Þjóðviljinn - 26.11.1959, Síða 5

Þjóðviljinn - 26.11.1959, Síða 5
— Fimmtudagur 26. nóvember 1959 — ÞJÓÐJVILJINN — (5 Fríðasta a Frú Wijewardene var heilbrigSismála■ ráSherra / ráSuneyfi Bandaranaike Kona sem til skamms tíma gegndi ráðherraembætti á Ceylon hefur verið hneppt í fangelsi grunuð um að vera ráðbani forsætisráðherra síns. Frú Vimala Wijewardene varð húsnæðis- og heilbrigðis- málaráðherra í ríkisstjórn Solomons Bandaranaike, sem kom til valda 1956. I septem- ber myrti búddamunkur Band- aranaike, og skömmu síðar var frú Wijewardene látin víkja úr ríkisstjórninni. Sjö handteluiir I siðustu viku var frúin svo liandtekin vegna 'gruns um að hún hefði verið í vitorði með morðingjanum. Ásamt henni Var Sidney de Zoysa, aðstoðar- Salomon Bandaranaike yfirforingja lögreglunnar, varp- að í fangelsi fyrir sömu sak- ir. Hann er bróðir Stanley de Zoysa fjármálaráðherra. Hafa þá alls eex menn verið teknir höndum vegna morðsins á Bandaranaike, auk munksins Somarama, sem skaut forsætis- ráðherrann. ,VaIdabrask munkanna 1 Hanataka frúarinnar og ráð- herrabróðurins bendir til að grafizt verði fyrir rætur morðsins á Bandaranaike. Strax eftir morðið varð kunn- Ugt að þau höfðu haft náið gamband við sökudólgana, einkum munkinn Buddarakhita Thero, ábóta í klaustrinu Kel- anitya. Thero var meðal þeirra sem Btuddu Bandaranaike til valda vegna þess að hann bjóst við að það yrði til þess að klaustr- in og lderkastétt búddatrúar- manna fengju aftur auð þann og völd sem gengið hefur af þeim á síðari tímum. Munkarnir og ýmsir stjórn- málamenn, þeirra á meðal frú Wijewardene, vildu að búdda- trúarmenn á Ceylon fengju forréttindi umfram fólk sem tilheyrir öðrum þjóðflokkum. Fundir í húsi frúarinnar Thero og skoðanabræðrum hans fannst að Bandaranaike hefði svikið sig, og þess vegna ákváðu þeir að ryðja honum úr vegi. Þeir kumpánar komu saman á heimili frú Wijeward- ene, og talið er að þar hafi morðið verið afráðið. Handtaka frúarinnar var á- kveðin eftir að morðinginn Semarama hafði leyst frá skjóðunni fyrir dómaranum sem rannsakar mál hans. Nú spyrja menn á Ceylon, hverjar afleiðingarnar verði fyrir Dahanayake, sem tók við forsætisráðherraembættinu af Bandaranaike. Eftir morðið staðhæfði dr. Perera, foringi stjórnarandstöðunnar, að Da- hanayake hefði verið viðstadd- ur fund á heimili frú Wije- Menningarmál Rússa og Breta Viðræður ríkisstjórna Sovét- ríkjanna og Bretlands um menningarsamskipti ríkjanna á næsta ári liófust í London í fyrradag. Rætt er um samskipti á sviði hinna ýmsu listgreina og einnig um samskipti á sviði vísinda, tækni og menntamála, og fjalla sérstakar nefndir beggja aðila um hin einstöku mál. Fundur þessi er í beinu framhaldi af þeim samningum, sem Maemillan, forsætisráð- herra gerði í Moskvu, er hann heimsótti Sovétríkin í vor. Var bar samið um að árlega skildu haldnir fundir, ýmist í Lon- don eða Moskvu til þess að gera áætlun um menningar- starf ríkjanna frá ári til árs. Sovétríkin eiga eldflaugar er borið gætu menn út í seiminn 1 í fréttum frá Washing'ton Var sagt í gær að bandarísldr ©mbættismenn viðurkenndu nú að ekkj væri liægt að gera neitt alþjóðlegt samkomulag um afvopnun ef Bandaríkin viðurkenndu ekki kínversku al- þýðustjórnina, ef ekki í orði, þá a.m.k. í verki. Þeir létu svo ummælt eftir að Herter utanríkisráðherra hafði í fyrradag neitað að svara spurningum sem blaða- Ö menn lögðu fyrir hann vegna skýrslu sem samin var handa utanríkismálanefnd öldunga- deildarinnar. Skýrsla þessi var samin af nefnd sérfræðinga um milliríkjamál og hún fjall- aði um sambúð Bandaríkjanna og Kína. í skýrslunni var lögð áherzla á nauðsyn þess að Kína yrði haft með í ráðum, þegar samið jmði um afvopnun. Bandaríkin yrðu því að halda einhverjum leiðum opnum til Peking. Itgerðum á sænsku Úrval af ritgeröum sem Ilalldór Kiljan Lexness hefur lá.tiö frá sér fara á þrem áratugum er komið út á sænsku. Elztu ritgerðirnar eru