Þjóðviljinn - 03.12.1959, Page 7
Fimmtudagur 3. desember 1959 — ÞJÖÐVILJINN — (7
Frá Dcgsbrúnarfundinum í Iðnó síðast liðinn mánucag
Það er íjarri sanni að
allt sé á heljarþröminni hjá
okkur íslcndingum nú. Við
liöfum aldrei átt meiri fram-
ieiðslutæki og höfum örugga
markaði. Við eigum allmörg
skip í sniiðum. en það þýð-
ir aukna framlciðslu, vax-
andi þjóðartekjur.
Það þarf að skipuleggja
fjárfestinguna, láta ekki
dutlunga einstaklingsins
ráfa því til hvers þjóðar-
tekjunum er varið, heldur
liagsmuni þjóðarinnar allr-
ar, — þá höfum við ein-
mitt inöguleika til að geta
gangur ríkissjóðs yrði töluvert
ýfir hálft hundrað milljóna kr.
— og útflutningssjóður hefði
aldrei staðið sig betur!
Samkvæmt þessu hefðu glæst-
ir tímar átt að bíða þeirrar
ríkisstjórnar sem við völdum
tók að afloknum kosningum.
r
ftir kosningar
Eftir kosningar breyttist
hljóðið í strokk rikisstjórnar-
innar heldur hastarlega.
Þegar ólafur Thórs var sezt-
Eðvarð Sigurðsson talar
*á Dagsbrúnarfundi.
Þetfa er
kaupið sem 1
á oð Sœkka :
Mánaðcirkaup Dags*
brúnarmanns í lægsta
ílokki er nú 4 þúsund
Það er ekki aðeins hœgt að halda
óskertum lífskjörum heldur bœta þau
74 krónur fyrstu tvo
árin, en hafi hann ver-*
ið 2 ár eða lengur er
kaup hans 4 þús. 277]
lifað við betri kjör en
nokkru sinni.
Það er því hin mcsta fjar-
stæða að það séu 4 þúsund
króna mánaðarlaun verka-
manna sem nú séu að sliga
þjóðfélagið.
Á þessa leið fórust Eðvarði
Sigurðssyni ritara Dagsbrúnar
orð á Dagsbrúnarfundinum í
Iðnó sl. mánudagskvöld.
Aðalmál Dagsbrúnarfundar-
ins var að ræða samningamál-
in og verður hér drepið á við-
horfin í þeim.
aupránið
Með kaupráni því sem rikis-
stjórn Alþýðuflokksins framdi
á síðasta vetri var mánaðar-
kaup lægstlaunuðu verka-
manna lækað um yfir 600 kr.
á mánuði. Og þótt Alþýðublað-
ið þreyttist ekki á að reyna að
telja fólki trú um að þetta
væri kjarabót og vöruverð
hefði lækkað fór vöruverð
hækkandi og heldur enn ófram
að stórhækka. og Hfskjör verka-
manna að versna.
T
il varnar
Alþýðusambandið boðaði því
síðsumars ráðstefnu þeirra
verkalýðsfélaga sem gátu sagt
upp samningum til þess að þau
réðu ráðum sínum um hvað
gera skyldi til varnar. Ráð-
stefnan varð á einu máli um
að ráðleggja öllum sambands-
íélögum, sem þess ættu kost,
að segja upp samningum sínum.
Fóru félögin að því ráði og
hafa nú nær öll lausa samn-
inga.
F
* yrir kosningar
Fyrir kosningar sögðu nú-
verandi ríkisstjórnarflokkar
margt um efnahagsmálin. Ráð-
herrar Alþýðuflokksins blésu
sig út yfir hve allt væri í góðu
lagi, og sagði t.d. Guðmundur
í. Guðmundsson að tekjuaf-
ur í forsætisráðherrastólinn
hafði Morgunblaðið það eftir
honum að nú vantaði 250
millj. kr. til að borga með van-
skilareikninginn fyrir ráðs-
mennsku fráfarandi ríkisstjórn-
ar!
Fyrir Dagsbrúnarmenn eru
þetta að því leyti athyglis-
verðar upplýsingar að þetta
er nákvæmlega sama upp-
hæð og Eðvarð Sigurðsson
ritari Dagsbrúnar sagði á
fundi félagsins í haust að
vanskilareikningUr krata-
stjórnarinnar myndi hljóða
upp á.
áðvilltir —
Hræddir
Enda þótt Sjálfstæðisflokkur-
inn myndaði fyrir ári ríkis-
stjórn Alþýðuflokksins og bæri
því alla ábyrgð á henni, og að
þessir flokkar höfðu því í raun
samstjórn á landinu s.l. ár.
þá verður ekki annað séð en
þeir viti nú ekki sitt rjúkandi
ráð hvernig eigi að fara að
því að borga vanskilareikning-
inn. Enda þótt þeir hafi haft
heilt ár til undirbúnirigs standa
þeir nú ráðvilltir og hræddir.
Þess vegna eiga þeir nú það
heitast áhugamál að senda Al-
þingi, hina kjörnu fulltrúa
þjóðarinnar, heim sem fyrst og
halda þeim sem lengst burt
frá öllum áhrifum á gang mál-
anna, — meðan ríkisstjórnin
bruggar myrkraráð Sín í
skammdeginu.
Meðan svo horfir munu
verkamenn bíða átekta, fylgj-
ast vel með, og vera viðbún-
ir því versta.
V
* ilja lata kjósa fyrst
En það kemur fleira til þess
að íhald og kratar vilja fresta
öllum aðgerðum fram í febrú-
arbyrjun, eins og Eðvarð Sig-
urðsson sýndi ljóslega fram á
í ræðu sinni á Dagsbrúnar-
fundinum:
í janúar fara fram kosn-
ingar í verkalýðsfélögunum.
