Þjóðviljinn - 06.11.1959, Page 1
Olíufélögin ber að þjððnýta
Óh]ákvœmilegra en nokkru sinni fyrr eftir margitrek-
uS lögbrot þeirra og svik á undanförnum árum
Frahhar rmna
þífzht ship !
Frönsk lögregla og sjóliðar
riíu í íyrrinótt allan íarm-
inn uppúr vesturþýzka ílutn-
ingaskipinu Bilbao, serrl
franskt herskip tók á Erma-
sundi í fyrradag og færði tií
hafnar í Cherbourg.
Frönsku yfirvöldin lögðu
hald á nokkurn hluta farms-
ins, en sögðu ekki hvað £
þeim kössum væri. Síðan vaí
skipinu leyft að fara leiðar
sinnar til hafna í Norður-
Afríku.
Vesturþýzka stjórnin hefur
beðið sendiherra sinn í París
um skýrslu um töku skipsins.
Hin margítrekuðu lögbrot
og svik olíufélaganna á
undanförnuni árum hafa
fyrir löngu gert J»að tíma-
bært og sjálfsagt að lagt
verði bann við starfsemi
þeirra hér á landi og að
ríltið taki í sínar hendur
alla dreifingu á olíutn og
hanzíni á sama hátt og það
hefur nú um margra ára
skeið annazt innkaup á öll-
um þeiin varmngi.
Hin síendurteknu svikamál
Olíufélagsins h.f. og Hins ís-
lenzka steinolíufélags eru stór-
felldustu fjárglæfra- og lög-
brotamál sem upp hafa komizt
hér á landi. Þau eru ærið til-
efni til Jress að starfsemi þeirra
félaga verði gersamlega bönn-
uð. Þannig er farið með ein-
staklinga sem fremja marg-
falt minni afbrot í rekstri sín-
um; þeir eru sviptir atvinnu-
leyfum. Embættismenn eru
meira að segja leystir frá
störfum meðan verið er að
rannsaka mál þeirra, áður en
nokkuð hefur um það sannazt
hvort þeir eru sekir eða ekki.
Hversu miklu meiri ástæða er
þá ekki til að binda endi á
starfsemi auðhringa sem fyrst
og fremst virðast stofnaðir til
þess að stunda lögbrot og ok-
ur og hafa dregið sér milljóna-
fúlgur á undanförnum árum.
Olíufélög íhaldsins
engu betri.
Auðvitað væri engin' bót að
því að stöðva starfsemi olíufé-
laga Framsóknarflokksins og
- afhenda hana olíufélögum í-
haldsins. Þau eru sízt betri,
eins og fjölmörg dæmi sanna,
enda þótt þau hafi um skeið
ekki haft sömu aðstöðu til
gróðabralls óg Framsóknarfé-
lögin, sem hafa haft einkarétt
á hermangi. Hin rökrétta og
sjálfsagða leið er að taka allar
eignir olíufélaganna eignar-
námi og taka upp ríkisrekstur
á þessu sviði.
Ríkið annast öll
innkaupin.
Þetta er þeim mun sjálfsagð-
ara sem ríkið hefur nú um
langt skeið annazt öll innkaup
á olíum og benzíni til landsins
frá Sovétrikjunum. En eftir að
ríkið er búið að kaupa þessar
vörur eru þær afhentar olíu-
hringunum til þess að þeir geti
grætt á því að dreifa þeim I
Og gróði olíufélaganna er
•geypilegur; það sést bezt á því
•að þau hafa öll haft efni á að
.framkvæma tugmilljóna króna
fjárfestingu á undanförnum
Framhald á 10. síðu.