úr og verk hans“. Þar segir, að AiþýSubók'nni og síðan er | ein góð blaðsíða í hei’.u Vimala Wijewardene wardene nokkru fyrir morðið ásamt Thero munki. Einnig hefur dr. Perera sakað forsæt- isráðherrann um ótiihlýðileg afskipti af lögreglurannsókn- inni á morðinu. Þá er mikið sagt Frú Wijewardene er 51 árs gömul. Hún hefur látið mikið að sér kveða í stjórnmálum Ceylon og var fyrsta konan sem þar fékk ráðherraembætti. Hún er ekkja og orðlögð fyrir fegurð. Viðurnefni henn- ar er „fegursta amma á Ceyl- on“, og er þá mikið sagt, því að singhalesiskar konur þykja einhverjar hinar fegurstu í Asíu. valið úr öllum sjö ritgerðasöfn- um Ila’ldórs allt fram f'l Gjörningabókar. Sænska safnið heitir Utsaga cg hefur Peter Hallberg þýtt það en Rabén & Sjögren gefur út. I ritdómi í Stockhalms-Tidn- ingen býsnast sænska skáldið Artur Lundkvist yfir þvi sem hann kallar „biæbrigðalausan æsingabrag" á sumum ritgerð- unum frá yngri árum Halldórs. Einnig finnst honum hrifning Halldórs af óbreyttu alþýðu- fólki stunduin jaðra við til finningasemi. Verst á þó Lundkv'st með að sætta sig við kröfuhörku Halldórs um listræna ful’komn- un í ritgerðinni „Höfundurinn Talið er líklegt að í dag, eða ævistarfi höfundar jafngi’di kraftaverki. „Þetta er furðulega ein- strengingslegt bókmenntasjón- armið,“ segir Lundkv'st. — „Máske er það sérstaklega h- lenzkt og í nánu sambandi við ofmat Islendinga á fornskáld- skap sínum sem bætir upp skort á öðru“. Fri Onassis fer r a Nina Onassis, kona gríska skipaeigandans, sótti í gær í New York um skilnað og fór fram á að tvö börn þeirra yrðu í hennar umsjá. Þau voru gefin saman í New York fyrir 13 ór- um, en þá mægðist Onassis við tvo aðra stórskipaeigendur, Grikkina Catopodis og Niarchos. Undanfarið hefur þrálátur orð- rómur gengið um samdrátt á milli Onassis og óperusöngkon- unnar Maríu Callas, en Menigh- einhvern næstu tvo-þrjá daga, | ini maður hennar fékk nýlega muni Bandaríkjamenn reyna að skjóta eldflaug umhverfis tungl- ið. Tunglflaugin af Atlas-Able gerð stendur tilbúin á skotpall- inum á Canaveralhöfða í Flor- ida og nú þessa dagana er af- staða tungls og jarðar hagstæð fyrir tuuglskot. Hin 30 metra langa eldflaug hefur meðferðis um 150 kílóa geimstöð sem m. a. hefur útbúnað til að taka mynd af bakhlið tunglsins. skilnað frá henni. Moskvaútvarpið hafði það á dögunuin eftir kunnum sovézk- um vísindamanni, Gavril Tikoff að fastlega mætti gera ráð fyr- ir að líf væri á Marz og Ven- us og jafnvel á fleiri reiki- stjörnum. Hinn 84 ára gamli vísinda- maður, sem Moskvuútvarpið kynnti sem „föður geimgrasa- fræðinnar", sagði að til væru lífverur sem geta dafnað í nærri því loftlausu rúmi, í sterkum sýrum og sólarleysi. Hann nefndi eem dæmi að finna mætti uppundir 100.000 bakteríur í einu grammi af sandi úr Saharaey.ðimörk og að lifandi einfrumungar hefðu funidizt í heitum hverum þar sem vatnið væri um 90 stiga heitt. „Þetta bendir eindregið til þess að smásæjar lífverur séu á Marz og Venusi, og ef til vill einnig á Júpíter, Satúrnusi, Úr- anusi og Neptúnusi“, sagði Ti- koff. Hann bætti við að 70—80 stiga hitinn sem er á yfirborði Venusar „sé fullkomlega þolan- legur fyrir ]ífverur“. Ráðgátur Venusar verða leystar þegar geimfar verður sent þangað, sagði Tikoff og bætti við, að sovézkir vísinda- menn gerðu eér vonir um að geta sent geimför til Marz og Venusar áður en langt líður. Áhmrð fyrir Ákæruvaldið í V-Þýzkalaudi hefur só'tt konuna á myncl- inni, frú Edith Hoereth- Menge, til saka fyrir „starf- semi skaðlega ríkinu“. Sök hennar og sex með.sakborn- inga er að þau hafa starf- að í Friðarnefnd V-Þýzka- lands. Þrjú, þar á meðal frú Hoereth-Menge, eiga sæti í lieimsfriðarráðinu. Frúin er sjötug og svo lasburða að bera verður hana inn í rétt- arsalinn í Diisseldorf, þar sem málaferlin fara fram. Maðurinn til vinstri er verj- andi frúarinnar, dr. Kaul.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.