Þjóðviljinn - 11.10.1959, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 11.10.1959, Blaðsíða 11
Sunnudagur 11. október 1959 — ÞJÓÐVILJINN (11 í þróttir VICKI BAUM: ÞITT ER Min — Hvaðan skyldi hann fá hugmyndir sínar? Líklega af teikningúnum í Esquire? Þú hefðir bara átt að sjá hvað hann var hlægilegur þeg-ar hann stakk að mér litla demantsarmbandinu. Þú veizt, eitt af þessum með smar- agði í miöjunni, sem auglýst eru hjá Tiffany, 2490, sérlega hentug -til jólagjafa. Hún fleygði sér upp í rúmið, teygði úr fótunum og rak svo tærnar upp að augum til að horfa á nýja naglalakkið. 2500 dollarar! Nei, veiztu nú bara! Það væru miklir peningar, ef venjulegur maður héfði sparað þá saman til að gefa mér armbandið. En fyrir Huysmans er það skítur og ekki neitt. Og ef hinn mikli A. 'W. heldur að hann geti keypt mig á útsölu, þá skjátlast honum. Pokey spurði einskis. Hún vissi, að hún fengi að vita ailí, ef hún leyfði Marylynn að ráða ferðinni. En nú aftur til hennar. — Já, vina mín? — Ja, það er ekkert sérstakt, en heldurðu að maður! Framh. af 9. síðu eins og Huysmans mundi vilja giftast mér? — Já, því ekki það? Ef við högum okkur skynsam- lega • • . — Já, jahá. Góða nótt, Pokey. Eitthvað í rödd hennar gerði það að verkum, að Bess settist á rúmstokkinn og tók um andlitið á Marylynn með báðum höndum, eins og hún væri fagur en viðkvæm- ur ávöxtur. — Marylynn, það er ekki ætlun paín að neyða þig til neins. Það verðurðu að gera þér ljóst. Mér datt bara í hug, að fyrst það lítur út fyrir að við höfum enga mögu- leika framar á Broadway, þá væri það reglulegt haþp fyrir okkur, ef Huysmans gengi að eiga þig. En ef þú ert mótfallin því, þá skaltu ekki hitta gamla drauginn framar. — Ég veit það. En mér líkar ágætlega við hann. Þér finnst hann vera þorpari og leiðindahundur, af því að þú ert ósammála blöðunum hans. En þú þckkir hann ekki sjálfan. Hann er reglulega indæll. Bess yppti öxlum yfir hinu óskiljanlega umburðarlyndi Marylyns gagnvart öllum karlmönnum. Já, það er ágætt, Mary. Ég skil viðhorf þín, en við er sænslc, enda voru þær á sín- um tíma sniðnar eftir þeim sænsku. Keflvíkingar eiga nú 4 drengi sem ley.:t hafa knattþrautir KSÍ, og sennilega verður ekki liðið langt fram á næsta sumar þeg- ar fleiri bætast í hópinn, og það margir fleiri. Að lokum afhenti Karl Guð- mundsson íslandsmeisturunum í 4. flokki A. verðlaunagrip sem þeir unnu á íslandsmótinu í sum- ar. Flutti hann kveðjur frá stjórn KSÍ og hvatti þá til áframhald- andi sóknar í knattspyrnu. Voru meistararnir síðan kall- aðir fram og þeim gefið kröft- ugt húrra fyrir frammistöðuna, og þarf ekki að lýsa því að und- ir það-var fjörlega tekið. Því miður vannst ekki tími til að ræða náið við þá sem hafa vorum að ræða um hugsanlega giftingu þína og Huysmans með he-ldi leiðbeinendastaríið i og þar kemur annað til greina. — Erum við alveg á kúpunni, Pokey? spurði Marylynn rólega, og Bess fór að velta fyrir sér að hve miklu leyti Marylynn vissi um voplausar aðstæður þeirra. Já, við er- drakk hún mjólk-í stórum teygum og við það-sýndisú húh,‘ um á kápunni, hugsaði hún, en hún var Bess Poker og ósköp ung og:^$pfervq&a. - • sagði ekki neitt. Beizkar hugsanir liðu um huga hennar — Ég hefði getað htegið upp í opið geðið á honum, og gerðu hana undarlega tóma hið innra. Nú er auðvelt hélt hún áfram og rétti Pokey tóma glasið, ep ég var að fá vibnu, hugsaði -húni Ég get fengið sjötíu eða áttatíu újjög. háftýís. Öéýjsjfega háttvís. , . .ip dollara: á viku. Við verðum að leigja húsið og finna ódýrt — Jæjáá • * < . herbergi. Kánnski getur Marylynn farið í herinn. Það Já, ég sagði að hamn væri afskaplega indæll og ég væri góð auglýsing. Eða þá að ég get gifzt hex’-ra Brill, : væri snortin yfir .þessári gjöf, en ég ætti ekki afmæli..; í í Úag. Sýb $agði' ég honum, aö ég væri svo sérvitur, að :.ég kqypti- al'ltaf sjálf skartgripina mína. Veslings A. W.1 4 ?ínin|iti-.