Þjóðviljinn - 03.12.1959, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 03.12.1959, Qupperneq 3
Fimmtudagur 3. desember 1959 — ÞJÓÐVILJINN (3 E' ’yþór Þorláksson heitir ungur gítarleikari, sem héfur vakið mikla athygli að undanförnu með leik . sínum, bæði á hljómleikum með Djúpárdrengjum á ItlllllllllMIIIIIIIIIIIIIIIMIIII dögunum og nú síðast í miðdegishljómleikum út- varpsins á eunnudaginn var. Eyþór er Hainfirðing- ur, 29 ára að aldri, og hefur dvalið að undan- förnu við nám i gítarleik á Spáni. Hitti fréttamaður frá Þjóðviljanum hann að máli í gær í Sjálfstæðis- húsinu, en þar leikur hann nú með hljómsveit hússins. IIIMIMMMMIIMIIMIMMMMIIJ E B EKKI HÆGT AÐ HUGSA SER YNDISLEGRA FÓLK" iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii — Hvenær komstu ' frá Spáni ? — Eg kom upp 8. október. ■—i Dvaldirðu þar lengi? — Eitt ár og sjö mánuði. Alltaf í Barcelóna. Eg var að læra gítarleik og lék þar einn- ig með hljómsveit. ■— Hjá hvaða kennara varstu ? — Hann heitir Tarrago. Alveg afbragðs kennari. Dóttir- hans er mjög frægur gítarleikari. Eg byrjaði fyrst á því fyrra sumarið að ápila með hljómsveit á mjög frægu sumarhóteli i Costa Brava stutt frá Barcelóna. Það er frægasta sumarhótel Spánar. Þangað kom margt kunnra manna, svo sem for- s'eti Brasi'íu, Sehvyn Lloyd og ýmsir kvikmyndaleikarar. — Varstu svo við námið í Bareelóna ? — Já. En ég spilaði oftost með náminu þar eð yfirfærsl- an var ekki svo glæsileg. hvaða hljómsveit þarna á sumar- — Með spilaðirðu hótelinu ? — Jose Madas hljómsveit- inni í Barcelóna. Þetta er mjög auðveld vinna. Þarna eru alls staðar tvær hljóm- sveitir, sem skiptast á um að spila. ■— Og hvernig líkaði þér á Spáni ? — Vel. Þar er afar gott að vera til þess að skemmta sér, þó að maður verði að sætta s;g við skort ýmis- legs, sem við höfum hér, en þeir ekki. Það eru miklu harð- ari lífskjör hjá þessu fólki og margt gamaldags. Allt er ein- okað. Þett.a er svo ólíkt þvi sem hér er. Fólk hefúr kannski efni á því að hafa tvær þrjár vinnukonur, vegna þess hve kaupið er lágt, þótt það hafi ekki efni á að eiga hrær'vél. Húsmæðurnar eru tvo til þrjá tíma á morgnana að kaupa í matinn. Þær þurfa Þ|ófurinn me „Sigurður og Theodór handsömuðu þjófinn með svínslœrin.“ (Tíminn 1. des.) Ragnar Lár teiknaði íslenzkt mannlíf Jóns Helg íasonar. Fyrsta bindið seldist upp fyrir jólin í fyrra en nú fást aftur nokkur eintök íslenzkt mannlíf, annaö bindi, eftir Jón Helgason er komið út hjá Iöunnarútgáfunni. !iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiii að standa í biðröðum og fara í svo margar verzlanir, því að í hverri búð fæst kannske ekki nema ein tegund. Kon- urnar gera heldur ekki ann- að. — Þetta er náttúrlega ólíkt því sem er hér á landi. -— Já. Þegar ég sp:.laði í Costa Brava þurfti ég oft að fara með járnbrautarlest það- an til Barcelóna. Hún átti að fara klukkan níu um kvöldið en fór oft ekki fyrr en klukk- an tólf eða eitt. Spánverjarn- ir voru svo vanir þessu, að þeir tóku ekki eftir því. —- Hvernig líkaði