Þjóðviljinn - 06.11.1959, Síða 5
Föstudagur 6. nóvemiber 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Taka tunglmyndarinnar
votíur um írábæra tækni
Nánari fréttir hafa nú borizt af því hvernig sovézkir
vísindamenn fóru að því að ná fyrstu myndunum aí
þeirri hlið tunglsins sem frá jörðu veit. Af þeim verður
Ijóst að myndataka þessi er jafnvel enn meira afrek en
menn gera sér fyrst í hugarlund.
'Eins og áður hefur verið
Skýrt frá stóð myndatakan yf-
ir í 40 mínútur og tekinn var
fjöldi mynda. Og til þess
þurfti að leysa margan vanda.
Hvenær ?
Einn þeirra var að velja
hentugasta tímann til mynda-
tökunnar, þ.e. filma þá stund
þegar á myndina kæmi einnig
einhver hluti tunglsins sem
sýnilegur er frá jörðu, en
vegna þess að tunglið er all-
óstöðugt á braut sinni sést
rúmur helmingur þess frá
jörðu. Þetta var nauðsynlegt
til þess að hægt 'væri að sjá
hvar sandsléttur (svokölluð
höf“) og fjallshryggir sem
héðan eru sýnileg héldu áfram
hinum megin.
Auk þess varð afstaða jarð-
ar og sólar til tunglsins og
geimstöðvarinnar að vera slík,
að mishæðir á tunglinu köst-
uðu af sér sem minnstum þúsund sinnum frá því sem
skuggum, þannig að myndin
yrði ekki óskýr fyrir þá sök.
Á réttri stundu
Og einmitt á réttri sundu
var boð sent til geimstöðvar-
innar frá jörðu sem stöðvaði
hringsnúning hennar um sjálfa
sig, þannig að myndavélinni
væri miðað stöðugt í sömu átt-
ina í þessar 40 mínútur. Um
leið og sérstakur hreyfill hafði
stöðvað snúning stöðvarinnar,
hélt hún sér stöðugri fyrir á-
hrif sólarljóssins, þannig að
sama hlið sneri allan tímann
að sólinni, en hin að tungli.
Erfitt sjónvarp
Þá var ekki minni vandi að
sjónvarpa myndinni hina löngu
leið úr geimstöðinni til jarð-
ar, án" þess að hún afskræmd-
ist. Þett'a var sérstaklega erfið
þraut vegna þess hve litla orku
sendistöðin hafði. Af þeim sök-
um var senditíminn lengdur tíu
venjulegt er við sjónvarp, þar
eð afskræmingin verður því
minni því hægara sem varpað
er.
Myndirnar voru framkallað-
ar og fixeraðar með sjálfvirk-
um tækjum í geimstöðinni. Síð-
an voru þær geymdar í sér-
stökum vökva þar til geim-
stöðin kæmi svo nálægt jörðu
að hægt' væri að sjónvarpa
þeim. Þá þurfti að búa þannig
um myndirnar að þær eyðilegð-
ust ekki af völdum geimgeisla,
en ekki er vitað með hverjum
hætti sú þraut var leyst.
Og þyngdaraflsleysið
Enn einn vandinn var að sjá
svo um að öll hin margbrotnu
tæki ynnu sem til var ætlazt,
enda þótt þau væru öll
þyngdaraflslaus.
Tvær myndir voru teknar við
hverja myndatöku, önnur af
öllum tunglhlemmnum og hin
af nokkrum hluta hans á
stærri mælikvarða. Lýsingar-
tími myndanna var hafður mis-
jafn svo að velja mætti þær
skýrustu. Þær voru teknar á
35 millimetra filmu sem var
Bakhlið tunglsins ljósmynduð
Eins o,g sagt er frá í grein hér á síðunni, var það einna erfið-
asta þrautin sem leysa þurfti við töku mynda af bakhlið
tunglsins að geimstöðin snerist í sífellu um sjálfa sig, eins
og öll önnur himintungl. Þann snúning þurfti að stöðva til þess
að hægt væri að beina myndavélinni í sömu átt óslitið í þær
40 mínútur sem myndatakan fór fram. Þess vegna liafði geim-
stöðin meðferðis sérstakan útbúnað sem gerði kleift að stöðva
hringsnúninginn þegar merki um það var gefið frá jörðu. Á
myndinni hér að neðan sést hvernig geimstöðin sneri að tungl-
inu meðan myndatalcan fór fram. Sjálfvirkur útbúnaður sá uin
að liún liéldi þeirri stöðu, þannig að sú lilið geimstöðvarinnar
sem sneri að sólu o,g frá tungli var jafnan böðuð í geislum
sólarinnar. Örvarnar þrjár sýna stefnu sólarljóssins. Að ofan
sést skýringarmynd af geimstöðinni. Tölurnar merkja: 1) Skjár
fyrir ljósop myndavélanna tveggja, 2) lireyfillinn sem stöðvaði
hringsnúninginn, 3) fotósella sem sá um að þessi hlið geim-
stöðvarinnar sneri æviulega móti sólinni, 4) sólarorkuhlöður,
5) rimlatjöld sem notuð voru til áð lialda jöfnum hita inni í
stöðinni, 6) hitahlífar, 7) loftnet, 8) önnur tæki.
Minni herkostnaður. auk-
in útgjöld til félagsmála
merkjum, og þessi merki voru
síðan send til jarðar ásamt
myndunum sjálfum. Við þessi
merki var stúðzt þegar dæmt
skyLdi um hve vel myndirnar
hefðu heppnazt. Það hefur
komið í ljós með samanburði
við þann hluta tunglsins sem
okkur er sýnilegur að mynd-
irnar höfðu borizt til jarðar án
afskræmingar að heita má.
