Þjóðviljinn - 19.11.1959, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 19.11.1959, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 19. nóvember 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Gnll gerir Indverja fátæka Indland er nú paradís gnllsmygiara en ríkiS kærir sig ekki nm gjaldeyrisbruðl Hirm 19. ágúst s.l. var 50 flugmönnum hjá brezka flugfélaginu BOAC sagt upp störfum, en þeir höfðu allir flogið' á flugleiðunum til austurhluta Asíu. Þessum mönnum var gefið að sök að hafa teldð þátt í aðgerð- um tveggja glæpafélaga til að smygla gulli, sem nam rnörgum milljónum sterlingspunda að verðmæti, til Ind- lands. 1 Indlandi er mikil eftir- spurn eftir gulli, og ríkir þar raunverulegt gullhungur, sem hefur sínar orsakir. Það er ævagömul venja að indversk- ar konur beri skartgripi úr gulli, og Indverjar vilja miklu heldur gej-ma gullklumpa und- ir herbergisgólfinu hjá sér en að leggja verðmætið í banka. Gullframleiðsla í Ir.iilandi sjálfu er sáralitil og fer minnkandi og fullnægir hvergi nærri eftirépurninni, Þetta á- stand hefur leitt til þess. að í Indlandi er greitt hæsta verð í heiini fj'rir gujl og er það um það bil helmingi hærra en hið venjulega heimsmarkaðs- verð. Greiddár erii í Indlahdi 285 rúpíur fyrir únzuna (ca. 2000 ísl. kr. fyrir 28.35 grömm). Þetta lokkar fjárglæfra- menn til að smygla gulli til landsins, en ríkisstjórnin hefur lagt blátt bann við slíkum inn- flutningi, þar sem við það tap- ast mikill gjaldeyrir út úr landinu. Eigi að síður reyna allraþjóða smyglarar að auðga sig á gullsmygli í Inlllandi og árlega streymir mikið gull inn í landið og Indland verður jafnframt fátækara að gjald- eyri. Óljós landamseri Indversku landamærin eru mikið vandamál og auka á örð- ugleikana við að stemma stigu við smyglinu. Á stórum svæð- um liggja landamærin um ó- byggðir og eru hvergi nærri Poíitískir dómar Fimm portúgalskir verka- menn hafa verið dæmdir til eins til fimm ára fangelsisvist- ar af rétti í Lissabon. Var þeim gefið að sök að hafa stundað „þjóðfélagsskað- lega pólitíska starfsemi". Tveir menn í viðbót fengu skilorðs- bundna dóma fyrir að hafa verið félagar í „þjóðfélagslega skaðlegum samtökum“, þ.e. kommúnistaflokknum . Bandarískir læknar þykjast liafa komizt að merkileguin niðurstöðum með því að bera saman niðurstöður af gáfna- prófum rúmlega 800 ungra menniamanna og niðurstöðuna af blóðrannsóknum sömu manna. Þóttust læknarnir hafa fengið óyggjandi sannanir fyrir því. að þvagsýruinnihald blóðsins stæði í beinu sambandi við gáfnastig manna. Því gáfaðri nákvæmlega mótuð. Stundum eru fljót látin tákna landa- mærin, en þessi fljót breyta gjarnan farvegi sínum þann- ig að munar mörgum kílómetr- um. Talsvert smygl á sér stað í gegnum hin óljósu laniia- mæri, en flestir reyna þó aðr- ar leiðir. Sinadráttur og gull Margir smygla gullmolum inn með því að hola innan rúmstóipa og göngustafi, eða fela þá í þj'kkum teppum, og sumir gleypa hreinlega gull- molana áður en þeir fara yfir landamærin. Nýlega var spænskur ævin- týramaður gripinn við komuna til Delhí því að tollyfirvöldin Morðtilraunin varð uppvís á mánudaginn 1 síðustu viku eft- ir efnafræðitíma í bekknum. Nemendurnir höfðu fengið í hendur sterkar vítissódatöflur til notkunar við efnafræðitil- raunir. Eiturtöflur á brauði I kennslustunldinni hefur einhver nemandinn komið tveim af þessum töflum í mat- arböggul kennarans og falið þær undir álegginu á brauði. Það bjargaði lífi kennarans, að hann varð var við ólyfjanina um leið og hann beit í brauð- sneiðina, og skyrpti bitanum út úr sér þegar í stað. Kennarinn hafði tekið skýrt fram við nemendurna, að töfl- urnar væru baneitraðar. Langeland skólastjóri skor- aði á sökudólginn að gefa eig fram, en þegar enginn hafði sem menn væru