Þjóðviljinn - 03.12.1959, Page 11
Fimmtudagur 3. desember 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (lí
H. E. BATES:
RAUÐA
SLÉTTAN
„Jæja, læknir, þú er alinn upp við hafragraut og öld-
ungakirkju — þú velur næsta sálm. Þú! Já þú — fljót-
ur nú!“
„Ég er ekki skozkur nema að hálfu“, sagði Harris.
„Fæddur í London. Má ég hugsa mig um —“
„Við getum ekki beðið eftir því að fólk hugsi sig
um!“ hrópaði hún.
„Láttu Önnu velja“, sagði hann.
„Uss, þú ert ekki hálfur maður á við Forrester!“
„Við skulum fá annan skammt af Hallelúja“, sagði
Harris.
„Ef þið eruð hrifin af Hallelúja, þá má syngjá „Sjá
Ijóst er þar yfir“ “, sagði stúlkan. „Það er Hallelúja líka“.
„Ágætt“, hrópaði ungfrú McNab og byrjaði samstund-
is að veifa handleggjunum. „Komdu með rokurnar þínar,
Forrester, duglegar rokur!“
En hann söng ekki lengur. Undarlegar, sársaukafullar
tilfinningar gagntóku hann. Gömlum óþolandi minn-
ingum skaut upp í huga hans. Allt þetta sem var að
gerast kringum borðið í lampaljósipu, ómandi raddirn-
ar í hitabeltisnóttinni, litfágur útsaumufínn•• 'í borðdúkn-
Embættisafglöp Jónasar rædd á þingi
'«a 4+ U x é i. C* w
Framhald af 12. síðu
lífskjöt sem Jieir hafa riú ef
stjórnmálamenn íslanðs hefðu
ekki í samvinnu við alþýðu-
samtök landsins umskapað at-
vinnulífið á þessum 20 árum,
án minnsta tillits tii þeirra
vitlausu hagrfræðikenninga,
sem menn eins og- Jónas Har-
alz og Benjamín Eiríksson
halda að séu allra meina bót.
Ef slíkum mönnum væri nú
leyft að gera tilraunir á íslenzku
þjóðfélagi samkvæmt skólabóka-
fræðum sínum, væri það líkt og
að hleypa skottulækni að manni
í fullu fjöri og láta krukka í
hann með ryðguðum hníf! Slíkar
tilraunir hefðu verið gerðar,
þjóðinni til stórtjóns.
Talaði á eigin ábyrgð
Bjarni Benediktsson tók til
máls, og sagði að Jónas Haralz
hefði haldið ræðu sina 1. des-
ember án alls samráðs við rík-
isstjórnina. Til hans hefði sjálf-
sagt verið leitað sem vísinda-
manns! Ríkisstjórnin hefði ekk-
ert að segja um bað hverjir
ræðumenn .væru valdir 1. des.,
heldur væri slíkt á valdi stúd-
keyptir voru 5000 bílar á skömm-
um tíma, en enginn togari. Ef
farið hefði verið eftir kenningum
Benjamíns og Jónasar Haralz
hefði enginn togari verið keypt-
ur 1944 og engum vélbátaflota
komið upp, engum fiskiðjuver-
um, og íslendingar setið enn í
sárri fátækt líkt og fyrir stríð.
Umræður þessar fóru fram
utan dagskrár á fundi samein-
aðs þings í gær, eins og fyrr
sevir. o? skammtaði forseti
(Friðión Skarphéðinsson) þing-
mönnum fimm og þriggja mín-
útna ræðutíma.
Nýtt kerfi
Framhald af 1. síðu
boðað að rr'A verði fiutt á
næsta ári, og nc'ta að gefa
upplýsingar nro afkomu ríkis-
sjóðs. Benti Ve< rl á að svo gæti
farið að fjír’ög ársins 1960
yrðu með þe-'iu móti ekki af-
gre’dd fyrr en langt væri liðið
á fyrra he’ming ársins. Bæði
Karl og Lúðvík Jósepsson mót-
mæltu sem ómaklegum árásum
Bjarna Benediktssonar á starf
fjárveit’nganefndar þingsins
undanfarin ár.
