Þjóðviljinn - 19.09.1959, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 19.09.1959, Blaðsíða 2
;2) —ÞJÓÐiVILJINN — Laugardagur 19. september 1959 {□ 1 dag er laugardagurinn 19, Tungl í hásuðri kl. 2.53 — fÁrdegisháfIaéði kl. 740 — □ ^íðdegisliáfíæði íik-1§Í6. Lðgreglustöðiii: — Sími 11166. Slökkvistöðin,: — Sími 11100. Kæíiirvarzla vikuna 19.—25. sept'ember er í Vesturbæjar- apóteki, sími 2-22-90. * Slysavarðstofan í Heil.suverndarstöðinni er op in allan sólarhringinn. Lækna' Törður L.R. (fyrir vitjanir) ei é sama stað f.rá kl. 18—8. — Sím.i 15-0-30. ÚTVARPIÐ 1 ÐAG: 14.15 Laugardagslögin. 18.15 Skákþáttur (Guðmundur Arniaugsson). 19.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 19.30 Tónleikar: Þjóðlög frá Vesturheimi. Roger Wagner-kóríiin syngur. . 20-30 Uþplestur: Valur Gúst; aföson leikári les Smá- sögu eftir ;H. Söderbérg. 2 i.ön Tónleikar: Verk eftir Prbkofieff. a) Sinfónía í dúr, Klassíska sinfónían, óp. 25. NBC-Sinfóníu- hljómsveitin leikur undir stjórn Arturo Toscaninis. b) Fiðlukonsert nr. 2 í g- moll óp. 63. Leonid Kog- an leikur með rússnesku ríkishljómsveitinni. — Stjórnandi: Kyril Kondrashin. 2130 Le'krit: „Leonida kynn- ist byltingunni“ eftir Ion Luca Caragiale í þýðingu Halldórs Stefánssonar (Leikstjóri: Gísli Hall- •dórsson). 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. LTVARPIÐ A rjOEGUN: 9.30 Fréttir og morguntón- leikar: a) Isolde Ahlgrim leikur tvær preludíur og fúgur og franska svítU nr. 4 eftir Joh. Sebastían Bach. b) Robert McFérr- in syngur negrasálma. c) Konsert í D-dúr óp. 35 fyrir fiðlu og hljóm- sveit eftir Tjækovskí. 11.00 Messa í Fríkirkjunni. 15.00 Miðdegistónleikar: a) ,,Les illuminations", svíta óp. 18 fyrir tenór og ■ hljómsveit eftir Benja- min Britten. b) Sinfónía nr. 7 í A-dúr óp. 92 eftir Beethoven. 16.00 Kaffitíminn: a) George Feyer leikur létt píanó- lög. b) Columbía-stofu- hijóihsveitin leikur létta tónlist. 16.30 Sunnudagslögin. 18.30 Barnatími (Skeggi Ás- bjarnarson kennari). 19.30 Tónleikar: Jascha Heifetz leikur fiðlulög. 20.20 Rci’dir skálda: Minnzt 85 ára afmælis Halldórs skálds Helgasonar á Ás- bjarnarstöðum. a). Guðmund\ir( Böðvars-: son rekur ritferil Hall- dórs. b) Stefán Jónsson, Valdís Halldórsdóttir og Guðmundur Böðvarsson lesa kvæði eftir hann. 21.00 Tónleikar: Frá tónlistar- hátíðinni í Björgvin 1959; V ií I í^asB 9K ' ' Kirkjukóf "SandvMír " flytja verk eftir Beethov- * . ,pn, Scarlatti, Cézar- ^'Fraíáífci': Mözart, ; Regeú o.fl. Stjórnandi: Thorleif Aamodt, 21.30 Úr ýmsuip. áttum (Sveinn Skorri Högkujdsson). 