Þjóðviljinn - 29.09.1959, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 29.09.1959, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 29. september 1959 — 24. árgangur 210. tölublað Krustjoff og Eisenhower á n horfur vaaxa á fundi æðstu FriSsamleg sambúS er hér eftir yfirlýsf stefna rikis- stjórna Bandarikjanna og Sovétrikjanna ir, Krústjoff forsætisráöherra og Eisenhower forseti lýsta í gær báöir yfir ánægju meö árangurinn af þriggja daga viöræöum þeirra í Camp David nærri Washington. Krústjoff hélt ræðu á íþrótta-víg og vildu halda kalda stríð- leikvangi í Moskvu strax eftir að flugvél hans lenti, og Eisen- hower ræddi við fréttamenn í Washington. Báðir töldu að viðræðurnar hefðu gert mikið gagn, en lögðu jafnframt áherzlu á að þeir tveir gætu e!kki ráðið til lykta neinum málum sem vörðuðu önnur ríki. Friðsamleg sambúð er framtíðín Krústjoff kvaðst vilja lýsa því yfir, að hann teldi Eisen- hower hafa sýnf stjórnvizku, hugrekki og dirfsku með við- hcrfi sínu til alþjóðamála. Hann hefði ákveðið að bjóða sér heim, enda þctt sterk öfl 'i Bandaríkjunum væru því and- inu áfram. Yfirstandandi tímar geta orðið tímar friðar og framfara, að því tilskildu að deilumál sem uppi eru séu leyst á grund- velli friðsamlegrar sambúðar, sagði Krústjoff. Engin önnur lausn er fáanleg. Friðsamleg sambúð er eina framtiðin sem mannkynið á völ á öld elcl- flauga sem borið geta vetnis- sprengjur livert á land sem er. Eisenhower forseti gerir sér þetta ljóst, sagði Krústjoff, og mér virtist að honum væri um- hugað um að binda endi á kalda sríðið og færa sambúð Bandaríkjanna og Sovétríkj- anna í eðlilegt horf. Afvopnun Krústjoff sagði að Eisen- hower hefði tjáð sér, að Banda- rikjastjórn hefði nú til abhug- unar tillögur sínar um alls- herjarafvopnun. Við skulum umfram allt sýna þolinmæði, sagði Krústjoff. All- ar ríkisstjórnir ættu að athuga tillögur okkar. Við litum á þær sem samkomulagsgrundvöll. Sovétstjórnin er reiðubúin að athuga allar tillögur um breyt- ingar á þeim og allar aðrar til- lögur um afvopnun. Framhald á 5. síðu. Eísenhower i heimsókn ffl Sovétrikjanna að vori Næsta vor fer Eisenhower Bandaríkjaforseti í opinbera heimsókn til Sovétríkjanna ásamt fjölskyldu sinni. Eisenhower sagði fréttamönn- hann fréttamönnum, að í raurí- Vitað er að um 1200 manns hafa drukknað í fellibyl sem gekk yfir Japan um helgina og 2000 manns er saknað. Yf- ir 6000 manns meiddust. Milljón manna á ekki þak yfir höfuðið eftir náttúruham- farirnar. Um 50.000 hús eyði- lögðust og mörg voru enn á kafi ’í vatni í gær. Fellibylur þessi er sá mesti sem komið •hefur í Japan í manna minn- um. Bandaríska gervitunglið Könnuður VI. hefur tekið mynd af jörðinni og skýja- myndunum í andrúmsloftinu úr 27.000 km hæð. Myndin náð- ist á móttckustöð á Hawaii. Tekið er fram að myndin, sem er af Mexíkó, sé óljós. Þetta er fyrsta myndin sem tekin er af jörðinni utan úr geimnum. Björn Tli. Björnsson tekur við verðlaunatilkynningunni úr hendi Kristjáns Benediktssonar for*< manns Menntamálaráðs. Björn Th. Björnsson, listfræðÍEigur hlaut 75 þúsund króna verðlaunin um í gær, að þeim Krústjoff hefði komið saman um að heppilegasti tíminn fyrir hann til að heimsækja Sovétrikin væri næsta vor. Á næstunni væru inni hefðu það verið barnabörn Eisenhowers, sem htfðu ráðið heimsóknartímanum. Þau lang- aði ti! að fara með afa sínum og því yrði bezt komið við að vori. í verðlaunasamkeppni Menntamálaráðs Islands um frumsamda skáldsögu fyrir söguna Virkisvetur þeir báðir önnum kafnir. Krústjoff sagði í ræðu sinni í Moskva, að hann bvggist við