Þjóðviljinn - 19.11.1959, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 19.11.1959, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 19. nóvember 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (3. Hjúkninarkvennafélagíð 40 ára Hjúkrunarkvennafélag íslands (sem nú lieitir Hjúkr- unarfélag íslands) er 40 ára í dag. Stofnendur félagsins voru 8 eða 10, en nú er félaga- talan komin upp 1 501. Þær frúrnar Sigrkiur Eiríks-, íöndum árið 1923, og árið •dóttir formaður Hjúkrunarfé- lags íslands, Þorbjörg Jóns- dóttir skólastjóri Hjúkrunar- kvennaskóla Islands, Sigrún Christopliine Bjarnhéðins fyrsla lijúkrunarkona lanclsins. i ýmsum greinum. 1933 gekk það í Alþjóðasam- band hjúkrunarkvenna. í gegn- um þessi tvö félagasambönd hefur félagið haft margvísleg sk’pti og samvinnu um fram- haldsmenntun hjúkrunar- kvenna. Norræn og alþjóðleg samvinna Samskipti þau hafa reynzt ómetanleg; hjúkrunarkonur héðan geta nú farið til ann- arra landa til náms í sérgrein- um, og unnið fyrir sér jafn- framt námi. Framhaldsnámið skiptist í ýmsar greinir: heilsu- vernd, spítalastjórn, röntgen, störf á rannsóknarstofu o.fl. o.fl. S'gríður Eiríksdóttir lagði á það ríka áherzlu að þær teldu hjúkrunarnámið hér ekki nægilegt heldur þyrftu hjúkrunarkonur framhaldsnám ára nám. Fj’rstu eex mánuð- irnir eru raunverulega reynslu- tími. Hægt er að hafa 120 nemendur og er hægt að taka 22 nýja tvisvar á ári, eða sam- tals 44 nýja á ári. Fyrstu hjúkrunarkonurnar útskrifuð- ust úr skólanum 1933 og nú hefur skólinn útskrifað sam- tals 424 hjúkrunarkonur og hjúkrunarmenn. Skólí reynslunnar. Námið í Hjúkrunarkvenna- skólanum (sem bráðum mun fá nafn’ð Hjúkrunarskólinn) skiptist í bóklegt nám er tekur samtals 23—24 vikur og verk- legt nám í 124 vikur. Verklega námið fer fram í Landspítalan- um, Hei'suv'erndarstöðinni o. fl. sjúkrahúsum. — Að loknu námi hér fá hjúkrunarkonurn- Séra Ólaí'ur Ólafsson « © Séra Þorsteinn Björnsson orkj usotniiönmiii kjaví & <Of Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík á í dag aö baki sér ar starfsréttindi sem hjúkrun- 60 ára starfsferil, en hann var stofnaður 19. nóv. 1899. arkonur hérlendis, en einnig 1 í fyrstu safnaðarstjórn | hvatning til góðs og bróður- voru þessir menn: Arinbjörn Sveinbjarnarson, bókbindari, rétt til starfs og framhajls náms erlendis. Magnúnlóttir forstöðukona Ekki einmana lengur. Heilsuverndarstöðvarinnar, Guðriður Jónsdótt’r yfirhjúkr- unarkona á Kleppi og stjórn- arkcnur Hjúkrunarfélagsins ræddu nýlega við biaðamenn um mæli félagsins. Þegar félagið var stofnað höfou allir stofnendurn’r hlot- ið menntun sína erlendis, því engin leið var að læra hjúkr- un hér á landi í þá daga. Fyrst þegar félagið var stofnað var farið að skipuleggja hjúkrun- arnámið. Byrjunarnámið fór fram hér, en síðan tók við nám í 11/2 ár er’endis og loka- próf tekið í Danmörku eða iNoregi. Hjúkrunarkvennaskóii stoinaður. Allt til þessa hafa konur einar lært hjúkrun hér á landi en nú hefur það gerzt að tveir piltar útskrifuðust úr Hjúkr- unarkvennaskólanum á sl. hausti og eru báðir teknir til starfa við hjúkrun. Og bless- aðar hjúkrunarkonurnar tóku móti karlmönnunum í félag sitt, — og færðu þeim þá fórn að breyta hinu gamla nafni fé- lags síns í Hjúkrunarfélag Is- lar.ds. Telja hjúkrunarkonur það mjög gott að karlmenn læri einnig og stundi hjúkrun því oft sé karlmannskrafta þörf við starfið, einkum á geð- veikrahæ’um og elliheimilum. 