Þjóðviljinn - 06.11.1959, Qupperneq 3
Föstudagur 6. nóvember 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Félagar ÆFK hyggja á öflugt 60 ntcmna flokkur Peking-óper-
unnar væntanlegur á másmdmg,,
Hefur hvarvefna hlofiS einróma lof
félagsstarf á komandi velrí
Félagamir eru nú orðnir um 70 falsius
Æskulýðsfylking Kópavogs hélt ágætan fund í félags-
Iheimilinu í Kópavogi í fyrrakvöld og ríkti mikill áhugi
meöal fundarmanna aö halda uppi sem öflugustu félags-
starf í vetur.
Þetta var framhaldsstofnfund-
ur ÆFK, en félagið var sem
'kunnugt er stofnað skömmu fyr-
ir sambandsþing ÆF á sl. sumri.
Á fundinum gengu 10 nýir fé-
'lagsmenn í félagið og eru félag-
■ar þá orðnir um 70 talsins.
Rædd voru félagsmál á fund-
inum og tóku margir til máls.
Voru menn einhuga um að
stuðia að sem öflugustu félags-
.■starfi í vetur. Er þegar ákveðið
að ÆFK efni til skemmtunar 4.
■desember nk.
Á fundinum í fyriakvöld flutti
.Ásgeir Blöndal Magnússon fróð-
Yfirlýsing um
Ketlubúið
leg't erindi um stjórnmálavið-
horfið.
Stjórn' Æskulýðsfylkingar
Kópavogs, félags ungra sósíalista,
skipa nú: Hrafn Sæmundsson
formaður, Árni Stefánsson, Gróa
N.k. mánudag kemur hingaö 60 manna flokkur lista-; skammtaðir 4 miðar, sem
manna frá Óperunni í Peking og sýnir hér fjórum sinn- standa í biðröðinni. Eftirspurn
um í Þjóöleikhúsinu. Þessi flokkur hefur að undanförnu
verið á sýningarferð í öllum helztu leikhúsum Evrópu
og nú síðast á Norðurlöndum.
Pekingóperan hefur alls dans, söng og leik; látleysi og
Jónatausdóttir, Gylíi Guðmunds- ; andi og listafólkið sameini í
son og Ingvaldur Rögnvaldsson. túlkun sinni þrjú l'stform,
staðar hlotið mjög góða dóma
og segja gagnrýnendur að list
flokksins sé sérstæð og hríf-
róðnir að Þióðleikhúsima
Þjóðviljanum barst í gær svo-
ihljóðandi yfirlýsing.
„Vegna greinar í Þjóðviljanum J klukkan
5 gær um búrekstur á Ketlu á Laxness
iRangárvöllum óska ég að blaðið
birti eftirfarandi leiðréttingu:
Nokkur undanfarin ár höfum
við Vilhjálmur Þór rekið nokk-
urn búrekstur í Ketlu. Siðastliðið
baust tók ég einn við nefndum
búrekstri, og er Vilhjálmi Þór
hann með öllu óviðkomandi síð-
an.
Hvað viðvíkur hinni mjög
slæmu útkomu á vænleika lamb-
anna í haust þá mun koma í
Ijós að þar var ekki fóður-
skorti um að kenna.
Skúli Thorarensen".
Hinn 1. þ. m. voru liðin rétt
10 ár síðan fyrstu Ieikararnir
voru ráðnir að Þjóðleikhúsinu.
1. nóvember 1949 var byrjað
að undirbúa sýningar fyrir vigslu
leikhússins, sem fór svo fram
eins og kunnugt er 20. apríl
1950. Fyrstu leikritin, sem sýnd
voru í Þjóðleikhúsinu voru , Ný-
ársnóttin eftir Indriða Einars-
son ,,Fjalla-Eyvindur“ eftir Jó-
hann Sigurjónsson og „íslands-
eftir Halldór Kiljan
Sl. laugardag héldu leikarar
Þjóðleikhússins hóf í Þjóðleik-
Veðurspá fyrir
tvo sólarhringa
Hér eftir mun Veðurstofan
birta veðurspá fyrir tvo sólar-
hringa fimm sinnum í viku, alla 'Þ~tta me}stara
daga nema miðvikudaga
húskjallaranum og minntust 10
ára afmælisins. Arndís Björns-
einlægni í tjáningu, mýkt og
fegurð hreyfinga einkenni sýn-
ingu þeirra.