þér við fólkið? — Alveg skínandi vel. Eg bjó inni á spænsku heimili. Það er ekki hægt að hugsa sér yndislegra fólk. — Hvernig er að lifa á Spáni? — Vo'ðalega dýrt, ef mað- úr ætlar að hafa það næstum því eins gott og hér. Það er Hka hægt að lifa mjög ódýrt með því að kaupa að- eins það ódýrasta. Það verða stúdentarnir að gera, sem fara til Spánar. Annars hafa® þeir það áreiðanlega betraf núna síðan Spánverjár* breyttu genginu. Nú fá þeii’2 yfirfærða til þr’ggja mánaða® rösklega 20 þúsurd peseta enj áður ekki nema um 13 þús-J und. o — Það er alltaf 'talað umj það, hvað það sé cdýrt að® ferðast til Spánar. ® — Já. Það eru ýmsir hlutirj Bók þessi er sem hin fyrri safn þátta um menn og atburði liðinnar aldar og er því hinn bezti aldarspegill. Jón Helgason Fyrsti kafli bókarinnar, Ást á Landakotshæð, fjallar um ástir Gísla Brynjólfssonar skálds og b;skupsdótturinnar í Landakoti. Er þar lýst harm- sögu þjóðkunns manns, sögu sem ekki hefur birzt í heild áð- ur og mun flestum gleymd. Næsti þáttur: Upsa-Gunna, segir frá örlögum norðlenzkrar vinnustúlku en ævi hennar lauk með sviplegum hætti, er þar góð mynd af viðbrögðutn fólks og réttarfari. Kaflar bókarinnar aðrir eru þessir: Barnshvarfið á írafelli, Kjaftshögg og heiðursmerki, Hjúskapartíð blinda prestsins, Sagan af Jóni Franz, Barns- villa í Breiðuvík, Hugvitsmað- urinn úr Geitareyjum, Bínefni í Skagafirði, Uppreisn Péturs í Njarðvík og Landsskuld af Langavatnsdal. — Síðasti kafl- inn fjallar um byggð í Langa- vatnsdal, en um hana hafa geymzt nokkrar sagnir meðal fólks, og Sigurður Helgason m. a. skrifað tveggja binda skáld- sögu um þessa byggð. Jón He^gason byggir frásögn sína á miklum fjöMa ritaðra heim- ilda. — Síðast í bókinni eru leiðréttingar við fyrra bindi og nafnaskrá. Bókin er 218 bls. og frágangur góður. Fyrsta bindið af íslenzku mannlífi seldist fyrir jólin og var síðan ófáanlegt þar til í sumar að bundin höfðu verið nokkur eintök sem ekki vannst tími til að binda fyrir jólin í fyrra. Fást þau nú hjá for- laginu. Þeim sem ætla að eign- ast þetta bindi er ráðlegra að gera það í tíma. þegar þessir leiðtogar hafa tekið Herskár að sér forustu ríkisstjómar, 1 , , v. bregður svo við að þeir segjast iuterstruarmaour þUrfa u;r,«ia v,0i,-n ,.að íslenzkar® verja afkvæmi þorsks og ýsu t d evió strendur landsins, en láta [ afkvæmi þjóðarinnar óvarin með , ,. „„„ , -• öllu?“ Segir séra Jóhann til sam- landi um 209 peseta. © , . ,,.®anburðar - Standa Spanvcrjar ekki.^. gvisslendingar haft 16 á háu stigi í musik, t.d. git-»manns af hverjvim ar = 27 krónur Hins vegar kostuðu nótnablöð innflutt frá Frakk-i að í síðustu styrjöld hluti. arleik ? — Jú. Þeir veg furðulegiiistu spila dálítið en við. Mjög nr'kið ameríska. 