Þjóðviljinn - 29.09.1959, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 29.09.1959, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 29. september 1959 — ÞJÓÐIVILJINN — (5 Gróðaiíkn húsabraskara N(§$ímti smábíllinai manna Algcngt að ný íbáðarhiís lirynji á Italíu vegna lélegrar smíði. — Um 70 manns fórust í Barletta Enn er fólki í fersku minni sá hroðalegi atburður, er sexhæða nýbyggt íbúöarhús í Barletta á ítalíu hrundi tii grunna. Nú hafa 70 lík verið grafin úr rústum hússins. Barletta er 60 þúsund manna bær á Adríahafsströnd ftalíu, og eru íbúar bæjarins en'nþá skelfingu lostnir yfir atburð- inum. Um alla ftalíu hefur hús- hrunið vakið mikla reiði gegn Eörn hungur- tnorða í S-Afríkis Á einu ári voru 1617 börn flutt í sjúkrahús Játvarðar VII í Durban í Suður-Afríku vegna liungurs, og 643 þeirra voru of langt leidd til að unnt væri að bjarga lífi þeirra. Þriðja hvert barn sem kom í sjúkrahúsið kom þangað vegna rtíeringar- 'skorts. Frá þessu er ekýrt í skýrslu sem barnaverndarnefnd Afríku- manna í Durban hefur gert um áhrif núverandi launakjara Af- ríkumanna á heilbrigði fjöl- skyldna þeirra. Bandaríska ;árnfjaldlð Bandaríkjastjórn heíur neitað prófeSsor Skobeltsin, einum fræg- asta vísindamanni Sovétríkjanna, um leyfi til að koma til Banda- ríkjanna. Hann hugðist færa sagnfræðingnum Wiliiam Du Bois, einum helzta félagsmála- frömuði bandarískra svertingja. Lenínorðuna. Du Bois. sem er á níræðisaldri, voru veitt verð- launin fyrir framlag hans til friðarmála. Skobeitsin er formaður Lenín- verðlaunanefndarinnar og forseti eðlisfræðideildar geimrannsókna- nefndar sovézku akademíunnar. þeim sem ábyrgir eru fyrir smíði hússins. Algengt að ný liús hrynji á ítalíu Slysið í Barletta er álitin örlagaþrungin viðvörun á ítal- íu. Á síðari árum hefur þao hvað eftir annað komið fyrir að nýbyggð hús hrynji, t.d. bæði í Róm og Milano. Blöðin spyrja og menn spyrja Skirður Lúnik Lunik Abuderteau, franskur hvítvoðungur, dregur nafn af sovézku eldflauginni sem kom til tunglsins fyrri sunnudag næstum samtímis og hann fædd. ist. Tólf ára drengur dæmdur í 35 ára fangelsisvist Dómstóll í borginni Nash- i’ille í Tennessee-fylki í Bandaríkjunum dæmdi á liriðjudaginn tólf ára gamlan svertingjadreng í þrjátíu og fimm ára fangelsi. Drengur- inn lieitir Joseph Westmore- land. Hann var ákærður fyrir að hafa nauðgað sjö ára gamalli livítri telpu. Báðir ánægðir Framhald af 1. síðu Krústjoff kvaðst vilja taka fram ,að enginn nema pólitísk- ur blindingi gæti gert sér í hugarlund að öll vandamál í samskjptum Bandaxíkjanna og Soyétríkjanna yrðu leyst á fundum þeirra Eisenhowers. Mótbárur úr sögunni Eisenhower sagði, að við- ræðurnar við Krústjoff hefðu rutt úr vegi ýmsum mótbár- um sem hann hefði haft gegn því að efnt yrði til fundar æðstu manna. Þeim hefði komið sam- an um að taka bæri upp á ný viðræður um Berlínardeiluna. Þær mættu ekki standa enda- laust, en elkki væri heldur rétt að setja þeim ákveðið tímatak- mark. Berlínardeiluna yrði að leysa þannig að gætt yrði hags- muna allra aðila. Eisenhower sagði að sér blandaðist ekki