1 fyrstu skýrslu hinna sov-
ézku vísindamanna um mynda-
tökuna er sagt að sending
myndanna til jarðar hafi far-
ið fram á sama hátt og kvik-
myndum er sjónvarpað. Þegar
merki var gefið frá jörðu,
fór hin örsmáa stöð í gang
og tók að senda myndirnar
sem henni bárust. Myndirnar
voru sendar tvívegis til jarð-
ar: í annað sinni hægt úr mik-
illi fjarlægð, hitt skiptið hratt
skammt frá jörðu.
Sjónvarpað var á sömu
bylgjulengdum og úvarpssendi-
tæki stöðvarinnar nota, og við-
takan sýnir að hægt er að
hafa traust sjónvarpssamband
um óravegu, þótt senditækið
sé mjög veikt.
Jafnmörg til vara
Auk hinna margbrotnu tækja
sem notuð voru við sendingu
myndanna frá gehnstöðinni
hafði hún að geyma jafnmörg
varatæki sem hægt var að
grípa til ef eitthvert hinna bil-
aði. Sama máli gegndi um
orkugjafana. Setja mátti vara-
tækin í gang frá jörðu.
Hinum sovézku vísindamönn-
um tókst að smíða útvarps
senditæki sem tryggðu ótrufl-
aða sendingu, enda þótt þau
notuðu aðeins örfárra vatta
orku og hætta væri á truflun-
um af völdum geimgeisla.
Mikil loftnetakerfi voru við
stöðvarnar á jörðu niðri sem
tóku á móti myndunum. Þrátt
fyrir það barst til jarðar að-
eins óverulegt orkumagn.
Vegna snúnings stöðvarinnar
um sjálfa sig sem aftur hófst
þegar myndatökunni var lok-
ið var ekki hægt að notast
við stefnuloftnet og orkan úr
loftneti sendistöðvarinnar
dreifðist því jafnt í allar áttir
himingeimsins. Sú sendiorka
sem safnaðist í loftnetekerfi
viðtökustöðvanna var því
mörgum milljón sinnum minni
en sú orka sem venjuiegt sjón-
varpstæki tekur á móti. Við-
tökutækin urðu því að vera
frábærlega næm.
Til að tryggja enn betur að
myndirnar kæmu sem minnst
brenglaðar utan úr geimnum,
voru notaðar margvíslegar að-
ferðir við móttöku þeirra.
Nokkrar viðtökustöðvar festu
myndirnar á ljósmyndafilmur,
aðrar tóku þær app á segul-
bönd, enn aðrar á sjónvarps-
skjái sem héldu þeim lengi
föstum, og einnig voru notuð
tæki sem festu myndirnar á
rafnæman pappír.
Þessar margvíslegu aðferðir
við móttökuna gerðu kleift að
ganga úr skugga um hvort
myndirnar hefðu afskræmzt
mjög við flutninginn, og sá
samanburður leiddi í ljós að
svo var ekki.
Verkamaður beið
bana í álökum
f fjárlögum Sovétríkjanna fyrir næsta ár sem lögð
voru fyrir fund Æðstaráð'sins í Moskvu í síðustu viku er
gert ráð fyrir mjög auknum tekjum og gjöldum frá yfir-
standandi ári. Tekjuafgangur er áætlaður 27,3 milljarðar
rúblna, yfir 100 milljarðar króna.
er einkum eftirtektarvert að
fjárveitingar til vísindarann-
Þrátt fyrir þetta er gert ráð
fyrir hlutfallslega lægri slcatt-
lagningu, svo að aðeins 7.4%
teknanna fást með skattlagn-
Ingu í stað 7.8% í ár. Megin-
fekjustofnimi er ágóði af rekstri
fiinna þjóðnýttu fyrirtækja.
Áætlunarnefnd ríkisins hef-
ur verið falið að gera tillögur
um hvernig afnema megi alla
skatta á næstu árum, og munu
hin þjóðnýttu fyrirtæki, eign
alþjóðar, þá standa undir öllum
kostnaði ríkisins.
sókna verða auknar um 15.4%.
sérstaklega gerð fyrir mikinn
hita.
Afskræmdust ekki
Til að gæði myndanna yrðu
sem bezt höfðu filmurnar ver-
<$>ið auðkenndar sérstökum
Dregið úr lierlcostnaði
Garbúsoff fjármálaráðherra
lagði áherzlu á það í framsögu-
ræðu sinni um fjárlögin að á
undanförnum árum hefði verið
dregið verulega úr fjárveiting-
um til vígbúnaðar, þannig að
þær nema nú aðeins 12.9% af
útgjöldum ríkisins, en námu
19.9% árið 1955.
- Hins vegar er gert ráð fyrir
verulega auknum fjárveitingum
til uppbyggingar atvinnulífsins
og félagsmála og munu þær
nema á næsta ári 575.2 millj-
örðum rúblna, og er það aukn-
ing um 6.3% frá því í ár. Það
Einn verkamaður beið bana
<og margir voru handteknir í
Spoleta á Ítalíu á sunnudaginn,
þegar vopnuð lögregla var látin
í'áðast á kröfugöngu vefnaðar-
iðnaðarmanna. Verkamennirnir
voru að mótniæla brottrekstri
sjö félaga sinna úr vinnu.
Sovézka geimstöðin