100 undir ^ vopnum, en samkvæmt því ætti eta gert al-jokkur að vera kleift að koma upp í stjórnarráð Þeir® Upp aht að þvi 3Q,ooo manna her! Yfirlýsing frá þrem á Álafossi •Ásbjörn Sigurjónsson fram- kvæmdastjóri kom í gær til Þjóðviljans með eftirfarandi orð- sendingu: Herra ritstjóri. yegrta greinar um Álafoss er birtist í Þjóðviljanum þann 28. f.m. viljum við undirritaðir starfsmenn á Álafossi taka fram, að við teljum áðurneínda grein mjög villandi og viijum bera frarn mótmæli gegn slíkum skrif- um um framkvæmdastjóra verk- smiðjunnar, Pétur SigurjóriSsön, og viljum ennfremur taka bað fram, að ágreiningur sá er að senda þingið heim, í stúdentablaði því sem kom út k>'nna , sér landsmálin, leggjast mjög ódýrir þar, t.d. vín og®a fullveldisdaginn leggur Jóhann undir feld °g kuSsa í a.m.k. tvo fleira, sem ferðamenn spek-J Hannesson prófessor, fyrrver- manuði, því þá skorti algerlega útera í en við ekki sem dvelj-® andi kristniboði í Kína, til að Þekkingu og úrræði. Þessi fá- um þar Koníaksflaskan kost-S stofriaður verði her á íslandi vizkuyfirlýsing kemur nokkuð fi aði t.d. ekki nema 32 pesetaS„Eða em nokkur rök frambæri- óvart, ekki aðeins vegna þess en skráð gengi er 100 peset-? leg fyrir því“, segir hann, „að a.ð leiðtogar Sjalfstæðnsflokksms að þeir hafa nú í heilt ár haft undir höndum öll gögn um þau mál sem þeir segjast ekkert vita um. Þegar Clafi Thórs var fal- ið að reyna stjórnarmyndun í désember í fyrra lét hann það verða sitt fyrsta verk að sækja bílhlöss af skýrslum um efnahagsmál og hefur nú haft þau undir höndum í heilt ár. Sjálfstæðisflokkurinn hefur síðan haft forustu um all- ar breytingar sem orðið hafa í efnahagsmálum, afgreiðslu fjár- laga og annað slíkt. Forusta Sjálfstæðisflokksins virðist skilja þeim mun minna sem hún les meira, þannig að tveir mánuðir í viðbót munu sízt bæta úr skák. Enda er hætt við að leiðsögn SjálfstæðisflokksinS verði nú svipuð því sem hún var P . v þegar gengið var lækkað 1950. ,,n,r ao Erumv. um gengislækkun var þá svona mikið ?“ samið af Benjamín Eiríkssyni og Olafi Björnssyni samkvæmt , . , í- , - • , - Það er óvenjulegt að leiðtog- bandarískum fyrirmælum. en for- • ar Sialfstæðisflokksins þykist usta Sialfstæðisflokksms var að nota herinn, en sér hann sjálfan sig í öðruvísi músíkeEkki getur séra Jóhann þess til suður-5 hvers eigi S trúlega — Er ekki suðuramerisk® fylkingarbrjósti íslenzkra kross- músík líka vinsæl hér? e fara sem boði lúterstrú i Kína. — Hún verður aUrei einsl Séra Jóhann Hannesson er Framhald á 5. síðu • þannig sama sinnis og séra Pét- • ur í Vallanesi sem fyrir nokkr- • um árum flutti í útvarpið harð- i orða árás á Jesúm Krist fyrir fuliu jafriáður er greinin birtist.* Virðingaríyllst • * Reynir Guðjónsson « Jakob Júlíusson « Egill Sigurðsson. « bugleysi hans í grasgarðinum forðum tið. Jafnframt því sem Þjóðviljinn* inganna vill hann benda á, að« ekki vita allt um alla hluti, og fólgin í því að Ólafur Thors tók minnzt var á í greininni var að o-reint þar er ekki borið við að hnekkja* aidrej kemur slíkt fyrir þegar við frumvarpinu af þeim, stundi I einu einasta atriði sem frá varj kosningar eru framundan. En og sagði: „Jæja, er það svona i blaðinu. »nu að afstöðnum kosningum, mikið?“ — Austri.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.