Þjóðviljinn - 03.12.1959, Side 5
Fimmtudagur 3. desember 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Síðan byggingaþjónusta
Arkitektafélags íslands var
opnuð að Laugavegi 18A í
aprílmánuði sl. hafa sóbi hana
heim um 20 þús. gestir.
Rópur iðnskólanema sótti
sýningu byggingaþjónustunnar
í vor og aftur nú í haust og
voru þá sýndar kvikmyndir.
Annars hafa kvikmyndir verið
sýndar flest miðvikudagskvöld
á tímabilinu, nema hvað hlé
varð á þeim sýningum meðan
skipulagslikön af Reykjav'ík-
urbæ voru til sýnis.
Nokkuð hefur borið á þvi,
að skort hafi upplýsingar um
ýmis byggingarefnasýnishorn,
sem á sýningunni eru, en for-
ráðamenn byggingaþjónustumi-
ar vænta þess að úr því verði
bætt strax á næsta ári.
Byggingaþjónusta arkitekta
verður lokuð í þessum mánuði
fram í miðjan janúar, er ann-
að starfsár hennar hefst. Er
Viðtal við Eyþór
Framhald af 3. síðu
vinsæl hér og á Spáni. Spán-
verjar c/ru svo afskaplega
rómantískir. Þegar þeir fara
út með stúlkunni sinni vilja
þeir hlusta á músík og halda
í hendina á henni. Ekki rokka
og hamast eins og við. Þar
er líka svo strangt, að stúlk-
ur mega ekki fara einar út
eftir klukkan tíu á kvöldin.
Hljómleikatíminn skiptist al-
veg í tvennt. Fyrst er spilað
á milli klukkan hálf sjö og
níu og þá er það unga fólk-
ið sem kemur. Svo er matar-
hlé og síðan er spilað frá
klukkan ellefu og oft til þrjú
á nóttunni. Þá kemur gifta
fólkið. Það er eftirtektarvert,
að á Spáni fer fólk á öllum
aldri út að skemmta sér.
— Ætlarðu að fara út aft-
ur til þess að læra?
— Mig langar mikið til
þess að fara út til Spánar
eitt ár í viðbót, en ég verð
heima a.m.k. ár.
— Hvenær byrjaðirðu að
leika á gítar?
— Eitthvað 18 eða 19 ára.
Eg lék heima með hljóm-
sveitum, t.d. Oríonkvintettin-
um, áður en ég fór út. Ann-
ara var ég búinn að vera
nokkra mánuði á Spáni áður
við nám í gítarleik. Það var
árið 1953 og þá var ég í
Madrid.
★
Eflaust á Eyþór eftir að
kenna okkur Islendingum að
meta góðan gítarleik og von-
andi fær hann tækifæri til
þess að fara aftur til Spán-
ar til frekara náms í list
siimi.
■
þá ætlunin að auka þjónust-
una við almenning á margan
hátt, t.d veita betri upplýs-
ingar um byggingarefni, sem
á sýningunni verða, efna til
fyrirlestra um byggingariðnað
og byggingarefni, auk þess
sem kappkostað verður að
hafa reglulegar kvikmynda-
sýningar um þau mál. Enn-
fremur er byggingaþjónusta
A.I. að undirbúa opnun les-
stofu fyrir almenning í fund-
arsal sínum, þar sem greiður
aðgangur á að verða að bók-
um og tímaritum um bygging-
arefni og byggingarlist.
Bókauppboð S.B.:
Aðvörunar- og
sannleiksraust
Þórðar Diðrikssonar
Á bókauppboði Sigurðar
Benediktssonar í Sjálfs'iæðis-
húsinu kl. 5 síðdegis í dag er
m.a. Aðvörunar- og sannleiks-
raust Þórðar Diðríkssonar, hók-
in er ýmsir hafa haldið að sæ-
ist lvvergi nema hjá mormónum
í Utha.
Þar eru ennfremur íslenzkir
málshættir I.-II. H. Schevings,
útgefnir í Viðey 1843 og 1847,
Njóla Björns Gunnlaugssonar
(Viðey 1842) Ármann á Al-
þingi, Maturtabók Eggerts Ól-
afssonar, gefin út í Kaup-
mannahöfn 1774, Odysseifs-
kviða Hómers í þýðingu Svein-
björns Egilssonar (frumút-
gáfa), iEttir Skagfirðinga eft-
ir Péturs Zophoníasson.
