Þjóðviljinn - 08.12.1959, Side 8
ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 8. desember 1959
fc) —
BÓDLEIKHÚSID
TENGDASONUR ÓSKAST
Sýning miðvikudag ki. 20.
EDWARD, SONUR MINN
Sýning íimmtudag ki. 20.
Aðgöngumiðasalan opin írá kl.
13,15 til 20. Sími 1-1200.
Pantanir sækist fyrir kl. 17
daginn fyrir sýningardag
Bíml 1-14-73
Harðjaxlar
(Take tlie Iligh Ground!)
Skemmtileg og vel leikin
bandarísk kvikmynd í iitum.
Richard Widmark
Karl Malden
Elaine Stewart
Ný FRÉTTAMYND
Sýnd kl. 5 og 9.
Hafnarbíó
Síml 16444
Röskir strákar
[(Private war of Major Benzon)
Bráðfjörug og skemmtileg
ný amerísk litmynd
Charlton Heston
Julia Adams
og
Tim Howley
(Litli prakkarinn)
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Nýja bíó
SÍMI 1-15-44
Með söng í hjarta
Hin stórbrotna og ógleyman-
lega músikmynd, er sýnir
þætti úr ævi söngkonunnar
Jane Froman.
Aðalhlutverk:
Susan Hayward,
David Wayne,
Rory Calhoun.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SÍMI 50-184
Allir í músikkinni
(Ratataa)
Bezta sænska gamanmyndin
í mörg ár — byggð á vísum
og músik eftir Povel Ranel.
Sýnd kl. 7 og 9.
Myndin liefur ekki verið
sýnd áður hér á landi.
IripoliÍHO
í baráttu við
skæruliða
Körkuspennandi amerisk mynd
í litum, um einhvern ægileg-
asta skæruhernað, sem sézt
hefur á kvikmynd.
George Montgomery,
Mona Freeman.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Austurbæjarbíó
SÍMI 11-384
ARI ANE
(Love in the Aftenoon)
Alveg sérstaklega skemmtileg
og mjög vel gerð og leikin
ný, amerísk kvikmynd. —
Þessi kvikmynd hefur alls stað-
ar verið sýnd við metaðsókn.
Audrey Hepburn,
Gary Cooper,
Maurice Chevalier.
Sýnd kl. 7 og 9,15
SÍMI 22-140
Nótt, sem aldrei
gleymist
(Titanic slysið)
Ný mynd frá J. Arthur Rank,
um eitt átakanlegasta sjóslys
er um getur í sögunni, er
1502 menn fórust með glæsi-
legasta skipi þeirra tíma,
Titanic.
Þessl mynd er gerð eftir ná-
kvæmum sannsögulegum upp-
lýsingum og lýsir þessu örlaga-
ríka slysi eins og það gerðist.
Þessi mynd er ein frægasta
mynd sinnar tegundar.
Aðalhlutverk:
Kenneth More.
Sýnd kl. 9.
Síðasta sinn.
Lending upp á
líf og dauða
Amerísk kvikmynd, er fjallar
um ævintýralega nauðlendingu
farþegaflugvélar.
Sagan hefur verið framhalds-
saga í Hjemmet undir nafninu
Farlig Landing.
Endursýnd kl. 5 og 7.
Kópavogsbíó
SÍMI 19185
Ofurást.
[(Fedra)
Óvenjuleg spönsk mynd,
byggð á hinni gömlu grísku
harmsögn ,,Fedra“.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 9.
Stríðsörin
Sýnd kl. 7.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5.
Góð bílastæði. — Strætis-
vagnaferðir frá Lækjartorgi
kl. 8.40 og til baka kl. 11.05.
ð ÚTBREIÐIÐ
ÞJÓÐVILJANN
Deleríum búbónis
58. sýning annað völd kl. 8.
Aðeins 3 sýningar eftir fyrir jól.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag.
Sími 1-31-91.
Hafnarfjarðarbíó
SÍMI 50-249
Hjónabandið lifi
Ný. bráðskemmtileg og
sprenghlægileg þýzk gaman-
myr.id.
Dieter Borsche
Georg Thomalla
Danskur texti
Sýnd kl. 7 og 9.
Stjörnubíó
SÍMI 18-936
27. dagurinn
-The 27th Day)
Spennandi ný amerísk
mynd um tilraun geimbúa til
að tortíma öllu lífi á
jörðinni.
Gene Barry
Valierie French
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 12 ára
Aukamynd kl. 9.
Frá hátíðahöldum 10 ára af-
mælis Alþýðulýðveldisins Kína.
K.D.R.
Knattspyrnudómarafélag
Reykjavíkur heldur aðal-
fund sinn í kvöld kl. 20,30
í Breiðfirðingabúð (uppi).
Venjuleg aðalfundarstörf.
S*tjórnin.
Gólfteppa-
hreinsun
Hreinsum gólfteppi,
dregla og mottur fljótt
og vel. Gerum einnig við
SÆKJUM — SENDUM
Gólfteppagerðin h.f.
Skúlagötu 51, sími 17360.
STRÁKAR
STRÁKAR
• Hver vill
ekki talca
þátt í undr-
un og eftir-
væntingu hins
unga geimfara,
— Rex Clint-
ons, og félaga
hans?
• Hvers verða
þeir vísari á
hinum fjar-
lægu hnöttum?
• HVernig er
geimstyrjöld
háð?
• Út í geim-
inn er bók
sem svarar
hinum áleitnu
spurningum.
Höfundur Bennabókanna
Captain V. E. Johns er kunnur fyrir fleira en geimferðasögur
sínar. Hann er jafnframt höfundur hinna vinsælu Bennabóka
og þá um leið einn víðlesnasti höfundur meðal æskunnar um
langt skeið.
BÖKAUTGÁFAN LOGI.
VINNUFATAKJALLABINN
Til jólanna
Nýkomið — Ódýr*t
Drengjasloppar — Telpusloppar — Telpupils bród-
eruð — Jólalöberar bróderaðir — Jóladúkar hen'tugir
undir jólatré — Spiladúkar — Svuntur margar
gerðir —
Drengjaskyrtur ný gerð.
Alltaf ódýrast og bezt að verzla í
VINNUFATAKJALLARANUM, Barónsstíg 12.
S'ími 23481
Kaupendum hinna nýju Sogsskulda-
bréfa er gert kleift að kaupa raf-
magnið á því verði, sem það kost-
íar í dag, til næstu fimm ára. Þau
fást um allt land í bönkum og spari-
sjóðum.
>••••* i
•♦•••••l ........
.«•0.
......
o . • . .
- J • o • •
• • • • p • •
- - - J •••».. •
• ••••••e**«
---*'•••*••
• • * • • • •
SEÐLABANKINN
KH»KI