þeim mun meira væri þvagsýrumagnið í blóðinu. Þá segja læknarnir að þessi niðurstaða skýri það alkunna fyrirbrigði í læknavísindum, að gáfuðu fólki er miklu hættara við gigt, en hinum sem minni greind hafa. Þykja þeesar nið- urstöður styðja hver aðra, þar sem gigt stafar af því að þvag- sýra safnast saman í liðamót- um. grunuðu hann um græsku. I töskum Spánverjans fannst hinsvegar ekkert ólöglegt og voru tollþjónarnir að því komn;r að sleppa honum þegar hann byrjaði skyndilega að skjálfa í hnjáliðunum og missti síðan fótanna og fé!l á gólf- ið. Heyrðist þá málmglamur og þegar tollverðir drógu upp buxnaskálmar mannsins, kom í ljós. að hann hafði límt 6C0 únzur gulls með plastlímbandi á fótleggi sína. Þessi aðferð leiddi hins vegar til sinadrátt- ar á óheppilegu augnabliki fyr- ir manninn. Árlega tekst tollyfirvöldum í Irlilandi að ná gulli fyrir 30 millj. rúpíur af smyglurum. En sérfræðingar telja að það sé aðeins lítið brot af því gulli sem reynt er að smygla inn í landið. Talið er að ein og hálf milljón únzum af gulli sé smyg’að til Indlands á ári hverju, og nemur það verð- mæti um 400 millj. rúpína. gert það á fimmtudag var mál- ið fengið lögreglunni í hend- ur. Stúlka grunuð Málið hefur vakið mikla at- hygli í Olsó. Ullers-skólinn er í auðmannahverfi borgarinnar og nemendurnir þar eru frá efnaheimilum. Af 30 nemend- um eru 27 stúlkur og þrír pilt- ar. Yfirgnæfandi líkur þykja á að stúlka hafi komið eiturtöfl- unum fyrir í mat kennarans. Kennarinn sem í hlut á er ungur stúiient, sem er forfalla- kennari við skólann. Honum og nemendum hefur komið mjög vel saman. Prófessoraskipti Bandaríkjamcnn og Kússar iiiunu á nœsta ári skiptast á prófessoruin. Er þetta í fyrsta sinn sem slík sainskipti fara frara milli háskóla í Sovétríkj- unum og Bandaríkjunum. Yfirvöld Columbia-háskólans í New York hafa tilkynnt að háskólinn hafi gert samning við háskólann í Moskvu um að fimm sovézkir prófessorar frá Moskvu-háskóla fari til New York og jafnmargir frá Col- umbía-háskólanum til Moskvu. I Moskvu og New York eiga hinir erler.liu prófessorar að halda fyrirlestra fyrir stúd- enta, taka þátt í vísindastörf- um og rannsóknum háskólans og einnig eiga þeir að hafa tækifæri til að halda áfram eigin vísindastörfum. Gáfumönnum hættara við gigt Þvagsýran í blóðinu nokkur mælikvarði á gáf- ur manna, segja bandarískir vísindamenn Skólcmemandi byrl- aði kennara eitur Öhugnanlegt mál í rannsókn í Osló Lögreglan í Osló vinnur nú a‘ð því að rannsaka, hver af 30 nemendum 1 sextán ára bekk Ullers-skólans í borg- inni hefur reynt að byrla efnafræðikennara sínum eitur. Meðvitundarlaus 48 ára gömul kona í Jóhann- esarborg í Suður-Afríku Dina Robinowitz að nafni lézt fyrir nokkrum iiögum eftir að hafa verið meðvitundarlaus í þrettán mánuði. Konan var skorin upp fyrir rúmu ári, en eftir aðgerðina komst hún aldrei til fullrar meðvitundar, og svo lézt hún eftir 13 mánaða dásvefn. Myndir þessar eru í ætt við myndina á forsíðunni. Á efri myndinni sést hluti tækjanna sem notuð eru til að mæla ástand flug- mannanna, sem eru í til- raunaklefum fyrir vænt- anlegt geimflug. Tækin eru hárnákvæm og mæla m.a. blóðþrýsting, lijart- slátt, andardrátt og fleira. Neðri myndin sýnir eld- flaugaflugmann í klefa sínum. eftir Selmu Lagerlöf er eitt af hugljúfustu skáld- verkum hins þekkta ncb- elsverölaunahöfundar. Sagan gerist á æskuheim- ili skáldkonunnar, Már- backa. í fyrra var 100 ára af- mælis skáldkonunnar minnzt víða um heim og í tilefni þess þýddi séra Sveinn Víkingur þessa bók. Lauídalaheimilið er jólabók kvenna, skáld- verk sem allt heimilisfólkið, ungt og gam- alt, les sér til ánægju. Verk Selmu Lagerlöf má ekki vanta í bókasafnið. Bókaútgáfan Fróði.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.