Þjóðviljinn - 06.11.1959, Qupperneq 6
6) — ÞJÓÐVILJINN —- Föstudagur 6. nóvember 1959
IIÓÐVILIINN
;t«oítí.nm: ttfeixielnuiKaríloKfcur alþýöu - ðOsiaiistafloKKunnn. - KUatjorar
vife»:nub KJartfenHsori (áb.i, Sigurður Ouðmundsson. — Fréttarltstjórl: Jón
ájfernason Blaðamenn. Ásmundur 81gurjorifeson. Eystelnn Þorvaldsson
Juðmundur Vlgfusson. ívar H Jónsson. Magnús Torfl Ólaísson. 81gurður
7 FrlðbJófsson Auglýsingastjórl: Ouðgelr Magnússon - RltRtJórn af-
xr*lð8la. auglýslngar. prentsmlðja: Skólavórðustlg lfl - 8tml 17-500 (•
Unur). - Askrtftarverð kr. 30 4 mánuðl - LausasðluverO kr 3
PrentsmlðJa ÞJóÖvlljana
Játning um tilgang
Ungverj alandsæsinganna
TJjarni Benediktsson er enn
" tekinn að auglýsa samúð
sína með þeirri eínu þjóð sem
hann og þeir Morgunblaðsmenn
hafa nokkurntíme haft samúð
með. Sami maðurinn og sama
blaðið hafa ekki átt nógu sterk
orð til að lýsa lýðræðisást og
göfgi Natostórveldanna, enda
þótt þær láti árum saman
mvrða og pynda beztu syni
heilla þjóða í Asíu og Afríku,
eins og Frakkar gera í Alsír
og Bretar í Kenýa og víðar í
nýlendum sínum svonefndum,
þar sem þeir þora til við frels-
ishreyfingar þjóðanna, þessir
menn láta nó enn skína í
krókódílstár sin af djópri og
heitri samóð með Ungverjum!
Hræsnararnir eru auðþekktir á
því að þeir virðast ekki einu
sinni í orði hafa samóð með
neinni annarri þjóð. Það er
alltof gegnsæ hræsnisblæja til
• þess að nokkrir taki siíkt til
greina.
ýr tónn er þó í skrifum
Bjarna Benediktssonar um
Ungverjalandsmálin. Hvað eftir
annað hefur hann harmað það
í Morgúnblaðinu síðustu dag-
ana að Hermann Jónasson skuli
hafa ,,verndað“ ,,kommónista“
í Ungverjalandsæsingunum hér
á landi. í stað þess segist Bjarni
hefði viljað nota æsingarnar til
að berja niður „kommónistana"
(það er: stjórnmálaandstæðinga
Sjálfstæðisflokksins á íslandi)
og helzt hefði átt að kjósa
meðan mógsefjunin var í al-
gleymingi, þá segir Bjarni að
von hefði verið til þess að
sljórnmálaandstæðingar Sjálf-
stæðisflokksins hefðu orðið
fylgislitlir. Hann hefur ekki til
einskis lært hjá þýzku nazist-
unura.
étt er að benda á að Bjarni
Benediktsson skýrir þarna
alveg hreinskilnislega frá því
hver tilgangurinn var með móg-
æsingunum vegna Ungverja-
landsatburðanna. Tilgangurinn
var að nota tækifærið til að
berja niður stjórmnálaandstæð-
inga sjálfst'æðisflokksins á ís-
landi. Heiftin vegna þess að það
mistókst verður til þess að
hann gætir þess ekki hve opin-
skáa yfirlýsingu hann er nó
að gefa um þetta, þremur ár-
um eftir að atburðirnir gerð-
ust. Bjarni gætir heldur ekki
hins, að bað voru ekki íslenzk-
is sósíalistar sem Hermann Jón-
asson hélt hlífiskildi yfir í
Ungv;rjalandsæsingunum held-
ur liélt Hermann Jónasson
hlífiskildi yfir þjóðbankastjór-
anum Pétri Benediktssyni sem
stjórnaði skrílsæsingunum við
sovétsendiráðið, og kom þann-
ig fram. samkvæmt framburði
vitna fyrir rétti. að sjálf^agt
hefði þótt í hverju öðru réttar-
ríki að svipta hann embætti
sínu með skömm og opinberri
háðung. En Hermann Jónasson
hélt hlífiskildi yfir Pétri þess-
um og kumpánum en lét í stað
þess lögsækja ritstjóra Þjóð-
viljans. Væri Bjarna Benedikts-
syni sæmst að þegja um þessi
mál, í stað þess að rifja upp
smán og háðung þeirra bræðra
og Sjálfstæðisfljkksins.