44 nemar á ári. Þorbjörg Jónsdótt’r, skóla- legs samfélags lífs, huggun os styrk í erfiðleikum og and- Þórður Narfason, trésm., Sig- í streymi, fagran og bjartan urður Einarsson verkamv, Jón s'kilning . kristindómsins í lífi Landspítalinn tck til starfa. stjóri Hjúkrunarkvennaskólans Kga Harriet Kjær fyrsti formaður félagsins. Ekki liálfbyggður Mörgum hefur fundizt Hjúkrunarkvennaskólinn hin myndarlegasta bygging, en sannleikurinn er sá að þar er mjög þröngt á þingi, enda er hann ekki nema hálfbyggður, því aðsins er lokið við að byggja 8 þús. rúmmetra — en effir er að bygg.ia 8500 rúm- metra. Heimavistarherbergin eru tilbúin, en enn vantar eld- hús, borðstofu, dagstofu og kennslustofur. Skólauppsögnin fer fram á stiganalli sökum þrengsla! — Væri full þörf á Brynjólfsson kaupm., og Gísli Finnsson járnsm. og í safn- aðarráði: Jón G. Sigurðsson og Ólafur Runólfsson. Fj-rsti prestur safnaðarins var séra Lárus H. Halldórsson og hafði hann verið með í ráðum um stofnun hans. Var hann prest- ur safnaðarins fyrstu 3 árin. og dauða, Fríkirkjusöfnuður- ínn vill kjósa sér til handa sem sannkristnum söfnuði sem mesta sjálfsstjórn og athafna- frelsi og trúir því að frelsið sé hollast og heillavænlegast þeim, sem með kunna að fara.“ Fyrstu guðsþjónustur Frí- kirkjusafnaðarins voru hal li- Eftir að Fríkirkjan við ar í Góðtemolarahúsinu, þar Tjörnina var reist var þar hið til Fríkirkjan var fuligerð, en sama guðsþjónustuform við hún var vígð 22. febr. 1904. haft og í Þjóðkirkjunni. Helgi- j Sr. Ólafur Ólafsson, sem þá siðabók hennar hafa og frí- var orðinn prestur Fríkirkju- kirkjuprestar allir síðan not- j safnaðarins, framkvæmdi vígsl- að. Söfnuðurinn var stofnaður una. Hann lagðj niður prests- á öldungis sama trúargrund- j skap við Fríkirkjuna 1922 og velli og nefndur frá upphafi j var sr. Árni Sigurðsson þá því heiti, sem hann enn ber: kosinn í hans stað, og þjónaði Him evangel’ski lútherski Fríkirkjusöfnuður í Reykjavík. I afmælisgrein einni lýsti sr. Árni Sigurðsson hlutverki hans á þessa leið: ,,Fríkirkjusöfnuð- inn er samtök kristinna manna, sem vilja vinna að því sama, sem kirkja Krists frá upphafi vega sinna hefur unnið að: að veita andlega upplýsingu, trúarlega fræðslu, uppörvun og hann við Fríkirkjuna, þar til hann lézt 1949. Árið 1950 var sr. Þorsteinn Björnsson kjörinn prestur Frí- kirkjusafnaðarins og þjónar hann þar enn. í Fríkirkju- söfnuðinum eru nú um 7500 manns. Fríkirkjan hefur tvisvar ver- ið stækkuð frá því hún var ''’ramhald á 8 síðu Sigríður Eiríksdótt- ir formaður, sem Öllum ber saman um að þær Pnarkvenna, — fulltrúaráðs- vinna erfitt starf, oft mjög fundur, og verður hann fjöl- erfitt, og þjóðfélagslega