Eisenhower' í heimsókn í lok maí eða byrjun iúni. Fyrir brott- förina frá Washington sagði akranes Argur og leiður Sem stendur á Eisenhower ekki heimangengt vegn'a verk- falls hálfrar milljónar stáliðnað- armanna. Um 200,000 verka- menn í öðrum iðngreinum hafa þegar misst atvinnuna vegna Á fundi í MenntamálaráÖi íslands í gær samþykkti ráöið' einróma aö veita skáldsögunni Virkisvetur verölaun þau, 75 þús. krónur, er ráöiff hét í verölaunasamkeppni um íslenzka skáldsögu, er þaff efndi til í tilefni af 30 ára afmæli sínu 12. apríl í fyrra. Þegar opnaö var um- slag það, er haföi aö geyma nafn höfundarins kom í ljós, aö hann var Björn Th. Björnsson, listfræöingur. Alþýðubandalagið í Vest- urlandskjördæmi hefnr opn- að kosningaskrifstofu fyrir Akranes og nágrenni í bað- stofunni, Sunnubraut 22, sími 174. Skrifstofan er opin alla daga, kl. 8—10 s.d. stálskorts Eisenhower sagði fréttamönn- unum, að hann væri orðinn bæði argur og leiður á silakeppshætti deiluaðila. Ástandið væri orðið óþolandi og hann hefði kvatt íulltrúa beggja aðila á sinn fund á morgun. Síðdegis í gær tilkynnti for- maður Mennntamálaráðs, Krist- ján BenediktkSson, úrslit keppn- innar á fundi með dómnefnd , og fréttamönnum og afhenti Birni Th. Björnssyni skjal með [úrskurði ráðsins um verðlauna- I veitinguna. mem Slstans Aiþýðubandalagið boðar <il fundar með meðlimum Sósíalistafélags Reykjavíkur, Málfundafélags jalnaðar- manna, Kvenfélags sósíalista og Æskulýðsfylkingarinnar, félags ungra sósíalista í Iðnó annað kvöld. Fundurinn liefst kl. 8.30 og verða málsliefjendur fjór- ir efstu nienn G-Iistans í Reykjavík: Einar Olgeirsson alþingismaður, Alfreð Gísla- son læknir, Eðvarð Sigurðs- son ritari Verkamannafélags- ins Dagsbrúnar og Margrét Sigurðardóltir húsfrú. Stnðniiigsmenii G-iistans, Alþýðubandalagsins, eru ein- dregið hvattir til að fjöl- íiienna. - í stuttri ræðu, sem formað- ur Menntamálaráðs hélt við það tækifæri, gat hann þess, að ráð- ið hefði efnt til samkeppni þessarar í tilefni af 30 ára af- mæli sínu 12. apríl s.l. Heitið var 75 þús. króna verðlaunum fyrir frumsamda skáldsögu, er væri 12 — 20 arkir að stærð og dcmnefnd teldi verðlauna- hæfa. Frestur til að skila hand- rit.i í keppnina var í upphafi eitt ár en var framlengdur um fjóra mánuðj eða til 12. ágúst s.l. Menntnmá’aráð áskildi sér f.h. Bókaútgáfu Menningar- sjóðs útgáfurétt á sögu þeirri, er verð’aunin hlyti, án sér- stakra r'tlauna. I samkeppni þessa bárust 10 handrit. Dómnefnd skipuðu eft- irtaldir menn: Helgi Sæmunds- son, Bjarni Benediktsson frá Hofteigi og Sigurður A. Magn- ússon. Skyldu þeir dæma á milli handrita, en Menntamálaráð á« skildi sér rétt til að úrskurða, hvort sú skáldsaga sem bezt væri talin, þætti verðlaunanna maljleg. Hinn 22. þ. mán. skilaði dóm-< nefnd áliti til Menntamálaráðs, Segir þar á þessa leið: ,,Við undirritaðir, sem kjörn* ir vorum til að lesa og meta handrit þau, sem bárust í verð-< launasamkeppni Menntamála- ráðs um skáldsögur, höfum nú lokið störfum. Tíu handrit bár- ust, og það er samróma áliti okkar, að eitt þeirra beri af, Það er skáldsagan Virkisvetur, Virkisvetur er söguleg skáld" saga, gerist við norðanverðaH' Breiðafjörð og á Ströndum umi og eftir miðbik 15 aldar. AðaB persónur eru Andrés Guðmunds,< son á Reykhólum Arasonar og Sólveig Björnsdóttir hirðstjóra Þorleifssonar, og ástir þeirra eru uppistaða verks’ns. 1 Bygging sögunnar er heiÞ steypt, laus við innskot og útúr< dúra. Atburðalýsingar eru ljós-< ar og tíðum áhrifamiklar. Ýms- 1 Framhald á 9. siðU

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.