Þjóðviljinn - 26.11.1959, Síða 9
Fimmtudagur 26. nóvember 1959 — ÞJÓÐyiLJINN — (9
I gæj* var birt hér á ’íþrótta-
síðunni frásögn af þingi Frjáls-
íþróttasambands Islands. Hér
verður haldið áfram frásögn-
inni og rakin fleiri atriði úr
skýrslu stjórnar FRÍ.
I mörg undanfarin ár hefur
stjórn FRl stefnt að því að
koma á a.m.k. einni lands-
keppni árlega. Lengi framan
af var ekki hikað við að semja
þannig, að Islendingar greiddu
bróðurpart alls kostnaðarins
við ferðirnar, en brátt varð þó
stjórn sambandsins ljóst, að
enda. þótt landskeppnir séu
nauðsynlegur liður í starfsemi
sambandsins má þó ekki kaupa
þær svo dýru verði, að starf-
semi sambandsins inn á við
bíði við það hnekki. Því hefur
iengi, en án árangurs, verið
reynt að komast að samningum
þannig, að Islendingar greiddu
sinn hluta kostnaðarins, en
meira ekki og helzt væri sam-
ið fyrir a.m.k. tveggja ára bil.
Þannig hefur verið, 1953—
1959, reynt við Dani, Norð-
menn, Finna (B-lið), Svía (B-
lið), Spánverja, Belgiumenn,
Hollendinga, Austur-Þjóðverja
(B-lið) og Pólverja (B-lið), en
ekki tekizt þar til nú að ná
samkomulagi á jafnréttisgrund-
velli. Hér að framan (eins og
fram kom í þeim hluta skýrsl-
unnar, sem birtur var i gær)
hafa verið raktar tilraunir
stjórnar FRl til að koma á
landskeppni 1959 og enn frem-
Róðrarfélag Reykjavíkur
hefur hafið vetrarstarfsemi
sína. Og er þetta 10. starfsár
félagsins. Stjórn félagsins
hugsar gott til þessa afmælis
árs. Hefur m.a. fengið lærðan
íþróttakennara, sem jafnframt
er reyndur ræðari, til að þjálfa
og kenna á æfingum í vetur.
Þeirri nýbreytni hefur verið
komið á að sérstakur tími er
ætlaður fullorðnum mönnum
(Old boys), eem aðeins stunda
íþróttina sér til upplyftingar
og hressingar. Þessi tími verð-
ur í vetur á mánudögum kl.
9.30 e.h. Þar fá „gömlu menn-
irnir“ að róa í þar til gerðum
róðrarvélum, og gera léttar
leikfimisæfingar. Og að lokum
geta þeir svo fengið sér hress-
andi bað.
Aðalæfingatími félagsins er
á miðvikudögum kl. 8.45 e. h.
Þar fá byrjendur kennslu við
ur viðræður formanns FRl við
Austur-Þjóðverja.
I framhaldi af þeim viðræð-
um reit stjórn FRl austur-
þýzka frjálsíþróttasambandinu
bréf 11. september og gerði á-
kveðið tilboð um keppni 1960
og 1961, í höfuðatriðum sem
hér segir:
Keppnin 1960 verði í Aust-
þýzkalandi, eftir Olympíuleik-
fyrstu áratökin, og þar fá ræð-
arar undirbúning undir átökin
næsta sumar. Báðir þessir tím-
ar eru í leikfimissal Miðbæjar-
skólans.
Einn'g verður sérstök á-
herzla lögð á útiæfingar um
helgar, þegar veður leyfir. Er
þá róið á bátum félagsins á
Skerjafirði.
Er það von félagsins að geta
komið upp vel þjálfaðri sveit
ræðara, sem hægt verður að
serda til keppni erlendis.
Síðast liðið sumar var fé-
laginu boðin þátttaka í keppni
erlendis, en það taldi sig ekki
hafa nægilega þjálfaða menn í
slíka þolraun, enda kom boðið
með litlum fyrirvara.
Vetraræfingar félagsins hafa
reynzt mjög vel, og eru ræðar-
ar mun betur undir sumarið
búnir en ella, og fljótari að
komast í þjálfun.
Framhald á 10. síðu
Myndin er af sovéðka fimleikamanninum Pavel Stolboff, se-i
^arð annar livað heiklarstig snertir á Evrópumeistaramótimi,
sem háð var í Kaupmannahöfn á liðnu hausti.
FRÍ heiðrar 14 menn
Árlega veitir stjórn FRÍ
ýmsum mönnum heiðursmerki
sambandsins fyrir vel unnin
störf í þágu frjálsra íþrótta.
Á árinu hefur stjórn FRÍ sam-
þykkt að veita eftirtöldum
mönnum heiðursmerki:
GULL:
Þórarinn Sveinsson, Eiðum.
Framhald á 10. siðu
SÖLUUMBOÐ:
TILVALIN TIL JÓLAGJAFA
Er í sterklegri og fallegri tösku úr ljósu leðri
Zig-Zagar, stoppar í, býr tii
Gerið pantanir hjá söluumboðum okkar:
Einkaumboðsmenn á íslandi:
Vilberg & Þorsteinn Laugav. 72, Reykjavík
Verzlunin Óðinn Akranesi
Verzl. Ari Jónsson Patreksfirði
Verzl. Einar Guðfinnsson Bolungavík
Verzl. Matthías Sveinsson ísafirði
Verzl. Gestur Fanndal Siglufirði
Sportvöru- og hljóðfærahús Akureyrar
Verzl. Snorrabúð fiúsavík
Verzl. Gunnar Jónsson Vopnafirði
Verzl. Sigurbjörn Brynjólfsson Lagarfljótsbrú
Verzl. Björn Björnsson Norðfirði
Pöntunarfélag Eskfirðinga
Verzl. Haraldur Eiríksson Vestinannaeyjum
Verzl. Stapafell Keflavík
Verzl. Jóns Gíslasonar Ólafsvík
hnappagöt, festir á tölur.
Skrautsaumar.;
Örugg verkstaeðisþjónusta.
6 mánaða ábyrgð.