Þjóðviljinn - 26.11.1959, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓiyviLJINN — Fimmtudagur 26. nóvember 1959 —
□ í dag er fimmtudagur 26.
nóvember — Konráðs-
messa — Tungl í hásuðri
k.l 8.42 — Árdegisháflæði
kl. 1.37 — Síðdegishá-
flæði ki. 14.05,
Slökkvistöðin: — Sími 11100.
Logreglustöðin: — Sími 11166.
Næturvarzla
vikuna 21,—27. nóvember er í
Vesturbæjarapóteki, — sími
2-22-90.
Slysavarðstofan
í Heilsuverndarstöðinni er op-
in allan sólarhringinn. Lækna-
vörður L.R. (fyrir vitjanir) er
á sama stað frá kl. 18—8. —
Sími 15-0-30.
Lðgregiustöðin: — Slmi 11166.
Siökkvistöðin: — Sími 11100.
ÚTVARPIÐ
I
DAG:
20.30 Ríkisútvarp:ð í nýjum
húsakynnum: Ávörp
f'ytja: útvarpsstjóri,
formaður útvarpsráðs og
menntamálaráðherra.
21.30 Erindi: Aldarminning
Jósefs Björnssonar
. skclastjóra á Hólum.
(Steingrímur Steinþórs-
son búnaðarmálastj.).
„T engdasonurinn’1
Þjóðleikhúsið sýnir .gamanleikinn ,,Tengdasonur óskast“ í þrí-
tugasta sinn í kvöld. Aðsókn hefur verið mjög góð að þessum
leik, og er hann meðal hinna vinsælusíu, sem Þjóðleikhúsið
heíur sýnt. — Myndin er af Indriða Waage og Margréti Guð-
mundsdóttur j hlutverkum s'num.
Flugfé'ag Islands h.f.
"MiHiiandaf lug: Millilandaflug-
vélin Guilfaxi kemur til R-
víkur í dag frá Glasgow og
Kaupmannahöfn kl. 16.10.
Fjugvéiin fer til Glasgow og
rfaupmannahafnar kl. 8.30 í
fyrramáiið.
Innan'andsflug: I dag er á-
æt'að að fljúga til Akureyrar,
Bííduda’s, -Egilsstaða, Isafjarð-
ar, Kópaskers, Patreksfjarðar,
Vestmannaeyja og Þórshafnar.
A.morgun er áætl.ið að fljúga
til Akur^v-rar, Fagurhólsmýr-
ar, Ilólmavíkur, Hornafjarðar,
ísaf jarðar, Kirkjubæjarklaust-
v.rs og Vestmannacyja.
Loft’e ðir hf.
Eýda er væntanleg frá Ham-
borg, Kaupmannahöfn, Gauta-
borg og Stafangri kl. 19 í dag.
Fer t'l New York kl. 20.30.
Skipade'ld SÍS
Ilvassafell fer í dag frá Rost-
eck til Sfettin. Arnarfell iosar
á Eyjafjarðarhöfnum. Jökul-
feil er væntanlegt til Reykja-
víkur á morgun frá New York.
Dísarcel, fer frá Valkom í dag
til Hangö og Aabo. Litlafell
er væntanlegt til Reykjavíkur
í kvöld frá Dalvík. He^gafell
er á Akureyri. Hamrafell fer
frá Palermo áleiðis til Batum.
Sldpáútgerð ríkisins
Ilekla r- í Reykjavík. Esja er
á Ausf.iörðum á suðurleið.
Herðubreið er á leið frá Aust-
fjörðum til Reykjavíkur.
Skjaldbre'ð er í Reykjavík.
Þyri'l er væntanlegur til
Revkjavíkur í dag frá Aust-
fiörðum Skaftfellingur fór frá
Rev'kjavík i gær til Vestmanna-
eyja.
S.V.Í.F.
í Eeyk.javík
r'Dnir fé’agskonur og aðra
v-'.,”nara á hlutaveltuna, sem
háld'n verður 6. desember n.k.