-um og rauðir og gulir búningar kvennanna, allt dofnaði
þetta og hvarf. Hann fann aðeins ramman keiminn af
viðbrenndum sveppum. Stundarkorn voru þessar til-
finningar að yfirbuga hann, Síðan flaug honum 1 hug að !
Harris væri að horfa á hann og loks varð hann þess var
að á öllum gluggum í herberginu lágu fjölmörg brún-
gul, kringluleit andlit og störðu á. hann, einblíndu á vest-
urlandamanninn, kristnu Burmakonurnar þrjár og ein-
kennilega, rauðhærða vesturlandakonu, sem öll sungu
óskiljanlega lofsöngva til guðs sem átti sér enga mynd.
Hann leit upp undrandi og skelfdur. Harris söng ekki.
Andlitin bak' við hann, gul og forvitnisleg, í öllum glugg-
um og meira að segja í dyrunum, voru raunveruleg. Þau
flykktust að utan úr myrkrinu og inn í bjarmann frá
lampanum, karlar og konur og börn, gul og hátíðleg,
heilluð af söngnum. Skrítinn vesturlandabúi, skrítinn
trúboði, skrítin lög, skrítið stríð — allt þetta speglaðist
í undrandi alvöru hinna dökku augna.
Innan skamms urðu konurnar fjórar og Harris andlit-
anna vör. Söngurinn hljóðnaði og ungfrú McNab sagði
ánægð og án allrar undrunar: „Þetta er ekki neitt. Þetta
er það vanalega. Ef maður syngur fjóra tóna í Burma,
er strax orðinn til söfnuður". Öll þessi alvarlegu augu
störðu inn í stofuna og biðu eftir meiri söng. „Eftir þrjú
svona kvöld verða þau öll orðin hálfkristin. Er það ekki,
Forrester?“
Hann svaraði ekki; og Iíarris sem horfði nú á hann
með athygli, sagði með uppgerðar glaðværð, sem virtist
auka á fánýti þessa alls: „Það er karrýið. Bragðaðirðu
nokkurn tíma karrý í Bengal klúbbnum, Forrester. Það
jafnast ekkert á við þetta!“
„Æ, þessir Bretar 1 Indlandi“, sagði ungfrú McNab.
„Hvað ætli þeir svo sem viti um karrý eða neitt annað?
Skotarnir biðja bænir yfir hafragraut og Englendingar
yfir lambakjöti".
„Nýjar, óhugnanlegar kenndir gagntóku Forrester og
hann gat ekkert sag-t. Andlitin í gluggunum virtust vera
að hæðast að honum, andlit Önnu alvarlegt og bjart
og íhugult, hvarf meðal þeirra og einnig rautt höfuðið
á ungfrú McNab.
Hjartanlegar þakkir færi ég öllum þeim sem auð-
sýndu mér hluttekningu við andlát og jarðarför
mannsins míns
enta. Fór Bjarni hinum lofsam-
íegustu viðurkenningarorðum um
lærdóm Jónasar Haralz, en í-
trekaði að 1. desember hefði
ráðuneytisstjórinn talað á eigin
ábyrgð.
Einar þakkaði þær upplýsing-
ar. en ítrekaði viðvörun sína að
slíkir menn væru ekki látnir
gera tilraunir á íslenzku efna-
hagslífi. Minnti hann á slæma
reynslu af öðrum hálærðum
„sérfræðingi“, sem hefði fengið
að gera slíkar tilraunir, Benja-
mín Eirikssyni, með þeim árangri
að lítið hefði verið til hans
vitnað síðan. fslenzkt þjóðlíf
væri of dýrt til að vera til-
raunastöð skólapilta, jafnvel þó
þeir liefðu doktorsnafnbót í hag-
fræði.
Nýsköpunin undirstaða
framfaranna
Bjarni sagðist ,.fáa menn hafa
séð þroskast mannvænlegar“ en
Jónas Haralz, (og kvað þá við
almennur hlátur á þingbekkjum).
Líka vildi hann halda því fram
að ráð Benjamíns hefðu ekki
gefizt sem verst, og kæmi enn
fyrir að til hans væri leitað.