Leikhúsgestum er enn í
fersku minni sýningar þeirra í
Þjcðleikhúsinu haustið 1955,
en þá sýndi annar flokkur
listamanna frá Peking-óper-
unni 5 sinnum í Þjóðleikhúsinu
v'ð geysilega hrifningu og var
aðsókn þá svo mikil að margir
urðu frá að hverfa.
Fyrsta sýningin í Þjóðleik-
eftir aðgöngumiðum á þessar
sýningar er mjög mikil og er
því öllum þeim, sem ætla að
sjá sýninguna, ráðlagt að
tryggja sér miða í tíma.
Síðasta sýning U.S.A. ball-
ettsins var s.l. miðvikudag og
er óhætt að segja að mörg
hundruð manns hafi orðið frá
að hverfa. Leikhúsgestir létu
hrifningu sína óspart í ljcsi á
síðustu sýningu ballettsins.
Fagnaðarlátum leikhúsgesta
ætlaði aldrei að linna og að
lokum var stjórnandinn Jer-
ome Robbins hylltur með fer-
földu húrrahrópi og tjaldið var
ilregið 12 sinnum frá og fvrir.
dóttir, formaður samtaka leik-! húsinu verður föstudaginn 13.
ara við Þjóðleikhúsið stjórnaði
hófinu og flutti Guðlaugi Rósin-
kranz þjóðleikhússtjóra þakkir
leikara fyrir ánægjulegt sam-
starf á sl. 10 árum, en leikhús-
stjórinn þakkaði.
þessa mánaðar, en aðgöngu-
miðar verða seldir í byrjun
næstu viku. Aðgöngumiðasala
mun verða með líku sniði og
á U.S.A.-ballettinn, þannig að
hverjum og einum verða
Blóð-
brullaup
„Blóöbrullaup'
eftir Garcia
Lorca veröur
sýnt í Þjóöleik-
húsinu í kvöld.
Við þessa yfirlýsingu vill
Þjóðviljinn að þessu sinni að-
■eins bæta þeirri athugasemd að
Vilhjálmur Þór er eftir sem áð-
■ur einn af helztu hluthöfunum í
IRangársandi hf. og bar með einn
af eigendum Ketlubúsins, þótt
Skúli hafi tekið af sér rekstur
þess að undanförnu
Leiksýningunni
varð að aflýsa
vegna veikinda
Er sýning Leikfélags Reykja
víkur á Deleríum Búbonis var
rétt nýhafin s.l. miðvikudags-
kvöid veiktist ei’"i af aðalleik-
mum, Brynjólfur Jóhann
esson, skynduega og varð af
þeim sökum að fella sýningu
niður. Aðgöngumiðar að þess-
ari sýningu gilda á mánudags-
kvöld éða verða endurgreiddir
í miðasölunni.
nema
sunnudaga.
Fyrsta tveggja sólarhringa
spáin var lesin í útvarpið í gær-
kvöldi. Hún var á þessa leið:
Yfir Atlanzhafinu suður af Is-
landi er hvöss vestanátt. Horf-
ur eru á að hún haldist næstu
dægur. Lægðin útaf Vestfjörð-
um er að hreyfast norðaustur
og farin að grynnast. Á laugar-
dag mun lægð sem nú er yfir
Vötnunum miklu í Bandaríkjun-
um verða yfir hafinu suðaustur
af Hvarfi á hreyfingu norðaust-
ureftir. Horfur á laugardag: Suð-
vestan kaldi og víðast hvar bjart
veður íraman af degi, en vax-
andi suðaustanátt með rig'ningu
sunnanlands undir kvöldið.
