Þjóðviljinn - 06.11.1959, Side 2

Þjóðviljinn - 06.11.1959, Side 2
-2) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 6. nóvember 1959 ★ í dag er föstudagurinn 6. nóvember -— 310. dagur ársins — Leonardusmessa — Tungl í hásuðri kl. 17.47 — Árdegisháfiæði kl. '9.13 — Síðdégisháflæði kl. 31.36. Lðgreglustöðin: — Sími 11166. Slökkvistöðin: — Simi 11100. Næturvarzla vikuna 31. októ- ber til 6. nóvember er í Vest- urbæjarapóteki, sími 2-22-90. Biysavarðstofan i Heilsuvemdarstöðinni er op In allan sólarhringinn. Lækna- vörður L.R. (fyrir vitjanir) & & sama stað frá kl. 18—8. —- Sími 15-0-30. Ctvarpið 1 ÐAG: 18.39 Mannkynssaga barn- anna: „Óli skyggnist aftur i aldir“. 18.55 Framburðarkennsla í spænsku. 19.00 TónJeikar. 19.30 Tilkynningar. 20.30 Kvöldvaka: Lestur forn- rita : Gísla saga Súrsson- ar; I. (Óskar Halldórs- ) son eand. mag.). b) Út- varpshljómsveitin leikur syrpu af alþýðulögum undir stjórn Þórarins Guðmundssonar. Ein- söngvari: Kristinn Halls- son. c) Vísnaþáttur: (Sigurður Jónsson frá Haukagili). d) Samtals- þ" tf.ur: Sjóhrakningar á ísafjarðardjúpi (Bjarni S'gurðsson bóndi í Vigur og Ragnar Jóhannesson ræðast við). 22.10 Ferðasögubrot frá Perú (Bolli Gústavsson stud. theol.). 22.35 íslenzkar dansh'jóm- sveitir: KK-sextettinn leikur. Söngvarar: Elly Vilhiálms og Óðinn Va’iimareson. 23.05 Dagskrárlok. L'tvarpið á morgun: 13.00 Óskalög sjúklinga. 14.00 Raddir frá Norðurlönd- um: Ingolf Rogde les kvæði eftir Ivar Aasen og Johan Herman Wcssel. 14)20 Laugardagsiögin. 17.00 Bridgeþáttur (Eiríkur Baldvinsson). 17.20 Skákþáttur (Baldur Möller). 18.00 Tómstundaþáttur barna cg unglinga (Jón Páls- Stettin. Jökulfell er væntanlegt til New York 9. þ.m. Dísarfell fer í dag frá Gufunesi áleiðis til Hornafjarðar. Litlafell er á leið til Reykjavíkur að austan. Helgafell fór í gær frá Gdynia áleiðis til Islands. Hamrafell er í Reykjavík. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Rvík á morgun austur um land í hringferð. Esja er á Akureyri á austur- leið. Herðubreið er áAustfjörð- um á suðurleið. Skjaldbreið er í Rvík. Þyrill er í Reykjavík. Skaftfellingur fer frá Rvík í dag til Vestmannaeyja. E:mskip: Dettifoss kom til Rvíkur 3. þ. m. frá Hull. Fjallfoss fer frá N.Y. 6. þ.m. til Rvíkur. Goða- foss fer frá N.Y. 12. þ.m. til Rvíkur. Gullfoss fer frá Rvík í dag til Hamborgar og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss kom til Rotterdam 3. þ.m. fer þaðan til Antverpen, Hamborgar og Rvíkur. Reykjafoss er í Ham- borg. Selfoss kom til Hull 4. þm. fer þaðan til Rvíkur. Tröllafoss fcr frá Hamborg 31. f.m. væntanlegur til Reykja- víkur í dag. Tungufoss fór frá Rostock 4. þ.m. til Fur, Gauta- borgar og Rvíkur. Systrafélagið Aifa Eins og auglýst var í blaðinu í gær, heldur Systrafélagið Alfa sinn árlega bazar sunnu- daginn 8. nóvember í Félags- heimili verzlunarmanna, Von- arstræti 4. Verður bazarinn opnaður kl. 2 e.h. stur.dvíslega. — Þar verður mikið um hlýj- an ullarfatnað bama og einn- ig verður ýmislegt, sem hent- ugt gæti orðið til jólagjaía. — Það sem ijm kemur fyrir bazarvörurnar, verður gefið til bágstaddra. —• Allir velkomn- ir. Gengisskráning: (Sölugengi) DJ i: Umferð 3. tbl. þessa árgangs er komið út. Efni: Áfengi og umferðar- öryggi, „Gula hættan", „Sílí- cote“-rúður, Noregsför, Sökin er ekki alltaf ökumannsins. — Norðurlandadeildirnar heim- sóttar, Hliðarsýnin, 2. Sam- bandsþing Bindindisfélaga öku- manna, Frá deildum og félags- starfi, Óhæfni og ökuníðings- háttur. Fleira smávegis er einnig í ritinu. Freyr 21.