Þjóðviljinn - 06.11.1959, Side 8

Þjóðviljinn - 06.11.1959, Side 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagiir 6. nóvember 1959 -HB. cp fiJÓDLEÍKHÚSID BLOÐBRULLAUP Sýning í kvöld kl. 20 Næsta sýning sunnudag kl. 20 Bönnuð börnum innan 16 ára Fáar sýningar eftir TENGDASONUR ÓSKAST Sýning laugardag, kl. 20 Aðgöngumiðasala opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Fantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag Bíml 1-14-75 Vesturfararnir (Westward Ho, the Wagons) Spennandi og skemmtileg ný CinemaScope-litmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Ný fréttamynd m / /íri Inpolibio SÍMI 1-11-82 T ízkukóngurinn (Fernandel the Dresamaker) Afbragðsgóð, ný, frönsk gam- anmynd með hipum ógleyman- lega Fernandel í aðalhlutverk- inu og fegurstu sýningarstúlk- um Parísar. Fernaiidel, Su/y Delair. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Enskur texti. AUKAMYND: Hinn heimsfrægi Ballett U.S.A. sem sýnir í Þjóðleikhúsinu Stjörnubíó SÍMI 18-936 Ævintýri í frumskóginum (En Djungelsaga) Stórfengleg ný, sænsk kvik- rnynd í litum og CínemaScope, lekin í Indlandi af snillingn- ,um Arne Sucksdorff. Ummæli sænskra blaða um myndina: ,,Mynd sem fer fram úr öllu því, sem áður hefur sést, jafn spennandi frá upphafi til enda“ (Expressen). Kvik- myndasagan birtist nýlega í Hjemmet. — Mynd fyrir alia f jölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó SÍMI 11-384 Sumar í Salzburg (Salzburger Geschichten) Bráðskemmtileg og falleg, ný, þýzk gamanmynd í litum, byggð á skáldsögu eftir Erich Kastner, höfund sögunnar „Þrír menn í snjónum". Danskur texti Marianne Koch, Paul Hubschmid Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hafnar í j arSarbíó SÍMI 50-249 Tónaregn Bráðskemmtileg ný þýzk söiigva- og músikmynd Aðalhlutverk leikur hin nýja stjarna Bibi Johns Sýnd kl. 7 og 9 SÍMI 22-140 Einfeldningurinn (The Idiot) Heimsfræg ný rússnesk lit- mynd, byggð á samnefndri sögu eftir Dostojevsky Aðalhlutverk: J. Jakovliev J. Borisova Leikstjóri: Ivan Pyrev Þessi mynd hefur hvarvetna hlotið mjög góða dóma, enda frábært listaverk Sýnd kl. 5, 7 og 9,15 SÍMI 13191 Sex persónur leita höfundar eftir Luigi Pirandelló Leikstjóri: Jón Sigurbjörnsson Þýðandi: Sverrir Thoroddsen 2. sýning í kvöld kl. 8 Aðgöngumiðasala frá kl. 2 Sími 1-31-91 Nýja bíó SÍMI 1-15-44 Sumar í Napóli Hin hrífandi fagra og skemmti- lega þýzka mynd, er gerist á fegurstu stöðum á Ítalíu Aðalhlutverk leika: Tenórsöngvarinn Rudolf Schock og Christin Kaufmann Endursýnd í kvöld kl. 5, 7 og 9 Hafnarbíó Síml 16444 Erkiklaufar (Once upon a Horse) SÍMT 50-184 ATTILA ítölsk stórmynd í eðlilegum litum Aðalhlutverk Anthony Quinn Sophia Loren Sýnd kl. 7 og 9 Aðeins örfáar sýningar áður en myndin verður send úr landi Sprenghlægileg ný amerísk CinemaScope-skopmynd, með hinum bráðsnjöllu skopleikur- um Dan Rowan og Dick Martin Sýnd kl. 5, 7 og 9 KópavogsMó SÍMI 19185 Salka Valka Sýnum í kvöld og næstu kvöld sænsku stórmyndina Salka Valka, eftir samnefndri sögu Kiljans Endursýnd kl. 9 Reykjavíkurdeiid Arabíudísin Þingholtsstræti 27 sýnir í kvöld kl. 9 stórmyndina Kommúnjstinn í tilefni 42 ára afmælis Októberbyltingarinnar (Ævintýri úr 1001 nótt) Sýnd kl. 7 Aðgöngumiðasala frá kl 5 Góð bílastæði Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11,05 ÞJOÐVILJANN vanlar unglinga til blaðbnrðar um Kársnes Talið við afgreiðsluna sími 17 - 500 .q.T FÉLAGSVISTIN í G.T.-húsinu í kvöld kluklkan 9 Ný fimm kvölda keppni. — Verið með frá byrjun til enda. — Dansinn hefst um kl. 10.30. Aðgöngumiðar frá klukkan 8 — Sími 13355 KLÆÐSKERAR Reykjavíkurhöfn óskar eftir tilboði í föt og kápur handa 20 mönnum (hafnsögu-, véla- og vatnsmönnum hafnarinnar). Tilboð ásamt efnissýnishorni sendist hafn- arskrifstofunni fyrir 30. des. n.k. Hafnarstjórinn. AUGLÝSING um stjérnarkjör í Sjómanna- félsgl Hafnarfjarðar Samkvæmt félagslögum fer fram stjórnar- kjör í félaginu að viðhafðri allsherjarat- kvæðagreiðslu írá kl. 13 þ. 25. nóv. til kl. 12 daginn fyrir aðalfund. Framboðslistar þurfa að hafa borizt kjör- stjórn fyrir kl. 22 þann 20. nóvember n.k. í skrifstofu félagsins. Framboðslistum þarf að fylgja meðmæli minnst 19 fullgildra félagsmanna. Hafnarfirði 5. nóv. 1959. Trúnaðarmannaráð j Sjémannafélags Hafnarfjarðar. TANNLÆKINGASTOFA Hef opnað tannlækningastofu að Skjól- braut 2, Kópavogi Skoðun og viðgerð á tönnum skólabarna í Kópavogskaupstað fer fram kl. 9 til 12 f.h. og er sá tími ekki ætlaður öðrum. JUmennur viðtalstími er frá kl. 2 til 7 e.h. nema á laugardögum, ÚLFBH HELGASOH, tannlæknir Sími 11998 TRÉTEX Brautarholti 20 — Sími 13122— 11299

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.