Þjóðviljinn - 11.10.1959, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 11.10.1959, Blaðsíða 1
 Sunnudagur 11 október 1959 — 24. árgangur — 221. tölublað Ihald, Framsóhn og Alþýðuflokkur hindra fjáröflnn til íbnðabygginga en fylla nú daglega blöð sín af hræsnisáróðri um vilja sinn til að útvega fé til íbúðalána — vegna þess að kosningar eru í nánd Fyrir nokkrum vikum hindraði Sjálístæðisílokkurinn, Alþýðuílokkurinn og Framsókn að Alþingi gerði ráðstafanir til að aíla fjár til íbúðalána, ráð- staíariir er hefðu stórbætt aðstöðu fjölda manna sem nú sárvantar lánsfé til bygginga. Þctta óhæfuverk var unnið með því a<5 hindra afgreiðslu á tillögum Hanni- bals Valdimarssonar um fjáröflun fyrir Bvggingarsjóð ríkisins, en meðal peirra var tillaga um 50 milljón króni erlent lán sem varið yrði til íbúða- hygginga og að Seðlabankinn væri s^vldaður til að tryggja sölu banka- vaxtabréfa að upphæð 40 milljónir k'óna. Sjálfstæðisflokkurinn gekk meira aó segia svo langt að láta þingmenn sína andmæla fjáröflunartillögum íil íbúðalána sem gengu miklu skemur, og öll húsnæðismálastjórn hafði orðið sammála um. □ Hræsnisáróður vegna Fundur æðstu lyrlr |ðl? Embættismenn i Wasliíngtort' gera nú ráð fyrir að fundur æðstu manna verði haldinn I Genf um miðjan desember, sögðft fréttamenn í gær. Sovézkir vísindamenn telja a5 tunglflaugin verði sýnileg með berum augum um næstu helgi, þegar hún kemur í jarðnánd. - Endanlegar tölur úr þing- kosningunum í Englandi sýna að íhaldsmenn hafa fengið 365 þingsæti, Verkamannaflokkur- inn 258, frjálslyndir sex og einu er óháður. kosninga bréf, fyrir a.m.k. 20 millj-, að upphœð 50 milljónir ónir króna. \ króna, og Zerði það endur- 2. Að seðlabankinn tryggi lánað Byggingarsjóði ríkis- AXKi'iillQiinTÍS ins, enda verði láninu að IrllfUlJl lllld.uJJlU verulegu leyti varið til í- búðabygginga á félags- grundvelli, er húsnœ&is- sölu á bankavaxtabréfum A- og B-flokks að upphæð 40 milljónir króna. 3. Að beita sér fyrir pví, að atvinnuleysistrygginga- sjóður kaupi A-flokksbréf fyrir allt að 10 milljónir króna eða veiti samnings- bundið lán til skemmri tíma. 4. Tekið verði erlent lán Varð doktor í gœr I gær varði Róbert A. Ottós- son doktorsritgerð sína um Þorlákstíðir. Hófst doktors- vörnin kl. 2 e.h_ í háskólanum. Doktorsritgerðin fjallar um skinnhar.drit í Árnasafni, sem talið er vera frá ofanverðri 14. ö’d. Báðir andmælendurnir luku miklu lofsorði á doktorsrit- gerð Roberts A. Ottóssonar. Þessi mynd var tekin á æfinga leikritsins ,,Blóðbrullaupsins“ eft- ir Garcia Lorca, en það verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu nk, miðvikudagskvöld, eins og frá var skýrt í blaðinu í ,gær. Leikstjóri er Gísli Halldórsson. — Á myndinni sjást þrír af málastofnun ríkisins hafi ien{eiu]umim: Guðrún Ásmundsdóttir, Arndís Björnsdóttir og fowöngu um og við það | Anna Gllðmundsdóttir. miðist að lœkka ibuðaverö og bœta úr húsnœðisvanda peirra, sem verst eru settir• í peim efnum. Tillögur þessar hlutu engar undirtektir, og enga afgreiðslu á þinginu. Og Sjálfstæðisflokk- urinn sendi meira að segja tvo af þingmönnum sínum til að ráðast móti hinum takmörkuðu tillögum Þórarins Þórarinssonar, er þyggðar voru á tillögum sem öll húsnæðismálastjórn hafði