Æskulýðsíélag
Laugarnessóknar
fundur i kirkjukjal’aranum kl.
8.30. Fjöibreytt fundarefni.
-—• Séra Garðar Svavarsson.
Til lamaða piltsins
Frá 3 gystrum kr. 300.00. Frá
J.B.J. kr. 100.00. Frá H.K.G.
kr 100.00.
Vegna sjóslyss'ns á Ilofsósi
Frá H.K.G. kr. 100.00. Frá
E.H.B. kr. 100.00.
DAG3KRÁ ALÞINGIS
f’mmtudag'nn 26. nóvember.
Fundur í sameinuðu Alþingi
kl. 1.30 miðdegis.
1. Fyrirspurnir: a. Lántaka í
Baniaríkjunum. —- Hvort leyíð
skuli. b. Vörukaupa'án í
Bandaríkjunum. — Hvort leyfð
skuli.
2. Byggingarsjóður ríkisins. -—
Hvernig ræða skuli.
3. Byggingarsjóðir. — Hvernig
ræða skuli.
Neðri deild að loknum fundi í
sameinuðu þingi.
1. Bifreiðaskattur o.fl., frv. —
1. umr. 2. Áburðarverksmiðja,
frv. — 1. umr.
Efri deild að loknum fundi í
same’nuðu þingi.
1. Gja'daviðauki 1960, frv. —
1. umr. 2. Dýrtíðarráðstaíanir
vegna atvinnuveganna, frv.
1. umr. 3. Tollskrá o.fl., frv. —-
1. umr.. 4. Bifreiðaskattur o.fl.
frv. -— 1. umr. 5. Bráðabirgða-
fjárgre'ðsJur úr ríkissjóði fyrir
árið 1960.
Hin árlegu jólakort
Slysavarnafélagsins
eru komin út og verða til sölu
hjá Slysavarnadeildum um allt
larrl og einnig á skrifstofu
Slysavarnafélagsins í Grófinni
1.
Kortin eru teiknuð af Þórdísi
Tryggvadóttur og prentuð í
..Litmynd'r s/f, Hafnarfirði.
Einnig eru til sölu jólakort frá
því í fyrra og er það teikning
eftir Eggert Guðmundsson af
björguna-rafrekinu við Látra-
bjarg. Öll eru þessi kort seid
til ágóða fyrir slysavarnastarf-
semina.
Slysavarnafélaginu
barst nýlega 6.000 kr. gjöf frá
Ólafi Einarssyni fyrrverandi
kennara. Ekki er þetta í fyrsta
skipti sem Ólafur gefur ríflega
til slysavarnastarfseminnar því
hann hefur oft áður látið góð-
ar gjafir af hendi rakna til
þessa málefnis.
Einnig kom nýlega maður sem
ekki vill láta nafn síns getið á
skrifstofu féiagsins og afhenti
því kr. 500 að gjöf, en það
hefur hann gert árlega og
jafnvel oft á ári í mörg ár.
GAGNWjlNI
HAFNARBÍÓ
GELGJUSKEIÐIÐ
(Xhe Restless Years)
Amerísk mjmd í Cinema-
scope.
Jolin Saxon
Sandra Dee
Theresa Wright
James Whitmore
Leikstj. Helmut Kautner.
Það væri fjarri sanni að
segja að mvndin sé góð, til þess
vantar allt of mikið í hana,
þetta er meiodrama sem fjallar
um unga stúlku sem er óskil-
getin og erfiðleika hennar í um-
gengni við jafnaldra sina, sem'®'
líta hana hornauga vegna upp-
runa hennar. Móðir hennar er
með afbrigðum taugaveikluð
varðandi dótturina, og gætir
hennar vel fyrir hinum vonda
heimi, því enginn má meiða
hana, eða fara eins illa með
ÍÍTUJjl i,
hana eins og farið var með
hana .^jálfa. Ekki vantar smá-
borgaraskapinn, hræsnina, hé-
gómann og innibyrgða mann-
vonzku í betta efni, því honum,
ef nokkuð er, er’svo sannarlega
allsæmilega lýst í þessari mynd.