í dag var spáð suðvestanátt
með stormhvössum byljum,
skúra- og éljaveðri og hita um
írostmark hér suðvestanlands.
verk Lorca er
taliö eitt af
markveröustu
skáldverkum,
sem rituö hafa
veriö á pessari
öld, og er ó-
hætt aö hvetja
alla pá, sem
unna fögrum
skáldskap, til
að sjá leikritiö.
Myndin er
af Helgu
týsdóttur
hlutverki sínu.
niaonr
fyrir bil í gær
Laust eftir kl. 5 síðdegis
í gær varð aldraður maður
fyrir bifreið á Hringbraut-
inni, nióts við húsið nr.
49. Var það Sigurður
Benjamínsson, vistmaður á
E!li- og hjúkrunarheimilinu
Grund. Hlaut liann áverka
á höfði og var fluttur í
slysavarðstofuna.
Hólmverji fékk
hæsta vinning í
happdrætti SIBS
I gær var dregið í 11. flokki
Vöruhappdrættis SÍBS. Dregið
var um 600 vinninga að fjár-
hæð samtals kr. 745.000,00.
Eftirtalin númer hlutu hæstu
vinningana:
200 þús. kr.
18086 miðinn seldur í Stykk-
ishólmi.
50 þús. kr.
61214 miðinn seldur í
Rvík
Ljóðasafn Þorsieins Þ. Þor-
steinssonar í tveim binríum
Bókasafn Lestrarfélags
kvenna
Grundarstíg 10, er frá 1. okt.
öpið til útlána mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl. 4-6 mála að þetta s~afn ~ hafi að
Ljóðasafn vesturíslenzka
skáldsins Þorsteins Þ. Þorsteins-
sonar er komið út í tveimur
bindum á bókaforlagi Odds
Björnssonar á Akureyri.
Gísli Jónsson hefur annazt útr
gáfu kvæðanna og segir í for-
10 þús. kr.
1519 5940 9977 14337 17527
34126 38999 40531 61389 62072
5 þús. kr.
6525 19295 20777 20805 29473
30059 30794 33463 39420 41753
43130 45269 45564 46030 52558
54123 54623 61427
(Birt án ábyrgðar)
og 8—9.
Alþýðubahdalagið í Hafnar-
íirði býður starfsfóiki og
ftuðnii^gsmönnum G-Iistaus
til. skemmtunar í Góðtempl-
anahúsinu ndr. laugardags-i
kvöld. ÐAGSKBA: Avarp,
skemmtiatriði, kaffidrykkja.
ö - ; . V ? Allir stuðnings-
menn G-listans í Hafnar-
firði velkomn'r með'an hús-
rúni léyíir. — Aðgöngumið-
ár vérða áfhentir í Góð-
templarahúsinu á "föstudag
ld. 5—8 og laugardag frá
kluldtan 1—8.
geyma meginþorránn áf kvæð-
um Þorsteins. Alls eru, þessi tvö
bipdi 591 síða, en kvæðunum
er skipt í íimm flokka: ísland
og Ameríka,' Eftirmæli, Á tíma-
mótum. Það er svo margt og Á
góðu dægri. Síðar mun ætlunin
að gefa út verk Þorsteins í ó-
bundnu máli, og mun þá. vænt-
anlega fylgja ævisaga hans. -f
Bækurnar erú prentaðar í Prent-
. _ _....V • . . ■
verki Odds Björnssonar.
KÓPAVOGUR
AlþýðubandalagiÖ 1 Kópavogi býður starfs-
mönnum og stuðningsfólki til skemmtunar í
félagsheimilinu n.k. laugardag kl. 9. Finnbogi
Rútur Valdimarsson flytur ræðu, danssýning
og dans. Boðsmiðar verða afhentir aö Hlíöar-
vegi 3 á fostudag kl. 5—7 og laugardag klukk-
an 1—3.
Þeir scm hafa haft happdrættismiða til sölu
éru béðjiir um að gera skil sem fyrst.