Þjóðviljinn - 11.10.1959, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 11.10.1959, Blaðsíða 8
S) ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 11. október 1959 íib WÖDLEIKHÚSID Tengdasonur óskast Sýning í kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,i5 tii 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyr- ir sýningardag. „Nýtt leikhúsí6 Söngleikurinn Rjúkandiráð Texti: Pír 0. Man. Tónlist: Jón M. Árnason Leikstjóri: Flosi Ólafsson Sýning í Framsóknarhúsinu í kvöld klukkan 8. — Miða- sala frá kl. 2 í dag. Pantanir í síma 22643. „NÝTT LEIKHÚS" Síml 1-14-75 Hefðarfrúin og umrenningurinn (Lady and the Tramp) Bráðskemmtileg ný söngva- og teiknimynd í litum og CINEMASCOPE, gerð af snillingnum WALT DISNEY Mynd þessi hefur allstaðar /erið sýnd við metaðsókn Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. rrt r /1/1 rr iripoliDio SÍMI 1-11-82 f djúpi dauðans 7Run silent, Run deep) Sannsöguleg, ný, amerísk stór- mynd, er lýsir ógnum sjóhern- aðarins milli Bandaríkjanna og Japans í heimsstyrjöldinni síðari. Clark Gable Burt Lancaster. Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9 Barnasýning kl. 3. Róbinsó Krúsó SÍMI 22-140 Okuníðingar (Iiell drivers) /Esispennandi ný brezk mynd um akstur upp á líf og dauða, mannraunir og karlmennsku. Aðalhlutverk: Stanley Baker, ‘í Ilerbert Lom, Peggy Cummins. Bönnuð inann 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Ævintýri í Japan Jerry Lewis. Sýnd kl. 3 og 5. Hafnarfjarðarbíó SÍMI 50-249 Mogambo Spennandi og skemmtileg ame- rísk stórmynd í litum. Tekin í frumskógum Afríku. Aðalhlutverk: Clark Gable, Ave Gardner, Grace Kelly. Sýnd kl. 7 og 9. Hinn hugrakki Amerísk gamanmynd í litum og CinemaScope. Aðalhlutverk: Michael Ray. Sýnd kl. 5. Páskagestir Walt Disney smámyndasafn. Sýnd kl. 3. Stjörnwbíó SÍMI 18-936 Mamma fer í frí Bráðskemmtileg og létt ný sænsk gamanmynd, um bónda- konu sem fer í frí til stórborg- anna til að skemmta sér. •f ' Mynd fyrir alla fjölskylduna. Gerd Hagman, Georg Fant. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bráðskemmtilegar teiknimyndir Sýndar kl. 3. Kópavogsbíó Sími 19185 eæmmmwm Fernandel á leiksviði lífsins Afar skemmtileg mynd með hinum heimsfræga franska gamanleikara Fernandel. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bonzo í háskóla Barnasýning kl. 3. Aðgöngumiðasala frá kl. 1. Góð bílastæði. Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8.40 og til baka frá bíóinu klukkan 11,05. M1R REYKJAVIKURDEILD Þingholtsstræti 27. Sýnir í dag kl. 3 fyrir börn: T eiknimyndasy rpu Klukkan 5: Söngur sjómannsins f jörug gamanmynd. HAFWHWflKei * SÍMI 50-184 Hvítar syrenur Fögur litkvikmynd, heillandi hljómlist og söngur. Ge'rmaine Damar Myndin er tekin á einum feg- ursta stað Þýzkalands, König- see og næsta umhverfi Milljónir manna hafa bætt sér upp sumarfríið með því að sjá þessa mvnd. Sýnd kl. 7 og 9. Rio Grande Spennandi amerísk mynd. Sýnd kl. 5. Ævintýrið um stígvélaða köttinn Sýnd kl. 3. Barátta læknisins Sýnd kl. 11. Hafnarbíó Sími 16444 Að elska og deyja Hrífandi ný amerísk úrvals- mynd í litum og Cinemascope eftir skáldsögu Erich Maríia Remarque. John Gavin. Liselotte Pulver Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 9 Oræfaherdeildin (Desert Legion) Afar spennandi litmynd Alan Ladd Arlene Dahl Bönnuð innan 14 ára Endursýnd kl. 5 og 7 Sonur Alí Baba Sýnd kl. 3. Nýja bíó Þrjár ásjónir Evu Hin stórbrotna og mikið um- talaða mynd. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. Hjá vondu fólki Hin sprenghlægilega og Hin sprenghlæilega draugamynd með Abbott og Costello. Frankenstein — Dracuía og Varúlfurinn. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5. Gyllta antilópan og fleiri teiknimyndir. Sýndar kl. 3. SÍMI 13191 Deleríum búbónis eftir Jónas og Jón Múla Árnasyni. 41. sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 1-31-91. Leikfélag Kópavogs Músagildran eftir Agötu Christie. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Sýmng þriðjudag kl. 8.30. í Kópavogsbíói. Aðgöngumiða- sala kl. 5 mánudag og þriðju- dag. Sími: 1-91-85. Lídó Hljómsveit Felix Velvert Neókvartettinn Stellu Felix Símanúmer 3-59-36 Saumanám- skeið byrjar 15. okt. í Mávahlíð 40. Brynhildur Ingvars- dóttir. Austurbæjarbíó SÍMI 11-384 Sing, Baby, Sing Sérstakleg skemmtileg og fjörug, ný, þýzk söngva- og dansmynd. Dansukr texti. Caterina Valente Peter Alexander Hljómsveitir Kurt Edelhagen og Hazy Osterwald. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Trigger yngri Sýnd kl. 3. Skiffle Joe og Haukur Morthens skemmta í kvöld ásamt Hljómsveit Árna Elfar. Borðpantanir í síma 12 - 327 RÖÐULL rir r • (V • 1 resmiðir Mig vantar nokkra smiði í uppmælingar- vinnu og innivinnu. MAGN0S K. JÓNSS0N. Sími 32980. Framtíðárstarf Stórt verzlunarfyrirtæki á Vesturlandi vill ráða til sín yfirmann á skrifstofu, fyrir góð laun, n úþegar eða 1. febr. n.k. Þeir^sem áhuga hafa, eru beðnir að leggja nöfn sín á afgreiðslu blaðsins fyrir 20. þ. m. merkt „Framtíð”. I Dansskóli Rigmor Hanson - Sökum mikillar aðsóknar verða nýir flokkar fyrir ung- linga og fullorðna. Byrjendur og framhalcl Æfingar hefjast á laugardag- inn kemur. Upplýsingar og innritun í síma 1-31-59 — mánudag, miðvikudag og fimmtudag Aðeins þessa þrjá daga. XX X PNKIN VÖ \R002 KHPKI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.