðvar í Evrópu.
Talsmaður utanríkismálaráðu-
neytisins í Washington tók það
sérstaklega fram að Pritchard
væri fjarlægður frá Keflavíkur-
velli eingöngu samkvæmt tilmæl-
um fslendinga, en ekki vegna
þess að hershöfðinginn hefði
brotið eitthvað af sér og
í ónáð hjá bandarískum
völdum.
Thors þakkar skilning
Bandaríkjastjórnar!
Ummæli formælandans
Ijóslega að Bandaríkjastjórn tel-
ur ekki að Pritchard hafi brotið
fallið
yfir-
syna
af sér hér á landi með ofbeldt
því sem hann heíur látið fremja
á Keflavíkurvelli. Pritchard ját-
aði í viðtali við Morgunblaðið
fyrr í vikunni. að hann hafi
sjálfur tekið ákvörðun um of-
beldið sem bandarísk herlögregla
beitti íslenzku lögregluna, er hún
tók drukkna bandaríska konu
fasta þar sem hún ók bifreið.
„Voice of America“ greinir frá
því, að eigi að síður hafi Thor
Thors sendiherra lýst yfir því í
gær, ,,að Bandaríkjastjórn hafi
sýnt fyllsta skilning á vanda ís-
Framhald á 11. sjðu.
Framkvæmdir aðeins liafnar
wið 48 af 178 itæiaríbáðnm
■Krústjoff og Eisenhower á Andrew-flugvellinum fyrir utan
Wasbington, skömmu eftir að flugvél Krústjoffs hafði lent þar.
Guðmuntlur Vigfússon, bæj-
arfulltrúi Alþýðubantlalags-
ins, flutti svofelltla tillögu um
íbúðabyggingar bæjarins á
fundi bæjarstjórnar Reyltja-
víkur í fyrradag:
„Bæjarstjórnin lýsir megnri
óánægju sinni yfir því, að
ekki skuli enn vera hafin
bygging nenia 48 af þeim
170 íbúðum, sem bæjarstjórnin
samþykkti á sl. vetri að hefja
franikvænidir við.
Bæjarstjórnin lýsir því meiri
furðu sinlii á þessum vinnu-
brögðum, þar sem fram-
kvæmdastjóri íbúðabygginga
bæjarins lýsti því yfir á bæj-
arstjórnarfundi í byrjun júní
sl. að a.m.k. 100 íbúðir yrðu
tirugglega boðnar út til bygg-
ingar í júlímánuði.
Um leið og bæjarstjórnin
vítir þessi vinnubrögð ákveð-
ur hún að fela bæjarráði og
borgarstjóra að gera þegar
ráðstafanir til að koma þess-
um framkvæmdum í gang, og-
heimilar jafnframt að skipta
um yfirstjórn þessara mála,
reynist það ckki fært mefS-
öðrum hætti“.
Að tillögu borgarstjóra var
afgreiðslu þessarar tillögu
Guðmundar Vigfússonar frest-
að til næsta bæjarstjórnar---
fundar eftir liálfan mánuð.