Skaðabætur dæmdar vegna á-
rásar hernámsliða á stúlku
Hœstiréttur dœmir i máli, sem kynnir
einn þáttinn i spillingu hernámsins
Hæstiréttur kvað 1 fyrradag upp dóm í ska'ðabótamáli,
sem höfðað var gegn ríkissjóði vegna árásar og áreitni,
er 17 ára gömul stúlka varð fyrir af hendi bandarískra
bernámsliða á Keflavíkurflugvelli snemma árs 1956. Var
ríkissjóði gert að greiða rúmar 20 þús. kr. í skaðabætur,
auk málskostnaðar.
Eins og skýrt hefur verið
frá í fréttum blaðsins, lief-
ur verið óvenjuleg síld-
veiði í Vestmannaeyjaliöfn
síðustu dagana. Þessar
myndir tók Páll Helgason
nú um daginn, er verið
var að háfa síldina.
Brynjólfur endur-
kosinn formaður
Sósíalistafélags
Reykjavíkur
Aðalfundur Sósialistafélags
Reykjavíkur var lialdinn í gær-
kvöld. Var fundurinn fjölsóttur.
Formaður flutti skýrslu stjórn-
arinnar fyrir síðastliðið ár.
í stjórn félagsins voru þessir
kosnir:
Formaður var endurkjörinn
Brynjólfur Bjarnason, og vara-
formaður var endurkosinn Gísli
Ásmundsson.
Meðstjórnendur voru kosnir
Hulda Bjarnadóttir, Margrét
Auðunsdóttir, Stefán Ögmunds-
son, Stcingrímur Ingólfsson og
Tryggvi Emilsson.
í varastjórn voru endurkosin:
Skúli H. Norðdal, Ágiist Vigfús-
son og Kristin Einarsdóttir.
Málavextir eru þeir að í janú-
ar 1956 ákváðu þrír hermenn
úr bandaríska hernámsliðinu á
Keflavíkurflugvelli að bregða
sér útaf flugvellinum. Hétu
þeir Leonard Chiqjie, William
John Eller og Walter Neil
Hartman. Héldu þeir í leigubif-
reið frá híbýlum sínum að
flugvallarhótelinu, en þar slóst
fjórði hermaðurinn í förina,
Jean Leon Lambert.
Laumuðust vfir girðinguna.
Var nú ekið um flugvöllinn
og drukku þeir félagar ó-
blandað vtóký í bifreiðinni, en
skammt frá svonefndu Hótel
de Gink fóru þeir út úr bifreið-
innj og klifruðu yfir flugvallar-
girðinguna. Bifreiðastjórinn
Gunnar B Jónsson ók út af
flugvellinum venjulega leið og
var svo um samið með honum
og hermönnunum, að þeir
hittust aftur við Aðalstöðina í
Keflavík. Er liermennirnir
komu þangað var bifreiðin enn
ókomin; kom þó skömmu síð-
ar og stigu þeir félagar upp í
hana. Var nú ekið að Herðu-
ríkjunum í boði Eisenhowers
forseta. Afríkumenn vilja sam-
breið í Ytri-Njarðvík, en þar
hugðust hermennirnir finna
stúlkur, sem þeim voru kunnar.
Nokkurt hark mun hafa orðið
af komu hermannanna þangað
og virðast þeir engir aufúsu-
gestir hafa verið. Yfirgáfu
þeir því Herðubreið fljótt,
stigu upp í bifreiðina sem beð-
ið hafði eftir þeim og óku aft-
ur að Aðalstöðinni. Var ætlun-
in að hermennirnir færu inn á
flugvöllinn á sama hátt og þeir
komu þaðan. Þessi háttur var
á hafður til þess að liernáms-
Framh. á 11. síðu.
þjóðir, sagði Touré, en þeir geta
Framhald á 9. síðu
Afríkumenn sætta sig ekki
lengur við nýlendustjórn
Þjóöir Afríku sætta sig alls ekki lengur viö aö búa við
nýlendustjórn framandi ríkja, sagði Sekou Touré, for-
seti Gíneu, þegar hann ávarpa'ói þing SÞ í gær.
Touré er nú á ferð í Banda- starf og góða sambúð við allar