nauð- mennur. synlegt starf. Þær eiga því að j Til þess að standast kostn- því að stjórnarvöldin gleymi \ húa við góð kiör. Nú eru þær, aðinn við þennan væntanlega ekki þeirri staðrevnd að til í 9. launaflokki ríkisstarfs- fund hefur félagið gefið út þess að fá góðar hiúkrunar- rnanna. Að ‘ loknu framhalds- j jólakort (af lítilli stúlku við ikonur þarf viðunandi húsnæði nami hækka þær um einn að hjúkra brúðunni sinni) og fyrir hjúkrunarkvennaskóla. Heilsuvernd launaflokk og einnig eftir 4ra verður það til sölu í bókaverzl- ára starf. Hlunnindin eru þau 'unum að hafa lífeyrissjóð sem hjúkr-| Þá kemur út stórt afmælisrit unarkonur geta fengið full eft- og afmælið er hátíðlegt haldið Sigríður Magnúsdóttir ræddi irjaun /lr þegar þær eru 60 með hófi í Sjálfstæðishúsinu. um heilsuvernd. Nú er þess krafizt að hiúkrunarkonur við um áratugi liefur he'lsuvernd hafi lokið fram- verið lífið og sálin haidsnámi í heilsuvernd í eitt í starfi félagsins ár. Það verða þær að gera er- fyrir hagsmuna- og lendis, því enn er framhalds- menningarmálum h.iúkrunarkvenna. 1930 og næstá ár Hjúkrunar-1 fræddi um skólann. Inntöku- kvennaskóli Islánds einnig. Hjúkrunarkvennafélag ls- lands lét frá upphafi fram- skilyrði eru að vera a.m.k. 18 ára og ekki eHri en 30; til- slakan'r eru þó gerðar. Þá halíisnám hjúkrunarkvenna okulu umsækjendur hafa lok- mjög til sín taká og veitti ið. miðskólaprófi. Áður en hjúkrunarnemum þá aðstoð raunveru'egur skóli hefst er sem það mátti. I því skyni forskóli í 10 vikur, og kosta gekk fé'Hgið inn í samvinnu nemarnjr s'g þá sjálfir, en síð- hjúkrunarkvenna á Norður- ■ an hefst skólanámið — þriggja nám í heilsuverrd ekki til hér á landi. Ber að liafa góð lcjör Mikill skortur er hér alltaf á hjúkrunarkonum og ber margt til. Áður hefur verið minnzt á þrengsli í skólanum. Þá er og að eðlilega giftast hjúkrunarkonur sem aðrar konur, þótt margar haldi starfi sínu áfram eftir sem áður. I þriðja lagi er að kjör hjúkr- unarkvenna þyrftu að batna. ára. — eftír 25 ára starf. Auk lífeyrissjóðsréttindanna get” Bt>órn félagsins þær fengið byggingarlán úr Fyrstu stjórn félagsins 1919, sjóðnum. Laun hjúkmnar- skipuðu; Harriet Kjær í Laug- nema eru á 1. námsári 3591, arnesi formaður og ásamt á 2. námsér; 40% og á 3. hen’ii Jórunn Bjarnadóttir, námsári 50% af launum að- Krístín Thóroddsen, Aldís stoðarhjúkrunarkonu með árs- He’vadóttir og Guðný Jóns- hækkun. Samvinnufundur Fiórða hvert ár halda hjúkr- dóttir Núverandi stjórn skipa: Sigr'ður Eiríksdóttir formaður, María Pétursdóttir ritari, Guð- ríður Jónsdóttir varaformaður, unarkonur á Norðtir'öndum (Guðrún Árnadóttir gialdkeri og þing. Aldrei hefur verið unnt ^ meðstjórnendur Arndís Einars- að halda það hér og tóku dóttir, >nna Loftsdóttir og Norðmenn að sér næsta bing. Margrét Jóhannesdóttir. sem að rét.tu lagi hefði átt að haldast hér. Á næs*a sumri verður bó haldinn hér snm- ÞJÓÐVILJINN óskar hiúkr- r.arkonunnm til hamingju vinnufundur norrænna hjukr- ‘ m.eð afmæli félagsins.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.