Þjóðviljinn - 03.12.1959, Page 1
mnu iiym
wllrJINN
Fimmtudagur 3. desember 1959 — 24. árgan.gur — 266. tbl.
Gunnar Thóroddsen fjármálaráÓherra lýsir y fir á Alþingi:
„Bandormur“
til umræðu
í þingdeildum
Á fundum þing'deilda í
gær; voru einungis 2 mál á
dagskrá. í efri deild „band-
ormurinn“ til 2. umræðu
og héldu umræður áfram
Alfreð Gíslason læknir
flytur breytingartillögu um
að hluti af söluskatti renni
til bæja- og sveitafélaga,
og mun skýrt frá því síðar.
í neðri . deild var frum-
varpið um greiðsluheimild-
irnar til 1. umræðu. Urðu
þar miklar umræður, sem
einkenndust af hvassri á-
deilu þingmanna Alþýðu-
bandalagsins á ríkisstjórn-
ina. Virtust ráðherrar lítt
treysta sér til að and-
mæla og voru lengstum
fjarverandi úr þingsölum.
Fárviðri suðirr
við Miðjarðarhaf
Óvenjulegt fárviðri hefur
geisaði síðustu daga suður við
Miðjarðarhaf, einkum í Frakk-
landi og á Italíu. Úrhellisrign-
ing samfara ofsaroki hefur
valdið flóðum v’íða, miklum
skemmdum á vegum, húsum
og öðrum mannvirkjum, tugir
báta hafa brotnað í spón og í
ítölsku Ölpunum biðu níu menn
bana þegar skriða féll á þá.
eftir Sovétríkjunum
Þetía er viðurkennt vestra eítir síðustu
misheppnuðu tilraunirnar með eldflaugar
Bandarískir geimfarafræðingar
telja að það muni taka Banda-
ríkin a.m.k. fimm ár að brúa
bilið sem nú er milli þeirra og
Sovétríkjanna í eldflaugasmíði
og geimförum.
Að þessari niðurstöðu hafa
þeir komizt eftir síðustu mis-
heppnuðu tilraunir Bandaríkja-
manna með eldflaugar, og þá
fyrst og fremst hinar misheppn-
uðu tilraunir að koma eldflaug
gera slíkt átak, en jafnvel þótt
það reyndist unnt, myndi það
að hans áliti taka hana fimm
ár að ná Sovétríkjunum.
Haft er eftir embættismanni
í geimfarastofnun Bandaríkja-
stjórnar:
,,Þegar ég tók við embætti fyr-
ir ári, töldu allir að það myndi
taka okkur eitt ár að ná Sovét-
ríkjunum, en nú tala allir um
fimm ár“.
Nýkomlnn frá Spáni
Ungur gítarleikari, Eyþór Þorláksson frá Hafnarfirði, hefur að
undanförnu vakið mikla athygli fyrir .góðan leik, bæði á tón-
leikum, þar sem liann hefur komið fram, og í útvarpinu. Við-
tal við Eyþór er á 3. síðu blaðsins í dag. Þess; mynd var tek-
in af honum um daginnv er hann lék einleilc á gítar á tónleikum
í Austurbæjarbíói, þar sem Djúxiárdrengirnir o.fl. komu fram.
Milljón roanna í
verkfallt í gær
F
l
Rúmlega milljón starfs-
menn ríkis og bæja í
Frakklandi lögðu niður
vinnu í gær fil að knýja
á efúir kröfum sínum um
hækkað kaup. Þeir bafa
m.a. farið fram á 45.000
franka lágmarkslaun á
mánuði (rúmlega 2.000
lcrónur), en þeirri kröfu
verið synjað.
umhverfis tunglið. Talið hefur
verið að margir mánuðir muni IIIIl!llllilllllliiliiiiiiiiiiiiiuiililllliiillililiiiiiiMimiiiiiuiiii!:illllllllllHlllnilIllllllimmillllllllllllliilimilliimililiimimiliiillimmiiimiiimiiiimiuiiiiiiii
líða, jafnvel heilt ár, áður en =
þeir geta gert enn eina slíka =
tilraun. 5
James M. Gavin hershöfðingi, =
sem áður veitti rannsóknardeildE
bandaríska landhersins forstöðu.E
segir í blaðagrein að öll banda-=
ríska þjóðin verði að leggjastE “
á eitt ef henni eigi að heppn-E
ast að halda í horfinu viðE Stóreignaskattsmál var flutt
Sovétríkin. = fyrir Hæstarétti í gærmorgun,
Hann lætur í ljós efa um að= síðari hluti máls Guðmundar
hægt verði að fá hana til að= Guðmundssonar og Trésmiðj-
l fiuff I Hæstaréfti í gæ
unnar Víðis h.f. gegn fjármála-
ráðherra f.h. ríkissjóðs.