á.»6ip^|:rehg sefn er búinn að týna flugdrekanum i sfnum. Mwxittíát þarna ímeð þetta vesala armband og vissi. v ekki hyað'háhn ,-átti af sér !að gera, og þá sagði ég, að það ; Væri sjálfsagt ágæt jólagjöf þanda einhverri af tengda- , dætrum hans. , J — Það Var nu ekki sérlega inikil háttvísi, sagði Pokey. Aðfarir sona hans tveggja, ástarævintýri þeiri’a, skilnr aðarmál og hneykslanlegt athæfi, voru óþrjótandi efni slúðurdálkanna, og allir vissu að hið gamla höi’kutól fyrirleit þessa ónytjunga. j. . .....: ;. — Jæja, gamli maðurinn ætti nú að þola sitt af hverju, og ég get eins ráðið ferðini frá upphafi. Sagðirðu ekki einmitt að ég ætti að gera það? Marylynn fór fram í baðherbergið til að bursta í sér tennurnar. Pokey fylgdi á' oftir og settist á baðkersbrúnina. é— Það er kannski ekki rétt að fúlsa við 2500 dollurum sagði hún áhyggjufull. Ég hefði fengið S eða 900 dollai’a út á það hjá Brill. Við höfum marga reikninga að slást vxð. Marylynn skolaði hálsinn, spýtti og gaut illkvittnislega til hennar augunum. — Það er ekki ég sem sé um fjármálin, heldur þxi. Er það ekki rétt? Og auk þess fór ég eftir fyrirmælum þínum. — Jú, það er rétt, sagði Pokey, reis upp af baðkers- brúninni og elti Marylynn inn í herbergið. Ef herrá Huysmans ætlast til einhvers af þér, fær hann það ekki fyrir demantsarmband. Hann skal fá að kvænast þér. 'Marylynn svaraði því engu, en þegar Pokey laut yfir h’ána til að hlúa að henni, spurði hún, og það virtist ekki vera neitt samband milli síðustu orða Pokeys og sþurningarinnar: — Hefurðu ekkert frétt frá Luke ennþá? Pokey gekk að glugganum og starði á myrkvunar- tjaldið. Hún leit ekki á Marylynn þegar hún svaraði: — Jú, reyndar — ég var næstum búin að gleyma að segjajaér það. Það kom skeyti frá Calcutta. Það kom gegnurn Western Union en það var ritskoðað og næstum óskiljanlegt. Það lítur út fyrir að hann liggi á sjúkra- húsi með einhvern smitandi sjúkdóm — sennilega malar- íu. Ekkert alvarlegt. Ég bað þá um að senda skeytið. — Hvernig hefur hann getað fengið malaríu? Menn fá ekki malaríu af því að spila í liðsforingjaklúbbum, sagði Marylynn og reyndi að leyna áhyggjum sínum bakvið gfemjulegan raddhreim. 'i— Það hefur kannski verið laglaus moskítófluga sem stakk hann, sagði Pokey og gekk til dyra. — Heyrðu mjg, Pokey, sagði Marylynn, og Pokey gekk . . ápari* ýöur hiaur r» laihi J v’fliiL’Uiu IwjL- ! Þriðja spikkypldið; * *>. á vegxim Sósíalistafélags Reylkjavíkur verður 'í Aðal- stræti 12 — klukkan 9 í kvöld. Góð verðlaun. Krishnn E. Andrésson les upp fei’ðasöguþátt frá Kina Nefndin. félögunum þar syðra. í Ung- mennaféJaginu voru það þeir Hólmsteinn Friðjónsson og Haf- steinn Guðmundsson, sem mest unnu að þessu, Hólmsteinn til að byr;a með og Hafsteinn svo síðar. Er gaman til þess að; vita að einmitt Hólmsteinn skyldi taka að sér þetta starf, þar sem hann er einn vngsti maður meistarafJokksins og sá mað- urinn sem miklu lofar sem knattspyrnumaður, og ef til vill er það skýringin á því hve vel Ozðseziding frá Stjörnuljósmyndir Myr.dötaka fyrir a!la íjölskyldima_ Passa-, barna-, íermingar-, brúðar- og íiölskyldumyndatökur. Fyrir minnstu borgarana: 6 stillingar á spjaldi, 8 stillingar í veski (Polyfoto). Fyrir þá vandlátu ekta litur. Förum einnig í verksmiðjur og heimahús með stuttum fyrirvara í Reykjavík og nágrenni. Vönduð vinna. — Fljót afgreiðsla. — Barnadeildin er á Flókagöiu 45. — Heimamyndatökur unnar eins og á stofu. Virðingarfyllst, Stjörnuljosmyndir, Flókagötu 45 — Sími 2-34-14 ELIAS HANNESSON tíefury jjilj, tekizt. Gefur Hólm- étfemtPTngð þessu gott fordæmi mörgpm meistaraflokksmönnum sem tel.ia sig ekki „hafa tjma“. Að hinú leytinu eru Keflvíking- ar svo heppnir að hafa menn með þá reynslu sem Hafsteinn Guðmuncsson hefur í málum knattspyrnunnar yfirleift til að halda hópnum saman og taka beint bátt í kennslu og leiðbein- 1,. : ingttm;1 meðat anpþj Vafa- laust érú þessir ménn sem nefnd- ir voru líklegir til þess að skila knattspyrnunni langt áfram i Keflavík. f hinu félaginu: Knattspyrnufé- lagi KefJavtkur, sem er yngra að árum eð-> i'tan við 10 ára. er þetta <•••'■' i kornið eins í fastar skor"'”- •—v vafalaust munu þeir ek't't láta sitt eftir liggja þegar þeir hafa tekið á málinu. A,kvæðaf:ap . . Kian'hald af 0 siðu teiur lieillavænlegasta í þjcð- málum. Þetta liggur nú þegar fyrir cg- er chrekjanlegt. Me'ra að segja er i nú menn í kjöri á listum Alþýðubandaiagsins sem studdu Framsókn í vor vegna afsföðunnar til kjöi- dæmamálsins. Það er því fj’rirsjáanlegt- að Framsókn verður fj’rir verulegu atkvæðatapi í haustkosningun- um en vinnur engan nýjan s g- ur, eins og T-íminn og Eysteinn Jónsson eru að reyna að telja almenningi trú um. Til Bggur l©I3ia

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.