Þjóðviljinn - 08.12.1959, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 08.12.1959, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 8. desember 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (5 20 prósent Kápur Kápur UEIarkápur mánudag og þriðjudag Verzlunin Eros Hafnarstræti 4 Sími 13350. Til jólanna handa telpum Kápur og úlpur Kjólar, Stíf millipils, Náttföt, Náttkjólar, Blaðsloppar. Verzlunin Eros Hafnarstræti 4' Landslið og blaSalið leika N.k. ipiðvikudaefskvöld verða háðir leikir milli landsliða og' blaðaliða karla og' kv >na. í handknaííleik. Fara leikirnir fram í íþróttahúsinu a&' Há- logalandi. Landsliðsnefnd hefur nú val- ið sín lið og eru þau þannig skipuð. Kvennaflokkur: Rut Guðmundsdóttir Á, Sigríður Lúthersdóttir Á, Katrín Gúst- afsdóttir Þrótti, María Guð- mundsdóttir KR, Guðlaug Kristinsdóttir KR, Gerða Jón- dóttir KR og Sigríður Sigurð- ardóttir Val. .Karlaflokkur: Hjalti Einarsson FII, Guðjón Jónsson Fram, Einar Sigurðs- son FH, Gunnlaugur Hjálmars- son ÍR, Pétur Antonsson FH Birgir Björnsson FH, Heinz Steinmann KR, Ragnar Jóns- son FH, Reynir Ólafsson KR, Karl Jóhannsson KR. Ritgerðasafn eftir Einar H. Kvaran Bráðabirgðalögin komið ut Út er komin fyrri desem- berbók Almenna bókafélagsins ,,Mannlýsingar“, ritgerðasafn eftir Einar H. Kvaran, gefið út í tilefni af aldarafmæli skáldsins á sunnud. I bókinni er úrval ritgerða, en Tómas Guðmundsson skáld hefur ann- azt val ritgerðanna og ritar ýtarlegan formála. Framhr'd af 12. síðu Að loknu hléi tók l'>'l'”'únað- arráðherra Ingólfur Jónssori. til máls og taldi hann, að dag-j skrá Einars gengi í rétta átt; en Sjálfstæðísflokkurinn teldi | ekki rétt að samþykkja hana, | Jþav sem aðiiar að samninga- j nefndinni væru nú að athuga hvort þeir gætu ekki komizt að samkomulagi, og kynni slík samþykkt Alþingis að torvelda það. Samstarf bænda og nejúenda mikilvægt 1 ræðu sinni lagði Einar á- herzlu á miki'vægi samstarcs bænda og neytenda og taldi hann að sex manna nefndar samkomulagið hefði mjög stuðlað að því að tryggja kjör bænda og tengja þau kjörum launþega. Væri rík nauðsyn á að si'íkt samstarf héldi áfram, og grundvöllur samstarfsins yrði ekki eyðilagður. Deilurnar á sl. sumri hefðu komið til vegna þess að neytendur hefðu ekki sætt sig við sjálfræði framleiðsluráðsins varðandi tvo verðmyndunarþætti er fulltrú- ar neytendá hefðu alltaf gert athugasemdir við, en laga- skilningur andstæður skilningi neytenda hefði nú verið stað- festur með dómi. Væri því brýn nauðsyn að endurs'koða lög- gjöfina um þetta mál og á þann hátt að til samkomulags horfði, Afgreiðslan Eysteinn Jónsson lýsti yfir andstöðu Framsóknarflokksins með tillögur Einars. Umræðan um málið stóð stutt. Eysteinn Jónsson spurði landbúnaðarráðherra ‘ hvort hann vildi gefa þá yfirlýsingu að ríkisstjórnin gæfi ekki út bráðabirgðalög í þinghléinu um búvöruverðið. Ingólfur Jóns- son svaraði því neitandi, taldi slíka yfirlýsingu óeðlilega. Við atkvæðagreiðsluna var rökstudda dagskráinn felkl með 28 atkvæðum gegn 7. Var bráðabirgðalögunum þvínæst vísað til 2. umræðu með at- kvæðum allra viðfúaddra þing- inanna Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins í deildinni en á móti greiddu atkv. þir.g- menn Alþýðubandalagsins og Framsóknar. Verður þetta eina atkvæðagreiðslan ■ um málið, meðan lögin eru í gildi og efndi Sjálfstæðisflokkurinn þannig fyrirheit s'ín um að fella þau. Styrkir til náms vestur í Kanada Canada Councel, menningar- stofnunin í Ottawa, býður námsstyrki á skólaárinu 1960- 1961. Styrkirnir eru um 2 þús. dollarar, auk ferðakostnaðar, og veitir til náms eða rann- sókna í húmaniskum fræðum, listum og þjóðfélagsfræðum, og eingöngu veittir kandidöt- um eða kennurum. Umsóknir á að senda fyrir 1. janúar n.k. til Háskólans, þar sem um- sóknareyðublöð liggja frammi. Kvenundirfofnaður Undirkjólar, Stíí millipils, Náttkjólar, Náttíöt. Glæsilegt úrval Vcrzlunin Eros Haínarstræti 4 Skinnhanzkar (íóðraðir og óíóðraðir). Ullarhanzkar, Crepehanzkar Ullartreflar margar gerðir. Verzlunin Eros Hafnarstræti 4 NtTT ÚRVAL Peysur margir litir. t Verzlunin Eros T Hafnarstræti 4 HEKLU-sk íðapeysur

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.