En þetta er bara ekki nóg. þetta
er of einhiiða, ofstækisfullt og
engan veginn gert nægilega skií
til að vera satt. og Bandaríkja-
menn hafa undanfarin ár geng-
ið of langt í þessum unglinga-
myndum sínum, því þær hafa
flestar verið innantómar og
einskis virði.
Einstaka sinnum er handritið
þó vel samið, en það hefur lítið
að segja fyrir myndina í heild.
John Saxon. Sandra Dee eru
nokkuð góð. og sama má segja
um aðra unglingaleikara sem
þarna koma fram, þau eru
sæmileg, en leikur James Whit-
more er svolítið undarlegur, og
ekki er persóna Theresu Wright
betri, bví bæði eru nokkuð góð-
ir leikarar.
S. Á.
Norræn tíðindi
1. tbl. 4. árgangs er komið út.
Efni: Tímamót •— Vinabæja-
hreyfingin 20 ára —- Hver
skrifar bezt um norræna sam-
vinnu? — yinabæjaheimsókn-
ir —-. -TiaVíií. ytrl; l^líynd — ls-
ienzkir lcennarar í boði í Dan-
mörku sumarið 1958 — IJr
dagbókinni — Námskeið og
mót á vegum Norrænu félag-
anna —• Frá Þórshöfn í Fær-
evjum — Fulltrúafundir og
fulltrúaþing 1959 ' — De smá
börns smil — Dansk lærerbe-
sög 1959 — Styrktarfélagar
Norræna félagsins.
Við þökkum öllum þeim mörgu vinum okkar fjær og
nær, sem sýnt -haía okkur samúð og hluttekningu ’í
sorg okkar, í sambandi við hið sviplega slys, er bræð-
urnir
JÓN og IIAFSTEINN FRIÐRIKSSYNIR og
GÍSLI GÍSLASON
fórust með m.b. Svan á Hofsósi hinn 9. nóvember síð-
astliðinn. — Sérstaklega viljum við þa'kka þeim, er
lögðu sig í hættu við björgunartilraunir og leit meðfram
ströndinni í illviðri og hafróti.
Guð blessi ykkur öll.
Fjölskyldur hinna látnu.
Félagslieimilið
Framreiðsla í kvöld: Guðfinna
Gunnarsdóttir.
Stjórnmálanámskeið
Á fimmtudaginn kemur hefst
stjórnmálanámskeið fyrir byrj-
endur. Verður þar svarað ýms-
uixi spurningum, sém fyrir
koma í daglega lífinu og ar auglýst síðar.
grundvallaratriðum marxism-
ans. Allir meðlimir ÆFR eru
velkomnir. Innritun í skrifstof-
unni og í síma 17513.
— Fræðslunefnd
ÆFR '
heldur fullveldisfagnað 1. des-
ember í Framsóknarhúsinu.
Fjölhreytt skemmtiatriði. Nán-
Þórður
sjóari
Þórður léttir akkerum og setur vélina í gang. Hann
ætlar að svipast um eftir þessu undarlega skipi. Eu
það ber engan árangur, skipið er með öllu horfið. Vorn
þetta hillingar? Nei, það var chugsandi 'í þessu um-
hverfi og í svona veðri. — Þórður hefur nú áttað sig
á, hvar hann er staddur og ákveður að leita til
næstu hafnar til þess að fá fullnaðarviðgerð á skipi
sínu. Og næsta -höfn heitir Hellwiek. Nafn drauga-
skipsins! í þungum þönkum siglir hann áfram. -Hann
skilur ekki, hvað hann hefur séð þarna, og lo'ks kemst
hann á þá skoðun, að þetta hafi aðeins verið sjón-
hverfingar.