—22. hefti þessa árs er komið út. 1 heftinu er ýtarleg frásögn af aðalfundi Stéttar- sambands bænda 1959, Eirík- ur Ormsson skrifar um raf- væðingu íslands. Birt er grein um verðlagsgrundvöll landbún- aðarafurða 1959—1960, sagt er frá aukafundi Stéttasam- bandsins í september og frá aðalfundi Bændasambands Norðurlanda. og birtur dómur Hæstaréttar í máli fulltrúa neytenda gegn Framleiðsluráði landbúnaðarins. Vmislegt fleira efni er í ritinu. Sveitarstjórnarmál 4. —5. hefti 19. árgangs er komið út. Efni: Landsþing Sambands íslenzkra sveitarfé- laga 1959, Tryggingarmál, Elli- lífeyrir og aðrar tekjur, Fjár- hagsáætlun Tryggingarstofn- unar rikisins 1960, Sjúkra- tryggingar í Danmörku, Bætur lífeyristrygginga 1958, Breyt- ingar á starfsliði Trygginga- stofnunarinnar, Frá sjúkra- eamlögum o.fl. Krossgátan Sterlingspund .......... 45.70 Bandaríkjadollar ....... 16.32 Kanadadollar ........... 16.82 Dönsk króna (100) .... 236.30 Norek króna (100) .... 228.50 Sænsk króna (100) .... 315.50 Finnskt mark (100) .. 5-10 Franskur franki (1000) 33.06 Svissneskur franki (100) 376.00 Gyllini (100) 432.40 Tékknesk króna (100) 226.67 Líra (1000) .......... 26.02 (Gullverð isl. kr.): 100 gullkr. = 738.95 pappírskr. Lárétt: 1 sól 6 baugur 7 þing- maður 9 skammstöfun 10 for- seti 11 krókur 12 frumefni 14 guð 15 vafi 17 stigamaður. Lóðrétt: 1 grjót 2 svar 3 karl- mannsnafn 4 frumefni 5 hindr- aði 8 klampi 9 staðfesti 13 ættingi 15 samtenging 16 end- ing. STARF Æ.F.R. Æ.F.R. Drekkið kvöldkaffið í Félags- heimilinu. Opið frá kl. 20 til 23.30. — Skrifstofan er opin alla daga frá kl. 9 til 7. 'ltyv&tfu/suía.- GACNRýN! TRIPOLIBIO Tizkukóngurinn (Fernandel the Dressmaker) Frönsk mynd Fernandel Leikstj. Jean Boyer Enn einu sinni sannar Fern- andel mönnum hve góður leik- ari hann er. Hann er framúr- skarandi gamanleikari og á fáa sína líka. Síðustu árin hefur hann orðið æ vinsælli með hverri nýrri mynd sem hann hefur leikið í og er það vel skiljanlegt hvers vegna. Leikur hans er hnitmiðaður og hver einasta sena sem hann er í -----------—-------------------$< Sunnudagaskóii guðfræðideildar háskólans tek- ur til starfa sunnudaginn 8. nóv. kl, 10.30 f.h. í kapellu há- skólans. — Öll börn velkomin. Loftleiðir h.f. Saga er væntanleg frá New York kl. 7.15 í fyrramálið. Fer til Glasgow og Amster- dam kl. 8.45. Félagar í Æskulýðsfylkingu Kópavogs Skálaferð Á laugardag er ráðgert að fara upp í ekíðaskála Æ.F.R. Félagar í Æ.F.K. eru hvattir til að fara uppeftir, bæði til að sjá hinn stóra og glæsilega skála og elga þar uppfrá á- nægjulega helgi. Farið verður frá Tjarnargötu 20 á laugardag kl. 2 e.h. og kl. 8 um kvöldið. Félagar ættu að láta