Þjóðviljinn - 08.12.1959, Síða 2

Þjóðviljinn - 08.12.1959, Síða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 8. desember 1959 □ í dag er þriðjudagurinn 8. t desember — 342. dagur ” ársins —' MaríuSméSsa -— Tungl í hásuðri kl. 19.45 Árdegisháflæði kl. 12.10. Næturvarzía vikuna 5. til 11. desember er í Lyf jabúðinni Ið- unni. Sími 1-79-11. Slysavarðstofan í Heilsuverndarstöðinni er op- in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15-0-30. 18.30 Amma segir börnunum sögu. 1S.50 Framburðarkennsla í þýzku. 19.30 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.30 Daglegt mál (Árni Eöðv- arsson cand. mag). 20.35 Útvarpssagan: Sólar- hringur“ eftir Stefán Júhusson. 21.00 „ísland ögrum skor:ð“: Eggert ÓJafsson náttúru- fræðingur og skáld. — Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri talar um Eggert, en auk þess verður lesið úr verkum ha'rs og sungin lög við 1 jcð eftir hann. 22.10 Tr.yggingarmál (Bjarni Jónsson dr. med.). 22.30 Lög unga fólksins. H.f. Ehnskipafélag Islands Dettifoss fór frá Hull 4, þ.m. til Rotterdanr Qg Hambórgar. Fjallfóss fór frá Hull p.íá." til Reyk.javíkur. Goðafoss fór frá Reykjavík 3. þ.m. til New York. Gulifoss fer frá Kaup- mannahöfn í dag til Kristian- sand, Leith og Reykjavíkur Lagarfoss fór frá Vestmanna- eyjum 3. þ.m. til New York. Reykjafoss fór frá Vest- mannaeyjum 5. þ.m. til Grund- arfjarðar, Súgandafjarðar, Isa- fjarðar og norður um land til Rotterdam og Hamborgar. Sel- foss fór frá Lysekil í gær til Kaupmannahafnar, Rostock og Riga. Tröllafoss fór frá New York 3. þ.m. til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Reykjavík í gær til Fáskrúðsfjarðar, Gauta- borgar, Áhus og Kaupmanna- hafnar. Kettv Daniclsen fór frá Helsingfors 1. þ.m. til Reykjavíkur. firði áleiðis til Helsingfors. Hamrafell átti að fara í gær frá Batum áíeiðis til Reykja- víkur. Sldpaútgerð ríkisins Hekla er á Austfjörðum á norðurleið. Esja kom til Reykjavíkur í ga-r að nórðan og vestan. Ilerðubreið kom til Reykjavíkur í gærkvöld að austan. Skjaldbreið er á Húna- flóahöcnum á norðui'le'ð. Þyr- ill er í Reykjavík. Skaftfelling- ur fór til Vestmannaeyja í gærkvöld. Baldur fer frá Reylijavík í kvöld til Ólafs- víkur, Grundarfjarðar og Flateyjar. Tan American flugvél kom til Keflavíkur í nótt frá New York og hélt á- le:ð's til Norðurlandanna. Flug- vélin er væntanleg aftur annað kvöld og fer þá til New York. Skipadeild SÍS Hvassafell fór 4. þ.m. frá Malmö áleiðis til Reykjavíkur Arnarfell fer í dag frá Reyð- arfirði áleiðis til Hamborgar, Malmö, Klaipedu, Rostock, Kaupmannahafnar, Kristian- sand og íslands. Jökulfell er í Reykjayík. Dísarfell er vænt- anlegt til Reyðarfjarðar 2. þ.m. frá Gdynia. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell fór 4. þ.m. frá Siglu-1 Loftleiðir h.f. Saga er væntanleg frá New York kl. 7.15 í fyrramálið. Fer til Stafangurs, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl: 8.45. Flugfélag íslands h.f. Mlllilandaf lug: Millilandaflug- vélin Hrímfaxi er væntanlcg til Reykjavíkur kl. 16.10 í dag frá Kaupmannáhöfn og Glasgow. Millilandaflugvélin Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 8.30 í fyrramálið. Innanlandsflug: I dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, Flateyr- ar, Sauðárkróks, Vestmanna- eyja og Þingeyrar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akur- eyrar, Húsavikur, Isafjarðar og Vestmannaeyja. Trúlofun Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Kristrún Ey~ mundsdóttir, stud. philol Báru- götu 5 og Matthías Kjeld, stud. med., GamJæ.Garði. S.l. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Guðrún Ása Björnsdóttir, Grettisgötu 71 og Angatýr Vilhjálmsson, Akur- gerði 46. '~7<$stAzmi/ncúz- ú'AGMným Stjörnubíó 27. DAGURINN (The 27th Day) Amerísk mynd frá Columbia. Gene Barry Valierie French Leikst. William Asher. . . . og fyrirgefi oss vorar skuldir og allt hið illa sem vér höfum hvor öðrum gjört, og vér skulum senda hvor öðrum samúðarskeyti á af- mælisdag okkar og heilla- óskaskeyti við dauða okkar, því vér erum að eilífu glat- aðir, nema vér útrýmum hin- um vondu vondu (Rússum) og dýrkum hina góðu góðu (Kana). Frður sé meðal oss, að eilífu (það er eins og að gefa smákrakka eldspýtur í jólagjöf) eilífu. Amen. SÁ Málíundáhðþúrinn heldur áfram í kvöld kl. 9 stundvíslega. Leiðbeinandi Guð- mundur J. Guðmundsson. rabbið við kunningjana yfir kaffibolla. Opið öll kvöld frá kl. 20.30. Félagar Komið í Félagsheimilið og ÆFR Föndurnámskeiðið er í kvöld. Mætið stundvíslega kl. 8.30. Dasr’; kvindeklub Jólafundur þriðjudaginn 8. desrmber kl. 20.30 í Tjarnar- kaffi. Munið bazar Kvenfélagsins Eddu í félagsheimili prentara kl. 2 í dag. Margir góðir munir. Ilappdratti Iláskóla íslands Dregið verður í 12. flokki fimmtudaginn 10. desember. Vinningar eru 2573, samtals 3.645.000 krónur. í dag er næstsíðasti söludagur. Kcrlmannafö Kaupið jólagjöfina hjá okkur Glæsilegt úrval I. flokks efni Nýtízku snið Laugavegi 39 — Vesturgötu 1 7 Þórður sjóari ,,Og síðan hefur ekkert til skipsins spurzt?" spyr Þórður. „Nei, — og þó, einu sinni. Fyrir þremur árum sendi fiskikútterinn „Louise“ út skeyt; um að þeir hefðu séð þrímöstrung, sem líktist mjög „Rós- inni frá Hellwiék". En þetta skeyti var aldrei stað- fest, þvi að „Louise“ hvarf einnig ásamt tíu manna áhöfn". — Anna hefur komið inn í veitingastofuná, meðan þeir ræddust við og Dick Harper býst þegar til brottfarar Hann segir Williams, að hann komi innan fárra stunda. Loksins fær hann að sjá Margot aftur. í

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.