Þjóðviljinn - 06.11.1959, Side 9

Þjóðviljinn - 06.11.1959, Side 9
Föstudagur 6. nóvember 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (9 Sextíu æfingotímar innanliúss hfá KE í sjö íþróttagreinum Fyrsti hópur flugliða Loftleiða for vestur í fyrradag Fær bar þiálfun í meðferð hinna nýju Cloudmasterflugvéla félagsins Vetrarstarfsemi Knattspyrnufé- lags Reykjavíkur hófst 1. okt. sl. og eru iðkaðar á vegum fé- lagsins 7 íþróttagreinar í þrem íþróttahúsum, samtals 60 tímar á viku. Að sjálfsögðu fara flestar æfingar fram í íþróttahúsi fé- lagsins við Kaplaskjólsveg. i Knattspyrnudeild Knattspyrnudeild æfir inni 12 tíma á viku, sunnudaga kl 13,00 til 15,00, mánudaga kl. 18,05 til 21.25 og fimmtudagat kl. 18,55 til 23.10 og fara allar þessar æf- ingar fram í KR-húsinu. Lögð verður áherzla á að sem flestir drengir ljúki hæfnisþrautum þeim sem fram fara á vegum K.S.f. Knattspyrnuþjálfarar eru Óli B. Jónsson, er þjálfar méistara- flokk, 1. og 2. flokk; Örn Stein- sen er þjálfar 3. flokk; Guðbjörn Jónsson er þjálfar 4. flokk og Gunnar Felixson er þjálfar 5. flokk. Knattþrautir kennir Sig- urgeir Guðmannsson. Frjálsíþróttadeild Frjálsíþróttadeild æfir í íþrótta- húsi Háskólans 7 tíma á viku. Á mánudögum og föstudögum kl. 20,00 til 21.00 er æfð íþróttaleik- fimi og þrekæfingar. Á mið- vikudögum kl. 18,15 til 10,00 eru æfingar sem sérstaklega eru ætl- aðar fyrir stökkvara. Á fimmtu- dögum kl. 19,00 til 20.00 eru æf- ingar fyrir drengi 16 ára og yngri. Á laugardögum eru 3 æf- ingartímar frá kl. 15,15 til 17,30 og er hinn fyrsti einkum ætlað- ur fyrir hlaupara, annar fyrir stökkvara og hinn þriðji fyrir kastara. Þjálfari frjálsíþrótta- manna er eins og1 að undanförnu Benedikt Jakobsson, nema hvað Svavar Markússo í þjálfar drengi 16 ára og yngri. Fimleikadeild Fimleikadeildin æfir í íþrótta- húsi Háskólans 6 tíma á viku, mánudaga kl. 21,00 til 22,00, fimmtudaga kl. 20,00 til 22,00! og föstudaga kl. 21,00 til 22,00 fyr- ir fullorðna. Æfingar fyrir ung- linga eru á mánudögum og föstu- dögum kl. 20,00 til 21,00. Eins og undanfarin ár þjálfar Benedikt Jakobsson eldri flokk- inn. Jónas Jónsson annast þjálf- un unglingaflokksins. Afrekaskrá í frjálsíþróttum Á síðasta ársþingi FRÍ var talið æskilegt, að hin árlega af- rekaskrá sambandsins næði fram- vegis til 20 beztu manna (og kvenna) í þeim greinum þar sem þátttaka leyfir (í stað 10 manna áður). Að gefnu þessu tilefni skorar stjórnin hér með á þá sam- bandsaðila, sem hafa enn ekki sent móta- ög afrekaskrár frá sl. sumri — að láta það nú ekki dragast lengur en fram að 10. nóv. nk., en þá verður gengið endanlega frá umræddri afreka- skrá FRÍ. Handknattleiksdeild Handknattleiksdeildin æfir í K.R.-húsinu 9 tíma á viku á sunnudögum, þriðjudögum og föstudögum. Æft er í fjórum ald- ursflokkum karla og tveim ald- ursflokkum kvenna. Kennarar eru Heinz Steinman og Bára Guðmannsdóttir. j Körfuknattleiksdeild Körfuknattleiksdeildin æfir í K.R.