Þjóðviljinn - 19.11.1959, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 19.11.1959, Blaðsíða 8
8) ÞJÖÐVILJINN — Fimmtudagur 19. nóvember 1959 ÞJÓDLEIKHÚSID EDWARD, SONUR MINN eftir Robert Morley og Noel Langley Þýðandi: Guðmundur Thoroddsen Leikstjóri: Indriði Waage FRUMSÝNING iaugardaginn 21. nóvember kl. 20 Minnst 25 ára Ieikafmælis Regínu Þórðardóttur Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag iíml 1-14-75 Flotinn í höfn (Hit The Deck) Fjörug og skemmtileg dans- og söngvamynd í litum. Debbie Reynolds, Jane Powell, Tony Martin, Russ Tamblyn. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Austorbæjarbíó SÍMI 11-384 t Saltstúlkan M A R I N A Sérstaklega spennandi og við- burðarík, ný, þýzk kvikmynd í litum. Danskur texti Marcello Mastroianni Isabelle Corey Bönnuð börnum innan 12 ára AUKAMYND: Heimsmeistarakeppnin í hnefaleik í sumar, þegar Sví- inn Ingemar Johansson sigr- aði Floyd Patterson Sýnd kl. 5 og 9 Fsildrhfan 60 ára Framhald af 3. síðu reist. Fyrri stækunin var gerð Jjegar á árinu 1905, en hin síðari 1924, í það form sem 'kirkjan er nú. Kirkjan. rúmar nm 1100 manns í sæti og mun hún því stærsta kirkja hér á landi. 1926 keypti söfnuðurinn býzkt píporgel til kirkjunn- ar og er það enn talið mesta hljóðfæri sinnar tegundar bér á landi. Organistar við kirkj- tna hafa verið Jón Pálsson <1903—15), Pétur Lárusson <1913—19), Kjartan Jóhanns- son (1917—26), Páll ísólfsson <1926—39) og Sigurður ísólfs- sou frá 1939 til þessa dags. Árið 1935 reistj Fríkirkju- ■söfnuðurinn íbúðarhús fyrir )prest sinn, í því er m.a. lítil kanella til að skíra og gifta í. I prentun er saga Kvenfé- lags Frikirkjunnar, sem Jón IBiömsson, rith. hefur tekið saman, og koma þar fram helztu atriðin í sögu safnaðar- íns til þessa dags. Næstkomand; sunnudag verð- ur hátíðarguðsþjónusta í kirkj- unni í tilefni afmælisins og miðvikudaginn 25. þ.m. sam- sæti í Sjálfstæðishúsinu. Leikfélag Kópavogs MÚSAGILDRAN eftir Agötu Christie Spennandi sakamálaleikrit í tveim þáttum Sýning í kvöld kl. 8,30 í Kópavogsbíói Aðgöngumiðasala frá kl. 5 í dag Aðeins örfáar sýningar eftir Sími 19185 Pantanir sækist 15 mín fyrir sýningu Hafnarbíó Sími 16444 Merki heiðingjans (Sign of the Pagan) Stórbrotin og afar spennandi amerísk litmynd Jeff Chandler Ludmilla Tcherina Bönnuð innan 14 ára Endursýnd kl. 5, 7 og 9 SÍMI 50-184 Dóttir höfuðsmannsins Stórfengleg rússnesk Cinema Scop mynd, byggð á einu helzta skáldverki Alexanders Pushkins. Aðalhlutverk: Iya Arepina Oleg Strizhenof Sergei Lukyanof Myndin er með íslenzkum skýringartexta Sýnd kl. 7 og 9 Stjörnubíó SÍMI 18-936 Ævintýri í frumskóginum (En Djungelsaga) Stórfengieg ný, sænsk kvik- mynd í litum og CinemaScope, tekin í Indlandi af snillingn- um Arne Sucksdorff. Ummæli sænskra blaða um myndina: „Mynd sem fer fram úr öllu því, sem áður hefur sést, jafn spennandi frá upphafv til enda“ (Expressen). Kvik- myndasagan birtist nýlega í Hjemmet. — Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra síðasta sinn SÍMI 22-140 DEEP RIVER BOYS I ripolibio SÍMI 1-11-82 Vitni saksóknarans (Witness for the Prosecution) Heimsfræg, ný, amerísk stór- mynd, gerð eftir samnefndri sakamálasögu eftir Agatha Christie. Sagan hefur komið sem framhaldssaga í Vikunni. Tyrone Power, Charles Laughton, Marlene Dietrich. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Nýja bíó SÍMI 1-15-44 Luise P rússadrottning (Königin Luise) Þýzk stórmynd í litum, frá tímum Napóleons-styrjaldanna Aðalhlutverk: Ruth Leuwerik Dieter Eorsche Sýnd kl. 5, 7 og 9 Unglingur óskast til sendiferoa eftir hádegi. — Þarf að hafa hjól. Þjóðviifiim — Sími 17-500 Hljómleikar í Austurbæjarbíói í dag kl. 7 og 11,15 e. h. föstudag 20. nóv. kl 7 og 11,15 e.h. Sala aðgöngumiða á alla sex hljómleikana hefst í Austur- bæjarbíói í dag kl. 2. Sími 11384. Tryggið ykkur aðgöngumiða tím- anlega svo þið verðið ekki af því að sjá og heyra hina heimsfrægu DEEP BOYS Hjálparsveit skáta. Yfir brúna (Across the Bridge) Fræg brezk sakamálamynd, ’ byggð á samnefndri sögu eftir Graham Greene Aðalhlutverk: Rod Steiger David Knight Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 Terylene er nýtt efni, sem hvarvetna er nú að ryðja sér til rúms, vegna styrkleika og gæða. ,,Double Two“ skyrtan er framleidd úr þessu efni, hún er falleg og loftar eins og léreft, en endingin er margföld á við flestar aðrar skyrtur. iSkyrtu þessa þarf aldrei að strauja. Þvottur hennar er fljótlegur og auðveldur. Kópavogsbíó SÍMI 19185 Leiksýning kl. 8.30 HafnarfjarSarbíó SÍMI 50-249 Kjartan Ó. Bjarnason sýnir: NOREGUR Frá suðurodda norður fyrir heimskautsbaug Breiðafjarðaeyjar Myndin sýnir fuglaríf og landslag bæði í Vestureyjum og Suðureyjum Skiðamyndir Nýjar skíðamyndir frá Noregi. M. a. Holmenkollen 1959, Al- þjóðlegt svigmót í Narvík og Gjövík Knattspyrnumyndir Brazilía—Svíþjóð, úrslit í heimsmeistarakeppninni í fyrra, og Akranes—Jótar. Frá Melavellinum í Reykjavík Á vatnaskíðum Sýnir heimsfrægt vatnaskíða- fólk leika listir sínar á sjónum Verða sýndar kl. 5, 7 og 9 Ekki sýndar í Reykjavík Athugið er þér kaupið skyrtu að merkið sé „Double Two“ , . . Danski rithöíundurinn H. C. Branner flytur fyrirlestur er hann nefnir Digting og Virke- lighed — í 1. kennslustofu Háskólans, kl. 8,30 í kvöld. Öllum heimill aðgangur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.