Einar minnti á, að það var
að tilhlutan nýsköpunarstjórnar-
innar, sem gert var stórkostlegt
átak til að efla framleiðslugetu
þjóðarinnar, keyptir 3Ó—40 tog-
arar og bátafloti, fiskiðjuver
reist, og á því átaki hefði hvílt
sú framleiðsluaukning sem hér
varð næsta áratug. Það hafði
hins vegar verið uppáhalds-
feenning og trúarsetning Benja-
míns. eins og Jónasar Ilaralz.
að stjórnmálamenn ættu ekki að
skipta sér af þessum málum. ef
allt væri gefið frjálst hlyti fjár-
magnið að leita þangað sem
þörfin væri. Þegar þetta var
svo reynt, varð útkom.an sú að
Hvað um rekstrargrundvöll
rjávarútvegsins ?
Lúðvík Jósepsson benti á að
upplýsingar Gunnars um að
ríkissjóð og Útflutningssjóð
vanti 200—300 milljénir króna
af nýjum tekjum þegar á
næsta ári að óbreyttum lögum
stangaðist alveg við yfirlýsing-
ar fyrrverandi fjármálaráð-
herra og meira að segja við
greinargerð f járlagafrumvarps
þess sem Gunnar hefði sjálfur
lagt fyrir þingið.
Óskaði Lúðvík eftir frekari
greinargerð f jármálaráðherra
um þessar tölur, því ekki virt-
ist nema annað hvort hugsan-
legt, að fyrrverandi stjórn
hefði skýrt rangt' frá eða ráð-
herrar núverandi stjórnar.
Spurði Lúðvík ennfremur
hvort rskisstjórnin liefði
þegar liafið samninga um
rekstrar grund völl s jávarút-
vegsins á næsta ári, eða
hvort ætlun ríkisst.iórnar-
innar væri að láta alþingis-
menn fara heim án þess að ,
hafa nokkra. lmgmynd um
hvernig á þ.eim málum yrði
tekið.
Gunnar þagði fast
Gunnar Thcroddsen þagði
sem fastast við þessum fyrir-
spurnum, og lét umræðurnar
renna út án V^ss að gefa nokk-
urt svar við þeim.
Jón Kjartansson
tekur sæti á þingi
Jón Kjartansson forstjóri
tók í gær sæti á Alþingi, í for-
föllum Björns Pálssonar. Jón
er 1. varamaður Framsóknar-
flokksins 'í Norðurlandskjör-
dæmi vestra.
PÁLS JÓNSSONAR.
Sérstakar þakkir færi ég hjónunum Hafliða Jóns-
syni og Jónheiði Nielsdóttur fyrir ómetanlega að-
stoð og vináttu.
Katrín KjartansdcCtir.
! áporiö' ýöur Kkucp á Kuili'múrgra ver'/baud
ýöWJOðl' í ltUM W'! .
9-^., . ::ý|ýjp|||MíÍ^Í
á ofna- og hita-
leiðslum. Hreinsað
samdægurs.
Sími 17014.
Saumavéla-
viðgerðir
Fljót afgreiðsla
Sími 1-26-56.
Heimasími 33-988
Allar tegundir trygginga.
Höfum hús og íbúðir til
sölu víðsvegar um bæinn.
Höfum kaupendur að
íbúðum.
Austurstræti 10, 5. hæð.
Sími 13428.
Eftir kl. 7, sími 33983.
BARNAROM
Húsefagnabúðin bF„
Þórsgötu 1
Til sölu
Allar tegundir BÚVÉLA.
Mikið úrval af öllum teg-f
undum BIFREIÐA.
Bíla- og
búv^iasalan
Bahbjrsgöiu 8. Sími 23136.
MUNIÐ
Kaffisöluna
Hafnarstræti 16.
Leiðjr aHra sem ætia *ð
kaupa eða selja
BÍL
liggja til okkar
Í3ILASALAN
, Klapparstíg 37
Sími 1-90-32,
Trúlofunarhringir, Stein-
hringir, Hálsmen, 14 og
18 kt. gull.