-húsinu 6 tíma á viku, á sunnudögum, miðvikudögum og laugardögum. Æft er í þremur aldursflokkum karla og einum aldursflokki kvenna. Þjálfun annast Þórir Arin- bjarnarson og Helgi Sigurðsson, auk þess sem Sveinn Snæland aðstoðar við þjálfun fjórða flokks karla. Á miðvikudagskvöld sýndu hin- ir dönsku gestir Tennis og badm- intonfélagsins listir sinar í KR- húsinu, fyrir fjölda áhorfenda. Gestirnir, en þeir heita Jörgen Hammergaard og Henning Broch, sýndu leikni sem áður hefur ekki sézt hér og hafa þó nokkrir ágæt- ir danskir badmintonleikarar verið hér í heimsókn að ógleymd- um okkar ágæta „dansk“-inn- flutta Walbum eða Vagni Ottós- syni eins og við köllum hann nú. Hvað eftir ánnað dundi við lófa- tak og fagnaðaróp yfir snilli þeirra og kunnáttu. Gamlir badmintonleikarar brostu breiðu brosi er þeir sáu aðfarirnar, og sannarlega hefði Friðrik í Ási viljað vera yngri og geta til- einkað sér eitthvað af því sem hinir dönsku gestir gátu sýnt, svo og aðrir af eldri skólanum, sem þarna voru og létu óspart í Ijós aðdáun sína. Viðureign þeirra landanna var hápunktur kvöldsins, og mátti þar sjá marga viðureign sem hreif áhorfendur, og gilti þar einu hvort barizt var með hár- fínum sendingum við netið eða sendingin var löng og há. Hvort það var „bakhönd" sem kölluð er, og þar var Jörgen meiri meistari, en leifturhraði og slag- öryggi Hennings var líka aðdá- anlegt. Hér voru heldur engir smákarlar á ferð, þeir hafa ekki aðeins orðið meistarar í heima- landi sínu, sem er eitt hið allra snjallasta í Evrópu í þessari grein, þeir hafa líka orðið meist- arar í mörgum löndum bæði ut- an og innan Evrópu. Viðureign þeirra landanna lauk með því að Jörgen vann, þó með því .að leika aukaleik. Hann vann fyrsta leikinn 15:12 en tapaði svo næsta leik með miklum mun eða 4:15. Aukaleik- inn vann hann svo með 15:12. Þeir léku einnig í tvíliðaleik, og hafði Henning, Vagn Ottós- son með sér en Jörgen Einar Sunddeild Sunddeildin æfir í Sundhöll Reykjavikur 5 tíma á viku. Sund er æft á þriðjudögum, fimmtu- dögum og föstudögum kl. 19,00 til 21,00. Sundknattleikur er æfð- ur 2 tíma á viku á sunnudögum og miðvikudögum kl. 22,00 til 23,00. Kennari sunddeildarinnar er Helga Haraldsdóttir. I Skíðadeild Skíðadeildin æfir leikfimi 1 tíma á viku í KR-húsinu, en að öðru leyti fer starfsemi deildar- innar fram í Skálafelli við hinn nýja og glæsilega skíðaskála fé- lagsins og þar verða í vetur hald- in skíðanámskeið og munu þekktir skiðamenn annast þar þjálfun. Jónsson. Fóru leikar þannig að Henning og Vagn unnu með 15:6 og 15:8. Voru oft skemmtileg til- þrif á báða bóga, þótt þeir Henn- ing og Vagn sigruðu með yfir- burðum. Skemmtileg var einnig tvend- arkeppnin þar sem við áttust Jörgen, sem hafði að félaga Hall- dóru Thoroddsen, en Henning hafði Jónínu Niljóníusdóttur með sér. Var keppnin jöfn og skemmtileg, og urðu „pörin“ að leika aukaleik