íhald og kratar munu að
vanda leggja fram alla krafta
sína til að kosnir verði i
stjórn þeirra menn sem eru
nógu auðsveipir, nógu þægir
að lilýðnast fyrirmælum rík-
isstjórnarinnar og atvinnu-
rekenda.
Það er ein, og ekki sízta, á-
stæðan fyrir því að ríkisstjórn-
in vill nú fresta öllum aðgerð-
um fram í febrúarbyrjun.
Þeir vilja láta kjósa í
verkalýðsfélögunum áður en
hinar nýju álögur og kjara-
lækkunaráform koma fyrir
sjónir almcnnings.
r
itt er víst
í hvaða formi sem ráðstaf-
anir ríkistjórnarinnar birtast er
eitt víst: þær verða nýjar
drápsklifjar á almenning, byrð-
ar sem leggjast þyngst á lierð-
ar hinna lægst launuðu.
Ríkisstjórnin og allir útsend-
arar hennar boða nú af áfergju
þá trú að það verði að lækka
kaupið, rýra kjör verkamanna
enn meir. Að allt hið illa í þjóð-
félaginu stafi af of háu kaupi
verkamanna.
Það er ekkert nýtt að heyra
sönginn um það, að allt sé hér
að fara í kaldakol og aðal-
ástæðan til þess sé hið háa
kaup verkamanna. Þetta er
gamall söngur sem auðmenn
og atvinnurekendur hafa sung-
ið yfir þjóðinni, ekki í árarað-
ir heldur áratugum saman.
A
■^*- Idrei ósannara
En er það nú kannski rétt í
þetta skipti að hátt kaup verka-
manna sé að sliga þjóðfélag-
ið?
Því svaraði Eðvarð Sigurðs-
son á Dagsbrúnarfundinum á
þesa leið:
Það er fjarri sanni að allt
sé á lieljarþröm hjá okkur ís-
lendingum. Við höfum að vísu
tekið stór erlend lán, en í
hvað hefur mestur hluti þeirra
farið? Hann hefur farið í stór-
iðjufyrirtæki, fiskiskip og raf-
virkjanir.
Við höfum aldrei átt meiri
framleiðslutæki en nú o" höf-
um örugga markaði. Við eig-
um von á allmörgum fiskiskip-
um, — og eigum að lialda
áfram að fjölga þeim og sjá
til þess að aldrei komi aftur
slíkur tími sem var frá 1952
til 1956 þegar ríkisstjórnir aft-
urhaldsflokkanna keyptu engin
fiskiskip til landsins og létu
flotann ganga úr sér — en
fluttu inn 5000 bíla!
s
kipuleggjum
fjárfestinguna
Við eyðum miklu í fiárfest-
ingu, það er rétt. Og því, þurf-
um við að skipuleggja fjárfest-
inguna en ekki lála duttlunga
einstaklinga ráða því hvern-
ig fé þjóðarinnar er varið,
þvert á móti eigum við að
skipuleggja fjárfestinguna með
hagsmuni þjóðarinnar fyrir
augum.
Væri það gert getum við
minnkað fjárfestinguna, og þó
tryggt vaxandi framleiðslu,
hækkandi þjóðartekjur.
Það er því fjarstæða og
liáskaleg blekking, sem eng-
inn verkamaður má láta
glepjast af, að verkamanna-
kaupið þurfi að lækka. Þvert
á móti, með skipulagningu
fjárfestingarinnar og skyn-
samlegri stjórn er ekki að-
eins hægt að halda lífskjör-
uin almennings óbreyttum
hcldur stórbæta þau.
Iiér hefur aðeins verið stikl-
að á meginatriðum í því er
fram kom í ræðum Eðvarðs
Sigurðssonar og annarra Dags-
brúnarmanna, — að undan-
skildum ræðum glerfjalls-Jó-
hanns. Glerfjalls-Jóhann kvað
verkamenn nú vera í sporum
þess sem vinnur fyrir 100 kr.
á dag en eyðir 150 og verður
því að lækka útgjöld sín sem
umframeyðslunni svarar. Hann
krafðist því þriðjungs lækkun-
ar* á kaupi verkamanna — gef-
ur það kannski nokkra innsýn
í ráðabrugg húsbænda Jóhanns.
Skal þessum síðasttalda ræðu-
manni sýnd sú tillitssemi að
sinni að láta annað bull hans
liggja í þagnargildi. J. B.
krónur.
Það er þetta kaup
sem núverandi ríkis-
stjórn, spekingar herai-
ar og útsendarar segjá
að sé orsök efnahags*
vandamálanna, það sé
alltof hátt og verði því
að lækka.
Fyrir kauprán það
sem Alþýðuflokksstjórn
Sj álf stæðisf lokksins
framdi á s.l. vetri var
mánaðarkaup Dags-
brúnarmanns í lægsta
flokki kr. 4 þúsund
702,00. Úr vasa hans
rændu því ríkisstjórn-
arflokkarnir 628,00 kr,
á mánuði. í hærri
flokknum var kaup
Dagsbrúnarmanns kr,
4937,00 fyrir kaup^
ránið, og var hann því
með kaupráninu svipt*
ur 659,30 kr. á mán-
uði. !
Sú staðreynd er
augljós hverjum heil-
vita hugsandi manni*
að ef ekki kæmi til hin
óhóflega eftirvinna
gætu lægst launuðu
verkamenn í Reykja-
vík ekki lifað af kaupi
sínu án þess að fá styrK
frá því opinbera. !