„Sízt er að undra þó
eitthvað hverfi”
17'yrir nokkru skýrði dagblaðið
Tíminn frá því; að bróin
yfir Blautukvísl, eitt nýjasta
mannvirki vegamálastjórnar-
innar islenzku, hafi nú grafizt
að íullu og öllu í sand „og
sér hennar ekki stað lengur".
Skýrir blaðið þvínæst frá
vatnagangi og sandburði á þess-
um slóðum og bætir við því
áliti eða skýringu að „sízt er
að undra þó eitthvað hverfi“.
Vegamálastjóri tjáir svo blað-
inti að ekki verði revnt að bæta
pe;tt úr á sandi.iuin í haust en
semilega verði reynt að grafa
þrjn a upp þegar fram líða
stundir. Við ummæli þessi rifj-
Est upp að undanfarna mánuði
hefur verið látið drjúgt .af
fþ^irri samgöngubót sem verða
n^yndi að byggingu brúarinnar
,y£ir Blautukvísi, og mun sjálf-
. sagt mörgum koma nokkuð á
óvart að hennar skuli ekki
• lengur sjá stað, en hún verði
sennilega grafin upp eins. og
‘hverjar aðrar fornminjar þegar
íram Ijðá stundir.'
ess eru því miður ekki fá
dæmi að cnkir atburðir
gerist, atburðir sem fá fólk
með réttu eða röngu til að
draga í efa hæfni hlutaðeig-
andi manna til að glíma við
tæknileg vandarr.ái Svo virðist
til dæmis að revnt hafi verið^.
að breiða yfir það eftir megni
hverjir bera sök á hinum stór-
kostlegu skemmdum og tjóni
við Sogsyirkjunina í suniar, og
ekkert virðist gert til að undir-
búa skaðabótakröfu á hendur
hinum seku í þeim stórfelidu
mistökum sem þar hljóta að
hafa orðið. Þeir eru líka ó-
taldir hafnarbakkamir og brim-
brjótarnir sem hallazt hafa og
hrunið víðsvegar um landið, og
að því er virðist þvert ofan í
alla verkfræðilega útreikninga.
Þetta má ekki skiijast sem van-
mat á verkfræðiþekkingu og
hæfileikum íslenzkia verkftæð-
inga yfirleitt. Margir eru áreið-
anlega vel memitaðir og verki
síríu vaxriir: -En klaufastrikin,
misreíkningarnir og mistökin
Horfur eru á að viðtæk
samvinna takist milli
Bandaríkjanna og Sovét-
ríkjanna nm rannsóknir
í þágu friðsamlegrar hag-
nýtingar kjarnorkunnar.
John McCone, formaður
k jar norkumálanef nda r
Bandaríkjastjórnar, var
nýlega á ferð í Sovétríkj-
unum með ýmsum aðstoð-
armönnum sínum, og á
næstunni fer Emeljanoff,
yfirmaður kjarnorkurann-
sókna í Sovétríkjiinum,
vestur um haf til að end-
urgjalda heimsókn Mc-
Cone. Eftir þessar kynn-
isferðir verður gengið frá
samningi uni margþætta
samvinnu, meðal annars
KjarnorkHsam-
starf undirbúið
skipti á vísindamönnum
og verkaskiptin.gu við
rannsóknir á tilteknuin
sviðum. I Sovétríkjunum
var bandarísku gestunum
meðal annars sýnd al-
þjóðlega rannsóknarstöð-
in Dubna skammt frá
Moskvu. Hér standa gest-
ir og húsbændur við
stjórnborð kjarnakljúfs-
ins í kjarnorkustofnun
Visindaakademíu Sovét-
ríkjanna. Lengst til
vinstri er bandaríski pró-
fessoriim Weinberg, þá
Emeljanoff, John McCone,
prófessor Kúrtsjatoff sem
stjórnar tilraunum sov-
ézkra vísindamanna til að
beizla vetnisorkuna og
prófessor Gontsjaroff.
Ræðismaður Rússa~
keisara á Islandi
Moskvu, frá fréttaritara
Þjóðviljans.
