Þjóðviljinn - 30.10.1959, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 30.10.1959, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 30. október 1959 ■il" >S*M? RÓDLEIKHÚSID U. S. A. - BALLETTINN Höfundur, og stjórnandi: Jerome Robbins. Hljómsveitarstjóri: Werner Torkhnowsky. Sýningar 1., 2„ 3., og 4. nóv klukkan 20. Ilækkað verð. UPPSELT Aðgöngumiðasalan opin frá kl. Í 3.15 til 20. Simi 1-1200. Pantanir sækist fjrir kl. 17 daginn fyr- ir sýningardag. Bíml 1-14-75 Söngur hjartans (Deep in my Heart) Amerísk kvikmynd í litum um tónskáldið S. Romberg. Jose Ferrer og 10 frægar kvikmyndastjörn- ur. 4 ,« • - V Sýnd kl. 5, 7 og 9. iripolibio SÍMI 1-11-82 Flókin gáta (My Gun is quick) Hörkuspennandi, ný, amerísk sakamálamynd, er fjallar um dularfull morð og skartgripa- þjófnað. Gerð eftir samnefndri sögu eftir Mikey Spillane. Robert Bray Whitney Blake. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. LFSLH Skírteini verða afhent í Tjarn- arbíói í dag kl. 5 til 7. Nýjum félagsmönnum bætt við. í--------------*--------- Hafnarbíó Sími 16444 Paradísareyjan (Rawwind in Eden) Spennandi og afar falleg ný amerísk Cineinascope litmynd Esther Williams Jeff Chandler Rossana Podesta Bönnug innan 12 ára Sýnd ki. 5, 7 og 9 ■f.----------------------- •i Stjörnubíó SÍMI 18-936 Hún vildi verða fræg Hin bráðskemmtilega ameríska gamanmynd með hinni óvið- jafnanlegu Judy Ilolyday. Sýnd aðeins í dag kl. 9. 4 Asa Nissi í nýjum ævintýrum Bráðskemmtileg ný sænsk kvikmynd. Sýnd kl. 5 og 7. Allra síðasta sinn. Nýja bíó Fjallaræninginn (Sierra Baron) Geysispennandi ný amerísk CinemaScope litmynd, er geríst á tímum gullæðis í Kaliforníu. Aðalhlutverk: Rick Jason Mala Powers Brian Keith. Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó SÍMI 11-384 Serenade Sérstaklega áhrifamikil og ó- gleymanleg, ný, amerísk söngvamynd í litum. Aðaihlutverkið leikur hinn heimsfrægi söngvari: MARIO LANZA en eins og kunnugt er lézt hann fyrir nokkrum dögum. Þessi kvikmynd er talin ein sú bezta sem Mario Lanza Iék í. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Allra síðasta sinn. RAFNARttROt SÍMI 50-184 Ferðalok Stórkpstlég frönsk-mexíkönsk litmynd — Leikstjóri: Luis Bunuel. Aðalhlutverk: Simone Signoret (er hlaut gullverðlaunin í Cannes 1959) Charles Vanel lék í „Laun óttans“. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Bönnuð börnum Sýnd kl. 7 og 9. SÍMI 22-140 Hermanns raunir (Carrington V.C.) Spennandi brezk kvikmynd er gerist innan vébanda brezka hersins og er óspart gert grín að vinnubrögðum á því heimili. Aðalhlutverk: David Niven Margaret Leighton. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kópavogsbíó Simi 19185 Músagildran Leikrit eftir Agötu Christie Leiksýning í kvöld kl. 8,30. Hafnarfjarðarbíó SÍMI 50-249 Egyptinn . Amerísk cinemascope litmynd, byggð á samnefndri skáldsögu eftir Mike Waltari, sem komið hefur út í íslenzkri þýðingu. Aðalhlutverk: Jean Simmone, Victore Mature, Gene Tierney, Edmonde Purdome. Sýnd kl. 9. Bus stop Amerísk gamanmynd ^með Marilyn Monroe. Sýnd kl. 7. íþróttir Framhald af 9. síðu. eykur það mjög á gildi henn- ar sem kennslukvikmyndar. íslenzkir iþróttaunnemdur ættu ekki að sleppa þessu tæki- færi til þess að sjá alla beztu íþróttamenn og íþróttakonur álfunnar í einhverri hörðustu keppni, sem sögur fara af. Skipaútgerð ríkisins Hekla er á Austfjörðum á norðurleið. Esja er í Reykja- vík. Herðubreið fer frá Reykjavík á morgun austur um land til Bakkafjarðar. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gær vestur um land til Ak- ureyrar. Þyrill er á leið til Reykjavíkur að norðan. Frá Guðspekifélaginu Dögun heldur fund í kvöld kl. 8,30 í Guðspekifélagshúsinu. Er- indi flytja: Guðjón B. Baldvins- son: „Við dyrasímann" og Úlfur Ragnarsson: „Hið innra auga“. Kaffiveitingar eru í fundarlok. Sunnudagsskóli Sunnudagsskóli guðfræðideild- ar Háskólans tekur til starfa á sunnudaginn kl. 10.30 f.h. í kapellu Háskólans. For- stöðumaður er séra Bragi Friðriksson, en auk hans starfa nememdur Guðfræði- deildar við skólann. g.QT FÉLAGSVISTIN í G.T.-húsinu í kvöld klukkan 9 Góð verðlaun. Vinsæl skemmtun — Dansinn hefst nm hl. 10.30. Aðgöngumiðar frá klukkan 8 — Sími 13355 Ný sending Þýzkar kuEdahúfur GLUGGINN Laugaveg 30 HAFNARFJÖDÐUR Opna í dag HflRGROSÐSLUSTOFU að Reykjavíkurvegi 16, Haínarfirði Sími á stofu verður 5 0 5 3 4 Gerið svo vel að geyma auglýsinguna, því númerið er ekki í skránni. Guðrun Magnúsdóttir, hárgreiðslukona. Leikfélag Kópavogs MtSAGILDRAN eftir Agöthu Christie. Spennandi sakamálaleikrit í tveim þáttum. Sýning í kvöld kl. 8.30 í Kópavogsbíói. Aðgöngumiðasala 'í dag frá 'kl. 5. Sími 19185. — Pantanir sækist 15 mín. fyrir sýningu. — Strætis- vagnaferðir frá Lækjargötu kl. 8 og til baka frá bióinu kl. 11.05. Kvikmyndasýniiig Germaníu verður í Nýja bíói, laugardaginn 31. okt., kl. 2 síðdegis. iSýndar verða frétta- og fræðslumyndir Aðgangur ókeypis og öllum heimill — börnum þó aðeins í fylgd með fullorðnum. Rfmingar- sala á Mjóm- plötum í daq og á morgun verða allai 78 snúninga plötur seldar með stór- kostlegum aíslætti. EINSTAKT TÆKIFÆRI Verð aðeins hr. 20,00 og hr. 30,00 Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadótfur sf. Vesturveri — Aðalstræti 6 KHRK1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.