Eins og lesendur minnast,
dæmdi Hæstiréttur í fyrrihluta
máls þessa á sl. ári. Hafði sök-
inni verið skipt, fyrst fjallað
um gildi stóreignaskattslaganna
almcnnt og virðingu lilutafjár-
eignar, en í síðari liluta metin
skattálagningin sjáif, einkum
fjallað um hverjar skuli telj-
ast skattskyldar eignir skatt-
greiðandans 31. desember 1956
eða ekki.
Einar B. Guðmundsson hrl.
flutti málið fyrir Guðmund
Guðmundsson og Trésmiðjuna
Víði li.f., en Benedikt Sigur-
jónsson lirl. fyrir ríkissjóð.
Vænta má dóms í málinu á
morgun.
Fjármálaráðherra Gunnar Thoroddsen lýsti því yfir á®"
Albingi í gær að ríkissjóð og Útflutningssjóð vantaði á
næsta ári 200—300 milljónir króna af nýjum tekjum að
óbreyttum lögum. Hins vegar væri það yfirlýst stefna
ríkisstjórrtarinnar að breyta þeirri skipan^mála sem nú
gildir og taka upp nýtt efnahags- og fjármálakerfi. Nýtt
fjárlagafrumvarp yrði lagt fyrir Alþingi er það kemur
saman í janúarlok sagði ráðherrann ennfremur, og lofaði
hann þá að halda framsöguræðuna sem hann aftekur að
flytja nú.
Alþingismenn yfirheyrðu
Gunnar Thórcddsen allóvægi-
lega utan dagskrár á fundi
sameinað þings í gær og deildu
fast á þá ætlun hans að halda
ekki hina hefðbundnu fram-
söguræðu um fjárhag ríkisins
og neita að láta alþingismönn-
um í té upplýsingar um af-
'komu ríkissjóðs, á sama tíma
og forsætisráðherra væri að
blaðra með fullyrðingar um
elikt í félögum úti í bæ.
Móðgun við Alþingi
Eysteinn Jónsson átaldi
harðlega slíka framkomu og
minnti einnig á að einn helzti
trúnaðarmaður ríkisstjórnar-
innar um efnahagsmál hefði 1.
desember rætt þau mál opin-
berlega og m.a. flutt ýmsar
fullyrðingar sem ekki gætu
byggzt á öðru en vitneskju
sem alþingismönnum væri ekki
tiltæk. Taldi Eysteinn fram-
komu fjármálaráðherra og rík-
isstjórnarinnar í heild móðgun
við Alþingi.
Karl Guðjónsson deildi fast
á fjármálaráðherra og ríkis-
stjórnina alla vegna þeirrar að-
ferðar að leggja fram fjárlaga-
frumvarp sem síðan væri úr-
skurðað marklaust plagg og
Framhald á 11. síðu
Bandaríkin fiinm árum á
IVýtt efnahags- og
kerfi verður nú tekið upp
Vitneskju sem ráÖherrar og embœttismenn rikisins eru
að blaSra um utan þingsala leynt fyrir þingmönnum
á kvöldfundi, —> en i neðri
deild frumvarpið um
greiðsluheimildirnar.
Minnihluti fjárhagsnefnd-
ar efri deildar, Björn
Jónsson og Karl Kristjáns-
son, töldu ekki ástæðu til
að mæla með samþykkt
,,bandormsins“ nú. Sam-
þykkt þess frumvarps væri
til þess ætluð ,.að ríkis-
stjórnin geti látið þingið
hætta störfum nú þegar í
nálega 2 mánuði. en það
teljum við óhæfu“, segja
nefndarmenn.