Þjóðviljinn - 03.12.1959, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 03.12.1959, Qupperneq 8
55 — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 3. desember 1959 HÖDLEIKHUSÍD EDWAKD SONUR MINN Sýning í kvöld kl. 20 TENGDASONUR ÓSKAST Sýning laugardag kl. 20. ALD ARMINNIN G EINARS II. KVARANS, SKÁLDS Fyrirlestur, upplestur, leikþáttur og einsöngur sunnudag 6. desember kl. 16. Aðgöngumiðasalan opin írá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag L Hafnarbíó Síml 16444 Mannlausi bærinn (Quantez) Hörkuspennandi, ný, amerísk CinemaScope-litmynd Fred MacMurray Dorothy Malone. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ■imi 1-14-75 Þau hittust í Las Vegas (Meet Me in Las Vegas) Bráðskemmtileg bandarísk dans- og söngvamynd í litum og CinemaScope. Dan Dailey, Cyd Charisse. ennfremur syngja í myndinni Lena Horner, Frankie Laine o.fl. Sýnd kl. 7 og 9 Tarzan og rændu ambáttirnar Sýnd kl. 5 SÍMI 22-140 Nótt, sem aldrei gleymist (Titanic slysið) Ný mynd frá J. Arthur Rank, um eitt átakanlegasta sjóslys er um getur í sögunni, er 1502 menn fórust með glæsi- legasta skipi þeirra tíma, Titanic. Þessi mynd er gerð eftir ná- kvæmum sannsögulegum upp- lýsingum og lýsir þessu örlaga- ríka slysi eins og það gerðist. Þessi mynd er ein frægasta mynd sinnar tegundar. Aðalhlutverk: Kenneth More. Sýnd kl. 5, 7,15, og 9,30. Kvikmyndahúsgestir athugið vinsamlega breyttan sýning- artíma. ÚTBREIÐIÐ ÞJ6ÐVIUANN Leikfélag Kópavogs MÚSAGILDRAN eftir Agötu Christie Spennandi sakamálaleikrit í tveim þáttum 16. sýning í kvöld kl. 8.30 í Kópavogsbíói Aðgöngumiðasala frá kl. 5 í dag Sími 19185 Pantanir sækist 15 mín fyri-r sýningu Kópavogsbíó SÍMI 19185 Leiksýning kl. 8.30 "slMI 50-184 Ævintýri í langferðabíl (You can’t run away from it) Bráðskemmtileg og snilld- arvel gerð ný amerísk' gaman- mynd í litum og CINEMASCOPE með úrvalsleikurunum June Allyson Jack Lemmon Sýnd kl. 7 og 9 Aðalfundur Knaíítspyrnudómarafé- lag Reykjavíkur heldur aðalfund sinn, þriðjudaginn 8. des., kl. 20.30 I Breiðfirðinga- búð (uppi). Austurbæjarbíó SÍMI 11-384 ARI ANE (Love in the Aftenoon) Alveg sérstaklega skemmtileg og mjög vel gerð og leikin ný, amerísk kvikmynd. — Þessi kvikmynd hefur alls stað- ar verið sýnd við metaðsókn. Audrey Hepburn, Gary Cooper, Maurice Chevalier. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15 Gengisskráning: (Sölugengi) Sterlingspund ... Bandaríkjadollar . Kanadadollar Dönsk króna (100) Norsk króna (100) Sænsk króna (100) Finnskt mark (100) Franskur franki (1000) Svissneskur franki (100) Gyllini (100) ........ Tékknesk króna (100) Líra (1000) ........... 45.70 16.32 16.82 ,236.30 228.50 315.50 5.10 33.06 376.00 432.40 226.67 26.02 Stjörnubíó SÍMI 18-938 Ut úr myrkri Frábær ný norsk stórmynd um mishmeppnað hjónaband og sálsjúka eiginkonu og baráttu til að öðlast lífshamingjuna á ný. Urda Aineberg Pál Bucher Skjönberg Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum. Síðasta sinn. Ojafn leikur Hörkuspennandi og við- burðarík kvikmynd með Victor Mature Sýnd kl. 5 Bönnuð innan 12 ára Iripolibío Allt getur skeð í Feneyjum (Sait- on Jamis) Geysispennandi og óvenju- leg, ný, frönsk-ítölsk leynilög- reglumynd í litum og CINEMASCOPE. Francoise Arnoul O. E. Hasse Christian Marquand Danskur texti Sýnd kl. 5 7 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára. Nýja bíó SIMI 1-15-44 Carnival í New Orleans (Mardi Gras) Glæsileg, ný, amerísk músík- og gamanmynd í litum og CinemaScope. Aðalhlutverk: Pat Boone, Christine Carere, Tommy Sands, Sheree North, Gary Crosby. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó SÍMI 50-249 Hjónabandið lifi Ný. bráðskemmtileg og sprenghlægileg þýzk gaman- mynd. Dieter Borsche Georg Thomalla Danskur texti Sýnd kl. 7 og 9 Bæjarbókasafn Reykjavíkur, sími 1-23-08: Aðalsafnið, Þingholtsstr. 29A. Útlánsdeild: Alla virka daga kl. 14—22, nema laugardaga kl. 14—19. Sunnudaga klukk- an 17—19. Lestrarsalur fyrir fullorðna: Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugardaga kl. 10—12 og 13—19. Sunnuídaga kl. 14— 19. Uppboð verður haldið 'í Góðtemplarahúsinu í Hafnar- firði laugardaginn 5. desember klukkan 2 síðdegis. Selt verður: 1. Ýmiskonar upptækur varningur af Keflavíkur- flugvelli, svo sem fatnaður plötuspilarar, segulbands* tæki o.fl. 2. Bifreiðin G—2061, herjeppi af árgerð 1942. Seldur sam'kvæmt kröfu Sigurgeirs Sigurjónssonar hrl. 3. Súgþurrkunarmótor af Garantgerð, Seldur samkvæmt kröfu Einars Viðar hdl. Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. SINFÓNÍUHUÓMSVEIT íslands Tónleikar í Þjóðleikhúsinu, annað kvöld klukkan 8.30. Stjó'rnandi: Henry Swohoda Einleikari: Einar Sveinbjörnsson. Viðfangsefni eftir: De Falla Mendelssohn og Borodin. Aðgömgumiðar seldir 'í Þjóðleikhúsinu. Frystiklefahurðir — Kæliklefahurðir Standardgerðir. — Einnig sm'íðaðar eftir sérmáli. Trésmiðja Þorkels Skúlasonar, Hátúni 27 — Sími 19762. Endumýjum gömlu sængumar Eigum hólfuð og óhólíuð dún- og fiður- held ver. Dún- og fiSurhreinsanin, Kirkjuteig 29 — Sími 33301. Tékknesk íslenzka menningarsambandið heldur Skemmtikvöld í kvöld (fimmtudaginn) kl. 8,30 að Þingholtsstræti 27. Dagskrá: 1. Gunnar Össurarson segir frá ferðalagi til Tékkóslóvakíu í sumar. 2. Sýnd verður ný tékknesk lit-kvikmynd af „Ævintýrum góða dútans Sveiks“. Öllum heimill aðgangur. STJÓRNIN. A-A-S.tMTftKfJ HVÉRPISGÖTÚ 116 - V. HÆÐ opið .firhmtudajfá, föstudaga, Iaugardága : og sunnudagajkl. 18-23. -H Sími 1-63-78. ' ' ‘ \,*i <’•* > * v " ',J‘T . ’■ ■‘Vr al’í'í * > T-’**'- uxrvr* «iw>

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.