í borginni Tartu í Eistlandi
eru reglulega gefin út safnrit
undir heitinu „Safnrit um Norð-
urlönd“. Þar birtast einkum
greinar eftir sovézka og skandi-
navíska höfunda um sögu Norð-
urlanda og menningarlíf.
í fjórða bindi þessa ritsafns
eru birtar tvær greinar er ís-
land varða. Önnur greinin er
eftir Berkof og fjallar um það
hvernig rita beri íslenzk manna-
og staðanöfn með slavnesku
letri. Hin greinin er eftir
eru einkennilega tíð og hafa
kostað þjóðina milljónatugi i
t.jóni á mannvirkjum. Hvert
slíkt atyik er til þess fallið
að veikja trú almennings á
verkfræðimenningu og tækni,
en aldrei hefur verið meiri þörf
á því að þjóðin skildi hve brýn
nauðsyn það er að eignast
framúrskarandi tæknimenntaða
menn á sem flestum sviðum.
En sú afstaða til fúsks og
klaufastrika verður að hætta,
að kenna bara náttúruöflunum
um óg hugga hlutaðeigandi
verkfræðinga og yfirvöld með
þvi að „sízt sé að undra bó
eitthvað hverfi" af mannvirkj-
um þeim sem þjóðinni kæmi
betur að hyrfu ekki.
Pokhljobkín og nefnist „Fyrsti
fulltrúi Rússlands á íslandi".
í bj'rjun aidarinnar, seg'ir
greinarhöfundur, fær ísland æ
meiri pólitíska þýðingu: ein-
angrun landsins rofnar, sima-
samband kemst á, landið fær
heimastjórn. Hvert stórveldið á
fætur öðru fær sér ræðismann
í Reykjavík Hin keisaralega
Rússlandsstjórn hikaði þó lengi
við að gera slíkt hið sama, þar
eð keisarafjölskyldan átti jafn-
an nána ættingja í konungsstóli
Dana, og vildi því ógjarnan
stvggja frændur sina, sem
höfðu afbrýðisfullan þokka á
þessu erfðagóssi sínu. Þó er
þetta mál tekið upp við Dana-
stjórn árið 1912, enda höfðu þá
fiölmörg lönd ræðismenn í
Reykjavík. Sendiherra Rúss-
lands skrifar um þetta leyti til
Pétursborgar og segir það mjög
æskilegt að Rússland skipi ræð-
ismann á íslandi, til að fá bein-
ar upplýsingar um efnahagslíf
og stjórnmálalíf íslands, og þá
sérstaklega um samband lands-
ins við Danmörku og sívaxandi
sj álfstæðishneigðir eyj arskeggj a.
Þetta er einkum nauðsynlegt
vegna þess, segir sendiherrann,
að þær upplýsingar, sem í
Kaupmannahöfn má fá um fs-
landsmál eru ,,oft mjög mót-
sagnakenndar",
Að ferígnu jákvæðu svari frá
rússneska utanríkisráðuneytinu
setti sendiherrann sig í sam-
band við aðalræðismann
Frakka á íslandi og bað hann
aðstoðar í þessu máli. Franski
ræðismaðurinn hefur síðan bent
rússneska sendiráðinu í Höfn
á Ólaf Johnson, forstjóra O.
Johnson & Kaaber, sem æski-
legan mann í þessa stöðu. Svo
mikið er víst, að 23: marz 1912,
skrifar Ólafur Johnson sendi-
ráðinu bréf, og segist geta'
veitt nytsamlega aðstoð rúss-
neskum kaupmönnum, sem
kynnu að hafa hug á því að
verzla við íslendinga". „Þá get
ég og“, segir Ólafur, „veitt upp-
lýsingar um íslenzk málefni,
sem oftast eru lítt kunri erlend-
is. Ég myndi álíta það mik--
inn heiður -fyrir mig að vera
fulltrúi Rússíands í Reykjavík,’
og mun gera allt sem í mínu
valdi stendur til að starf mitt
verði sem nytsamlegast".
Eftir þetta gengur allt eins
og í sögu. Utánríkisráðuneytið
rússneska samþykkir Óíaf fyr-
ir sitt leyti, og gerðar eru ráð-
stafanir til að útbúa hann ræð-
ismannsstimplum og • öðrum
gögnum. 7. júlí er' síðan gefinn'
út konungsúrskurður um við-
urkenr.ingu Ólafs Johnsonár, og-
er hann þar með brðinn fyrsti
og eini konsull Rússlaríds á ís-
Framhald á ll.-síðu; ;