22.05 Dánslög. Loftleiðir h.f. Saga er væntanleg frá Staf- angri og Osló kl. 21 í dag. Fer til New York kl. 22.30. Hekla er væntanleg frá New York kl. 8.15 í fyrramálið. Fer til Gautaborgar, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 9.45. Leiguvélin er væntanleg frá New York kl. 10.15 í fyrramál- ið. Fer til Oslóar og Stafang- urs kl. 11.45. Krossgátan Lárútt.: . , ;, 1 kona 6 merki 7 frumefnL 9 upphrópun 10 egg 11 heiður 12 ryk 14 són 15 býli 17 lengst inni. Lóðrétt: 1 rannsakaði 2 tveir eins 3 skordýr 4 ending 5 sollur 8 málmur 9 ónýti 13 ólga 15 skáld 16 tveir eins. Styrktaríélag lamaífra og fatlaðra Ferðaþjónusta stúdenta i héfur yfir að ráða nokkrum sætum i stúdentaferð að Gull- fossi og Geysi á morgun. Ferð þessi verður fárin til þess að sýna hinum norrænu stúdentum, sem hér dveljast við nám í íslenzku máli og bók- menntum, umrædda staði, og verður BjöVn Þorsteinsson sagnfræðingur leiðsögumaður. Þeir stúdentar, sem æskja að taka þátt í förinni, eru beðnir að setja sig í samband við Ferðaþjónustu stúdenta í dag kl.' 10—12 eða 2—4, sími l:59-59 Fargjaldi verður stillt mjög í hóf. Ilúsmæðrafélag Reykjavíkur heldur 2ja daga sýnikennslu- námskeið að Borgartúni 7 og byrjar næsta þriðjudagskvöld kl. 8 e.h. Nánari upplýsingar í símum 1-52-36, 1-18-10 og 1-25-85. — Stjórnin. Kickja Óháða safnaðarins. ,;2|eésg Jjl. 2: e.h,' Jóh; A’rason formaðúr^Bræðráíéfágs ’ safn- aðarins prédikar, en safnað- arprestúr þjónar fyrir altari. Langholtsprestakall. Messa í Dómkirkjunni kl. 11 f.h. Séra Árelíus Nielsson. Dómkirkjan. Messa Langholts- safnáðar kl. 11 árdegis. Séra Árelíus Nielsson. Neskirkja. Messa kl. 2 e.h. Séra Jón Auðuns dómþrófastur, Frá Gagnfræðaskólum Reykjávíkúr Umsækjendur um 3. og 4. bekk. Munið að mæta í skólunum í dag, kl. 4—7, sbr. auglýsingu í dagblöðum s.l. fimmtudag. Þó þurfa umsækjendur um 3. og 4. bekk Hagaskóla ekki að mæta. Aðstandendur nemenida, sem ekki geta komið sjálfir, mæti í þeirra stað. BAZAK Staurabor okkar er í 'bænum Þeir, sem þurfa að fá borað fýrir 'girðingum eða bílskúrsundirstöðum, hafi samband við skrifstofuna sem fyrst. Vesklegar íramkvæmdir h.í. Brautarholti 20,. Símar 10161 og 19620. Frá Fóstruskóla Sumargjafar Þær stúlkur sem hyggja á skólanám næsta haust (þ.e. haustið 1960) eru vinsamlega beðn- ar að hafa samband við skólastjóra hið fyrsta. Valborcr Siqurðardóttir skólastjóri Argötu 8 — Sími 18932. S T A R F Æ. F. R. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflugvélin Hrímfaxi fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 10 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavik- ur kl. 16.50 á morgun. Milli- landaflugvélín Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmamiahafnar kl. 8 í fyrramálið. Innanlandsflug: I dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, Húsavíkur, ísafjarðar, Sauðár- króks, Skógasands og Vest- mannaeyja (2 ferðir). Á morg- un er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Kópaskers, Siglufjarðar, Vest- mannaeyja og Þórshafnar. Skipadeild SlS Hvassafell fór 15. þ.m. frá Siglufirði áleiðis til Ventspils. Arnarfell er í Flekkefjord. Jök- ulfcll fór 15..