Þá eru þarna mjög sjaldgæf
blöð eins og kvennablaðið
Framsókn, allt sem út kom,
Freyr, fyrstu 43 árgangarnir
og tímaritin Búnaðarritið —
allt sem út hefur komið, og
Skírnir 1.—10 og 16.—20.
ennfremur nokkrir árgangar af
„mið“-Skírni, Ennfremur eru
þarna öll Ijóð Jakobs Thorar-
ensens og ljóð eftir Sigurð Sig-
Urðsson og margt fleira gimi-
legt. Alis verða boðin upp 114
til 120 númer. — Bæ'kumar
eru til sýnis 'í dag frá kl. 10
til 4 og uppboðið hefst kl. 5
síðdegis.
Þjoðhátíðardags
Finna mimizt
Þjóðhátíðardags Finna, 6.
des., verður minnzt með kvöld-
fagnaði sem Finnlandsvinafé-
lagið Suomi heldur fyrir fé-
lagsmenn og gesti þeirra í
Tjarnareafé uppi sunnudaginn
Síldarlegt í
Miðnessjó
Sjómönnum þykir nú orð-
ið síldarlcgt í Miðnessjó.
í gær komu 23 bátar
til Keflavíkur með 1760
tunnur síldar og var vb.
Magnús Marteinsson afla-
hæstur með 200 tunnur.
Til Hafnarfjarðar komu
11 bátar með 800 tunnúr;
Guðbjörg var aflahæst
með 140 tunnur.
Níu bátar komu til Sand-
gerðis í gær með samtals
724 tunnur og var Guð-
mundur Þórðarson afla-
hæstur með 125 tunriur.
Trésmið?iélag Reykjavíkur
Trésmiðafélag Reykjavíknr minnist
61 ára afmælis síns
10. des. n.k. ^neð hófi að Hótel Borg og
hefst það kl. 7 e.h. með borðhaldi.
Aðgöngumiðar á skrifstofu félagsins á Laufásvegi 2.
Þeir meðlimir meistarafélagsins er hefðu hug á því
að sitja hófið hafi samband við skrifstofu félagsins
sem fyrst. j
Samkvæmisklæðnaður eða dökk föt.
Stjórn og skemmtinefnd
Lyf reynist vel
gegn krabbameini
Bandarískir vísindamenn
skýra frá því að lyf sem þeir
hafa gert tilraunir með hafi
gefið mjög góða raun til lækn-
ingar á krabbameini. Lyfið
hefur reynzt eyða krabba-
meinsfrumum án þess að skaða.
lieilbrigðar fi’umur í vefnum.
Það hefur ýmist verið gefið
inn 'i pillum eða þá spýtt inn
undir húðina og virðist sem
krabbameinsfrumur einar farm.
kallj eiturverkanir þess, þannig
að heilbrigðar frumur verða
eklq fyrir hnjaski. Það hefur
þó nokkra aukakvilla 'í för
með sér. Það dregur þannig
nokkuð úr magni hvítra blóð-
korna í blóðinu, og sumir
sjúklingar fá hárlos um stund-
arsakir.
Kópavogsbúar athugið
Hjá mér getið þið fengið allar jólabækurnat
Vinsamlegast hringið í síma
17832
og ég kem með þær heim til ykkar, og
þar getið þið valið í næði.
Notið þægindin — Hringið' sem íyrst.
Geymið auglýsinguna.
Ólafur Jóhannsson
Vallargerði 34 Kópavogi
sild — sild - sild - sild - sild - sild - sild - sild
Urvals Norðnrlandssíld
a
SALTSÍLD í áttungum
SALTSÍLD í fjórðungum
SALTSÍLDARFLÖK í áttungum
SALTSÍLDARFLÖK í fjórðungum
KRYDDSÍLD í áttungum
KRYDDSÍLD í fjórðungum
KRYDDSSLDARFLÖK í áttungum
ERYDDSILDARFLÖK í fjórðungum
ter
af stai § dag
Eisenhower Bandaríkjafor-
seti leggur upp í dag í hið
mikla ferðalag sitt um lönd í
Evrópu, Afríku og Asíu, og
mun hann áfjur flytja ræðu í
útvarp og sjónvarp. Hann
ræddi við blaðamenn í Was-
hington í gær og lagði áherzlu
á friðarvilja Bandaríkjanna.
6. des. kl. 8.30.
Þarna verða sýndar litkvik-
myndir Kai Saanila phil. cand.
fttjórnar spurningaþætti fyrir
alla samkomugesti og Jyrki
Mántylá phil. cand. les upp
finnsk ættjarðarljóð. Finnar
þessir stunda nú nám við Há-
skóla Islands. Loks^ verður
dansað.
Aðgangur er ókeypis fyrir
félagsmenn sem sýna skírteini
við inngangin og gesti þeirra.
Heildsölubirgðir.
ICrisfiön ©. Sk®gfjjör8i
Sími 2 -41 20
sild - síld - sild - sild — sild — siíd — sild - sild