hugur um að árangur hefði orðið af fundum þeirra Krústjoffs. Friðsamleg lausn I tilkynningu sem gefin var út um viðræðurnar lýsa Eisen- hower og Krústjoff yfir fyrir hönld ríkisstjórna sinna, að þær séu staðráðnar í að leysa öll ágreiningsmál milli Sovétríkj- anna og Bandaríkjanna með friðsamlegum samningum en ekki valdbeitingu. Fréttamenn í Washington telja að bæði bandarískir og sovézkir aðilar álíti að árang- urinn af viðræðum Eisenhower og Krústjoffs hafi orðið betri en þeir hafi þorað að vona fyrirfram. Orðrómur er uppi um að þeir hafi orðið sammála um að beita sér fyrir fundi æðstu manna áður en langt um líður, jafnvel fyrir áramót. 101 árs prófessor enn að starfi Boris J. Bukreéff, prófessor við háskólann í Kíeff, átti 101 árs afmæli um daginn. Hann kermir enn flatarmálsfræði, og í afmælisgrein í Pravda segir að prófessorinn sé „eins og ung- lamb“. Bukréff hefur verið próf- essor í 70 ár og látið frá sér fara 160 rit og ritgerðir um fraAigrein sína. hverjir aðra: Hvernir stendur á þessum tíðu slysum í landi, sem hefur staðið framarlega í byggingarlist um þúsundir ára? Blaðið Messagero di Roma hefur svarað þessari spurningu í skeleggri grein um málið. Blaðið segir að gróðafíkn húsa- braskaranna hafi stöðugt far- ið vaxandi undanfarið og hafi leitt þá inn á hreina glæpa- braut. Þeir hugsi um það eitt að hrúga húsunum upp á sem allra ódýrastan hátt og á sem skemmstum tíma til þess að auka gróða sinn sem mest og flýta fyrir honum. Þeir séu kærulausir fyrir því að húsin séu oft á tíðum svo illa byggð, að þau hrynja þegar járnbraut- arlest ekur í nágrenninu, eins og skeði í Barletta. Stjórnarvöldin ihafa lofað að draga hina ábyrgu fyrir slys. inu í Barietta fýrir lög og dóm, og eru réttarhöld í málinu þeg- ar hafin. Nýr flokkur í Suður-Afríku 11 þingmenn í Suður-Afríku sögðu sig nýlega úr Sameinaða flokknum, sem er andstöðu- flokkur stjórnarinnar vegna þess hvað flokkurinn er aft- urhaldssamur í kynþáttamálum Þessir þingmenn hafa nú boð- að stofnun nýs flokks, sem hafa kkal það á stefnuskrá sinni, að fólk af öllum kynþáttum í Suð- ur-Afríku vinni saman, og gegn ríkjandi stefnu um að fólk sé skilið að eftir kynþátt- um og hörundslit. Gimsteinakóngurinn Harry F. Oppenheimer sagði sig úr Sam- einaða flokknum um leið og þingmennirnir og styður stefnu þeirra. Oppenheimer hefur verið einn af aðalfjármálasérfræðing- um stjórnarandstöðunnar og hefur veitt henni mikinn fjár- hagslegan stuðning. Austin og Morris verksmiðjurnar í Englandi liafa sent á mark- aðinn smábíl eins og þann sem sést á myndinni, þar sem önn- ur hlið yfirbyggingarinnar er numin burt. Þetta eru fjögurra manna bílar, þar sem farangursrými er notað til hins ýtrasta. Vélin er þversum og drifið á framhjólunum. Tcaimlím leysir brýr, gervigóma ai hólml Bandarískir læknkr hafa búið til lím sem'þéir treysta aö muni ýatöá byitingú í 'tanúlæk'ningum. Með þessu lími er -unnt að ar ténnur eða vanskapaðar, líma gervitennur í tannholurn- ar í kjálkunum í stað þess að festa þær í munninn með tann- 6rúm og gervigómum. Reynt á liundum. Læknar í þjónustu banda- ríska