skrá sig á lista í Tjarnargötu 20 eða hringja til starfsmanns Æ.F.R. í síma 17513 og tilkynna þátt- töku sína í skálaferðina. Nánar verður auglýst um ferð- ina á morgun hér á síðunni. Stjórn ÆFK* er lifandi og persónan er öll, þótt ófríð sé, það sterk og á- hrifarík, að hún gleymist’ seint. Leikstjórinn Jean Boyer er sérfræðingur í gerð slíkra mynda sem þessarar („Fern- andel á leiksviði lífsins“) og er bæði hugmyndaríkur og ná- kvæmur, heíur gott lag á að smjúga fram hjá öauðum punktum, og sleppir Fernandel tæpast frá sér eitt einasta augnablik. Að þessu sinni leikur Fern- andel hér skraddara, sem lengi hefur dreymt um að eignast sitt eigið tízkuhús. Kona hans heldur honum undir járnaga svo hann getur sig tæpast hreyft, en hann reynir að fara á bak við hana eins og hann mögulega getur. Fyrrverandi óstmey hans deyr og arfleiðir hann að tízkuhúsi. eins og hann hafði alltaf dreymt um. Hann reynir að láta konu sína ekk- ert vita um tízkuhúsið. og ætl- ar að stjórna því á eigin spýt- ur, og lifa þannig tvöföldu lífi. Hann gerir tízkuhúsið að fyrsta flokks tízkuhúsi, en vitaskuld kemst allt upp að lokum og allt fer í' bál og brand. Það er vel farið með þetta efni. Það er gert hvorki meira né minna úr því en efni standa til. Fært upp í léttum stíl, (ekki þó slapstick) hröðum og skemmtilegum með framúrskar- andi leik Ferandels og góðum leik Suzy Delair (kona hans), ágætum texta og góðri leik- stjórn. Sjáið hana. SÁ SÖFNIN Landsbókasafnið er opið alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12, 13—19 og 20—22, laugardaga kl. 10—12. Útlán alla virka daga nems. laugar- daga kl. 13—15. Þjóðskjalasafnið er opið aHa virka idaga nema laugardaga kl. 10—12 og 14—19, laug- ardaga kl. 10—12. Listasafn ríkisins er opið þriðjudaga, fimmtudaga eg laugardaga kl. 13—15, sunnu- daga kl. 13—16. Þjóðminjasafnið er opið þriðju- daga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 13—15, sunnu- daga kl. 13—16. Náttúrugripasafnið er opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14—15, sunnudaga kl. 13.30—15. son). 18.30 Útvarpssaga barnanna: „Siskó á flækingi" eftir Estrid Ott. 19.55 Frægir söngvarar: John McCormack syngur. 20.39 Leikrit: „Rakari greif- ans“, eftir Giinther Eich, ; samið með hliðsjón af ' ; sögu eftir Nikolaj Ljesk- pv. Þýðandi Bjarni Bene- ; diktsson frá Hofteigi. — Lcikstjóri: Þorsteinn Ö. SÝpadeikl SÍS Hýassafell er í Reykjavík. Arn- aíicll fór í gær frá Öskars- höfiL.. áieiðis. til Rostock. og Þórður sjóari Þegar.Pablo kom um borð og heyrði hvað gerzt hafði til fulls. Þú þarft bara að sofa vel og hvíla þig og á létti honum. „Jæja, þá nær hann sér fljótt. Það ér morgun. . . ■“ „Nei, nei,“ greip Lou fram í fyrir bezt ég taki hann í bátinn með mér.“ í því bili reis Pablo. „Eg vil ekki halda þessu áfram.“ „Viltu heldur Lou upp. „Nei, ég kafa aldrei framar, ég fer eicki vera kyrr um borð hér?“ spurði Þórður og Lou kink- aftur þarna niður,“ hrópaði hann tipp yfir sig. „Láttu aði kolli til samþýkkis. ekki syona hlægilega. Þú ert enn ékki búinn að ná þér r

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.