orðið sammála um. □ Þeir vilja ekki fjár- öflun til íbúðalána Þannig er hann í reynd áhugi Sjálfstæðisflokksins, Alþýðu- flokksins og Framsóknar fyrir því að afla fjár til íbúðabygg- Framhald á 12. síðu. Ætlar Hannes e Ijóstra upp um I n © é rRki t> Flokkarnir sem undanfarin ár hafa hindrað að nægilegt fjár- magn væri sett í íbúðarhúsa- byggingar og íbúðalán til þess að bau væru leyst með skyn- samiegu móti og forðað því vandræðaástandi sem nú er í Reykjavík í húsnæðismálum fyha þessa daga blöð sín, Morg- unbiaðið, Tímann og Alþýðu- biaðið af hræsnisáróðri um vilja sinn til að veita fjármagni tíl íbúðabygginganna — vegna þess að kosningar verða eftir hálfan mánuð og fólk fær ekki tækifæri til að ganga eftir efnd- um loforðanna fyrir þann tíma. Ef einhver skyldi halda að Sjáifstæðisflokkurinn, Fram- sóknarflokkurinn og Alþýðu- flokkurinn hefðu nú séð sig um hönd og vildu bæta fyrir van- rækslusyndir sínar, skammsýni og skilningsleysi á undánförn- um árum. nægir að minna á að fyrir nokkrum vikum, ó sum- arþinginu, g'átu þessir flokkar gert ráðstafnir til að bæta úr hinni brýnu fjárþörf húsnæðis- mólastofr.unarinnar og hinna __ • _ _ _ __ _ f _ Sifci;lfcrhlisjFundur kvennasamtaka llpyðuhanda- ust þá sem fyrr, og vildu enga B m r tm - .. - - ÍSII lagsms i Framsoknarkusmu annað kvold inn og Alþýðuflokkurinn. □ Tillögur Alþýðu- bandalagsins Á sumarþinginu flutti Hanni- baJ Valdimarsson þessar tillögur úm róðstafanir til fjáröflunar fyrir Bvggingarsjóð ríkisins: Alpingi ályktar að fela ríkisstjórninni að gera eftir- farandi ráðstafa,nir til að bœta úr fjárpörf Bygging- arsjóðs ríkisins: 1. Að hlutast tíl um, að veðdeild Landsbankans gefi pegar út vísitölutryggð bankavaxtabréf, '■ B-flokks- Mikla athygli hefur vakið bar hann nákvæin’ega sömu sú valdníðsla dómsmálaráð- sakir á. Framsóknarfuliirúaim herra, að ætla að undanþiggja Hannes Pálsson og íhaldsfull- fulltrúa Sjálfstæðisflokksins trúann Ragnar Lárusson, að- og Alþýðuflokksins í húsnæð- þeir höfðu báðir byggt störf ismálastjórn dómsrannsókn sín á skoðananjósnum og póli- þeirri sem fyrirskipuð hefur tískri hlutdrægni meðan þeir verið. Ráðherrann kvaðst höfðu he’mingask’pti á íbúða- byggja rannsóknina á ásök- lánum á tímnbi’inu 1952—’56. unum þeim sem fram hefðu En dómsmá’ar'ðherra tekur komið í greinum Sigurðar Sig'- Hannes út r- — or ’eppir mundssonar og Hannesar Ragnari! Ilúsbóndavald í- Pálssonar. Sigurður liefur haidsins er st''r’;t. Tíminn gagnrýnir þessa til- FrH'r'Ha n a H síðu. skrifað eina grein um mábð í vikublaðið Útsýn, og þar He'.ga Margrét Guðrún Á. Adda liára llulda Vilborg Guðrún St. Ása Kvcnnasamtök Alþýðubandalagsins halda fund í Framsóknarhúsinu annað kvöld, mánu- daginn 12. október, og hefst hann kl. 8.30. Fjórar ræður verða fluttar. MARGRF.T SIG- URÐARDöTTIR talar um vernd hinna frjálsu þjóða, GUÐRÚN ÁRNADÓTTIR ræðir húsnæðis- málin, HULDA BJARNADÖTTIR kjaraskerðingar og ADDA BÁRA SIGFÚSDÖTTIR launajafnréttið. HELGA RAFNSDÓTTIR flytur ávarp, GUÐRÚN STEPHENSEN og VILBORG DAGBJARTSDÓTTIR. lesa upp Kynnir verður ÁSA OTTESEN. Kaffiveitingar verða á staðnum. Allir stuðningsmenn Alþýðubandalagsins em velkomnir á fundinn meðan húsrúm leyfii. j /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.