flotans bjuggu til límið. Þeir hafa hingað til aðeins reynt það á hundum. en árang- urinn er svo góður að þeir telja j ”^7 ‘i^^fni''sem ~ flýta vist að það muni koma að J fydr að það harðni fullu gagni við tannviðgerðir á -__________________ mönnum. Thomas J. Canty, sem stjórn- ar tilraunastöð Bandaríkja- flota í gervilimasmíði, skýrði fréttamönnum frá tilraunum sem gerðar hafa verið í rann- sóknarstöðinni. Teknar úr til viðgerðar. Þetta lím mun ekki aðeins gera fært að festa gervitennur á þægilegri hátt en hingað til hefur verið unnt. Það mun einnig auðvelda viðgerðir á tönnunum sem menn hafa frá náttúruimar hendi. Hægt verð- ur að taka úr mönnum skemmd- lagfæra þær og líma síðan aft- ur á sinn stað Þær verða þá að vísu dauðar en þó þægi- legri og útlitsbetri en gervi- tennur. Tannlímið er gert af svip- uðum efnum ög bein, þar á meðal kalsíum, fosfór og glíkó- geni. Aðalefnin eru fljótandi, en límið harðnar við að í það er bætt plastefni. Auk þess eru Ástarraunir Margrétar Úðlagastjórn Serkja lús til samnlnga Útlagastjórn Serkja í Alsír er reiðubúin til viðræöna viö Frakka um friö og kosningar í Alsír. Ferhat Abbas, forsætisráð- herra útlagastjórnarinnar, svar- aði í gær í Túnis yfirlýsingu de Gaulle um að Alsírbúar skyldu fá að njóta sjálfsákvörð- unarréttar ekki síðar en fjón um árum eftir að friður kæmist á. Abbas sagði að sjálfstæðis- hreyfing Alsír væri fær um að halda baráttunni áfram, en hún vildi ekki láta sinn hlut eftir liggja ef friður mætti takast. Stjórn sín væri reiðubúin að ræða við Frakka pólitísk og hernaðarleg skilyrði fyrir vopnahléi og skilmála og trygg- ingar fyrir framkvæmd sjálfs- ákvörðunarréttar. Abbas tók fram að sjálf- stæðishreyfingin sætti sig ekki við að ákvörðun Alsírbúa yrði háð samþykki franskra aðila og að ekki kæmi til mála að kljúfa Alsír. í ræðu sinni tók de Gaulle fram að kysu Alsírbúar sjálf- stæði myndu Frakkar skilja olíuhéruðin í Sahara frá öðr- um landshlutum og halda þeim sjálfir. O Margrét prinsessa er rétt einu sinni í giftingarhugleið- ingum, og ekki blæs byrlega hjá henni frekar en fyrri dag- inn, segir blaðið Empire News í London. Nú á prinsessan að hafa skotið sig í þrítugum lögfræð- ingi frá Kanada, John Turner að nafni. Vinátta þeirra Mar- grétar er komin á það stig að hún hefur fært málið í tal við'Elísabetu drottningu systur sína, að sögn blaðsins. Brátt kom á daginn að Turn- er uppfyllir ekki þær kröfur sem gerðar eru til manna brezkra prinsessa. Hann er ekki aðeins óbreyttur borgari heldur einnig kaþólskur, og kaþólska kirkjan krefst þess að við hjónabönd kaþólsks fólks og fólks úr öðrum trúarfélögum sé svo 'oúið um hnútana að börn sem hjónunum fæðast verði alin upp í kaþólskri trú. Ríkiserfðalögin brezku krefjast þess hinsvegar að allir sem til greina Ikoma til ríkiserfða séu mótmælendatrúar, og Margrét og afsprengi hennar koma til greina til ríkiserfða. Empire News segir að Turner sé mjög líkur Townsend, fyrr- yerandi kærasta Margrétar, sem hún fékk ekki að eiga vegna þess að hann var skil- inn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.