þ.ro. frá Súganda- firði áléiðis til- New Yörk. Dís- arfell fer frá Riga í dag áleið- is-til íslands. LitlafeJI .Ipsar á Norðurlandshöfnumf ;i Helgafell er á Akureyri. Hamrafell fór frá Batúm 11. þ.m’. áleiðis til Islands. Skipaútgerð ríkisins Hekla fer frá Reykjavík á morgun vestpr um land í hring- ferð. Ésja er á Austfjör.ðum á norðurleið. Herðubreið er á Austfjörðum. Skjaldbreið er væntanleg til Reykjavíkur í dag að vestan frá Akureyri. Þyrill fór frá Skerjafirði í gær áleiðis til Austfjarða. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag til Vest- mannaeyja. Vinsamlegast lesið eftirfarandi smágrein. Þann 7. okt. n.k. verður haldinn bazar fyrir Styrktarfélag lamaðra og fatl- aðra. Góðir Reykvíkingar. Baz- arnefndin treystir á örlæti ykk- ar. Gjöfum verður veitt mót- taka á eftirfarandi söðum: Sjáfnargötu 14, Selgovsgrunni 16, Meðalholti 15, Máváhlíð 6. Einnig gefur skrifstofa Styrkt- arfélagsins upplýsingar á venjulegum skrifstofutíma. Sími 19904. SKIPAlÍTGCRft RIKISIWS S Esja austur um land í hringferð hihn 26. þm. Tekið á móti flutningi á mánudag og þriðju- dag til Fáskrúðsfjarðar, Reyð- arfjarðar, Eskifjarðar, Norð- fjarðar, Mjóafjarðar, Seyðis- fjarðar, Þórshafnar, Raufar- hafnar, Kópaskers og Húsa- víkur. — Farseðlar seldir á fimmtudag. Baldur fer til Sands, Hvammsfjarðar- og Gilsfjarðarhafna á mánudag. Vörumóttaka árdegis á laug- ardag. Skálaferð ÆFR Lagfæringar og endúrbætur skíðaskálans lialda áfram um helgina. Takmarkið er að ljúka verk- inu í þessum mánuði. — Munið að þetta er engu síður skemmti- ferð en vinnuferð. Farið verður í dag klukkan 2. — Hafið samband við skrif- stofuna. — Skálastjórn. Leikfélag ÆFR Þar sem fjölmargir leiklistar- éhugamenn eru meðlimir ÆFR hefur verið ákveðið að stofna áhugamannahóp um leiklist, sem síðan mun starfa að því áhugamáli. Allir leiklistarunnendur í ÆFR eiga aðgang að þessum hóp. Gefið ykkur fram sem fyrst. Áskriftarlisti liggur frammi. Nánari upplýsingar á skrifstof- Félagar munið! Skifstofa ÆFR er opin alla daga frá 10—7. Félagsheimilið er opið alla idaga og býður upp á beztu veitingac. Akureyrarfarar Þeir félagar aðrir en kosnir fulltrúar, sem óska að fara á þing ÆF á Akureyri eru beðnir að láta skrifstofuna vita sem fyrst. Eftir að hafa kvatt skipstjórann gekk Lou með gin- flöskuna inn í hásetaklefann, þar sem tekið var á móti honum með miklum fögnuði. „Það er skipstjór- inn. sem veitir,“ sagði hann. „Skipstjórinn? Það er aýtt sem sjaldan skeður!“ Varkárlega reyndi Lou að afla sér upplýsinga um skipstjórann, hvort hann hefði verið lengi á skipinu og hvort hann mundi' verða á iþví lengi enn? Hvað? Hafði Lou ekki tekið eftir neinu? Sá hann ekki hvernig skipstjórinn snérist alltaf um frú Robinson? Hún mundi áreiðanlega segja já áður en langt um liði. Hann var nokkuð klókur sá gamli, þetta var svo sem nógu girnileg kona.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.