til þess að útkljá einvígið. Þulurinn gat þess að Jörgen væri mjög snjall tvend- arleikmaður og í Danmörku léki hann með konunni sinni, og væru bau danskir meistarar. Hann bætti við að slíkur ,,hjónaleikur“ hér hefði gefizt heldur illa, og vakti það nokkra kátínu áhorf- enda. Jörgen og Halldóra unnu fyrsta leikinn með 15:8. Næsta leik unnu svo Henning og Jónína með 15:18. í síðasta leiknum tókst beim Jörgen og Halldóru veru- lega upp og unnu nú með yfir- burðum 15:6. Á meðan gestirnir voru að hvíla sig fyrir síðasta atriðið, einliðaleik beirra sem getið hef- ur verið, fór fram keppni í tví- liðaleik karla og áttust þeir við Vaen og Þórir Jónsson annars vegar og Einar Jónsson og Ósk- nr Guðmundsson hins veear. Fyvri leikinn unnu beir Vaen og Þórir með 15:1 off síðari leikn- um lauk einnig með sigri þeirra 15-8. Næsta keppni þessara dönsku meistara verður á sunnudaginn kemur í KR-húsinu. Dagana þangað til munu þeir mæta á æfingum badmintonfólksins og gefa því ráðleggingar og sýna því hvernig á að standa að frarn- kvæmd hinna ýmsu atriða. Heim munu þeir fara á mánu- dag, því þeir eiga að taka þátt í opinberri keppni á þriðjudag. Eins og kunnugt er hafa Loft- leiðir hf. nú fest kaup á tvcim flugvélum af Cloudmaster gerð og vcrður fyrri flugvélin form- lega afhent félaginu í Miami á Florida, 9. desember nk. Um það var samið að seljandi vélanna, bandaríska flugfélagið Pan American, annaðist þjálfun 10 flugáhafna Loftleiða, sem ráð- gert er að fljúgi vélum þessum, en áætlað er ací félagið láti þær hefja íerðir á hinum föstu flug- leiðum í nk. aprílmánuði. Áhafnir Loftleiða munu verða þjálfaðar í bækistöðvum Pan American á Miami í Florida. Gert er ráð fyrir að æfinga- tími flugmannanna verði 4 vik- ur. en flugvélstjóra 6. Fyrsti hópur flugliða Loftleiða fór héðan áleiðis til Florida, mið- vikudagskvöldið 4 þ. m. Voru það flugvélstjórarnir Baldur Bjarnasen, sem var fararstjóri, Alfreð Olsen, Gerhard Olsen, Gísli Sigurjónsson og Hörður Eiríkisson. 23. þ. m. fara svo héðan fjórir flugstjórar og fjórir aðstoðar- flugmenn og’ verður Kristinn Ol- sen flugdeildarstjóri, fyrirliði þess hóps. Eftir áramótin munu 9 flug- liðar fara til Miami undir for- ystu Einars Árnasonar, flug- stjóra, en þriðji og síðasti hóp- urinn fer um miðjan febrúar- mánuð. Eru það 8 flugliðar og verður Jóhannes Markússon yf- irflugstjóri foringi þeirra. Gert er ráð fyrir að um 80 farþegar fái þægileg sæti í far- þegasölum hinna nýju flugvéla Loftleiða, en þær geta, sem kunnugt er, flogið mjög hátt í lofti. þar sem veður eru oftast góð. Flughraði þeirra er rniklu meiri en Skymaster-flugvélanna eða tæplega 500 km. miðað við klukkustund og verður flugtím- inn milli Reykjavíkur og Kaup- mannahafnar því ekki nema 4y2 klst. og um 9 stundir milli New York og Reykjavíkur. Flugþol þeirra ei mjög mikið. Má í því sambandi geta þess, að þær gætu flogið í einni lotu frá Reykjavík og suður fyrir mið- baug. Að undanförnu hefir verið mjög annríkt hjá Loftleiðum og Námsstyrkur í tilefni 30 ára afmœlis H.f. Egill Vilhjálmsson hef- ur í tilefni 30 ára afmælis fyr- irtækisins ákveðið að veita námsstyrk einum efnalitlum og efnilegum stúdent í viðskipta- fræðum hér í háskólanum. Styrkurinn verður veittur til þess að ljúka prófi í viðskipta- fræðum hér innan eins árs og til þess að ljúka prófi í erlend- um háskóla í sömu fræðigrein á næstu þremur árum. Styrkurinn er alls 70.000 krónur og greiðist með 10.000 kr. 1959—1960 og síðan árlega I 20.000 kr. næstu þrjú ár. hafa flugvélarnar oftast verið þéttsetnar. Bendir nú allt tifr' bess að árið 1959 verði hið hapondrýgsta í sögu félagsins' og standa vónir til þess að kaupin á m'iu flugvélunum muni verða Loftleiðum mikill styrkur í auk- inni sókn inn á hina miklu og sívaxandi markaði farþesa- straumanna milli Evrópu og Am- eriku. (Frá Loftleiðum V Bæjarstjómin í þjónustu Framhald af 12. siðu. höfnuðu bæði ríkisstjói’nin og bæjarstjórn að kanna mögu- leika á útvegun lánsfjár frá Sovétríkjunum 1956 til þess- ara framkvæmda, en þá taldi Alþýðubandalagið unnt, að fá þar lán með aðeins 2%% vöxtum, enda hefði það síða’’ komið á daginn, er tekið var þar lán til byggingar fiski- skipa. Lagði Guðmundur fram eft- irfarandi tillögu fyrir höncl fulltrúa Alþýðubandalagsins: „Bæjarstjórnin telur eklrt fært að samþykkja þá skii- mála, sem fyrir li.gg.ia uin 30 miilj. kr. skuldabréfalán hiá Seðlabankanum, vegna virki- unar Efra Falls, og leggur til að vextir séu ákveðnir 4%, en lánsþóknun y2 %. Óskar bæjarstjórn eftir því að til- laga um þessa breytingu á lánskjörunum verði að nýju lögð fyrir fullskipaða stjcrn Seðlabankans. Nokkrar umræður urðu um tillöguna, en við atkvæða- greiðslu hlaut hún aðeins stuðning bæjarfulltrúa A'-._ þýðubandalagsíns. íha’di^, kratinn og Framsóknarfui1- trúinn sátu hjá og hlaut 1H- lagan því ekki stuðning, hff" sem ekki tók tilskilinn fjö'di fulltrúa þátt í atkvæða- greiðslu Álvktun um fyrm°f ct skuldabréfalán htá Seð'a- bankanum var síðan sam- þykkt með 12 atkvæðum r- halds, krata og Framsók»ar .gegn 3 atkvæðum Alþýðu- bandalagsins. Bæjarst.iórnar- íhaldið er með þéssu að þ.ión-i undir Vilhiálm Þór og aðra slíka f jármálaspekúlanta, se»n liagnast eiga á þessum h-> u vöxtum, en almenningur borgar brúsann. Ahíkum@nn Framhald af 1. síðu. ekki þolað lengur ok nýlendu- stjórnarfars. í Afríku eru nú að verki sjálfstæðisöfl, sem eng- inn mannlegur máttur megnar að stöðva. Touré kvað óhugsandi, að 201 milljónir manna í einum hluta heims byggju við ófrelsi til langframa, jafnframt því að aðr- ar þjóðir nytu frel.sis, Þjóðir Afríku þarfnast aðstoð- ar annarra, sagði Touré, en þær vilja ekki kaupa hana því verði að sætta sig við kúgun og ný- lendustjórn. Jörgen Hammergaard og Henning Bordi sýndu snilli sína á miðvikudag

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.